Morgunblaðið - 06.01.1973, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.01.1973, Qupperneq 6
6 MOR/GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK OpBS öll kvðld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. ÍBÚÐ ÓSKAST Ungt barnlaust par óskar að leigja íbúð frá 1. júH. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í | Sima 41955 eftir kl. 17. BAÐSKAPAR — KLÆÐA- SKAPAR Tökum aö okkur smtði á baö skápum og klæðaskápum. Föst verötiiboö. Uppl. I sima 13969, eftir W. 18. LfTIL (BÚÐ eða hús með tveim Htlu-m i-búðum 1 Vesturbænum í Kópavagi óskast keypt. Sigurgeir Jónsson, sími 41175. „RAMBLER AMERICAN ’68“ Sjátfsk., 6 cyl. með power st. Bifretðin vel með farin. Selst með göðu greiðslufyrwkomu- lagi. Uppl. í sima 30515 og 25366. TIL SÖLU VoHrewagen 1600 T.L. '68. Upplýsingar í Bílakjör, sími 83320. HNAKKUR óska eftir að kaupa spaða- hnakk með góðu sæti. Hring- íð i shna 92-1173 eftir kl. 7. TRÉSMIÐIR óskast til inniv-innu. Gústaf Lárusson, húsasmíða- meistari, sími 32912. GÓÐUR VÉLSLEÐI óskast keyptur. Helzt 18—25 h.ö. Uppl. í síma 34422. VANTAR HÚSNÆÐI ca. 50 til 100 fermetra, fyrir lítið þjónustufyrirtæki, í vest urbænum. Uppiýsingar I síma 84409, eftir W. eitt daglega. GÓD sambyggð trésmíðavél óskast til kaups. Upplýsingar í síma 14779 og 25988. HAFNARFJÖRÐUR Stúlka óskast til verziunar- starfa háifan daginn. Umsókn sendist Morgunblaðinu fyrrr 10. janúar, merkt: Strax 101 —8902. UNG KONA óskar eftir vinnu háifan dag- inn. GóO þýzku- og ensku- kunnátta — vélritun. Vön skrifstofustörfum. Margt kem ur fcil greina. Tiiboð sendist Mbl. merkt 9042. MÚRVINNA Tek að mér márverk. Simi 35426. NÝ SÓLRÍK 3ja herb. íbúð I Vesturbergi til leigu, árs fyrrrframgreiðsla æskileg. Tilboð óskast sent til Mbl. fyrir 9. janúar, merkt Nýtt ’73 — 229. ÍBÚÐ ÓSKAST Tvær f ullorðnar róiegar stúlk- ur, sem báðar vinna úti, óska eftir 2ja til 3ja herbergja tbúð. Uppl. i síma 20912 laugardag og sunnudag. HAFNARFJÖRÐUR — HÚSHJÁLP Barngóð og áreiðanleg kona óskast t-il að gæta tveggja bama, hátfan daiginn. Uppl. 1 síma 51539. FUNOIST HEFUR lítið útvarpstæki. Uppl. að Ál-faskeiði 27 niðri, srmi 50692. 26 ÁRA KONA óskar eftir framtíðarartvinnu. Upplýsingar í síma 12937. LESIÐ Ufcrgunli|«í>iíi DRGLECD Nómsflokkarníi í Kópavogi Innritun í síma 42404 alla daga kl. 2—10. Bíkþjónastan Ármúln 44 Hálfdán Hannesson Sími 8-58-88. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bílinn svo og til almennra viðgerða. Sparið og gerið við bílinn sjálfir. Verkfæri, rafsuða og gastæki á staðnum. Opið alla virka daga frá kl. 8 — 22. Á surmudögum frá kl. 8 — 12. 1 dag er laugardagurinn 6. janúar. Þrettáadinn. 6. daerur &rs- ins. Eftir Jifa 339 dagar. Ardegisflæði í Reykjavik er kl. 7.31. StórKtreymi. Enn hafið þér heyrt, að sagt var við forfeðuma: I>ú skalt ekki vinna rangan eið, en þú skalt halda eiða þína við Drottin. (Matth. 5). Abnennar upplýsingax nm lækna- og lyfjabúðaþfónu»tu i Reykja vík eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á naánudöguno kl. 17—18. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2555. fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverf isgötu 118, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 1330—16.00. LÍNtasafn Einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ásgrimssafn, Bergstaðastræli 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis. Níræð er i dag, Jensína Guð- mundsdófctár, Spitatesfcíig 1. Laugard&gimn 2. des. voru gef in saman i hjónaband i Árbæj- arkirkju, Ingibjörg Snorradótt- ir og Eiríkur Valsson, Séra Lár- us Halldórsson gaf brúðbjónin saman. Heimili þeirra er að Vest urbergi 48. Ljósmyndastofa Kópavogs. Þainin 2. des. s.i. voru gefin saanian í hjóniaband í kap- eMuroni í HnífsdHS aí séra Sig- urði KrÍLstjánssyni á ísafirði, Siig riOur Júbana Kristinisdófctir og Aðaibjann Jóakiimissan. Heim- iii þeinna er að Mjafflargöfcu 6, Isafirði. Ljósmjst. Engjavegi 28, IsaifiirðiL Á gaanlársdag opmberuðu trú lotfuin sina, Jóhamia I»órmansdótt ir, Tuniguvegi 6, Ytri Njarðvík og Bjöm KristínissQn, Hafnar- göfcu 12, Keflavik. Einnig opinberuðu trúlofun sina sama dag, ungtfrú Ólöf Brynja Garðarsdófctir, Álflióls- vegi 76, Kópavogi og herra Guð björn Ás-geirsson, Ásgarði 63 R. jiiiiiiimimimuiiiiiiiiiiiuiuiiaimiuiuuiiiiuiniiinmiummuiiumiiniiniiiiiiiiiiiim FRÉTTIR Hvitabandskonur Fundur verður haldinn að Hall veigarstöðajcm mánudaginn 8. þ.m. kl. 830. eJi. Venjuleg fund arstörf. Félagsvist. Takið með yikkur gesti. Kvenfélag Laugamessöknar Fundur verður baldinn mánu- daginn 8. jan kl. 830 í fumdar- sal kirkjuimar. Spiiað verður bingó. Mætið veL Kvens-túdentar Opið hús að HaHveigars-töðum, þriðjudaginn 9. jan. frá 3—6. Kaffiveitm-gar. Messur á morgun HallgTÍmskirkja Guðs-þjónusta kl. 11. Ræðu etfni: Spumínigin uan einokun kristindóimsins. Dr. Jakob Jónsson. Dómldrkjan Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Fríkirkjan í Reykjavík Bamaguðsþjónusta kl. 1030. Séra Eriðriík Schram. Messa Id. 2. Séra PáM Pálsson. Heimatrúboðið Sunnuda-gaskódi að Óðins- göfcu 6a ki. 14. 011 böm vel- komán. l'íladeJfía Reykjavík Safnaðarguðsþj'ónusta W. 2. Almenn guðsþjóinusta k3. 8. Ræðuimaður Gumnar Bjama- s<xn o.fi. Fíladelfía Selfoasi Aimemn guðsþjóm-usta kl. 4.30. Ræðuimaður: Willy Hansen. Filadelfía Kú-kjulækjarkoti Almenm guðsþjónusta ki. 2.30. Ræðuimaður: Guðmi Markús- som. EUiheimiIið Grund Messa kl. 10 f.h. Séra Lárus Haildórssan. Neskirkja Barnasamkoma kl. 1030. Guðsþjómus-ta ki. 11. Séra Frank M. Halldórssom. Seltjarnames Bamasamkoma í félaigsheim- ili Seltjarnamess M. 1030. Séra Jóhann S. Hliðar. GrensásprestakaU Sunn-udagaskó'li kl. 1030. Guðsþjónusta ki. 2. Séra Jón- -as Gislasom. ArbæjarprestakaU Bamaguðsþjónusta I Árbæj- arskóla kl. 11. Messa í skól- anuim kl. 2. Séra Guðmumd- ur Þorstemss-cm. BreiðholtsprestakaU Fjölskylduguðsþjón-usta ki. 2 í Breiðholtsskóla (Háfcíðar- sal). Öskað eftir að ferming- ar- og sunnuda-gaskólabörn komi með foreldrum sfaum. Séra Lárus Halldórsson. Langholtsprestakall (Dagux eldra fólksfas) Barnasamífcoma M. 10.30. Séra Árehus Nieisson. Guðsþjó'n- usfca M. 2. Kór Árbæjarskóla flytur jólaguðspjallið og jóia lög. Stjórnandi Jón Stefáns- som. Séra Siigurður Hauikur Guðjónsson. Eftir messu verða kaffiveitiTigar, kvik myndasýnfag o.£L Bræðrafé- lagdð. Háteigskirkja Bamasamkoma M. 1030. Séra Arngrímur Jónsson. Messa M. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Frikirlíjan Hafuarfirði Barnasamkoma M. 1030. Guðsþjónusta M. 2. Séra Guð mundur Óskar Ólafsson. Oómkirkja Krists konungs, Landakoti Lágmessa M. 8.30 fih. Há- messa M. 10.30 f.h. Lágmessa M. 2 e.h. líústaðakirkja Bamasamkonm M. 1030. Guðsþjónusta M. 2. Séra Ól- afur Skúlason. LaugarnesJdrkja Messa M. 2. Séra Gísli Brynj- ólfsson. Barnaguðsþjónusta M. 1030. SóiknarprestUir. KársnesprestakaB B&rnasamikoma í Kársnes- skóla kl. 11. Guðsþjömusfca I Kópavogskirkj u M. 11. Séra Árni Pálsson. Digi-amesprestaliall Bamasamkaœna i Vígbðllasfcóla M. 11. Guðsþjómusta í Köpa- vogskirkju M. 2. Sóra f»or- bergur Kristjánsson. Ásprestakall Skátamessa í Laugarásbíód M 1.30. Barnasamkoma á samia stað M. 11. Séra Griimur’ Grímsson. SANÆST BEZTI... Getur þú ekká gefið mér smá huigimymd um hvers konar hús þig lan-gar í, sagði húsateiknari mæðulega. — Bara eitthvað, and- varpaði hann. — Láitum okkur nú sjá, sa-gðá riM maðurfan og Móraðí sér í höfðúui. — Það verður aila vega að viera í gömiium stáil efas óg húnminn, sem koman mfa beypti nýlega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.