Morgunblaðið - 06.01.1973, Page 9

Morgunblaðið - 06.01.1973, Page 9
Síli [R 24300 6. Til kaups óskast nýtízhu 3ja til 4ra herb. ibúö á 1. eöa 2. hæð, helzt með bíl- skúr eða bílskúrsréttindum í a usturborgi r. ni. Þarf ekki aö losna fyrr en næsta sumar. Mik i'l útborgun, jafnvel staðgreiðsla. Höium til sölu: LAUSAR ÍBÚÐIR 4ra herb. viö Laugarteig otg 3ja herb. við Grettísgötu. IVýja fasteignasalan Laugavegi 12 Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. 22-3-66 Jliíalfasteignasalan Austurstræti 14, 4. hæð Við Eyjabakka 4ra til 5 herbergja, ný í,búð á 1. hæð, um 120 fm. Mjög vönduð íbúð. Við Sœbraut Fokhelt einbýlishús á Seltjarn- arnesi, um 200 fm. Teikning mjög glæsileg. Lögm. Birgir Asgeírsson. Söium. Hafsteinn Vilhjálmsson. Helgarsimi: 82219. fÉLAGMÍfl □ GIMLI 5973187 — 2 Atkv. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 8. janúar kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Spilað verður bingó. Mætið vel. — Stjórnin. KFUM á morgun: K1. 10.30 f. h. Sunnudaga- skólinn Amtmannsstíg 2b. Bainasamkomur í fundarhúsi KFUM Breiðholtshverfi og Digranesskóla i Kópavogí. Drengjadeildirnar Kirkjuteigi 33, KFUM-húsinu við Holta- veg og Langaigerði 1. Kl. 8.30 e. h. Almenn sam- Amtmannsstíg 2b. Kl. 3.00 e. h. KFUK stúlkna- deildin Amtmannsstig 2b. Kl. 9.30 e. h. Almenn sam- koma að Amtmannsstíg 2b, Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Sunnudagsgangan 7. jan. Álftanes. Brottför kl. 13 frá B.S.f. Verð 200 kr. Ferðaféiag fslands. Heimatrúboðið Afmenn samkoma að Óðáns- götu 6a á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14. Hafnarfjörður Almenn samkoma á morgun kl. 17. — Verið velkomin. Skiðafólk Ferð í Skálafel! frá Umferða- miðstöðinn kl. 2 í dag, laug- ardag, til baka kl. 6 og kl. 10 sunnudag til baka kl. 5. Lyftur i gangi, gott skíðafæri. Skíðadeild K.R. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 8. janúar kl. 8.30 i Safnaðarhetmili Bústaða- kirkju. MORGUÍMBILAÐIÐ, LAUGARDAGim 6. JANÚAR 1973 9 VERÐLÆKKUN DATSUN180B 5 höfuðlegamótor 4ra syl- indra yfirliggandi knastás, 105 hestaffa með tvöföfd- unn bföndungi. Girkass i 4 gtrar alsamstæðir. Tvöfaft hemlakerfi. Diskar að framan. Tromfar að aftan. „Anti-skit“-útbúnaSur, sem kemur í veg fyrir að billinn snúist, ef harkalega er hemlað. — 12 volta rafkerfi með „alternator11 — 2ja hraða rúðuþurrka með rafknúnu sprautukerfi. 3ja hraða miðstöðvarblásari. Teppi á gótfum, svefnsæti. Lituð gler í öllum rúðum. Uryggisljósablikkari að aft- an og framan samtímis. Stýrislæsing. Lós í farang- ursgeymslu og vélarhúsi. Hæð undir lægsta punkt 181/2 cm. Lengd: 4215 mm. Breidd: 1600 mm. Þyngd 1025 kg. - ☆ - Aukin þjónusta fyrir Datsun- eigendur. 1. Varahlutir i Datsun-bif- reiðar munu framvegis verða á lager í Tollvöru- geymslunni og sérstakur varahlutasérfræðingur verður sendur árlega til að yfirfara og endur- nýja varahiutabirgðir og sjá um að nægir vara- híutir verði ávallt fyrir- liggjandi. 2. Datsun-framleiðendur munu senda verkfræð- inga eða tæknifræðinga tvisvar á ári til að yfir- fara bifreiðar og kenne bifvélavirkjum, nýjungai og viðgerðir. 3. Gamlir bílar verða tekn- ir sem greiðsla upp i nýja Ðasun-bíta. ★ Akveðið hehu verið ul Iramleiðendum, vegnu genpisbreytingar, nð lækkn til munu verð ú tveimur tegundum DATSUN bifreiðu í JANÚARMÁNUÐI ★ DATSUN 180B Sedun Deluxe ★ DATSUN 180B Hordtop Deluxe DATSUN 180 B Sedan ★ DATSUN 180 B Sedan Deluxe kostaöi kr: 568 þúsund eftir gengisbreytingu, en verður seldur í janúar á kr: 538 þús. ★ DATSUN 180 B Hardtop Deluxe kostaði kr: 606 þús. éftir gengisbreytingu, en verðut seldur í janúar á kr: 573 þús. INGVAR HELGASON Vonorlondi við Sogoveg — Sími 84510 og 84511

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.