Morgunblaðið - 06.01.1973, Qupperneq 10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1973
10
Fiat 132 Spctial
Nýir bílar frá FIAT
NÝR Fiat kallaðnr 132, byggður i gerðir af Fiat 132 er iuii að velja i anna þjöppun og kúplingu: 1,6
eftir 125 og 130 gerðunum, leysir tvenns konar vélar, sem eru Iítra, 98 hestafla fyrir 1600 Nor-
nú Fiat 125 af hólmi. I þrjár | eins hvað snertir borun strokk- | mal og Special gerðirnar og 1,8
lítra, 105 hestafla fyrir 1800
Special.
Vél'iin er að fraiman og drífur
afturhjólin. Gírkassinn er fjög-
urra giíra alsaimhastfur á 1600
gerðunum en 5 gíra á 1800
Speciail. Kratftmildl vél er
kannski ein sterkaista hlið þessa
báls, sem hefur þó einnig mikið
bættan öryggisbúnað frá því
sem var i Fiat 125.
I lámarkshraði Fliat 132 Specital
1800 er 170 km á kilist. og um
5 km á Mst. lægri á 1600 gerð-
unum. Viðlbraigðið á 1800 Special
er 0-80 km á kílist., 7,5 sekúnd-
ur, en 8,4 á 1600.
Fiat 132 er með gormafjaðrir
að aftan í stað blaðifjaðra á Fiait
125. Diskabrentsur eru á ölium
hjóium á Fiait 132 og breimsu-
keirfið tvöfalt. Handbremsan
virikar á afturhjólin.
Séð inn í Fiat 132 Speciai.
Það er auðvelt að finna bilastirði fyrir Fiat 126.
——o-----
Fiatverksmiðjurnar kynntu i
nóvember sl. nýjian smábíi. Það
er Fiiait 126, sem hefur tveggja
strokka 23 hestafla vél úr Fiat
500 og ilítur út ekki ósvipað
og ,,stóri“ bróðir Fiat 127. Vélin
er að aftan og drifur atfturhjól-
in (ekki framhjóladrif eins og
á Fiat 127). Eigin þunigi bils-
ins er aðeins 580 kg og hámarks
hraðinn 105 km á klst.
Fiat 500 hefur ekki verið flutt-
ur hingað tii iandis, en kan nski
sjáuim við Fiat 126 hér með
vorimi.
Fiat 132 og Fiat 126
' * j
Farþegarýmið er meira held-
ur en í Fiat 125, enda er þessi
bílll nokkru llengri. Fjairlægðin
málli fram- og afturhjóla er sem
sagt aukln en sporviddin óbreytt
þó aukning hennar hefði gert
bilinn stöðugri og einnig
skemmtdlegiri í útlitti.
Famngursrýmiið er minna en
búast mætti við. Er það vegna
þess að bensíngeymirimn er í
farangursgeymslummi sjálfri en
ekki undir henni einis og afligengt
er.
Þyngd bílsins er 1075 kg (með
fuil'lan bensínigeyminn) og burðar
þoiið 435 kg í viðtoót, þannig að
fuflll'hlaðinn vegur bíMinn 1510
kg. Bemsmgeymirinn tekur 56
líitra. Bensíneyðislan er 11—14
iiítrar á 100 km.
Hitakerfið er kraftmikið (eins
og i flestum Fiat bílum) en e. t.
v. nokkuð hávaðaisamit. — Bil-
amir verða seldiir hér á radial-
dekkjum.
Fiat 132 er væntanllegur til
landsins 10. jamúar og kostar
frá um 500 þús. kr. Umboðið
hefur Davíð Sigurðisson h.f.,
Siðumúla 35.
lisjasprang
RÓBERT TIL NtRNBERG
I FIÐLARANN
Róbert Amíinnsson leikari
fer til Númberg i Vestur-
Þýzkalandii I marzmiánuði þar
sem hanm mun leika Tevje i
Fiðflaranium á þaikinu. Þegar
Róbert lék í Lubeck-leikhús-
inu á sl. ári fékk hann mörg
tiiltooð um að leika í Vestur-
Þýzkalandi og var tiiboðið frá
Nurnberg eitt þeirra. Þá
var áformað að hann léki
Zorba, en sáðar breytti leik-
Röbert Arnfinnsson
húsið um verkefni. Hins veg-
ar hefur það áréttað við Ró-
bert að leika Zorba á næsta
leikári.
Æfimgar hefjiast á Fiðlar-
anum í marz, en fruimsýnimg
verður um 20. aprfll. Róbert
reiknar með að verða ytra
fram á sumar.
BORGARLEIKHÚSIÐ
BÚIÐ UNDIR
TEIKNIBORDIN
Leikfélag Reykjavilcur er
nú búið að ráða Gústaf E.
Pálissom, fyrrv. borgarverk-
fræðing, tii þess að amniast
skipulagningu undir teikn-
ingu Borgarleikhúss, en það
verður staðsett í nýja Mið-
bænum á mótum Krimgfliumýr-
artorautair og MikLubrautar,
sirnnan Miklubrautar. Ekki er
ákveðið hvaða arkitektar
munu teikna leikhúsiið, en
áformað er að ljúka teiikn-
imgum vorið 1974 og hefjast
þá þegar hamda um bygg-
ingu.
GRÓSKA HJA LEIKFÉLAGI
VESTMANNAEYJA
Mikil gróslka er nú hjá
Leikfélaigi Vestmiannaeyjia, en
síðasta leikritið, sem félagið
tók til sýniniga, er Kona á
morgunslopp eftir Tedd Will-
is, höfund Hitabylgju. Þá
hefur Jeikfélagið áform um
að taika tifl sýniniga Deleríum
Búbóniis og Dúfnaiveisihma.
FERÐIN TIL TUNGLSINS
17. JANÚAR
Senn lýkum æfiingum á
barnaleilkritinu Ferðdn til
tungflisins, siem Kfliemenz Jóns-
son leikari stjómar og verður
það frumsýnt 17. janiúar nk.
AJíLs leika um 50 manns í leik-
ritinu, siem ttekur um tvær
ktukkusbumdir.
Halldór Laxness
FLÓIN HELTEKUR IÐNÓ
Laxnessleikritin ganga mjög
vel í Iðnó. Nú eru kornnar
160 sýningar á KristihaldiLnu
og 50. sýningin á Atómstöð-
inni verður í næstu vlku.
VLrðist Mtið liát á aðsóikn.
Sýnimiguim er að ljúka á
Leitahúsálfunum. Varfla er
vert að minmajst á hiáturleik-
inn FIó á skinmi, því Leik-
félagsimenn hafa eklki undain
og geta ekki anniað eftdr-
spum. Er engimm friður vegna
FTLóarinmar.
KJARVALSSTAÐIR
SENN TILBÚNIR
Unnið er af fulium kraifti
við að fulgera Kjarvalisstaði
á Mikflatúni og verður húsið
væntanlegia opnað formtega i
vetur. Alífreð Guðmiundsson
hefur verið náðimn forstððu-
maður hússiins.
GULIjKORN úr
GÖMLUM REVÍUM
Leikarar og starfsfóilk Leik
félags Reykjavíkur eru nú að
undirbúa skemmtun í Austur-
bæjarbíói, sem ber heitið
Gulikorn úr gömlum revíum.
Hefjaist sýningiar væntanlega
í næstu viku og verða þær
yfirteitt um miðnættd á laug-
ardiagskvöldum. Allur ágóði
rennur í húsbyggingarsjóð
Leilkfél'ags Reykjavíkur, en
nú er verið að setja kraft i
það rmál.
80 JÚGÓSLAVAR
í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Þjóðteikhúsið á von á gest-
um i febrúar. Er það 80
manna damsfiakkur frá Júgó-
slavlu. Kemur hann 2. febrú-
ar og sýnir tvisvar sinnum,
en diamsfLofckur þessi er á leið
tdl Bandarikjanna þar sem
hann er ráðinn tid að sýna í
aflflan vetur. Þessi diansflokkur
er stærsti hópur erflendra
listamanma sem Þjóðieikhús-
ið hefur fengdð í heimisökn.
BARBARA OG JÓN
Leiikmymdimar í Ferðinni
til tumgflisims eru gierðar af
Barböru Árniasan, Mstmálara,
og Jóni Benediktssyni, mynd-
höggvaira. Þetta er i fyrsta
sikipti sem Jón gerir leik-
myndir fyrir Þjóðflieikhúsið,
en þar hefur hann verið
starfsmaður við Mstaismið í
teilkmiunaigierð.
S.IÖ STELPUK AF STAÐ
Bríet Héðinsdóttir er nú að
hiefja æfingar á sænska nú-
tSimateiknum Sjö steipur.
Reiknað er með að það teik-
rit verði frumsýnt í lok febrú-
ar.
SKÖPUN HEIMSINS
I LINDARBÆ
KristLn M. Guðbjartsdóttir,
leikkona, stjómar nú æfing-
um á leikhúsiverki fyrir börn
og verður það sýnt á vegum
ÞjóðQieikhússims á Látlla svið-
inu í Lindarbæ. Þetta er ný-
móðins verk, unnið í hóp-
vimnu, en leikaramir eru aill-
ir frá Þjóleiikhúsinu. Verkið
fjalflair um siköpun heimsins
og verður væntanfega frum-
sýnt í tek janiúiar.
— á.j.
Kristín M, Guðbjartedóttir