Morgunblaðið - 06.01.1973, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGA Rl)A GUR 6, JAN'ÚAR 1973
2C
Myn dln er úr Lysiströtu og kör karl anna.
Sjálfstætt fólk
fyllir Þjóðleikhúsið
30 þús. gestir í leikhúsinu
það sem af er leikárinu
ÁGÆT aðsókn hefur verið hjá
Þjóðleikhúsinu það sem af er
þessu leikári. Sýningar urðu alls
75 til áramóta og hafa sjaldan
verið fleiri sýningar í Þjóðleik-
húsinu á fyrstu fjórum mánuð-
um leikársins. Rösklega 30.000
leikhúsgestir komu í leikhúsið á
þessu timabili og er það svipað-
ur áhorfendafjöldí og var á sl.
leikári.
Flestar sýningar hafa verið á
verið húsfyllir á sýningum. Þá
hafa verið 14 sýningar á Lysi-
strötu og aðsókn á þær sýningar
einnig ágæt.
Skömmu fyrir jól hófust sýn
ingar á vegum Þjóðleikhússins
á Litla sviðinu i Lindarbæ. Unn-
ur Guðjónsdóttir, ballettmeistari
stjórnaði þar sýningu með nokkr
um bailettdönsurum og tveimur
leikurum. I þessum mánuði hefj-
ast sýningar á nýju verkefni S
þessum tima á Sjálfstæðu fólki, Lindarbæ og verður sú leiksýn-
eða alls 28 og að jafnaði hefur ing ætluð börnum. Stjómandi er
__________________________________| Kristín M. Guðbjartsdóttir. Fyr-
— Kvótar
Framhald af bls. 32.
þannig að ef innflutningur tyggi
,gúms ykist, átti að láta kvótann
aukast sem því nam. Endanleg-
ur kvóti frá því í fyrra var því
meira en 25 millj. kr. Þá er inni
í kvótanum nú lyfjakvóti, sem
mun nema talsverðu. Ailt verð
er fob-verð.
Kvótinn fyrir húsgögn verður
50 milljónir í ár, en var 35 millj.
kr. í fyrra, kvótinn fyrir brennt
kafifi í smásöluumbúðum verður
6 millj., en var 5 millj. í fyrra
kvótinn fyrir spenna, eða straum
breyta verður 13 milljónir króna,
en var í fyrra 11 miiljónir. Kvót
inn fyrir bursta, sem var í fyrra
3 milljónir verður sá sami í ár
og er hér verið að vernda blíndra
iðn og kvótinn fyrir sement verð
ur nú 15 þúsund tonn. en var í
fyrra 10 þúsund tonn. Þá er kvót
in,n fyrir óáfengt öl, þ.e. undir
2,25% af vínandamagni nú 7 millj
ónir króna, en var í fyrra 5 millj
ónir króna.
Veiðarfæri, línur og kaðlar,
hafa verið háð innflufcningsleyf
um og hafa kvótar innflutnings
á þeim verið stækkaðir ár frá
ári og var miðað að því að veið
arfæri kærroust á frílista eftir 2
ár. En í samráði við Fé’.ag ísl.
iðnrekpnda og Hamip'ðjuna h.f.
var ákveðið að setja þessar vör
ur á frilista strax, enda er Hamp
iðjan samkeppnisfær í linufram
leiðslu, en hins vegar hefur
kaðlaframleiðsla hennar farið
minnkandi ár frá ári og þar eð
kvótinn fyrir kaðla var orð'nn
það stór, skipti
| irhugaðar eru fleiri sýningar í
j Lindarbæ á vegum Þjóðleikhúss-
! ins á þessu leikári.
2 gullhringar
töpuðust
FÖSTUDAGINN 29. des. sl. varð
kona fyrir því óláni að týna
tveimur gutlhringum á Laugaveg
inum við Vegamótastig. Hring
ar þessir eru prýddir steinum og
hinir mestu kjörgripir. Er ann-
ar þeirra merktur. Þeir, sem
kynnu að geta gefið upplýsing-
ar, eru beðnir að láta lögregl-
una vita. Fundarlaunum er heit-
ið.
Ljóða- og aríutónleikar
— á þriðjudagskvöld
Þrtðjudaigínn 9. janúar heidur
Aðaiheið'ur GuOmiundsdóttir
sðnglkjonia l'jóða- og airt'Utóníeika
í Ausfcurbæjarbíói. Tónieikarnir
hefjast kl. 19.00.
Meðleíkari verður Gíslí Magn-
ússon píanóleíikari.
AðaHheidur lærði söng í Salz-
bur-g og Múnchen, m. a. hjá hin-
um víð'fræga kamim.ersiöngvara
Jósef Mettemích, er á siimum
tiima var aðalsöngv-arl við Rikís-
ópe'nma í Bsrilín og ennfreimiu'r
söng við ópeTurnar Scala og
Ms'tropo'dtan og einnig við tón-
iistahátíðimar í Edinborg. —
Hainn hefuir verið prófessor við
M ú.stkháskó'ariin í Köln siðiam
1965.
Hériendis sömg Aðalheiður
síðast fyrir íjóruan áruim kirkju-
tónleí'ka á ýmsuim stöðurn. Síð-
astliðin þrjú ár hefur hún verið
búsett í Míð-Am'ertkuríikiniu E1
Salvador og sirngið þar opinber-
liega víð mörig tilefni, verið fimm
sikiptí sólisití mieð Sinifón.íiiihljóm-
sveit E1 Sailvador og ennfremur
sungið fyrír útvarp og sjónvarp.
Hún fékk tiiboð frá Dirección
General de Cultura y Bellas
Artes um að syngja við opnun
tónlfeitarhátiðar í Guatenaiala 15.
nóv. sil., en gat efcki telkið boð-
imu vegna vei'kinda.
Aðalhieiður kemiur hingað frá
Brim
tefur Heklu
á Höfn
Hornafirði, 5. janúar.
Stnandiferðasikipið Hekla hefur
nú beðið hér fyrir utcun Homa-
fjarðarós í á þriðj'a só’.arihring
eftir því að komast inn á höfn-
ina, en brim hefur verið svo
mikið að ekki heíur verið unnt
að komasit inn.
Af sömu ástæðu befur ekki
gefið á sjó hér og li©gja 6 limu-
bártar í höfninni. Einn komsit þó
í róður fyrir 4 dögum síðan og
hafði 4 fconn. Var það HvaMney.
— Elías.
Ásatrúarmenn:
Áforma eigið
og grafreiti
hof
LAUGARDAGINN 6. janúar
1973, (þrettándinn), gengst Ása-
trúarfélagið fyrir almennum
fundi að Hótel Esju kl. 2 eftir há-
degi. Þar munu flytja erindi,
meðal annarra: Árni Björnsson,
þjóðháttafræðingur, um upp-
runa jólanna, Sveinbjöm Bein-
teinsson, um siðfræði Ásatrúar,
Jörgen Ingi Hansen um uppruna
og tilgang Ásatrúarfélagsins og
Þorsteinn Guðjónsson.
Á eftir erindunum er orðið
ekki máli að lausk ef einhverjir vilja taka til
hefta innflutninginn, þar eð bað máls og ennfremur munu félags
veitti afskaplega litla vemd. menn svara fyrirspumum, sem
Þá var ákveðið að sykraðir væntanlega verða bomar fram.
ávextir eða ávaxtahiaup, svokali j Það skal skýrt tekið fram, að
að „jelly" yrði sett á frílista. Var j hér er ekk; um trúboðs- eða út-
það gert vegna þess að innflutn j bre’ðduft',^nd að ræðia, he'lduir er
in,gur á þeim var ákaflega lítill það almennur fræðslufundur.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyt-
inu, en það mun hafa í för með
sér, að forstöðumaður safnaðar-
ins (Goði) fær heimild til að
framkvæma lögbundnar athafn-
ir, svo sem skírn, hjónavígslur
og greftranir. Strax og þessi við-
urkenning er fengin, áformarfé
lagið að sækja um lóð undir Hof
1 og ennfremur stefna Ásatrúar-
menn að þvi að fá sinn eiginn
j grafreit, en fyrir því er heimild i
lögum.
Þýzlkailandi og er á föruim til
Nicaraiguia í Mið-Amieríku.
Að þessiu sinni syngur hún
Ijóð'alög ef'tir Sch'Utmanm,
Brahms, Hugo WoM og Riehard
Straiuss, ásaimt fimim löguim ís-
lenzkra höfiunda og arfur eftir
Gi'uck og Samt-Saéns.
Aðalheiður Giiðmimdsdóttir.
— íslendingar
Fr&mhald af bls. 1.
lifið leitt með því að klippa tog-
vira og reynt með öðrurn ráð-
um að hefta veiði þeirra.
Rawlinson benrti á, að samn-
irugaviðræður hefðu farið fram
við Islendiniga án þess að nokk-
ur árangur hefði náðst og lýsti
þvi yfir, að Islendimga skorti
vilja tiil þess að ná samkomu-
Iagí, sem allir aðílar gætu við
unað. Hann sagði, að ef Bretar
gengju að kröfum íslendinga
mundi afli þeirra minnka um
30 tiil 40 af hundraði.
Að því er Rawlinsom sagði
hafa brezkir togarar þegar dreg-
ið úr afla sinum um 12%, og
hann kvað Breta viðurkenma
þörfina á því að vernda fisk-
stofna og hrygningaisvæði. Hins
vegiar sagði hamn að Islendiingar
takmörkuðu atls ekki fiskiiflota
sinn, heldur væru þeir þvert á
móti að færa út veiðar sínar.
Hann hélt því fram, að þetta
yrði til þess að röksemdir Is-
lendinga um að Hfsna'uðsynleg't
væri að takmarka fiskveiðar við
strendur þeirra féllu u:m sjálfar
sig.
Rawlinson sagði ennfremur,
að Bretar væru reiðubúnir að
ræða hvers komar aðgerðir til
þess að ta.kmarka magn þess
afla, sem væri veiddur við Is-
land, ef báðir aðilar teildu þær
aðgerðir viðumamdi. Hann sagði,
að Bretar væru til dæmis reiðu-
búnir að taka til athugunar leið-
ir til að loka einuim þriðja mið-
anna, sem væri deilt um, fyrir
öilum brezkum skipum á til-
teknum tima og árstíðabundnar
takmarkanir á togveiðum á
tveimur svæðum, sem væru
ta'lín hrygnimgastöðivar.
og ástæðulaust þótti að láta hann
vera háðan leyfum, enda lítið um
slíka framleiðslu innanlands. Á
stundum getur þó verið mjótt á
imununum milli þessara sykruðu
ávaxta og sælgætis.
Þá ber þess að geta að nokkr-
ar vörutegUnd r eru háðar inn-
flutningsleyfum, þótt rkki sé mm
kvótakerfi að ræða. Má þar
nefna t.d. olíuvörur og þar sem
innflutningur er aðeins hundinn
við A Evrópulöndin. Þar er t.d.
imeðtalinn syku.r, kartödur, tóm
atar o.fl. og eru innflutnings-
leyfi þá veitt eft r aðstæðum. -—
Jnnflutningur á v.'Msslrm end
þúnaðarvörurri er banna&ur.
Aí málum félagsins er það að
segja, segir í frétt frá Ásatrúar-
mönnum, að félagsmönnum hef-
ur mjög fjölgað upp á síðkast-
ið og mun nú aðeins formsatriði
eftir, áður en söfnuðurinn verð-
ur endanlega viðurkenndur af
INNLENT
Njörður P.
Njarðvík á
„beinu línunni“
NJÖRÐUR P. Njarðvik, formað-
ur útvarpsráðs, svarar spuming-
um hlustenda um málefni út-
varps og sjónvarps á „beinu lím-
unni“ miðvikudagdnn 10. janúar
kl. 19.20 til 20.00. Stjórnendur
þáttarins vilja vekja sérstaka at-
hygli á síimatíma þáttarins, sem
er mánudaginn 8. janúar milli
ki. 16.00 og 19.00 í siima 20855 —
20855 í Reykjavík. Hlustendur
geta þá tilkynnt um spurningar
en síðar. verður hringt i þá með-
an á útsendingu stendur á mið-
v kudag og gefst þá kostur á að
rabba við forrnann útvarpsráðs.
Þáfcfcurínn „Bein lína“ er ávallt í
beinni útsendingu.
— Jólamót
Framhald af bls. 30.
Þróttur — Fram kl. 17.00
Valur — ÍR kl. 17.15
Leikur um 7. sætið kl. 17.30
Leikur um 5. sætið kl. 17.45
Leikur um 3. sætið kl. 18.00
Úrslit kl. 18.15
Ariðill:
Ármann
KR
Fylkir
Víkingur
B-riðiIl:
Þróttur
Vaiur
ÍR
Fram
Leiktími er 2x7 mín.
Markahlutfall ræður í riðlum.
Framlenging er 2x2 mínútur.
II. FLOKKUR
Ármann — KR kl. 18.45
Fham — Fylkir kl. 19.03
Valur — Þróttur kl. 19.21
Ármann — Fram 19.39
KR — Fylkir kl. 19.57
Valur — Víkingur kl. 20.15
Ármann — Fylkir kl. 20.33
KR — Fram kl. 20.51
Þróttur — Víkingur kl. 21.09
Leikur um 5. sætið kl. 21.27
Leikur um 3. sætið kl. 21.45
Úrslit kl. 22.03
A-riðill:
Ármann
KR
Fram
Fylkir
B-riðill:
Valur
Þróttur
Víkingur
Leiktími er 2x8 minútur.
Markahlutfall ræður i riðlum.
Framlenging er 2x2 mínútur.
— Háskóla-
— bókasafn
Framhald af bls. 2
Finnska lektoratið, guðfræði-
deildarstofa, lesstofa i jarðíræði
og landafræði, Lögberg, Lyfja-
fræði iyfsala, lesstofa í iiffræðd,
Raunvisindastofnun Háskólans,
Rannsóknastofa í lyfjafræði og
lesstofa tannlæknanema.
LÁNÞEGAR 970
1 nýútkominni ársskýrslu Há-
skólabókasafnsins fyrir árið
1972 kemur fram að útlán í safn-
inu voru á árinu 8.424 bindi og
voru lánþegar alls 970 talsins.
Samkvæmt aðfangaskrá voru I
árslok i safninu og útibúum
þess 161.200 bindi og safnauki á
árinu 8.200 bindi. Erlendum tíma-
ritum og ritröðum sem eru í
áskrift eða koma reglulega, fjölg
aði um 66 á árinu og voru í árs-
lok 840.
Kennsla fór fram í bókasafns-
íræðum og vorið 1971 luku 9
nemendur prófi 1. stigs, 2 nem-
endur annars stigs prófi og 3
r.emendur þriðja stigs prófi og
um heustið luku 2 fyrsta stigs
prófi, 1 annars stigs prófi og
1 þriðja stigs prófi. Kennarar
voru sex talsins.
- Friðarvið-
ræður
Framhald af bls. 1.
hann við á leiðinni frá Hanoi
til Parisar. 1 Washington hefur
Kissinger ártt umfan'gsmiWa
fundi með Nixon forseta og
fleirum úr hópi helztu ráða-
mamna.
Á fundi simnm með þing'leið-
togum í morgun dra.p Nixon for-
seti hvergi á þá þingsályktunar-
tiHögu, sem d&mókratar hafa
borið fram bæði í fuHtrúadeild-
inni og alduingadeildinni þess
efnis, að Bandárikjaþimg hsetti
öl'lum fjárframlögum til striðs-
rekstursins í Vietnam, nema því
aðeins að endi verði bundinn
mjög bráðlega á stríðið. Það
var auðvelt að gera sér grein
fyrir því, að það, sem forsertinn
meinti. var að hann vildi ekki
gefa nein ákveðin lo.forð, var
haft eftir einum öld'ungadeild'ar-
þinigmanninum, sem sat fundi.nn
með forsetamum. Sagði hann, að
Nixon héldi faist við fiórar kröf-
ur sem skilyrði fyrir friði í Víet-
nam: Að ai'lir striðsfangar yrðu
látnir lausir, vopnahlé, réttur
handa Suður-Víietnam rtifl þess að
velja sér sjáift siína stjóm og
að friðarsamnimgamir yrðu að
ná bæði til Laos og Kambódiu.
SENDINEFNÐ FRÁ
NORDURLÖNDIJM TIL
BANDARÍKJANNA
Ritari sæmska jaínaðarmanna-
flokksins, Sten Andersson, bar
fram þá tiiilögu í dag, að allir
stjómmálaflokkar og verkalýðs-
sarmbönd, sem að unda'niförnu
hefðu gagnrýmt stríðsrekstur
Baindarúkj'an.na í Vistnam, sendu
sendinefnd til Wasihingt'on. Lagði
And'firssom til, að Trygve Bratt-
eiíi, foringi norskra jafnaðar-
manna, yrði fyrir nefndinni
ásamt Arne Geijer, formanni
sænska aTþýðuisaimbaindsiinis.