Morgunblaðið - 06.01.1973, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 06.01.1973, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 6. JANÚAR 1973 25 K JEANE DIXON spa r i Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Stjórns< r»ii þín á heimili sem oe vinnustað er að aukast oe m*tt- irftu liufa öftn meiri hemil l»ar á. Niiuttð, 20. april — 20. maí. DaKurinu í heild verður friðsamur, e*i þú mættir sýua r»»kleika við störf. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni Ósveigjanleiki tviburans hefur oft komið ltonum I koll og færi betur að þar yrði hóf i hverjum htut. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. óvæntar fréttir berast með ýmsu móti og skyldi tekið með varúð. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Skyldustörfiu eru ekki rækt eins og æskilegt væri og mættirðu gera bragarbót. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Stundum bryddar á hugsunarleysi lijá jómfrúnni í garð sinna nánustu. 1 dag gefst tilefni til að bæta úr skák. Vogin, 23. september — 22. október. Persónulegt vandamál e-r að vefjast fyrir þér og verða brátt á því farsælar lyktir. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Umfram allt er betra fyrir sporðdreka að flana ekki að neinu og taka vara fyrir þvf sem þú heyrir utan að þér. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Stundnm tekurðu hlutina einum of alvarlega og ber þá sérstak- lega að fhtiga málin af meiri kímni. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Vlnarbragð, sem þér hefur verið sýnt, hefurðu misskilið með röngu og valdið sárindum. Reyndu að kippa þvi í liðinn. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Sjálfstæðis- og einstaklingshyggja vatnshera fellur ekki alltaf i kramið hjá saniferðarmönnum. Sömuleiðis mætti hann stilla mál- gleði sinni í hóf. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. Kkki skyldirðu örvænta þétt ýmislegt gangi á afturfótunum f dag. — í veiðiferö Framh. af b!s. 12 mestailam þann tima. sem ég var í Muroran, svo að ég hitti hann aðeins rétt i svip. Ég reyndi samt að notá" taslcifærið til að spyrja hann uan d-vol hans <>g störf í Japan. „Balili, hverju sætir þessi mikli byggiingarhraði?“ „Fyrst og fi’emst hve margir komast að starfi í ' einu. Ég býst við, að þessi vánaTubrögð væru óhugsandi á Islandi, einfakilega vegna þess að 8—12 manns gætu ekki unnið á sama blettinum ei.ns og hér gerist.“ Atlir, sem hlut eiga að máli, bera á störf Bolla mikið lof, bæði Japanir og íslend- ingar. Japanir lofa sérstak- lega samstarfið við hann og ségja, að þar haifl Islending- ar vatið réttan mann á rétt- an stað. f>eim hefur samt vafalaust vaxið hann i aiug- um fyrst í stað, því að Bolli er myndarlegur fulltrúi norr- æna kynstofnsins og er á við tvo meðal Japani að stærð og umifangi. „I hverju hefur daglegt starf þitt verið fólgið?" „Ég hef fylgzt með smíði skipanna frá degi ti,l dags og verið ráðgefamdi um hvað hæfði islenzkum staðháttum. SamnleLkurinn er sá, að Is- lendingar gera óvenju miMar kröfur um allan búnað, bæði öryggisbúnað, fiskveiði- og sigiingatæki og aðbúnað að skipverjum. Og ég verð að segja, að hveirgi í nokkru erlendu landi hafa verið smiðuð skip fyrir Islendinga sem fullnægðu eins vel kröf- um okkar og hér i Japan. Það er einungis hægt að jafna því saiman við skapasmiðar á Islandi og í Færeyjum, en þær þjóðir þekkja bezt hvað hæflr þeirra aðstæðum.“ Bolli hefur verið búsettur i Muroran ásamt Önnu Mar- gréti konu sinini og tveimur bömum og ég spyr hvemig þeim hafi iíikað að búa í svo framandi landi. „Þetta eru auðvitað tölu- verð viðbrigði hvað snertir aðdrætti að heimiilimu og húsakynmi. Það hefur náttúr- lega aðallega mœtt á kon- unni, því að ég hef verið öinnum kafinn á skipiasimíða' stöðvunu-m og oft langtímum i burbu. Þegar kerrtur fram í marz- apríl fer að hægjast um hjá olckur. Ég verð búinn að af- greiða flest skipin og þá fter að hlýna í veðri. Þótt við bú- um í allþokkalegu húsi á japaniskan mælifcvarða, hent- ar það ekki beinillínis vetrar- veðráttunni hér á Hokkaido." „Hvemig una svo börnin sér?“ „Bara vel. Þaiu hafa eign- azt japanska kunnimgja til að leika sér við. Heilzt saikna þau afa og örrnmu og sjálf- um þykir mér verst að sjá ekki íislenzku dagblöðin," segir Bolli Magnússon að lok- um, og biður fyrir kveðjur heim til vima og skyld- menna. i JHovrttmWaÍHþ margfaldar mnrkað yðar ar Utvegsmenn Beituskurðarvéiin verður til sýnis hjá Sjöstjömunni í KeHavík laugardag og sunmidag miHi kl. 3 og 7. Þeir sem vildu kyrtna sér og panta vélar snúi sér til Guðjóns Ormssonar í síma 92-6001. Hœkkun iðgjalda Stjórn lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar vill vekja athygli atvinnurekenda á að frá 1. jan. 1973 verður iðgjaldshluti launþega 4% og atvinnurekenda 6%- Gjalddaga iðgjalda ársins 1972 er 10. janúar nk. STAPI TRÚBROT skemmtir í kvöld. Sætaferðir frá B.S.Í. STAPI. Hljómsveitin HAUKAR sér um fjörið í kvöld. Komið og skemmtið ykkur í glæsileg- asta féiagsheimili landsins. Sætaferð frá B.S.I. kl. 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.