Morgunblaðið - 06.01.1973, Page 31

Morgunblaðið - 06.01.1973, Page 31
Jón Ásgeirsson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna afhendir Hjalta Einarssyni bikar þann er bann hlaut til eignar til minningar um að hann var kjörinn „tþróttamaður ársins“ í fyrra. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). fyrir almenningsíþróttum, keppn án er forsenda fyrir því, að fólk nenni yfirleitt að iðka íþróttir sjálfu sér til ánægjw og heilsu- bótar um leið. — Þeir iþrótta- menn og konur, sem lengst ná, -— skara fram úr, verða sevinlega til þess að hvetja tmgliinga til frekari dáða, og þeim mun meira, sem meiri athygli er vakin á ár- anigri þeirra. .Jón gerði síðah grein fyrir úrslitiun atkvæðagreiðslunnar og kallaði fyrst fram Hjalta Einarsson, er skipaði 10. sæt- ið. Hjalti var kjörinn „fþrótta- maður ársins 1971“ og af- henti Jón honum bikar til minningar imi það, en ætlun- in er að í framtíðinni fái þeir er kjömir verða „íþróttamenn ársins“ slika gjöf. Siðan kallaði Jón frani niunda mann í kosningunni, Kristin Jör- undsson og síðan hvern af öðriim. Hlutu allir að gjöf „OlymiHubókina 1972“. Þegar kjör Guðjóns Guð- mundssonar hafði verið til- kynnt fögnuðu viðstaddir hon- um með lófataki. Gekk hann siðan fram og tók við hinum veglega verðlaunagrip. Áður en Jón Ásgeirsson afhenti hann, ræddi hann lítillega um feril Guðjóns og sagði þá m.a.: Guðjón er löngu orðiran lands- þekktur sundmaður, og hann hefur einni'g gert garðinn fræg- an víðar. í ár hafa framfarir hans orðið æði miklar, hann byrjaði snemma árs að bæta verulega árangur sinn, bæði í 100 og 200 metra bringusundi, og hann náði tilsettum timtuim í báðum greinum til að öðlast rétt til þátttöku á Olympiuleik- unum. Þar keppti hann bæði í 100 og 200 metra bringusundi, og hæst ber árangur hans í 200 metra bringusundinu. Þá varð hann fjórði i síinum riðli eftir harða og skemmtilega keppni. — Þá þótti þeim Islendingum sem á horfðu vel hafa tekizt, og fögnuðu Guðjóni innilega. Og ekki varð ánægjan miinni, þegar tírni hans birtist á ljósatöfluinmi, 2,32,4 sek., nýtt Norðurlandamiet. Þá voru menn hvort tveggja í senn ánægðir og stoitir, enda ekki á hverjum degi, að íslend- ingar setja Norðurlandamet. Þar með hafði Guðjón skipað sér á bekk meðal fremstu sund- manma Norðurlamda. En hanm hefur lika vakið á sér athygli fyrir annað. Þeir, sem gerst þekkja eru á einu máli um, að þar sem Guðjóm fler, þar fari prúðmenni og ljúfimenni. Undir það get ég tekið, — ég hef átt þess kost að fylgjast með hom- um í keppni erlendis, og ferðast með honum, og það fer ekki á miilli mála, að hann er mamna þægilegastur í allri umgengmi, og geta aðrir, og hafa aðrir sjálf sagt tekið hann sér til fyrir- Körfuknattleikur: Sigrar Valur ÍR? Þrír tvísýnir leikir um helgina KEPPNI 1. deildar fslandsmóts- ins í körfuknattleik hefst á ný nú um helgina. Þá verða leiknir þrir leikir, og fara þeir allir fram í fþróttaliúsinu á Seltjarnamesi. Um næstu helgi verðnr ekki leik ið, vegna heinisóknar bandariska háskólaliðsins Blue Field State College, sem leikur tvo Ieiki við úrval K.K.Í. En um helgina 20.— 21. jan. hefst mótið á ný, og verð ur síðan leikið um hverja helgi, allt fram í miðjan maí. Kl. 16 í dag fiara firam í íþrótita húsimu á Sehtjaxmamesi tveir leik ir í 1. deiid. Þá leika Ármamm og UMFN og ætti það að verða hörkuspieminandi ieitour. Bæði Idð in hafia ieikið eimm teik í mótinu. UMFN sigraði þá Þór óvænt á Alkiumeyri, em ekfci kom síður á ávamt ósigur Ármajnns gegm HSK. Ámmemmingar þurtfa þvi heldiur bebur að hrista af sér slenið, og það yrði miikið áfiall fyrir þá að tapa á ný í dag. Ný- liðairmir í 1. deild UMFN hafía hims vegar æfit vei að umdam- förmu, og þeir láta öruggDega ekki sitigin af hendi í dag átaka lauist. Síðairi ieikuirinm í dag er svo mil'li mý'bafcaðra Reykja- víkuimeis'tana KR, oig ÍS. IS liðið 'ketniur mjög vel umdirbúið til þessa mióts, og ÍR-imgiar áfibu i mikium emfiðbeiikum mieð þá þeg ar liðim mættust fyrr í mótimu. ÍS liðið er til aJlQis Mkiegt og ekkert Jið gebur bókað sigur gegm iþeim ifiyrinfinam. 1 ammam steð einu KR-imigar í miklum vígahug þessa dagana, og setla sér ekkert nerma sigur í þessum leik. Og ekki ætti leikuritnm sem tan fier ÉOimað kvöld að verða síðri. — Leifcurimm er á milM 1 slandsimeistanamina ÍR, og Vals. Og niú er það spumnimgin, „endurfiaka Valsmenn það sem þeir léku í Reykjavikurmótinii, en þá sigruðu þeir ÍB“? Þessi leitour er afiar opimn, og ailt geibur gerzt. gk. myndar hvað það snertir. Amn- að er og það, sem vert er að minnast á, og það er, að hann er reglumaður, og hefur því til að bera flest það, sem prýða má góðam íþróttamann. — Guðjón er aðeins tvítugur að aldri, fædd ur árið 1952 á Akranesi. Hamn stumdar nú nám í rafvirkjun hér í Reykjavík. Guðjón, — um leið og ég af- hendi þér, fyrir hönd Samtaka íþróttafréttamamna farandgrip þennan, og óska þér til hamingju með tiltilinm, „íþrótbamaður árs- ins 1972“, vil ég þakka þér fyrir framilag þitt til iþróbtanna og áma þér allra heffla í framtíð- inni, bæði í starfii og leifc. ' ■ •* Úrslit atkvæða- greiðslunnar Alls hlutu 24 atkvæði f kosnlngu íþróttafréttaniannanna hlutu alls 24 íþrótta- nieiin og konur atkvæði, og er það svipuð tala og verið hefur undanfarin ár. Hins vegar var mjórra á mununiim uni skipun sætanna en oftast áður. Munaði t.d. aðeins þremur stigum á þeim sem er í sautjánda sæti og þeim seni er í tíunda, og ekki niunaði nema 7 stigum á þeim sem var í tíunda sæti og þeim sem hlaut sjötta sætið. Urstitin í atkvæðagreiðslunni voru þessi: 1. Guðjón Guðmundsson, ÍA (simd) 2. Bjarni Stefánsson, KR (fr.jálsar íþr.) 3. Lára Sveinsdóttir, Á (frjálsar íþr.) 4. Gústav Agnarsson, Á (lyftingar) 5. Geir HalLsteinsson, FH (handknattl.) 6. Gunnsteinn Skúlason, Val (handknattl.) 7. Hreinn Halldórsson, HSS (frjálsar íþr.) 8. Guðrmmdur Sigurðsson, Á (lyftlngar) 9. Krlstinn Jörundsson, ÍR/Fraim (knattsp. og körfuknatöeikur 10. Hjalti Einarsson, FH (handknattl.) 11. Ólafur H. Jónsson, Val (handknattl.) 12.—14. Elías Guðmundsson, KR (simd) 12.—14. Erlendur Valdimarsson, ÍR (frjálsar íþr.) 12.—14. Eyleifur Hafsteinsson, ÍA (knattsp.) 15.—17. Björg Guðmundsdóttir, Val (handknattl.) 15.—17. Einar Guðnason, GKR (golf) 15.—17. Haraldur Kornelíusson, TBR (badniinton) 18. Axel Axelsson, Fram (handknattleikur) 19-—20. Óskar Sigurpálsson, Á (lyftíngar) 19.—20. Slgurbergur Sigsteinsson, Fram (knattspyma og handknattleikur) 21.—23. Ásgeir Elíasson, Fram (knattsp.) 21.—23. Marteinn Geirsson, Frain (knattsp.) 21.—23. Þorsteinn Þorsteinsson, KR (frjálsar iþr.) 24. Friðrik Guðimmdsson, KB (sund) stig 59 53 35 33 23 19 16 15 14 12 11 10 10 10 9 9 9 8 7 5 5 5 1 Af þessu má sjá að handknattleiksiþróttin á flesta á listamun, 6 talsins, frjálsar íþróttir 5, knattspyrna, lyft- ingar og sund 3, golf og badminton 1 og tveir íþróttamann- anna stunda tvær íþróttagreinar. E.t.v. 100 stjörnur — en að baki þeim eru 40 þús. manns sagði Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ í ávarpi sínu — Í»AÐ em ef til vfll hundrað íþróttamenn og konur í landinu, sem kalla mætti íþróttastjömur, en það má ekki gleymast að bak \óð þessar stjörnur eru 40.0(K) virkir þátttakendur í íþrótta- starfi á íslandi, sagði Gísli Hall- dórsson, forseti ÍSf, er hann flutti ávarp í boði Samtaka íþróttafréttamanna í gær, er birt voru úrslit í kosningiuini um „Iþróttamann ársins“. Gísli ósk- aði Guðjóni Guðmundssyni til hamingju með lieiður þaim er hann hafði orðið aðnjótandi, sagði Guðjón vel að honum kom- inn og kvaðst vilja vekja athygli á þvi að allt frá því að íþrótta- fréttamenn hefðu tekið það upp að kjósa iþróttaniann ársins, þá hefði vaíizt í kosningu þeirra íþróttafóik sein hefði verið til fyrirmyndar, ekki einungis á leik veDinum, lieldur utan lians einn- ig. GisJi Halldórsson gerði hina srvoneíndu stjönmudýrtfcuin íþrótta mann'a að uimtalisefini í ávarpi siinu, og sa'gði m. a. að Iþrótta- saimiband islands hefði stundiuim verið ásafcað fyrir að st'uðla að h'enini. Hairan sagði þessa ásafcan- ir okki rétitimætar. Vitainlega væri það þaimnig að það íþrótta- fiólk sem legði mesta ræikit við ástumd'um við þjálfum sina og æf- ingair vekti verðsfculdaða at- hygli, og hlyti uimbum áramgurs sims m. a. í fjölimdðum, em hiitt vseri ekiki síður vert að íþrótt- irmar ættu æ mieiri hylli að fagma hértandis og aldrei fyrr hefðoi svo margir stumdað þær bœði með þátttötou í fceppni í huga og eins sjáil fium sér til stoemmtiumar og heihsuibó*ar. Giisii fcvaðst mimnast margra stoeimimitiliegra viðbuirða á íþrótta Gísli Halldórsson, forseti ÍSf. sviðim'u frá sl. ári. Sér væri eifst í huiga frammistaða handfcnatt- leiiksJamdsliðsims á Spáni, em sHk firaimimistaða eims og liðið sýmdr þar vi'rfcaði mjög hvetjandi á alit í'þróttaMif í lamdimu. Gísli kvaðst einmig viilja miminast á giæsileg- an sigur Is.emdinga í Norrænu suinidfaeppnimini, og það að í þeirri fceppni hefði hátt á ammað þús- und lomdsm'anna symt 200 metr- ama oftar em 100 sinn um. — Það eibt út aif fyrir sig, sagði Gisli, — færir okfcur heim sammimdi þess að íþróttimar eru að verða almemningseign á Is- lamdi, NOTIH TÍMANN VKI. Úlfar Þórðarsom formaðiur ÍBR ffliutti einmig ávarp og árm- aði iþróttafólkiniu til hamingju. Hamn kvaðst vilja nota þetta tækifiæri til þeiss að hvelja það til þess að fara nú þegar að búa sig umdir mý og veigamilki'l verk- efni, og minmti á Olympiuleik- ama í Momtneal í Kamada að fjór- um árum liðnum. — Það er eins með m'amninm og allair lifiamdi verur, sagði Úlfar, — að þegair ful'l'um þroska er náð, byjar hom- um að fiara aifitur. Sá tími sem iþróbtafóilk getur verið á toppn- uim er þvi skamnmur og hann þarf að nýta vel. Úlfar kvaðst eimmig voma, aö þegar íþróttafólkið hætti keppn- isíþróttum, þá sneri það sér að öðrum máieímim íþröttahmeyf- ingrinmar, og legði þeim þammig lið með starfi sínu. GÓÐ AFREK Örm Eiðssom, formaður Frjáls- íþráttasaimibamds Islainds, kvaðst sérstak’.ega vilja 4ma Guðjónl Guðmiumdssyni till hamimgju. — Öm sagðist hafa verið viðstadd- ur er Guðjón setti Noi/Vu rlanda- metið i Múmcbem, og væri það mjög eifitirmimmilegt. Örm sagðist ekki vera saimmála því sem komið hefði fraim í ræðu Jóns Ásgeirssionar, að íþróttaifrétba- msmm teldu afre'k islenzska íþróttaifói’-ksins ekki hafa vertð nógu góð sl. ár. Örm sagðist sa'kma n'aifms Erlends Vilihjálms- sonar í hópi þeirra tíu er efst voru í kosnínigummi, oig beniti á að aðeims 8—10 þjóðir ættu befri kringlukastara en Eriemdur væri. Eimmig minntist Öm á þá Elías Guðmumdsson er varð Norðwr- lamdameistari unglimga í brimgu- sundi og Óskar Sigurpáissom, og saigði að það að þeir komust ekki á lista yfir 10 beztu, bentí til þess að iþráfflafréttaimennvm- ir hefðu taiið sig hafa úr miklui volija.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.