Morgunblaðið - 06.01.1973, Page 32

Morgunblaðið - 06.01.1973, Page 32
VEITINGABÚÐ Opid frá 5 f.h. til 8 e.h ALLA DAGA emtmhleítUt LAUGARDAGUR 6. JANUAR 1973 2H0rgmt!4nvÍ$ nucivsinonsi ^£^-»22480 Viðræður við Breta á, ný? Ég er heldur á því, að við eigiim eft.ir að ræða sanian á ný,“ sagði Einar Ágiístsson, nt- anrikisráðherra .þegar Mbl. ræddi við hann i gær af tilefni fnndar Tweedsmuir, barónessu, og Níels P. Sigurðssonar, sendi- herra, i fyrrdag. Eiuar sagði, að fundurinn í London, seim haldinm var að ó®k baránéssummar, hefði verið „ófonmlegar viðræður ura, hve- meer menn teldu rétt að hefja viðræður á ný“, em emgar tillog- ur hefðu verið lagðar fram á íundinum né neitt ákveðið. Utamrikisráðherra kvaðst ekki geta sagt að svo sitöddu til um með hverjum hætti frekari við- ræður yrðu. Tailsmaður bnezika utamríkis- ráðumeytisins sagði i viðtali við Mbl. í gærkvöldi, að Bretar hefðu óskað eftir að ta:ka upp saimband við islenzik stjórmvöld að nýju, þar sem töliuvert beifði verið liðið frá þvi er viðræður fóru siðast fram. Siðustu við- ræður mil'li ríkisstjórmiamna voru, þegar sir Alec Douglas-Home og Eirniar Ágústssom hiittust á NATO fumdi í Briissel. Skaðbrenndist, er bensíngeymir sprakk 19 ÁRA gamall piltur, hlaut mik- il brunasár um allan líkamann, er kviknaði í fötum hans í fyrra kvöld. Gerðist þetta um kl. 21 fyrir utan hús við Sogaveg í Reykjavík, en þar hafði piltur- inn verið að lagfæra gamlan bíl og notað við það logsuðutæki. Hefur neisti líklega bori/.t í bens íngeymi bifrelðarinnar, því að skyndilega varð mikil sprenging og kviknaði í fötum piltsins. Nærstatt fólk kom þegar á staðinn og tókst fljótt að slökkva eldinn í fötum piltsins, en hann hafði þá brennzt mik- ið. Var hann I skyndi fluttur I sjúkrahús og er hann enn ekki talinn úr lífshættu. — Sam- kvæmt upplýsingum rannsóknar lögreglunnar virðist sem ekki hafi verið bensín í geyminum um langt skeið, nema þá kannski 60 daga gæzlu- varðhald ENGAR yfirheyrslur fóru fram í gær. i máli sjómannsins, sem játað hefur að hafa stungið unga stúlku á hol í Breiðholti að morgni 19. des. sl. Hins vegar var maðurinn i gær úrskurðað- ur í alit að 60 daga gæzluvarð- hald, á meðan rannsókn fer fram 5 máli hans. örlítill leki, sem gufað hefur upp og myndazt við það gasloft í geyminum. Einn af þeim fyrstu sem óskuðu Guðjóni, „íþróttamanni ársins 1972“ til hamingju var Bjanú Stefánsson, sem varð í öðru sæti í kosningunni. Mjótt var á munum milli hans og Guðjóns. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). * „Iþróttamaður ársins 1972 Guðjón hlaut kosningu Hlaut 59 stig í kosningu íþróttafréttamanna Bjarni Stefánsson varö hlaut 53 stig annar Guðjón Guðnmndsson, tvítug- ur Akurnesingur, var kjörinn „íþróttamaður ársins 1972“. í gær birtu Samtök íþróttafrétta- manna úrslit í atkvæðagreiðslu sinni í síðdegisltoði að Hótel Loftlelðum, þar sem þau 10 er skipuðu efstu sætí atkvæða- greiðslunnar voru viðstödd, svo og GLsli Halldórsson, forseti ÍSl, Úlfar Þórðarson, formaður ÍBR og formenn þeirra sérsambanda er áttn íþróttamenn meðal tíu efstu. Þetta er í fyrsta skiptið sem Guðjón Guðmundsson hlýtur þetta sæmilarheití, en áður hef- ur sundmaður tvívegis hlotíð 2 smáinnbrot LÖGREGLUNNI var tilkynnt um tvö innbrot í fyrrinótt, ann að í veitingahúsið að Laugavegi 28, en hitt i Njarðatrbakarí vdð Nönnugötu. Litlu var stolið í inin brotum þessum. Búnaðar- og Útvegsbanki sameinaðir? Bankamálanefnd skilar senn áliti GERT er ráð fyrir að svonefnd hankamálanefnd, sem vinnur ið endurskoðun bankakerfisins rniini skila áliti sínu upp úr miðj nm þessum mánuði, að því er dóhannes Nordal, formaður nefndarinnar, tjáði Morgunblað- Inu í gær. Jóhannes var spurður að þvi hvað hæft væri í þeim orðrómi, að í áliti nefndarinnar væri lagt til að Búnaðarbankinn og Út- vegsbankinn yrðu semeinaðir. Hann svaraði þvi til, að hann vildi ekki skýra frá þvi hvaða tillögur lægju fyrir í nefndinni, meðan tillögurnar hefðu ekki verið samþýkktar innan nefnd- arinnar og álitinu ekki verið skil að tál ráðherra. tttilinn. Var það Jiinn gamal- reyndi kappi, Giiðmundur Gísla- son, en Guðmiindur mnn hafa verið meðal 10 efstu í kjörinu oftar en nokkur annar. Guðjón Guðmundsson hlaut 59 stig í kosningunni af 70 mögu- legum. 1 öðru sætt varð Bjarni Stefánsson með 53 stíg, en Bjarni hefur verið meðal þriggja fyrstu í þessu kjöri þrjú s.l. ár. Jón Ásgeirsson, formaður Sam taka íþróttafréttamanna fliitti ræðu í síðdegisboðinu og rakti m.a. i henni fyrirkomulag kosn- ingarinnar svo og fleiri málefni er viðkomu þessari kosningu. Sagði Jón m.a. í ræðu sinni: Allt frá stofnun Samtaka ílþróttafréttamanna, árið 1956, hefur sá háttur verið hafður á, eins og tiðkast víða annars stað ar í helminum, að starfandi iþróttafréttamenn kjósa iþrótta- miann ársins. — Nú hefur þetta því verið gert i 17. skipti. Samkvæmt löguim saimtakanna skal kjósa íþróttaimann ársins, samkvæmt sérstakri reglugerð, sem samþykkt er á aðalfundi samtakanna. í hernni segir með- Framliald á bls. 30. 22 skemmtiferða- skip í sumar ÞEGAR hafa 22 skemmtiferða skip boðað komu sina tíl fs- lands á næsta sumri, að því er Tómas Zoéga hjá ferðæ skrifstofu Zoéga tjáði Mbl. Eru það nokkru fleiri skip en komu hingað tii lands síð- astliðið sumar, en þá voru þau 20. Tómas sagði að í sumar hefðu komið með þessum 20 skipum um 10.500 farþegar og eftir því ættu farþegar á sumri komandi að verða um 11 til 12 þúsund. Skipin 22 hafa boðað komu sína frá 10. júni til 25. ágúst. Innflutningskvótar stækkuðu um áramót Innflutningskvóti fyrir sælgæti tvöfalt stærri en í fyrra VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ hef- ur við þessi áramót eins og und anfarin ár auglýst innfliitnings- kvóta ársins. Eru að þessu sinni auglýstir innflutuingskvótar fyr ir 7 vöruflokka, sem ennþá eru háðir innflutningsleyfum. Flest ir kvótarnir eru stækkaðir nokk uð, enda við það miðað, að inn- flutningur þessara vörntegunda verði yfirleitt gefinn frjáls eigi síðar en 1. janúar 1975. Þá hef- ur sú breyting verið gerð á frí- listanum um þessi áramót, að línur til fiskveiða og kaðlar og ávextir, varðir skemmdum með sykri, hafa verið setttr á frilista. Samkvæmt upplýsingum Björgvins Guðmundssonar, skrifstofiuistjóra i viðskiptaráðu neytinu er hér um að ræða flokk ana sælgæti, húsgögn, brennt kaffi í smásöluumbúðum, spenna (straumbreyta), bursta, sement og óáfengt öl. Kvótinn fyrir sælgœtisinnflutn ing verðu-r nú 50 milljónir kr„ en var í fyrra 25 milljónir. Hér er þó ekki um eims mikla aukn- ingu og sýnist, þar eð gengis- breytingin kemur til með að hafa einhver áhrif þar á. Auk þess hefur tyggigúm verið inn flutt undanfarin ár og í fyrra var ákveðið að hafa innflutmng sælgætis opinn er til þess tók, Framhald á bls. 20. Hlíf samþykkti samningana við ÍSAL TVEIR félagsfundir voru iialdn- ir í Verkamannafélaginu Hlif i Hafnarfirði í gær og var á þcini gengið ttl atkvæðagí-eiðslu um samningana við ÍSAL, sem fela í sér 8,62% almenna kauphækk- un, auk þess sem ýmsar veiga- miklar breytíngar voru gerðar á fyrri samningum og eru breyt- ingarnar í 23 liðum. Hlíf sam- þykkti samningana með 110 at- kvæðum gegn 55 og 2 seðiar voni auðír. Hlif er Iiainigstærsti sammimgs aðHi við íslenzka álifélagið hf., ein í gærkvöldi höfðu nokikur önmur félög boðað til félags- funda, m. -a. rafvirkjar, en með- al þeirra var at'kvæ ða gne i ð slu fresitað. I>á ætluðu jámisimiiðir að funda um sammiingtama, félag byggingaraðiia og fleiri, en eklki höfðu borizt spumir aif aitkvæða grieiðslu hjiá þeim aðiiium.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.