Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 13
, i ) - \ : ’ - MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 23. JANUAR 1973 13 Héldu 9 í gíslingu — í tvo sólarhringa Richard Nixon sver eið sinn sem Bandarikjaforseti i annað sinn si. laugardag. Forseti hæsta- réttar Bandaríkjanna, Warren B. Burger, stendur andspænis honum, en kona Nixons heldur á bibliu fjölskyldunar, sem forsetinn styður hendinni á, um leið og hann sver eiðSnn. Lengsta og erfiðasta stríði okkar að ljúka — sagöi Nixon forseti í innsetningarrædu sinni New York, 22. janúar NTB—AP. FJÓRIR félagar samtakanna Svartir Múhameðstrúarmenn, sem haldið höfðu níu manns í gislingu í sportvöruverzlun nokkurri í Brooklyn í New York frá J>\ í á föstudag, gáfust upp fyrir lögreglunni á sunnudags- kvöld, fjórum klukkustundum eftir að gíslunum hafði tekizt að flýja. Hafði lögreglan setið um byssumennina í t\o sólarhringa, þar sem blökkumennirnir fjórir — einn þeirra alvarlega særður — höfðu búið um sig með mikið magn af skotfærum og skotvopn- um. Einn lögreglumaður beið bana og tveir særðust í skot- hríð fjórmenninganna við lög- regluna. Gísiunum níu — þiremur karl- mÖMium og sex komwn -— hafði tekizt að komast undan upp á þak verzl una rinniar, þar sem þeim hafði verið haldið föngn- uim. Noklkrum kiukkustuind um síðar kornu blökkuimennimir út hver af öðrum með hendumar fyrir ofan höfuð og gáfu sig á vald lögreiglunmi, nema sá fjórði, sem særzit hafði. Hann var fluttur burt á sjúíkrabörum, illa særður, þvi að hann hafði hlotið kúlu í roagann. Lögreiglan er þeirrar skoðunar, að fimmti maðurinm hafi verið í hópi blökkuimanna, er þeir komu inn í verzlunina á föstu dagskvöld í því skyni að ræna hana, en hafi tekizt að komast undan í bifreið, þegar lögreglan kom á vettvang á föstudag. Washington, 21. jainúar. AP — NÚ, þegar lengsta og erfið- asta strið, sem Bandarikjamenn hafa nokkru sinni háð, er senn á enda, skuhim við að nýju taka að ræða ágreiningsefni okkar af þegnskap og heiðarleika. Banda- ríkjamenn geta, verið hreyknir af því, að í öllum þeim fjórum meiri háttar styrjöidum, sem þeir hafa tekið þátt í, hjálpuðu þeir öðrum til þess að verjast árás. Heimurinn stendur á þröskuidi nýs friðartímabils, en Bandaríkjamenn verða að gera sér grein fyrir þvi, að það tíma- bil, sem tekur við að stríðinu loknu, verður timabil mikilar ábyrgðar. Þannig komst Nixon Bandarikjaforseti m.a. að orði í ræðu sinni sl. laugardag, er hann tók við embætti öðru sinni. Mikil hátíðaihöld fóru fram i Washington i tilefni innsetning- ariinnar, en samtímis áttu sér stað umfangsmiklar mótmæla- aðgerðir í borginini gegn stríð- inu í Víetnam. 1 ræðu sinni minntist forsetinn hvergi bein- um orðum á Víetnamstríðið og hann skírskotaði aldrei til frið- arviðræðnanna í Paris, sem eiga að hefjast að nýju á þriðjudag. — Sá friður, sem við sækj- umst eftir í heiminum, er ekki sá stundarfriður, sem er aðeins miliibilið mLUi styrjalda, held- ur friður, sem enzt getur óborn- um kjTislóðum, sagði forsetinn. Forsetinn skírskotaði til á- byrgðar einstaklinga og þjóða og sagði: — Við skulum hvetja einstaklingana heima fyrir og aðrar þjóðir annars staðar í heiminum til þess að gera meira fyrir sig sjálfar og ákveða meira fyrir sig sjálfar. Við skul- um hvetja til xneiri ábyrgðar á sem flestum stöðum. Við skul- um vega og meta, hvað við ger- um fyrir aðra eftir því, hvað þeir gera fyrir sig sjálfir. Blekkti konu til ásta — með því að látast vera eiginmaður hennar Kaupmaninahöfn, 22. jan. NTB. gerði þegar i stað tilraun til þess að elta aðkomuimanniinn LÖGREGLAN í Birkeröd fyr- UPPÍ> komst hann undan, ir norðan Kaupmannahöifn stökk upp i bil s.nn og brun- leitar nú manns sem hafði geð i sér til þess að læðast inn i hús nokkurt að næturlagi og sæniga þar hjá grunlausri konu, sem hélt að hann væri eiginmaður hennar. Konan, sem er 46 ára að aldri, upp- götvaði þá fyrst mistök síin, er aðkomiumaðurinn var að skreiðast út úr rúm.inu aftur og hún, sér til skelfingar, heyrði mann sinn hrjóta i niminu við hliðina. Óp konunnar vöktu eiigin- manninn og þrjú börn þeirra hjóna, sem sváfu í öðrum her- bergjum. En jafnvel þó að elzti sonurinn, 18 ára að aldri, aði buirt. Hann virtist vera um 45 ára gamall. Að sinni fer lögreglan með miál þetta eins og þama væri um nauðgun að ræða, enda þótt konan segist hafa létið fúslega að vilja aðkomu- mannsins og kvartaði hvergi, íyrr en húin uppgötvaði að eiskhiUiginn var aðkomumað- Brot þstta gæti verið reflsi- vert samkvæmt gömlu dönsku lagaákvæði með allt að 4 ára fangelsiisivist fyrir „að blekkja konu til ásta með því að lát- ast vera vigður eiginmaður hennar". Áfram í landhelgf; Hættu við að sigla heim London, 22. janúar. AP. MEÐ naumum meirihlnta samþykktu brezkir togara- skipstjórar á íslandsmiðum um helgina að hætta við hót- unina um að sígla heim af miðunum ef þeir fengju ekki herskipavernd. í staðinn var þeim heitið stuðningi dráttar- bátsins Statesman. Atkvæðagreiðslan fór fram Pólitísk erföaskrá Cabrals: Lýst skyldi yfir sjálfstæði portúgölsku Guineu á þessu ári Abijdain, 22. jain. NTB — AP. SEKOU Toure, forseti Guineu skoraði í dag á lönd Afríku að herða baráttuna gegn nýiendu- stefnunni eftir niorðið á afrík- anska skæniliðaforing.janum, Amilcar Cabral. Hann var drep- inn fyrir framan heimili sitt í Oonakry í Guineu á laugardag. Cabral var 48 ára að aldri og hafði um 10 ára skeið verið for- ingi frelsishreyfingarinnar S Portiigöisku Guinen. Sagði Toure forseti, að það hefðu verið atviimu leigiimorðing.jar, se:n staðið liefðu í sambandi við portúgölsk stjórnvöld, er myrt hefðu Cabral. TaEismiaður por’túgöllslku stjórn airimmar siagði i Lissaibon í diag, aið Pontiúgal hiefOi eikki haflt mein aifsikipti af morðimu á Oaibral: — Þietta er aðferð, sem við bsJtum ald'rei. Við beituim aMrtai ofbe'.’di aif þessu tagi. 1 Diaikar heflur verið bárt skjai í blaðiniu Le Solei, sem halidið er flnam, að sé póSMsik enfðaiskirá Cabralis. I stkjailinu, siam er dag- sett 8. jainiúar sll., sleigir, að það haifi verið ætlium Cabriails að lýsa yfir sjáMsitiæði niýlöndiuinmair á þessiu ári og að siaimitkniis skyldu fara fraim aJimienmar komimigar til þjóðþimgs landsins. EDLENT í talstöðvum skipstjóranna. Austen Laing, framkvæmda stjóri togarasamibandsims fagnaði úrslitumum og kvað þau sýna að skipstjórarnir teldu rétt að þeir væru ekki hraktir frá miðumim vegna áreitni íslendlnga eða meydd- ir til að takmarka veiðarnar svo að þær borguðu sig ekki. Laimg sagði að attir í landi dáðuist að frábærri stillingu og þoiinmæði sem skipstjór- arn r hefðu sýnt. Hann sagði, að nú þegar aðstoð væri á leiðinni og ef til vill með nokkrum öðrum ráðstöfum- um að auki, ættu togararnir að geta bjargað sér það sem eftir væri vetrar. Hann sagði að þegar veðrið batnaði ætti staðan að breytast Bretum í vil. Charles Noble, sk pherra á dráttarbátnum Statesman, ræddi við sérfræðinga land- búnaðarráðuneytisims og sjó- hersins fyrir brottförina frá Leith. Hlutverk Statesman verður að hrekja burtu fall- byssubáta sem áreita togara eða reyna að kfflippa á togvira þeirra. Statesmam kemiur vænt ánlega á miðin í fyrramálið, þriðjudag. fréttir i stuttumáli Veröhrun á verð- bréfum á Lundúna- markaði London 22. janúar AP. VERÐ á hlutabréfum og verðbréfum féll um 18,1 stig í kauphöllinni i Lundúnuiu í dag og er hér um að ræða mesía verðhrun í sögu Kaup hallarinnar á einiun degi. Þegar Kúpudeilam stóð sem hæst í nóvember 1962 féltu verðbréf uim 18 sitig Markaðssérfrseðingar kenma söluæðinú í dag og fylgjandi verðhiruni efnahagsráðstöf- unurn brezku stjórnarinnar, sem tiflkynintar voru í síðustu viku. Hæstiréttur Banda- ríkjanna úrskurðar fóstureyðingar einkamál konu og læknis Washingtom 22. janúar. HÆSTIRÉTTCR Bandaríkj anna kvað í dag upp þann úr- skurð að það sé einkantál konu og læknis hvort hún láti eyða fóstri á fyrstu þremur mánuðnm meðgöngutúnans, 7 dómarar voru samþykkir 2 á móti. Málið hefur verið fyr- ir réttinum í 2 ár. Öryggisráðstafanir í V-Þýzkalandi Borni 22. janúar AP. MIKLAR öryggisráðstafanj) voru gerðar á flugvöUum og landamærum V-Þýzkalands í dag, er fréttir bárust að elnn af skæruliðunum, sem þátt tók í hryðjuverkunum á Ólympíuleikunum [ Múnchen væri kominn til landsins. Skæruliðarnir, sem lifðu skotbardagann voru sem kunnugt er látniir lausir er félagar þeima rændu Luft hansavél og heimtuðu í stað- inn fyrir farþegana og áhöfn sem þeir héldu í gíslingu. Fnétt þessi er sögð komin frá skirifstofu Interpool í París. PanAm gerír 890 milljón kr, leigu- flugsamning New York 22. janúar AP. BANDARÍSKA flugfélagið Pan American skýrði frá þvi í dag að það hefði gert samn ing við ferðaskrifstofnna Tourpak International um 297 leiguflug milli Los Angel es og New York og London. Er þetta stærsti samningua sem gerður hefur verið sinn ar tegundar. Fargjöld mill Lundúíiia og New York verðí frá 199 doL'urum upp í 24; miðað við báðar leiðir oj verður Logið þrisvar á daf miili 15. júní og 15. október 3 vikulegar ferðir verða mitt Los AngeJes og London oí verða fargjöldin frá 285 doll urum báðaj’ leiðir. Samning urinn hljóðar upp á 89< milljóinir ísl. kr. Farþegai verða að panta far mec 3ja mánaða fyrirvara oj. greiða þá 25% af fargjald

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.