Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 20
1 t . i 20 _i_LI MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1973 — Landhelgis- máliö Framhald af bls. 1 tilætluðum árangri. Hann sagði að menn vonuðust til að States- man t'ækist að gem isd. varðskip uim erfiðana u,m vik að skera á togvira brezkra togara, hugsan- iega með þvi að draga á eftir sér nælonkaðla, sem lent gætu í skrúfum varðskipanna, er þau reyndu að skera á vírana. FUNDIR í HULL OG GRIMSBY 1 dag var haldinn í Hull fund- ur togaraskipstjóra frá Huil, Grimsby og Fleetwood með full- trúum vamarmálaráðuneytisins og manna frá fl'otanum, til að hugleiða aðgerðir gegn síaukn- um ágangi íslenzkra varðskii>a í garð brezkra togara. í dag var einnig haldinn fund- ur verkalýðsfélaga í Hull og Grimsby, þar sem samþykkt var ályktun þess efnis, að verkalýðs- félög í Hull og Grimsby og ís- lenzk verkalýðsfélög ættu að láta fulltrúa sina leysa deiluna. Þ>að var ál'iit fund'anmainna að isienzk og brezk .stjórnvöld hefðu ha-ldið ila á mólum Oíg var sam- þýkkt að senda stjóirnum land- anna orðtseindingu þar sem segir að veatkalýðsféllög í Huiltt og Griimsby Bti mjög alvairlieigum aiugum þá hættu, siem fiskveiði- deil'an við Islendinigia hafii í fór mieð séir fýrir 'Mf og lítfshaigsmuni hundiruð félaga sinna og býðst til að semda fuKtirúa sínia til við- ræðma við fullitrúa íslienzikra verkailýðstféJaga til að reyna að leys'a dieiCluna. Þá segir í lok skeytisinis ii'á AP, að skipstjóri Statesman hafi fengið leynileg fyriTmæli frá sjóhiarnuim og matvælairáðuneyt- inu um aðgerðir til að nota gegn ísílemzku varðskipunium. — Vietnam Framhald af bls. 1 tíma á miðvikudag og að vopnahlé taki gildi n. k. sunnudag. Talsmienn 1 Washmgton og París seigjast ekkert hafa heyrt um að undinskriift vopnahiés- samningsins hafi verið ákveðin. Kissiniger kom til Parísar i kvöld og þar voru fyrir frú Binh, Le Duc Tho og Tran Van Lam utanríikiisráðherra S-Vietnams sem er kominn til Parísar til að fylgjast með lokaþætti samin- ingaviðræðnanna. Talisimeinn kommúnista sögðu við fréttamenn í París í dag að öll útkocna viðræðnahna þyggð- isit á því sem Kissinger hefði að segja er hann kæmi. Xuan Thuy, samningamaður N-Viet- nama, sagði við fréttamann, sem spurði hann hvort hann teldi að friður yrði kominn á 3. febrúar, en þá hefst Tehátíð Vietnama. „Það er sá tími, er við gleðjumst og við voruum að hann verði okk- ur nú gleðilegri en undanfarin ár.“ Fréttamenn spurðu hvað myndi gerast eftir að vopnahléssam- komulagið hefði verið undirrit- að og þá svaraði Thuy: „Undir- ritunin er lykillinn, sem opnar allar hurðir upp á gátt.“ Að sögn fréttamanna var Thuy mjög glað ur og hress í þragði og var á honum að skilja að það væri að- eins tímaspursmál hvenær sam- komiuiagið yrði umdirritað. Fregnir frá Saígon herma að Thieu forseti hafi fallizt á samn- ingsuppkastið, sem Tho og Kiss- in-ger náðu samkomulagi um i síðustu viku. Þrátt fyrir að vonahlé virðist á næsta leiti, er ekkert lát á bar- dögum í Vietnam og reyna nú allir aðilar að sölsa undir sig eins mikið land og þeir geta áð- ur en vopnahléið tekur gildi. — Flugslys Framhald af bls. 1 þeim afieiðinguim að hún varð al- elda á skammri stundu. 202 farþegar og flugliðar voru með þotunni Siðustu fréttir herma að 180 manns hafi farizt, en mjög slæmt samband var við Kano og erfitt fyrir fréttastofur að afla sér áreiðanlegra upplýs- inga. Haft er eftir sjónarvottum að brennandi þotan hafi geystst eft- ir flugbrautkmi eftir iendingu og að þegar hún hafi staðnæmzt hafi nokkrum farþeguim tekizt að koma sér út um neyðardyr, en orðið logum að bráð, þegar út kom. Mesta fiugslys á undan þessu, var þegar sovézk farþegaþota fórst skammt frá Moskvu á sl. ári og með henni 172 farþegar og flugliðar. Meðal þeirra sem lifðu af nú í Kano var flugstjór- inn og þrir aðrir flugliðar að því er fréttir herma. Russle Dikko, samgöngumálaráðherra Nígeríu flaug frá Lagos í kvöld til Kano til að stjórna rannsókn slyssins. — Herþota Framhald af hls. 32 irun í flóanrn, svo og olíuskipið Kyndill og 5 aðrir bátar. Þyrlur og aðrar flugvélar frá varnar- liðinu. sveimuðu yfir slysstaðn- um, en þrátt fyrir þessa mijög svo víðtæku ieit bafði hún engan árangur borið, er Mbl. fregnaði síðast og eklkert var vitað us® afdrif fluigmannsins. Um það leyti, sam si'.iysið varð sáu menn frá Akra'nesi mikiimn ljósfolossa úti á flóianum oig er talið iíldieigt að það haifi verið frá flugvéXnni, er hún sikalill í sjóiuin, Þá báruist SVFT vióa að frá fó’lki á Paxjaiflóiasitrönduim tiikynniing- ar um að það siæi meyðarb’ys, en þar muin hafa verið um að ræða leitarijós. Á slysstaðiinin í gærkvöidii voru komin tvö ís- lenzk varðskip. Samkvæmt uppilýsinigum vairn- arliðsiins er fluigimiaðurinin mjög vel klæddur og gæti foamn sam- kvæimt því áitt einihvarja moigu- ieifca á að ha'ida sér lifaindi, þrátt fyrir l'aiiðmdaveður á þessum slóðuim, su'ðvesitam 5 ti'l 6 viind- stig oig regn. Hanin er búinn vatnsþétbum gúmeiniangrunar- fötum og er í þyfckuim nærfötum þar innan undir. Uban yfir gúm- fatmaðinium er hann í venjul.eg- um fötuim, hiefíu-r eiins manns gúmibát, foíys og á björgunar- bt-fJtii hans er tæki, sem senidir út radíóbyligj'ur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 18. og 20. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Tunguvegur 4, Njarðvikurhreppi, þinglesin eign Friðriks Valdimarssonr, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkis- sjóðs og Kristins Sigurjónssonar, hrl., á eigninni sjálfri, föstu- daginn 26. janúar 1973 kl. 3.45 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. John Marsh, Dr. of Science, aðalframkvæmdastjóri BRITISH INSTITUTE OF MANAGEMENT verður fyrirlesari á eins dags námskeiði um HLUTVERK STJÓRNANDANS í BREYTILEGU UMHVERFI Námskeiðið verður haldið að Hótel Sögu (Átthagasal) mánudaginn 29. janúar nk. og stendur yfir kl. 10:00—17:30. John Marsh hefur haldið fyrirlestra og nám- skeið víða um heim um það, hvernig hag- nýta má nýjar stjórnunarhugmyndir, aðferð- ir og reynslu. Námskeiðið er ætlað stjórnendum stofnana og fyrirtækja, bæði aðalframkvæmdastjór- um og deildarstjórum. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82930. - HAFNARHRIP Framh. af hls. 17 Hann átti sæti í Þríkantinum sem kallaður var. Það var - ríkisstjórn radikala, Retsforbundet, sem Stareke yfirlæknir stofnaði handa sjálfum sér, og jafnaðarmanna. Stjórnin sat frá 1957—’60. Hann seg- ir að Jörgen Jörgensen, einn mesti bandamaður Islendinga í handrita- málinu sem enn lifir og er að verða jafngamall elztu handritunum, hafi sýknt og heiiagt verið að tönnlast á því á ráðherrafundum, hvort stjórn- in ætlaði ekki að afhenda handritin. En ekkert slíkt var í stjórnarsáttmál anum. Og Starcke eyddi því öllu jafnóðum, enda voru íslending- ar óalandi og óferjandi: Hedtoft hefði 1953 boðið íslendingum að eiga handritin með Dönum, en þeir hafn- að þvi „storsindet tilbud", eins og Starcke segir. „En ég var ekki fyrr kominn úr ríkisstjórninni en Jörgen Jörgensen flýtti sér svo að leggja fram afhendingarlög, að úr varð hneyksli," segir Starcke emn fremur. Jörgensen hefði átt leyni- fundi ásamt nokkrum ráðherrum jafnaðarmanna í „sendiráði annars lands“ og lagafrumvarpið síðan lagt fram í skyndi. Jörgensen hefði aldrei komið í Árnasafn, en þá hefði hon- um allt í einu dottið í hug að skreppa þangað og skoða safnið. Þegar hann hafi séð öll handritin hafi hann sagt: „Að hugsa sér, að Arne Magnussein sikuli hafa skrifað þetta allt.“ Auðvitað er þetta tóm tjara hjá Starcke, enda hrósar hann Jörgensen og telur honum sumt til gildis: enda sat Starcke ekki í neinni ríkisstjórn sem var „sam- safn fífla", svo að vitnað sé í sögu- legan texta. Starcke ann áreiðanlega fornuim ís lenzkum bókmenntum. Hann segist hafa haft áhuga á sögu og menningu vikinganna frá æskuárum. Og bætir við: „Það sem Island hefur siðferði- legan eignarétt til, er andinn og efn- ið í bókmenntunum" (þ.e. innihald handritanna). Og undir lokin vitnar hann í Njálu og segir að það hafi verið sagt um Gunnar á Hhðarenda að hann hafi verið vinur vina sinna. Mér skilst Starcke vilji lýsa sjálf- um sér með þessari skírskot- un. Kannski voru þeir ekki svo ólík- ir, Gunnar á Hlíðarenda og Starcke. En sá síðarnefndi er a.m.k. betur giftur, ef marka má einkunnina sem hann gefur konu sinni. xxx Skemmtileg er lýsingin á því, þeg- ar Poul Reumert kom til Starcke til að biðja hann um að breyta afstöðu sinni til handritamálsins. Hann seg- ir að það hafi verið hin riddara- lega ást Reumerts á konu sinni, Önnu Borg, sem fékk hann til að stíga þetta spor. Leikarinn skýrði frá því hvað afhending handrit- anna mundi vera merkilegt spor i nánara samstarfi norrænna þjóða. Hann lagði áherzlu á frábært fram- lag Islands til miðaldabókmennta, hvað afhendingin mundi þýða fyrir Island, Norðurlönd og samúðina milli þessara útskagaþjóða. „Þegar hann hafði túlkað málstað sinn, svar aði ég (segir Staircke): „Kæri Poul Reumert. Ef fátækur leikari kæmi til yðar einn góðan veð urdag og segði, að honum væri kalt, af því hann ætti engan frakka og þér gæfuð honum frakkann yðar, þá væri það bæði fallega gert og mann- eskjulegt. En ef þér færuð og tækj- uð yfirhöín ieikhússstjórans og gæf- uð honum hann, væri það glæpsam- leg.t." “ Reumert tók þessu svari vel og minntist alltaf á leikhússstjórafrakk ann, þegar þeir hittust. XXX Fyrir jól kom einnig út bók um Erik Eriksen, sem réð kannski úrsíit um um afhendingu handritanna með því að sannfæra suma af félögum sínum í Vinstri fiokknum um rétt- mæti hennar. Aldrei hef ég hevrt nokkurn útlending halda eins góða tækifærisræðu um ísland og hann. Það var í veizlu í Ráðherrabústaðn um. 1 bókinni segir að norrænt sam- starf hafi staðið hjarta hans næst: Norðurlandaráð, Norræna félagið „og . . . einkum fannst honwm hann tengdur lslandi“. Annars hafa komið út fáar bækur í Danmörku undanfarið sem vakið hafa athygli mína. Bók Jens Otto Krag seldist strax upp. Mér er sagt að í henni sé ekkert sem varðar ís- land sérstaklega. Þetta innskot um handritin er Jóni Helgasyni að kenna. Samtalið við hann í sendiherrabústaðnum leiddi auðvitað hugann að Árnasafni. En ég vil bæta þessu við í lokin: Jón Helgason hefur aldrei fundið sitt „hönum“. Leyndardóminn: Gral. En vonandi á hann eftir að heyra það af vörum einhvers. Þá er ég hrædd- ur um að honum bregði í brún. Þá verður hann genginn til feðra sinna i alvörunni, eins og krakkarnir segja — og hættur að ganga aftur. M. Til sölu Raðhús á bezta stað í austurborginni, \ fyrsta ttokks ástandi BIFREIÐAGEYMSLA — SÉR GARÐUR Vil kaupa Rúmgóða 4ra herbergja íbúð í háhýsi á góðum stað. Upplýsingar í síma 13162. — Eins og mér sýnist Framh. af bls. 16 bróðir gerir með sæmilegasta árangri hér í Reykjavík. Segjum fyrir eina milljón eða þar um bil ef menn vildu berast á. Það var líka talað um að veita umferðinni aust- ur fyrir kaupstaðinn, og mikið hvort það er ekki enn- þá í bigerð. En úr því Is- lendingurinn var búinn aí setja upp röskleikasvipinn þá dugði ekkert minna er þetta sprengj utilræði við fá tækan bæ altekinn vaxtar verkjum sem með 500 millj óna framtakinu er búinn a< týna sínum eigin miðbæ, ein« og þreifandi fullur brenni vínsberserkur sem þykis vera fjárans mikill kall er endar með því að týna niðui af sér brókunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.