Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBUAÐIEV,' ÞKIÐJUDAGUR 23. 'JANÚAR 1973 Einar Magnússon Minningarorð Fæddur 30.8. 1895. Dúinn 13.1. 1973. Þegar mér var sagt lát Einars Magnússonar sá ég fyrir hug- skotssjónum mánum mann á þrí tugsaldri, meðalmann á hæð en mjög vel vaxinn, stæltan og fjað urmagnaðan í hreyfingum, eink- ar friðan sýnum og svipgóðan, glaðan í bragði en stilltan vel. Þannig man ég hann sem ungi- ingur, þegar hann kom fyrst á heimili foreldra mirma í Kjós- inni, en hann og faðir minn voru tcngarafélagar. Eitthvað mun það hafa staðið í sambandi við þau kynni þeirra, að Einar réðst sem kaupmaður í Kjós- ina fyrir því sem næst fimmtíu árum. Gat hann sér þar orðstir sem frábær heyskaparmaður sakir kapps og snerpu og góðra líkamsburða, auk þess sem til hans var tekið fyrir glaðværð og félagslyndi. Það var alltaf bjart og létt í kringum hann og gott að vera návistuim við hann. Þó að mikill aldursmunur væri með honum og foretdrum minum, tókst með honum og þeim vinátta, sem entist á meðan þau lifðu og varð það að sjálfsögöu til að treysta þau vináttubönd að eldri dóttir hans kom á heim- ili okkar rúmlega misserisgöim- ul og óíst þar upp sem kær syst- ir okkar. Eftir að kaupavinnu- sitmirum hans í Kjósinní lauk, skildi leiðir okkar vegna náms og starfa, en þó hittuimst við allt af öðru hverju á fömum vegi og alltaf var hann samur í víð- rpótí, glaður og hlýr, og hand- t Eiginikona mín, Ingibjörg Katrín Guðmundsdóttir, Egilsgötu 12, lézt í Borgarspítalamim 21. þ.m. Þorbergur Guðmundsson. tak hans inniilegt og trauist. Og svo vildi það till fyrir nokkrum árum, að við urðum samferðamenn i bíl norður í Húnavatnssýsiur siðla vors í boði manns, sem var okkur báð- um kunnugur. Þá sannreyndi ég hvað Einar Magnússon var skemmrilegur ferðafélagi; hve góðum gáfum hann var gæddur, kýmni hans hlý og laus við aila rætni — og hvað hann bu^teíddi ýmós rök Lifsins af dýpri og inni- legri alvöru en hann flíkaði hversdagslega. Mér er þessi ferð minnisstæð, ekki hvað sízt fyrir endumýjuð kynni okkar, og aldreí hittumst við svo eftir það, að atburði úr því skemmti- Iega ferðalagi bæri ekki á góma. Nú er. ferðaiagi Einars Magn- ússonar Iokið hérna megin landamæranna. Sjá/Lfuir miundi 1 hann að ég hygg, vilja orða það þannig, að lokið væri einum áfanga, þeím fyrsta og skemimsta. Ég þakka honum góð kynni á því ferðalagi. Hans er gott að minnast. Loftnr Guðmundsson. Hamn var fæddur á Flánka- stöðum í Miðneshreppí. Móðir Einars hét Vilborg Magnúsdótt- ir ættuð úr Hoituim í Árnes- sýslu. Faðir Einars hét Magnús Jónsson ættaður úr Meðaílandi. Föðuramma Eínars var Guðrún Magnúsdóttir prests í Meðal- landsþijigum, Jónssonar Magnús sonar, Ketilssonar sýsltnmanns, systorsonar Skúla M'agnússon- ar, landfógeta. Móðir Guðrúnar t Móðir ofckar, Þorbjörg Ólafsdóttir, Hofteigi 19, amdaðist 21. þ.m.. Jarðarförin auglýsf síðar. Ingibjörg áóbannesdóttir, Óiaíur M. Jóhanuesson, Kristinn .lóhannesson. t Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, BALDUR SIGURÐSSON, andaðist að heimili sínu, Eyjabakka 32, Reykjavík, 20. janúar. Katrín Egilsdóttir, Guðmunda Eygló Baldursdóttir, Kjartan Baldursson. t ARNE S0RENSEN, úrsmiður, ísafirði, lézt í Sjúkrahúsi Isafjarðar 21. þessa mánaðar Sigríður Ámadóttir Sórensen og böm. t Útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÞORVALDAR STEINASONAR, Borgarftoltsbraut 49, Kópavogi, verður frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 24. janúar naestkom- andi klukkan 3 eftir hádegi. Ingunn Hjartardóttir, böm, tengdaböm og bamaböm. t Útför eigirtmanns mrns, GEIRARÐS SIGGEIRSSONAR, Ægissíðu 76, fer fram frá Dómkirkjunni kl. 13.30. miðvikudaginn 24. janúar. Kristin Þorvaldsdóttir. föðurömmu Einars var Rannveig Eggertsdóttir, Bjarnasonar, Páis sonar landlæknis, en kona hans var Rarmveig Skúladórttir land fógeta. Foreldrar Einars áttu saman fiman böm og vaa: Einar yngstur og atrax eftir fæðingu hans dó móðir hans. Magnús kvongaðist aftur og hét seinni kona hans Theódóra Helgadótt- ir og eignuðust þau 6 börn. Þegar Einar var orði.nn 11 ára gamall dó faðir hans og fór hann þá að eigin ósk vestur í Dalasýsiti, réð ság í vist hjá Jósa fat bónda í Bæ, og var þar i 3 ár og réðst þá sem vinnumaður að Sauðafelli til Björns sýsiu- manns Bjamarsonar. Þar dvaldi Eínar ffam undir tvitugsaldur. SauðafeD. var í þá daga talið í röð glæsilagustu heimila á landinu. Bjöm sýslumaður var langt á undan sinni samtið í jarð arbótum, húsabyggingum og bú fjárræktun. Ekfei stóð kona hains honum að baki í innanhús störfum og allri stjómsemi á þessu stóra og mannmarga heim ili, þar sem voru mörg böm þó ijnr 3o ‘uroioxyidn ogjOA gu js»g þess margt vinnufólk. Þar við bættist látlaus gestagangur. Að SauðafeM kom Einar lítíll, for- eldralaus drengur, en þar tók hann fljótt að þroskast og vaxa bæði tfl sálar og iíkama. Fjöl- skyldan á Sauðafelli, bæði börn in. og foreldrarnir hjálpuðuist að við uppeldi Einars, að bæta hon um upp það sem hann áður hafði faríð á rois við. Á Sauða- felli var Eínar sem eirrn af fjöl- skyldunni og naut alls þess sama sem börnum sýslumanns var veitt, bæðí til náms og ann- ars. Oft minntist Eínar á Sauða- feKsveru sína við mig og taldi það bjartasta kafla í ævi sinni. Frá Sauðafelli fór Einar að Hamraenduam í StafholtstuxTgum til Guðmiundar Kristjánssonar bónda, sem faafði á hendi póst- ferðir vestur í Dali og vestur í Gilsfjörð. Hjá Guðdnundi var Einar í 4 ár, vann hin venju- legu störf á heiimilinu og fór í póstferðir með húsbónda sín- um. Á Hamraendum leið Einari vel og teerði að ferðas/t með marga pósthesta í ófærð og stór hriðum. Taldi Einar að Guð- mundur hefði verið framúrskar- andi ferðamaður bæði þrekmik- ffl, ratvís og úrræðagóður þegar mest á reyndi. Ávalilt minntist Einar Guðmundar og hanis fóllks á Hamraenduim með hiýhug og virðingu. Svo fer Einar til ReykjavEk- ur, Iærir þar matreiðsTiu, var kokkur á skipuim, brytí á Suður landinu, verzlunarstjóri í mat- vöruverzlunuim. Svo rak hann veitíiigar á Hótel Akranesi í mokkur ár með myndarskap. Nú seinustu árin var Einar verkstjóri og umsjónarmaður skólagarðanna hér í borg. Undi hann því starfi vel og hafði gott lag á bömunum. Einar var tvágiftur og á tvær dætur á lífi. Sójrveig er gift Hilmari ÁsmundsByrá pépulxm. og eiga þau 4 börm og Allrna, er gift Hirti Guðmundissyni og eiga þau 5 böm. E3nnig ól hann upp dóittirrsom sinn, Einar Vilberg hljómlistarmann. Þegar dauða Einars bar að si. laugar- dag, 13.1. var hann staddur á heimili Ölmu dóttur sinnar, leið hægt út af og sofnaði rólega, þreyttur eftir langan vinnudag. Einar var vfljasterlarr þrek- maður, vinnufús, lagvirkiur og ósérhlífinn. Þegar hann vann, var honum mjög umhugað um að láta störf sín ná sem beztum árangri og þá ekki sízt þegar hann vann fyrir aðra en sjáitfan siig. Eftir löng kynni, vil ég og mín fjölskylda þakka Einarl margar ánægjulegar stundir og munum við ævinlega mainnast hans með hlýjum hug og virð- ingu. Og að endingu vfljum við óska Einari velíamaðar, er hann nú leggur aí stað í póst- ferðina löngu. Nánustu aðstand- endum Einars sendum við hug- heilar samúðarkveðjur. Bjöm Vigfússon og fjölskylda. HV.Ví) merkir orðfð ,.náð“ f kristinni kenningu? ORÐIÐ „náð“ hefur tvær merkingar í kristinni trú. Það táknar í fyrsta lagi „hina óverðskulduðu velþókn- un Guðs gagnvart maiminum". Þetta er kærleíkur og vegsemd, sem við- höfum ekki unnið til. Því er bezt lýst í Jóh. 3,16: „Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft Hf.“ Þetta er hinn gullni hlekkur, sem tengir syndugan marm við heilagan Guð. Þetta er fyrri merkingin. Síðari merkingin er þessi: )rNáð er guðleg verkan í manníraim og miðar að því að hreinsa hann og efla siðgæði hans.“ Með öðrum orðum, náðin streymir frá Guði, en hún streymir einnig aftur frá mamninum til Guðs í góðum verkum og göfugum athöfnum. Náðin er, af Guðs hálfu, óverðskuldaður kærleiki, en frá okkar hálfu þakklæti og sífelld þjónusta við hann. Eitt enn: 1 Biblíunni er talað um „náðar-meðul“, þ.e. aðferðir eða tæki, sem okkur eru ætluð til að vaxa í náð. Bæn, tilbeiðsla, þjónusta, nautn altaris- sakramentisins, vitnisburður, allt eru þetta þættir, sem efla okkur og styrkja í andlegu tilliti. Iðkun þeirra verður raunar aðeinis eins og skin guðrækni án kraftar guðrækninnar, nema þau verki í mér, fyr- ir mig og með mér. t Ég þakka hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við frá- fall og útför marmsrns míns, stefAns Agústar stefAnssonar, Kaplaskjólsvegi 53. Sigríður Sigurðardóttir. t Við þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall og útför mannsins míns, föður og bróður okkar, FINNBOGA RÚTS ÞORVALDSSONAR, prófessors. Sigriður Erríksdóttir, Vigdís Finnbogadóttir, Þuriður Þorvaldsdóttir, Arndís Þorvaldsdóttir, Búi Þorvaldsson. t Þökkum innifega öllum þeim mörgu, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengda- föður, afa, langafa og bróður, GÚÐJÓNS SIGURÐSSONAR. Sérstaklega þökkum við alla þá góðu umönnun, sem hann naut á Vifilsstöðum í veikindum sínum. Anna Guðjónsdóttir, Magnús Einarsson, Pétur Guðmundsson, Fanney Magnúsdóttir, Asta Guðjónsdóttir, Sígurður Sigurðsson, Guðfaugur Jónsson, böm og bamaböm. t Þataka auðsýnda samúð og vinarhug við andiát og útför eiginmann.s mins, Júlíusar Magnúsar Magnússonar, Rauðalæk 53. Fyrii' hönd vandamaimia, Sigriður Sigurðardótti r. ílnholtl 4 Sfmar 26677 og 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.