Morgunblaðið - 23.01.1973, Page 6
6
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1973
*
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7, nema
laugardaga til kl. 2, sunnu-
daga frá kl. 1—3.
SKATTFRAMTÖL
Sigfinnur SigurOsson, hagfr.
BarmaW. 32, sími 21826,
eftir kl. 18.
SN(Ð KJÓLA
Þræði saman og máta.
Viðtalstími frá kl. 4—6.
Sigrún Á. Sigurðardóttir,
sniðkennari,
Drápuhlíð 48, II. hæð, sími
19178.
ANTIK SÓFASETT
til sölu. Einnig borðstofuborð
og skenkur úr eik. Upplýsing-
ar að Háaleitisbraut 101, 3.
hæð t. v., simi 31234.
PEUGEOT ST. 404 ’64
Fæst gegn fasteignatryggð-
um veðskuldabréfum, eða eft
ir samkomuiagi.
Bilagarður
símar 53188 - 53189.
MUSTANG MARK I. ’69
Fæst gegn fasteignatryggð-
um veðskukJabréfum, eða eft
ir samkomulagi.
Bílagarður
sfmar 53188 - 53189.
VOLKSWAGEN VARIANT ’64
Fæst gegn fasteignatryggð-
um veðskuldabréfum, eða eft
ir samkomutagi.
Bílagarður
símar 53188 - 53189.
VOLVO DUETT ’63
Fæst gegn fasteignatryggð-
um veðskuldabréfum, eða eft
ir samkomulagí.
Bílagarður
símar 53188 - 53189.
CHEVROLET BLAZER
árg. 1970 til sölu, sjálfskipt-
ur með powerstýri og power-
bremsum.
Bíla- og fasteignaþjónusta
Suðurnesja. Sími 1535,
heima 2341.
KEFLAVtK
Til sölu mjög góð 3ja herb.
íbúð, r>eðri hasð. Bílskúrsrétt-
ur.
Fasteignasala
Vithjálms og Guðfinns
simar 1263 og 2890.
SKATTFRAMTÖL
Aðstoða einstaklinga og
smærri fyrirtæki við skatt-
framtöl.
Arnar G. Hinriksson hdl.
Kirkjuhvoli, Sími 26261.
KLÆÐI OG GERI VIÐ
allar gerðir af stoppuðum
húsgögnum. Orval áklæða.
Bólstrunin, Bárugötu 3.
sími 20152, Agnar ívars.
VERKAMENN ÓSKAST
í handlang, helzt vanir menn.
Upplýsingar í síma 81936,
eftir kl. 7 á kvöldin.
HÚSGAGNASMIÐUR
óskast á húsgagnaverkstæði
Erlendar og Hafsteins
Dugguvogi 9 - sími 33182.
BROTAMÁLMUR
Kaupi allan brotamálm hæsta
verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
NÝ BLIKKSMIÐJA
Loftræstingar, þakrennur, kjöl
ur, kantjárn, lofttúður. Reyn-
ið viðskiptin.
Blikkver h.f., Hafnarfirði.
Sími 53050.
SKATTFRAMTÖL
Veiti aðstoð við reikningsskil
og skattframtöl einstaklinga
og fyrirtækja.
Jón 0. Hjörleifsson,
cand. oecon., endurskoðandi,
sími 33313.
HANNYRÐABÚÐIN
HAFNARFIRÐI auglýslr
Vorum að fá nýjar gerðir af
norsku og sænsku gobelini.
Pantanir óskast sóttar strax.
Hannyrðabúðin, Hafnarfirði
sírni 51314.
REDY-CUT PÚÐAR
Flosmyndir, rýateppi, demant
saumur, grófur krosssaumur.
Verzlunin er full af úrvalsvör-
um.
Hannyrðabúðin, Hafnarflrði
sfmi 51314.
HANDAVINNA
Skemmtilegir áteiknaðir púð-
ar og veggstykki, sænsk úr-
valsvara.
Hannyrðabúðin, Hafnarfirði
sími 51314.
ÁMOKSTU RSVÉL
Óska eftir að kaupa ámokst-
ursvól á hjólum. Upplýsingar
I sima 43058 og 36184, eftir
kl. 7 á kvöldin.
HERBERGI ÓSKAST
á leigu í Reykjavik. Talið við
Einar Árnason, sími 8295
Grindavík, frá kl. 5—10.
78 LITIR
af garrri fyrir demantssaum,
verð 70—75 kr. hespan.
Demantssaumsefni kr. 864
meterinn. Póstséndum.
Hannyrðaverzl. Erla
Snorrabraut.
PRÓFARKALESTUR
önnumst prófarkalestur og
yfirlestur handrita fyrir setn-
ingu. Vandvirkni. Uppl. í s.
17603 og 42434.
SKATTFRAMTÖL
Tek að mér að gera skatt-
framtöl.
Jón Þórðarson, lögfræðingur,
Háaleitisbraut 68 sími 82330.
(BÚÐ ÓSKAST
Erlend hjón með eitt barn
óska eftir íbúð sem fyrst, I
Reykjavjk eða nágrenni. Nán-
ari upplýsingar hjá Szebesta
Blómvallagötu 10A.
SKATTFRAMTALS- OG
BÚKHALDSAÐSTOÐ
fyrir einstaklinga og fyrírtæki.
Set einnig upp greiðskikerfi
fyrir launagreiðslur.
Guðmundur Þórðarson,
viðskiptaf ræði ngur
sími 1-53-47, eftir kl. 1.
TIL LEIGU
í vesturbænum, 4ra herb.
íbúð m. húsgögnum. Tilboð
sendist Mbl. fyrir n.k. föstu-
dag merkt: 9435.
SEZT að auglysa i Morgunblaðinu
| DAGBÓK...
1 aag er þriðjudag-urinn 23. janúar. 23. dagnir ársins. Eftir lifa
332 dagar. Árdegfsháflæði í Beykjavik er kl. 10.04.
Drottinn gjörir fátækan rikan, niðurlægir og upphefur. (1.
Sam. 2.7)
Almennar upplýsíngar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu 1 Reykja
vík eru gefnar í símsvara 18888.
Læknin gastof ur eru lokaöar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Smi 25641.
Önæmisaðgerðir
gegn mæinusótt fyrir fullorðna
fara fram I Heilsuverndarstðð
Reykjavikur á mánudögum kl.
17—18.
V estmannaeyj ar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvari
2525.
AA-samtökin, uppl. i síma 2555,
fiimmtudaga kl. 20—22.
Náttiirugripasafnið
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.00.
IJstasafn Einars Jónssonar
verður lokað í nokkrar vikur.
Ásgrímssafn, Bergstaðastrsetl
74 er opið suimudaga, þriðjudaga
og funmtudaga frá KL 1,30—4.
Aögangur ókeypis.
1 dag, 23. janúar er sextugur,
Al'freð Karlsson, bakarameistari,
Suðurgötu 50, Aikranesi.
1 dag er sjötugur, Kristján
Jónsson, bóndi ViHmgalhiolti I
Ámessýslu.
Áttræð er á morgun 24. janú-
ar, frú Haildóra Jóhannesdöttir
Njálsgötu 48, Reykjavfik. Hún
verður að heiman.
Þann 9.12. voru gefin saman í
hjóoabaind af séra Gumnari
Benediktsisyni, Jóhanam Óslk-
arsdóttir og Edvarð R. Björns-
son. Heimdll þeirra er að Keldu
hvammi 4, Hf.
Á jóladag voru gefin saman í
hjónaband í Hraunigerðdskirkju
af sére. Sigurði SigurðsByni,
Imgibjörg Selma Guðmundsdóitit-
ir og Guðmunduir Ólafsson.
Ljósmyndasitoía ÞórLs.
Föstudaginn 22. des. voru gef
in saman í Árbæjarkirkju af
séra Guðmundi Þorsteini&syni,
umgfrú Kristín Sjöfn Heigadótt
ir og herra Skúld Möller. Heim-
ili þeirra verður að Hraunbæ
134, Rvík.
Ljósmyndasitofa Þóris.
Kvenréttindafélag íslands
Fundur verður haldinn, mið-
vikudagdnn 24. janúar kl. 20.30
að I lallveigarstöðum. Fundar-
efni: Frumivörp um skólakerfi
og grunnskóla. Maður frá
menntamálaráðuneytinu flytur
framsöguerindi og svarar fyrir-
spurnum.
Kvenfélag Neskirkju
Fundur verður haidinn miðviku
daginn 24. janúar kl. 20.30. í fé-
lagsheimilinu. Spiluð verður fé-
lagsvdst! KaÆfiveitingar. Gestir
vel'komnir.
Systrafélagið Alfa í Reykjavík
Munið fataúflhlutunína í Ingólfs
stræti 19 I dag, 23. og á rmorgun
24. janúar.
Gísli Jónsson, fyrrverandi
skipstjóri og úflgerðarmaður frá
Armarhóli í Vesflmannaeyjum er
90 ára I dag 23. janúar. Hann
dvelst að heimili dóttur sinnar
Salome, Hiedðarvegi 41, Vest-
manmaeyjuim.
Hjálmar K. Bárðarson sýnir í
Norræna húsinu.
Fimirmtudaginn 25. janúar 1973
sýnir Hjálmar R. Bárðarsom
Laugardagdmin 30. des. voru
gefim saman í Háteigskirkju aí
séra Jóni Þorvarðssymi, ung-
frú Eyrún Kjartansdóttir og
herna Haudcur Helgiason. Heifmdll
þedrra verður að Hraunbæ 38,
Rvdk.
Ljósimynd&stofa Þóris.
Amman jóladag voru gefin sam
am af séra Jónasi Gislasymi, umg-
frú Birma Ágústsdóttir og herra
Vaidimar Elíasson. Hehndli
þeirra verður að Lamgholtsvegi
87, Rvik.
Ljósmymdast. Þóris.
fugla- og náttúruimyndir á veg-
mm Puglavemdumarfélagsims i
Norræna húsirnu og hefst sýn-
ingim kL 8.30 e.h. Fyrri hluti
sýnimgarinnar eru fuglamyndir
teknar viðs vegar um Iárid, em
seinni hluddmn er náttúrumyndir
aðailega af norðanverðum Vest-
fjörðum. Hjáimar R. Bárðarson,
siglimgamálastjóri er þekktur
náttúruljósmymdari, eins og
kunnugt er. Ölium er heiimáill að
gangur.
Ung stúlka var sérstaklega vimsæl hjá hinu kyndmu og vildi
endOega fá að vlta hvers vegna. Hún spurði einn aðdáenda
s!mma: — Er það vegna þess, að ég er svo gáfuð?
— Nei, svaraði vimurinn.
— Er ég þá svo vel vaxin?
— Nei, nei.
Er það þá persónuleikimn ?
Nei, ekki heldur.
Ég gefst upp, stundi stúdkan.
— Já, það er eiramitt þess vegna.