Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1973 29 ÞRIÐJUDAGUR 23. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram að endursegja söguna um Nilla Hólmgeirsson eftir Selmu Lager- löf (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Björn Dag- bjartsson efnaverkfræðingur talar um fullnýtingu humars. Morgunpopp kl. 10.40: Delaney og Bonnie syngja. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftlr hádrgið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 XU umhiiggunar Þáttur um áfengisjnál I urasjá Árna Gunnarssonar (endurt.). ' 14.30 Frá sérslcólum í Reykjavík; HI: Fóstruskóli Sumargjafar Anna Snorradöttir talar við Val- borgu Sigurðardóttur skólastjóra. 15.00 Miðdegstónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Boston leik ur Sinfóniu nr. 6 eftir Mahler; Érich Leinsdorf stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðuríregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla f þýzku, spænsku og esperanto. 17.40 títvarpssaga barnanna: „Ilglan hennar Maríu“ eftir Finn Havre- vold Olga Guðrún Árnadóttir les (11). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál 19.50 Barnið og samfélagið Bryndís Víglundsdóttir taldar um fjölfötluð börn. 20.00 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 20.50 fþrótttr Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Svíta fyrir píanó op. 45 eftir Carl Nielsen John Ogdon leikur. 21.35 Einfari á öræfum Haraldur Guðnason bókavörður I Vestmannaeyjum segir frá Erlendi Helgasyni (Áður útv. i maí i fyrra). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Tækni og visindi / Hinn hvfti ridd- ari vísindanna, Louis Pasteur Dr. Vilhjálmur G. Skúlason pró- fessor flytur fyrsta erindi sitt. 22.35 Harmonikulöff Franskir harmonikuleikarar leika. 23.00 Á hljóðbergi Gunilla Möller les tvær hermanna sögur úr bókinni „Manillareipinu4* eftir verðlaunahöfund NorÖUrlanda ráðs 1973, Veijo Meri, 1 sænskri þýðingu Bertels Kihlmans. Finnski sendikennarinn á Islandi, Pekka Kaikumo, flytur formálsorö um höfundinn. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram að segja söguna um Nilla Hólm- geirsson eftir Selmu Lagerlöf (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (14). Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Biz- et: Atriði úr „Carmen" og þættir úr hljómsveitarsvítunni „Stúlk- unni frá Arles“. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson, Sigrið- ur Schiöth les (10). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tón- list a. Lög eftir Guðmund Hraundal, Bjarna Þóroddsson og Jón Björnsson. Guðmundur Guðjóns- son syngur. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur undir á píanó. b. Lög eftir Pál ísólfsson í útsetn- ingu Hans Grisch. Guðrún Á. Símonar syngur með Sinfóníu- liljómsveit Islands. c. Lög eftir Sigfús Halldórsson 1 útsetningu Jóns Sigurðssonar. Sinfóníuhljómsveit Islands og Karlakór Reykjavíkur flytja. Páll P. Pálsson stjórnar. d. Rapsódía fyrir hljómsveit op. 42 eftir Hallgrím Helgason, Sin- fóníuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistarsaga barnaitna Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatfminn Gróa Jónsdóttir og Þórdis Ásgeirs- dóttir sjá um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein lina til Jóhannesar Nordal seðlabanka- stjóra. Umsjónarmenn: Einar Karl Haraldsson og Árni Gunnarsson. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Einar Kristjánsson syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Markús Kristjánsson, Jónas Þorbergs- son og Jón Þórarinsson, Frítz Weishappel leikur á píanó. b. Feigur Fullandason Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur fjórða hiuta frá- söguþáttar síns af Bólu-Hjálm- ari. c. Vísnamál Adolf J. E. Petersen verkstjóri fer með stökur eftir ýmsa höf- unda. d. Suður i ver Haraldur Jóhannsson hagfræð- ingur segir frá. e. Um íslenzka þjóöha^tti Árni Björnsson cand. mag. flyt- ur þáttinn. f. Kórsöngur Utvarpskórinn syngur nokkur lög. Róbert A. Ottósson stj. 21.30 Að tafii Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt og birtir lausnir á skák- dæmum. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Út varpssagan: „Haustferming“ eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (9). 22.40 Djassþáttur í umsján Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrár- lok. HITT OG ÞETTA SÖNGUR OG GRÍN UMBOÐSSÍMI 31069. ÞRIÐJUDAGUR 23. janúar 20.00 Fréttír ar hitt móður sína. Hann tekur þó fréttinni öðruvlsi en Margrét hef- ur búizt við, afsakar hegðu* Margrétar, en snýst öndveröuc gegn móður sinni. 21.20 Vinnan l»egar elli sækir að l>átturinn fjallar um vandamál fólks á aldrinum 66—85 ára, þátt- töku þess í almennum störfum, ef kraftar leyfa, verndaða vinnu- staði og dvöl á elliheimilum. B-irði Friðriksson, Guömundur J. Guðmundsson, Jóhann Þorsteins- son úr Hafnarfirði, sem hefur gert könnun á högum aldraðra þar, og Oddur ólafsson ræða þessi mál í sjónvarpssal. Umræðum stýrir Baldur óskars- son. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndafiokkur. 37. þáttur „Frændur eru frændum verstir** Efni 36. þáttar: Celia Porter ákveöur loks að láta til skarar skriða og segja syni sínum frá víxlspori eiginkonu hans, meðan hann var týndur og taiinn af. Harry sér að hverju stefnir og hraðar sér á fund Margrétar, til að aðvara hana. Hún hyggst segja John allt af létta, þegar hann kemur heim, en það er of seint. Hann hefur þeg- 22.10 Jólatónleikar f Rotterdam Hollenzka útvarpshljómsveitin og „Groot Omroep Koor“ flytja verk eftir Stoelzel, Palestrina, Bach, Telemann o.fl. Stjórnandi Kurt Redel. Einsöngvarar Elly Ameling, Ria Bollen, Theo Altmeyer og Marco Bekker. Einleikari á hörpu Vera Badings. (Evrovision •— Hollenzka sjónvarp iö 23.10 Dagskrárlok. Willys jeppi órg. 1965 til sölu, ekinn 71 þús. km, skoðaður 1973. Ennfremur Massey Ferguson iðnaðartraktor, stærri gerð, með ámoksturstækjum, vökvastýri og vökvaskiptingu. Upplýsingar i síma 99-1267. r Stratfnnl a slFÍCIMItYLTI^™’"v E N S K I R PENIN GASKÁPAR þjófheldir — eldtraustir heimsþekkt — viðurkennd framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.