Morgunblaðið - 23.01.1973, Side 30

Morgunblaðið - 23.01.1973, Side 30
30 MORGUNBLAEHÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1973 í GÆR voru afherot í Höfða verðiaum fræðsluráðs Reykja- víkurborgar fyrir bamabæk- ur, þau fyrstu sem úthlutað er fyrir bamabækur á íslandi: Verðlaun fyrir frumsamdar bartnabækur voru veitt hjón- imuim Jennu og Hreiðari vegna framlags þeirra til ís- ienzk.ra bamabókmenmta allt frá því þau hófu að skrifa bamabækur fyrir 28 eða 29 árutm. En þýðinigarverðlaunin hlaut Steinunm Briem fyrir þýðingar bóka finmsku skáld- konun.nar Tove Jansison um mútmínáifiaina, eims og Eiríkur Hreitnm Fitnmibogason formað- ur dómmefndar skýrði frá um leið og hann afhenti verðlaun- in. í forföMmm Steinumnar Brietm, sem er erlemdis, tók faðir hennar, Eggert Briem við verð'Jautnunum. Við afhendingu barnabókaverðlaunanna í Höfða. Frá vinstri: Birgir ísl. Gunnarsson, borgar- stjóri, baj-nahókahöfundarnir Jenna og Hreiðar, þá Eggert og Sigríður Briem, sem tóku við verðlaununum fyrir dóttur sína, Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri og Eiríkur Hreinn Finnboga- son, formaður dómnefndar. Úthlutað barnabókaverð- laununum fræðslu- ráðs Reykjavíkur — til Jennu, Hreiöars og Steinunnar Briem Birgir ísleifur Gumtnarssom fTutti ávarp. Ræddi hamn m.a. mikilvægi þess að bamabæk- ur væru vel úr garði gerðar og góðar. Þær væru sá hluti bókaútgáfummar, sem er hvað mieistur er að vöxtum og böm væru iðnir lesendur. Bókin þytrfti því að vera þroskandi og þess yrði að gæta að mál- far bókamma stuðli að ræktum íslemziks máls, em auk þess þurfi bók að vera heillamdi. Bamabækur þurfi að ala upp góða menm, þegar fram liða stutndir. Því hefðu barnabóka- höfumdar mikiu hlutverki að gegna. Þær hefðu mikið upp- eidisgildi. Til að stuðla að því að þessi grein bókmenmta megi eflast hefði fræðsluráð Reykjavíkurborgar ákveðið á árinu 1970 að veita árlega verðlaum fyrir beztu frum- sörndu söguna og fyrir bezt þýddu bamabókima. í dóim- nefnd hefðu verið skipuð Ei- ríkur Hreinn Finmbogason, borgarbókavörð-ur, Sigrún K. Hannesdóttir, skólabókavörð ur og Þórhildur Jónasdóttir kemmari. Eiríkur Hreinm Fimnboga- son afhemti síðan verðiauna- höfum verðlaunim. Hamm, sagði m.a.: „Jemsína Jemsdóttir og Hreiðar Stefámsson eru, eins og kumnug.t er, hjón og bæði kemmarar og hafa samið allar bækuirm.ar í sameimimigu. Og barnabækur þeirra eru orðn- ar mokkuð margar, alls rúm- lega 20 talsims, og bafa suim- ar þeirira komið út í mörguim útgáfum. Fyrsrta bók þeirra Jensímu og Hreiðars lét ekki mikið yfir sér — þetta var lítíð kver, seim mefnist Skóg- arævintýri Kalla litla og kom út 1944. Á titiisíðu stóð: Samið í simábarmaskóla Jemmu og Hreiðáms á Akur- eyri. Þessu orðal'agi um samminigu bóka þeirra Jemmu og Hreiðars er haldið á titil- síðu fjöigurra fyrstu bókanma. Það er yfirlætislaust og gefur ofurlitla vísibemdinigu um skap lymdi þess'ara ágætu hjóma. Sama yfirlætisleysis gætir í öliuim þeirra bókum. Jennu og Hreiðari er mikil- vægi barmabókarimnar fyrir þroska barnsins greinilega ljóst. Þau taka fyrir vamdamál í bófcum sínum, Viamdamál barnsins eða umiglimgsins — þ.e. þess, sem skrifað er fyrir — þanmig að það veki til um- hugsumar, eru leiðtoeinemdur án þess að predika, leggja stumidum fram vanda til úr- lausnar, ám þess að gefa svar. Og uitan um þetta hefur þeim tekizt að gena þvíiiíkar sogur, að börtnim i'aðast að þeim, vilja lesa þær. Þessir eigin- leikar höfundaruna Jenmu og Hreiðars réðu úrslitum um það, að nefndin mælti með því, að þau hlytu barmabóka- verðlaum fræðsluráðs að þessu simni. Margar þeirra barmabóka, sieim út koma hér árlega eru vitaskuld þýddar. Veldur þá miklu, að vel takist bæði um val bóka og meðíerð í þýðimgu og í prentsimiðju. Þetta mum hafa va'kað fyrir fræðsluráði, þegar það ákvað verðlaun fyr- ir þýðimgar barmabóka — og er ég því inmilega sammála. Nefndin kjmmti sér ræki- lega þýddar barmabækur síð- ari ára, og var á eimu máli um að mæla með þýðingum Steiruunmar Briem á Múmím- álfunum. Bæði er það, að bæk- ur þær, sem hér um ræðir, eru einstiaklega geðþefckar bönnum og þýðingar þeiora á þanm veg frá málfarslegu sjómianmiði, að þser ættu að vera allgóður skóli í meðferð móðurmálsims þeim ungu les- emidum, sem þessar bækur eru ætlaðar. Þýðlmgar Steinumnar Briem eru einkar liðlegar og hvergi þýðingarbragð. Málið er fjarska eðlilegt og gætt listrænum þokka — m.ö.o. mneðferð sem hæfir v>el ágæt- um barmabókum mikillar komn.“ Steimum Briem Einar Sveinbjörnsson — leikur meö Sinfóníunni Fiðdluieikaæimm Einar G. Svein- bjömnsson hefur veriö komsert- mieisitairi Sinfómíubl'jótmsveitar- immar i Mállmey frá þvi 1964, em áður lék hamm hér mieð Siniftómíu- BÍÐUSTU tónleikar Sinftóníu- hljtómsveitar íslands á fyrra misseri verða haldnir í Hásktóla- bitói n.k. fimmtudag og hefjast bL 20.3Ö. Stjtórnandi verður tékkne&ki hljómsveitarstjtórinn Eduard Fischer, en einleikari Einar G. Sveinbjörnsson, fiðlu- leikari. Á efinisskrá tónGieikaninia verða Sinifómiísk tilbrigði eftir tékikn- eska ttónskáldið Jirko, fiiðiluikom- siert eftir Mandelssohn og Sin- fónia nr. 9 eftír Dvorak. hljómsvei/t ísdamds. Hamm fiæddist í Reykjajvik 1936, og situndaði nám í Tónlistarsikólamum í Reykjavík frá 1943 til 1955, em stumdaði siðam fraimhailidsinám í Bamidarf’k jumum. Myndir og texti... Á BLAÐSÍÐU 14—15 í blaðimu í dag er siíðari hluti greiíniar Ólafs I. Magmús'somar Lamdlheilgi og lög saga. Tvær mymdir fyífeja greim- immfi., en þau mistök urðu að myndiaitextamir urðú efitir, er giemgið var frá sáðuinium til premt umiar. Á fynni myndimmi er va>rð- skipið Þór á siglim,gu í þumigum sjó, em á þesrtri sáðœri, siem tekian var í fyrra þorefcastríðinu, sést er Hultogarinn Banque siglfir á gamlla Ægi. Þessar mymdir og þær er fylgdu fynri gmein ÓOafs tók Garðar Páfissom skipiherra. Kílarbréfinu hafnað - af yfirmanni hafrannsóknastofnunarinnar þar Persónulegt en ekki opinbert skjal, segir prófessor Hempel efnahagslíf sitt nær eingöngu á fiskveiðum, er varðveizla fiskstoftnanma lífsspursimál. Þá segir enmíremur í opma bréfinu, að samdráttur síldar stofmigims hafi ekki bara átt rtót sina að rékja til hærri sjávarhita, heldur einnig til ofveiði. íslenzka stjómin var því aðeins að tryggja lífsaf- komu þjóðarinnar, þegar húm ákvað að færa lamdhelgina út í 50 mólur. í ummæl'um prófesisors Heimpels um þetta oprua bréf segir, að mat á efnahagstmál- efnum og þjóðfélagslegum af- leiðinigum þeirra sé ekki á mieðal verkefna sitofnunar hams. Kiel, 22. janúar AP. Einkaskeyti til Morgumbl. YFIRMAÐUR hafrannsókna- stofnunar háskólans í Kiel, prófessor Gotthilf Hempel, vísaði í dag á bug opnu bréfi, sem ýmsir affstoðarmenn hans höfffu skrifaff, þar sem þeir studdu sjónarmiff íslend- inga í Landhelgisdeihinni. Var haft eftir prófessor Hempel, að þetta opna bréf væri ekki opinbert skjal, sem samiff væri af stofnun hans, heldur kæmu þar fram persónuleg- ar skoðanir minni hluta að- stoðarmanna hans. Þá bætti hann ennfremur viff, aff í bréfinu væru rangar upplýs- ing ar og einhliffa röksemdir. í framangreindu opnu bréfi, sem stílað var til TV, sambands flutningaverka- manma og undirritað af 46 starfsmömnum við hafranm- sóknastofnun háskólans í Kiel, var sagt: — Fiskstofn- arnir við íslamdsstremdur verða að fá að lifa. Þá sagði þar ennfreimur: — Vestur- þýzki út’hafsflotinn má reikna með tjóni, sern' kanm að nálg- así gjaldþrot hans, ef hann hættir að veiða innan 50 mílma landhelginnar. — Af rannsóknum, sem gerðar hafa vei'ið af íslenzk- um starfsbræðrum okkar og okkur sjálfum, er það vitað, að þorskurinm í Norður-At- lantshafi og karfastofninm þar sæta sennilega mikilli of- veiði. Fyrir ísland, seim byggir i den Kilslen ihrer Inseirf Fiir mtsche Position heiöt es: „Dle Fyrirsögnin í Kieler Nachrichten 19. janúar um opiff bréf vísindamanna hafrannsóknastofn- nnarinnar þar. Þar stendur: Vísindamenn í Kiel við ÖTV: Efnahagslegt hrun ógnar íslandi. Niðurstaffa opins bréfs um fiskveiðideiluna: Það er um lífsafkomu fólksins að ræða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.