Morgunblaðið - 23.01.1973, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1973
ATHAFNABÆR
í ELDBJARMA
FRÁSÖGN ELINAR PALMA-
DÓTTUR, ER FLAUG YFIR
GOSSTAÐINN KLUKKUTÍMA
EFTIR AÐ GOSIÐ HÓFST
ELJDSÚLURNAK upp af
sprungunni austan í Helga-
felli á Heimaey voru nær
samfelldar og þeyttu rauðgló-
andi slettum upp í á að gizka
200 m hæð, þegar fréttamað-
ur og ljósmyndari Mbl. flugu
þar yfir klukkan að ganga
fjögur í nótt. Gígaröðin virt-
ist samfelld á tveggja metra
langri sprungu, sem byrjaði
nokkur hundruð metra frá
Ingibjörg og dóttir hennar komu
austurbrautarenda flugvall-
arins og liggur svo meðfram
austurhlíð Helgafells og nið-
ur í sjó, skammt austan við
höfnina. Hraunið var að
byrja að hlaðast upp með-
fram endilangri sprungunni
og gubbaðist út af því aust-
anmegin, þar sem hallaði
niður af fjallinu og myndaði
eins og eldglóandi blúndu-
mynstur. En taumar voru
farnir að renna á stöku stað
niður af klettunum.
Hraunið, se*m þarna spýttist
upp, var sýn-ilega þunnfljótandi
og hvergi komin á það storknuð
skán. Gígaröðin er svo saimfeUd,
að eldsúlumar skiljast varla í
sumdur, heldur mynda eldvegg
og munu gígaimiir á þessari
tveggjia km löngu sprumgu vera
50—60 talsims. Að sjá minnti gos-
ið nokkuð á þau sprungugos,
sem hér hafa sézt aóur, eins og
t.d. síðast í Heklu, nema hvað
þessi sprunga er lengri. Gosið
spýtist þunnt upp og minmir á
öskjugosið, nema iivað það er
lægra.
Einr. mesti athafnahæ’ lands
ins, Vestmannaeyjar, var | arna
haðaður rauðum bjanna frá e)d-
unum. Helgafell er á milli, nema
þar, sem sprumgam keimir fram
umdiam því og fer í sjó. I bjarm-
anum reis dökk skuggamynd
með fyrstu fli.gvélinni frá Eyj- f jaHsj|ns Qg bar via rauðaT1 nætur
no ' hiimininn með tigniarlegum út-
línum.
Bærinn var upplýstur og sým-
lega mikil umferð þar, enda fólk-
ið að fara niður á höfn í bátana,
sem sáusit streyma út úr höfn
inni i röðum og sveigja fyrir
endann á eldgosinu, þegar út
kom. Þeir settu sinn svip á bessa
stórkostlegu mynd, sem við sá-
um úr lofti.
Þar sem gosið kom í sjó, gaus
upp gufusúla, sem breiddi úr
sér, en ekkert öskufall var í nótt,
enda gosið allt á landC og askam
myndast, þegar sjór kemst að
gosinu. Ef sprungan lengist
lengra út i sjó, mætti því þúast
við að úr gæti orðið öskugos.
Sprungan kemur í sjó skaimmt
ausfcan við bæánn, en nægiiega
fjarti höfninni til að ekfci stafar
hætta af, eiras og er.
Fréttamenn Mbl. voru í ann-
arri flugvélinni, sem. kom yfir
gosstaðinn í nótt, flugvél frá
Flugstöðinnd, en á undan va.r Sig-
urjón Jónsson, flugmaður í flug-
vél Fiugmálastjómarinnar, sem
kannaði völlinn og lenti. Á hæla |
homim lenti Eliezer Jónsson frá
Flugstöðinni og tóku bá ð"'r þung-
aðar konur, gamaJmenni og böm,
sem höfðu farið upp á flugvöi!
þegar heyrðist i flugvéhmium. I
upphafi var óljósfc hvort hægt
yrði að lenda, þvi endinn á
sprungunni er svo skammt frá
braiu'tarendanium og bafði sletzt
bangað hraun. En það kom ekki
að sök.
Spntngafn, sem þarna hefur
opnazt í He'maey, hefur sömu
stefnu og sprÚMgurnar í Mið-
Attentshafshryggnum, sem ligg-
ur með sprungum gegnum ís-
land frá suðvestri tii norðoust-
urs. Virðist sá hryggur æðá at
hafnasamur, þvi á honum hiafa
verið eldgos á Azoreyjum, Trist-
an da Curniha og mörg á íslandi
á síðari árum, þar á meðal Surts-
eyjargosið frá 1963—67.
Varnar-
liðið
lagði
til
vélar
og þotur
Varnarliðið á Keflavilkur-
flugvelli var strax reiöubú-
ið til hjálparstarfs við fólks-
flutninga milli Eyja og lands,
að því er fréttamönnum var
tjáð á fundi Abnannavarna-
ráðs í morgun. „Ofckur er að-
eins ánægja að því, að geta
nú hjálpað ykkur og endur-
goldið þar með þá hjálp, sem
þið veifcbuð okkur við leitina
að flugmanninum okkar,“
sagði Commander Carleen
Hess í viðtali við Mbl. i morg-
un.
Vamarliðið lagði til fimrn
fflugvéliar, tvær þyrlur, tvær
C-47 og eina af gerð-
inni C-117. Þyrlumar taka
25 farþega í sæti eða 15
sjúklinga á börum og hinar
flugvélarnar taka 25—30 far
þega hver. Þyrlumar fóru 4
ferðir og ffluttu 33 sjúMinga,
sem allir voru á sjú'krabörum.
4 sjúkraliðar frá Vamarlið-
inu voru á Eyjiaffluigveiii og
hjálpuðu við að hlaða vél'arn-
ar.
FYRSTA
FLÓTTA-
FÓLKIÐ
FRÁ EYJUM
FYKSTA flóttafólkið frá Vest-
mannaeyjum kom á Reykjavíkur-
fluffvöll með flugrvél Klíeser
Jónssonar í FluRstöðinni um kl.
fjögrur í nótt. Hafði flugrvélin
farið með fréttamenn Mbl. til
Eyja or lent þar á brautinni. Ok
rétt í sama mund lenti þar flug:-
vél Flugrmálastjórnarinnar. I»egr-
ar heyrðist í fyrstu flugrvélun-
um, hafði fólk flýtt sér upp á
flugrvöll í von um að hægt væri
að lenda. Og: komust þungraðar
konur, gramalmenni og hörn með
þessum fyrstu tveimur flugrvél-
um.
f fyrsta hópnum var ólöf I»ór-
arinsdóttir með litla dóttur sina
< m.vndin til vinstri). Hún á von
á harni og: var farin að bíða og:
því vildi hún ekki eig:a á hættu
að verða léttari um borð í báti
á leið til lands, ef hún g:æti kom-
izt hjá þvl.
Ólöf sagrði fréttamanni blaðs-
ins, að hún hefði verið vakin og
strax ákveðið að reyna að vera
alveg róleg: og: það hefði sér tek-
izt. Öll f jölskyldan fór strax í
bát, sem teng:dafaðir hennar á
Sveinbjörn Hjálmsson, og: lagrði
af stað út. En hún fór á flug:-
völlinn með litla dóttur sína og:
komst í fyrstu ferð í hurtu.
I somu flugvél voru 5 aðrir
fullorðnir og börn (neðri mynd-
in). I»ar var m.a. Jólianna I»or-
steinsdóttir, systir
veig og: dóttirin
hörn með þeim.
hafa vaknað vlð brnnalúðurinn,
sem þeyttur var kl. 2.30 ogr g:af
merki um hættu. Þær litu út og:
héldu að hálfur bærinn væri að
brenna, því þeim datt ekki í hug:
að þessi mikli rauði hjarmi g:æti
verið neitt annað. I»ær drifu sík
strax með bömin upp á flugrvöll
og voru svo heppnar að flugrvél-
ar gátu lent þar.
hennar, Sól-
Ingribjörg: ok
I*ær sögrðust
Það var raunar óljóst, þar til
þessar tvær lentu. En þær þurfa
ekki langra braut.