Morgunblaðið - 23.01.1973, Page 4

Morgunblaðið - 23.01.1973, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANUAR 1973 Helgafell I HE gaus siðast r fyrir 5000 árum ^ Kortið sýnir Heimaey og gosspriingiina austan á eynni, sem byrjar skammt frá flugvelliniim, liggnr meðfram Helgafelli og í sjóinn austan við kaiipstaðinn. VESTMANNAEYJAR, sem telja 15 eyjar og nm 30 sker og dranga, hafa hlaðizt upp á gosspriingtim með NA-SV- stefnu í sjávar- og hraungos- um á siðustu 10 tii 15 þúsund árum. En ekki er talið að gos- ið hafi í Heimaey í 5000 ár. Við gos i Helgafelli þá tengdu hraunstraumar saman tvær eyjar „Dalfjall‘“ og „Sæfjall- Stórhöfða“, en hin þriðja, Heimaklettur, tengdist hinum eyjuniim með malarrifi. En eftir að eyjarnar hlóðust upp, hefur sjávargangur teglt þær og brotið, að þvi er Þorleifur Einarsson segir í jarðfræði sinni. Eftir allan þennan tíma áttu menn varla von á að eid- gos hæfist aftiir í Heimaey. Surtseyjargosið 1963 brá nýju ljósi á sköpunarsögu V estmaunaey j a. í>ær hafa hlaðizt upp á gossprunigum. Ininri eyjamar eru úr gosmöl og hraunlögum og orðinar tdi við svipuð gos og Surtsey, þ.e. þeyti- og hraunigos. Sum- ar eyjairnar eru greinilega hlutar af gígbörmum, t.d. Hellisey, en á öðrum eru gjall- gígar, t.d. Helgatfeli, sem nú er aftur farið að gjósa. Skýriniguna á hinum tíðu eldsumbrotum á Islamdi og umdain íslandsströndum mim að niokkru að finna í jarð- fræðilegri legu landsiins. Is- iamd lliiggur mitt á meðal þeirra landsvæða, er blóðust upp í Norður-Atlantsha.fi í blá- grýtisiflæðigosum á tertder- tímabilinu og er miðsvæðis á þeim hrygg. Benda jarðfræði- legar ramnsóknir síðari ára á, að landið sé raunverulega að gliðna í sundur um þetta belti þótt hægt fari, en eftir At- lantsihafsihryggnum endilöng- um liggur gjá. Þar hafa margir jarðskjálftar og elds- umibrot átt upptök sin og eru þekkt neðansjávargosin á As- cension og Azoreyjum 1957. 1961 brann Askja á Islandi, sama haust urðu íibúar Trist- an da Cunha að yfirgefa ey stna vegna mikilla eldsum- brota og 1963 varð neðansjáv- argos á hryggnum og Surtsey myndaðist. Bn gosið, sem nú er hafið í Heimaey, er í sprunigu á eldf jaiiahryggnum, sem geng- ur i gegnum ísland. Hefur spruwgan, sem mú hefur opn- azt þar, sömu stefhiu og aðr- ar gossprungur landsins, ligg- ur frá suðau'stri til norðvest- urs. Atlantshafshryggiirinn liggur með sínu sprungubelti gegnum ísland og hafa allar gossprungur þar stefnuna SA—NV, einn- ig sú, sem var að opnast í Heimaey. Farþegar rólegir Rætt við Pál Stefánsson flugmann PÁLL Stefánsson flugmaður hjá F.í. var aðstoðarflugmað- ur á fyrstu Fokkervélinni, sem opnaði ioftbrúna. PáU var að koma úr annarri ferð sinni og við spjölliiðum stutt- lega við hann meðan hann fékk sér kaffi áður en lagt skyldi upp að nýju. — Við ieiítum þarna fyrsit um fimmleyt ð í monguu. Þá var vindur hægur og allar að- stæðiur igóðar. Nú í þesisari ferð var hins vegar farið að hvessa og vindhraðánn allt upp í 35 hinúta í iwiðumum Þetta er þó allt í lagd meðan vindur stendur beiint á braut. — Er erfitt að lenda á vell- inum? — Það er ailit í laigi með fluigvölliinn sjálifan, hann er ekkert skemmdur og gosstað- urinn er um 4—500 metra fyr- ir norðan brauitina. Það er að vísu nokkur ókyrrð í loftinu og mikill brennisteinsfnykur. — Hvernig eru farþegam- ir? — Þeir hafla verið ósköp ró legir allir saman, nema hvað ein stúlka fékk vægt tauiga- áfall. Það hefur verið þéttset- ið i vélinni og líklBga höifwm v.ö flutt uim 50 manras að börnuim meðtöldum í þessari ferð. — Er þetta ekki mikilfeng- lag sjón úr lofti? — Jú, óneitanlega og það var ednnig sérkenndlegt að sjá alla bátanna sfíma til lands. Það liktist einna helzt um- ferðangötu í stórborg að næt- unlagi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.