Morgunblaðið - 23.01.1973, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.01.1973, Qupperneq 6
6 MORGLTNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 197,3 Útgafandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Eyjclfur Konráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, slmi 22-4-80. Áskriftargjald 225,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 15,00 kr eintakið. Einstætt afrek VAFALAUST hafa fyrstu viðbrögð margra við fregninni um eldgosið í Heimaey í nótt orðið þau að trúa ekki þessum tíðindum. Þær miklu náttúruhamfarir, sem nú ógna 5000 manna byggð, stærstu verstöð landsins, eiga sér enga hliðstæðu í sögu þjóðar okkar, a. m. k. ekki á síðari öldum. Hið fyrsta, sem upp í hugann kemur, þegar fjallað er um þessa örlagaríku atburði er að- dáun á þeirri stillingu og hugrekki, sem íbúar Vestmannaeyja sýndu í nótt. Með ótrúlega skjótum hætti, á örfáum klukkutímum, var mikill hluti Vestmannaeyinga kominn af stað á leið til lands. Kl. 6 í morgun var tilkynnt, að um 3500 manns hefðu yfirgefið Heimaey. Svo miklir mannflutningar á skömmum tíma tak- ast ekki nema hver og einn sýni mikla stillingu og að sterk stjórn og skipulag sé ríkjandi. Hér hefur einstætt afrek verið unnið. Annað, sem athygli vekur, eru hin skjótu viðbrögð Almannavarna. Þetta er í fyrsta skipti, sem í alvöru reynir á almannavarnir hér á landi. Þessa fyrstu prófraun hafa þær stað- izt með einstökum hætti. Á skammri stundu voru skip, flugvélar og almenningsbifreiðar kvaddar til að taka þátt í fólksflutningunum miklu og ráðstafanir gerðar til þess að rýma nauðsynlegt húsnæði í höfuðborginni. Þegar þetta er ritað getur enginn séð fyrir afleiðingar þeirra náttúruhamfara, sem nú geisa í Vestmannaeyjum. Nú, þegar telja má næsta öruggt, að takast megi að koma í veg fyrir manntjón af þeirra völdum, er sú spurn- ing efst í huga, hvort þessi þróttmikla byggð leggst í eyði eða hvort máttarvöldin taka í taumana og bjarga Vestmannaeyjum. Um það getur enginn spáð. Um aldir hafa íslendingar háð harða bar- áttu við náttúruöflin. Ætla mætti að með tækni nútímans gætum við haft betur í þeirri barátt»i. Og vissulega erum við batur undir það búin að takast á við þau nú en fvrr á nldum. Fn stað- reynd er það samt, að frammi fvrir eldsum- brotunum í Vestmannaevjum erum við lítils megnug. Fólkið bjargast en hvað um bvggð- ina? Þær þúsundir Vestmannaeyinga, sem um þessar mundir eru að koma til höfuðborgar- innar, munu fá hlýjar og góðar móttökur. Við eigum þá ósk bezta þeim til handa, að þeir megi sem fyrst komast til heimabyggðar sinn- ar aftur. ENGUM, sem vitni varð að, inun úr minni líða ofrek það, sem unnið var sl. nótt, þegar þúsundir manna voru fluttir frá Vestmannaeyjum til Þor- lák«úafnar. Eins og nærri niá geta áttu þeir, sem skipu- lögðu móttöku fólksins í Þor- lákshöfn, von á því, að ýmis- legt gæti gerzt, þegar um slíkt fjölmenni var að ræða og nevðarástand ríkjandi. Foringi hjálparsveitar skáta sagði, áður en fyrstu skipin kornu til hafnar. er hann var að leTgja mönnutn sínum lífs- re"l'"rnar: ..Verið vi'ðbúnir því. strákar. að þeúa verði öngþveiti þegar skipin k«:>- *>, þannig að ekkert n*á úí af bregða.^ En reyndin vrrð allt önnor. Fyrsta skipið, Arnar RE 1 la.gð ist að brygg.ju i Þorlákshöfn kl'ukkan 7.15 og með þvi koimu fyrsitu íbúarn'r, sem orðið höfðu að yfirgisfa Eyjarnar. Þegar í stað voru skátar og bjöngiunar- svejtarmenn komnir á brygigj- uina og í bátinn og hjálpiuðu fcrlik: i.nu í land og upp í lan.gferðabíl- ama, sem biðu á bryggjunni eða 'i grenndinn:, tugum saman. Tók aðe’ns örskamima stund að koma fóilkinu í land. Síðan kom .næsta skip og svo kolll af kolli. Stund- uim voru tki til fimmtán skip að „mainúer.a“ í Þoriákshöfn á sömiu .stundu, og var aðdáunarvert hvernig sk pverjar stýrðu fleyj- um símnm á svo litlu athafna- svæði. Og æðruieysi fól'ksins, þegar það kom í land, er annað i seim ekki .'.fiymist, þeim er á horfð'U. Ejv- 'in óiiöop höfð'U orðið í Þor láiks'höfn, þegar blaðamaður Morgur.'bl'aðs ns yfir.gaif staðinn á niunda tímanuim, þrátt fyrir aEt sem þar gekk á. Læknir frá Bor.garspíta’anuro var á brygigj- wnni, ef á þyrfti að ha!d.a cng s'nnti þeim, er þess burfbu með. AHs höíðu löigregl'unni borizt til- kymningar um sjúkraaðstoð fré 5 báturn, og í einu tiMelliniU var um sæng'urkor.'u að raeða, sem alið gat barn sitt á hverri stiumdu. Morgunblaðð tók nokkra Byjabúa tal'i þegar í land kom, og spurði þá um atburði nætur- innar. EI.DURINN NIDUR AÐ S,IÓ Með fyrsta skipinu var tatev'ert af börnium og uniglinguim, og þar á meðaii þau Unin'ur EMasdóttir og bróðir hennar GuðmiundiU'r, Péiiur Guðjónsson og bróðir hans Sveinbjörn. Þau voru á aldrin- r m 10—-15 ára. , Ne'. ég varð ekiki beint hræddur þeigar ég frétti Iwað var að geras't,“ sagði i Pétur, „heldur var ég aðallega ||§|Jl|p|

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.