Morgunblaðið - 23.01.1973, Side 7
MORGUN'BLAFMF), ÞRÍOJUÐAGUR 23. JANÚAR 1973
7
ruiglaftur, já al'veg r'ng'laður.
Kl'ukkan var að verða tvö, þegar
við vot'UTn vakin mieð þessum ó-
sköpum. Þegar út kom gat mað-
ur séð eidinn alveg frá öxlium
HeLgafells og niður að sjó, en
sprungian er held ég aðvag út að
Bjarnarey.“ Pétur saigði oktouir
einn'g, að hann byggi ásamt for-
eldruim sínum austaiSt i bænum,
eða næ-st gosevæð nu. því hafi
fjöLskyidan í fyrst'U drifið, sig út
úr húsiniu til annarráf®* fjöl-
skyldu, sem átti heim.a lengna
frá, em þaðan var S'íðan far ð nið-
ur að höfn og uim borð í Amar.
Bkki höifðu börnin annað með-
ferðis en fötin sem þau stóðu í,
tími hafð': ekki gef'izt til að
sækja annað. Það mátti heyra á
þeim að þetta var mikil lítfs-
rsyns’.a, og Guðmundur litili
sagði: „Ég er ennþá titrand'."
ELDHAFIí) VIÐ
HÚSDYRNAR
M~ð Arnari kom einmig öldr-
uð kona, Liija Gísladóttir, ásamt
e'iginmann'. sinum. Hún kvaðs't
alveg miður sin. ,,Ég veit eltki
hvað uim þetta er að segja. Við
búum auistast i bænum eða i
Kirkjubæ, en það eru húsin, sem
standa næst HeligaiMdi. Og nú
hef ég h-ayrt að hús'ð okkar sé
komið und'ir hraun,“ svtgði gamla
konan og táraðist.
„Þ-egar við urðum fyrst vör
v:ð eldinn, vissum við satt að
segja ekkert hvað um var að
vera,“ sagði hún ennfremur.
„Fyrst sagði maðurinn minn,
Pétur, að þetta hlyti -að vera sinu
bnuni, en ég taldi það af og frá,
þv'í s'nubnuna fylgja e-kki drun-
ur og sprengingar. Svo fórum
við út að athuiga þe-tta bet-ur, cig
þá reyind'ist el-dhaf-ið -eiiginilega
vera rétt við húsdyrnar, svo að
það var ekki uim annað að gera
en forða sér í skyndi. Við höfum
því ekki annað en það, sém við
stömdium í.“
FÓLKID FURÐU RÓLEGT
Höigni Sigurðs-son býr austar-
lega i bæniurn, oig hann segist
haifa vaknað upp við drumur og
sprengimgar kluikkan rúmlega
tvö og kvaðist vart haía trúað
e'gin aiuig-uim, þegar hann sá, að
Helgafeii'l var byrjað að kjósa.
„Þetta er ægiiegt, mað-ur er varla
far-inn að átta sig á þe-ssu enn-
þá,“ sagði hann. „Lögreg-lan og
loftsikeytastööin hringdu í ým-
is hús við göturna-r og lét-u vita,
einnig óku lögre-gliuibliar cug
slökkvilið um göbur með síren-
-ur t-i-1 að viekja fólkið. Fólkið,
s©m fyrst var vakið upp, gætt-i
þess e.irjnig að fara í húsin við
göitiumar, þar sem það bjó og
ge-nigið var úr skugiga um, að all-
ir vissu hivað um var að vera."
Högni kvaðst f’.'jótlega h-afa
yfir-gefið hús sitt, þar sem það
er svo aiustarl-eg.a i bænum, og
ef-tir að hafa sett si-g í sam-band
við sikyédfólk sitt fór hann með
eiginkomu og dóttur niður að
bryggju. Þar komst hann um
borð í Arnar. „Annað verð-uir
ekki sagt, en að bæj.a-rbúar hafi
bekið þessiu-m atburði með mi'k-
iili still'iJiigiU,“ sagði hamn emn-
frem'ur. „Auðvitað greip tals-
verð hræðs'la og angis-t um sig,
en það varð ekkert öngþveiti,
eins og maður kynni að haifa
h-ald'ð í hamföruim sem þessum."
A 4 ÞÚSUND MANNS
MEÐ BÁTUM
Með einu skipanma kom eiinn-
iig Sigurbjörn Pálsson 'ásamt
k-onu simni. Hanrn hafði a-ðeins
með ferðis þriggja mánaða
hv-olp, sem hann hafð-i þurft að
Frarnliald á bls. 10.
Föstum tökum heldur litla telpan frá Vestmannaeyjum um gvill amsturinn sinn og sennilega
verða þau óaðskiljanleg í „útle .ðinnl uppi á landi". — Á myndjnni til vinstri sér, hvar Eyja-
liátiir hlaðinn fólki kemur til Þorlákstiafnar í gæmiorgun og á myndinni hér fyrir neðan halda
Eyjaskeggjar áfram með bílum til Reykjavíknr. (Myndirnar tók Sveinn Þormóðsson).