Morgunblaðið - 23.01.1973, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1973
Sídustu fréttir;
Hraunrennslið minnkandi
Vestmannaeyjuím, klukkan 10.
Frá Áma Jofcnsen, blm. Mbl.
GOSSPRUNGAN í jaðri aust-
urhlíðar Helgafells hefur nú
þétzt í giga, en þó kraumar
hún svo til samfellt. Mönnum
á Kirfejubæjunum, austustu
bæjunum ber sanian um, að
hraunferaumið ogr rennslið
hafi minnkað með morgnin-
um.
Við gengiiim alveg að gos-
sprungunni nú fyrir nokkrum
minútum. en hún hefur hl'að-
ið upp 40—50 metra háan
hraunhrygg eftir gosstöðvun-
um endilöngum. Ekkert hraun
rennur nú í átrtina að kaup-
staðnum og það, sem rennur
af hrauni, rennur austur af
hömrunum í sjóinn. Um 200
metrar eru frá hraunhryggn-
um í næsta hús. Töluvert er
af ösku i Kirkjúbæjuuutm, en
litið sem ekkert öskufall í
bærrurm.
Sjötíu metra hrauntanigt er
genginn austur úr hömrun-
um. Eldgosið er nú efcki eins
ógnvekjandi og í næturmyrkr
inu og menn eru hressir og
hafa orð á því, að gott sé að
fá þennan nýja hrauuhrygg
til að skýla bænum fyrir a-ust-
anáittinm.
Við
komuna
til
Þorláks-
hafnar
Framhald af bls. 7.
Tekið á móti fólfeinu i Þoriákshöfn.
halda á i fanginu alta leiðitna frá
Eyjum tSl lan-ds. „Við áttum liika
kött, en haran urðum við að
skilja eftir,“ saigði Sigurbjöm.
Hann kvað hafa verið heldur
óhrjálegt um að Ktast í Eyjum,
þegar haran yfirgaf bæinn,
Helgafeilið eitt eldhaf og aska
byrjuð að faffla. „Auðvitað kom
töluvert fát á fólk, þegar það
áttaði Sig á því, hvað um var
að vera, þvi að á þessu átti eng-
inn von,“ sagða Sigurbjöm. „En
armars var fólkið rólegt og það
hefur bjargað miklu f>að hóp-
aði sig niður á bryggjumar og
þar gekk ákaftega vel að koma
þvi um borð. Eins og er held §g
að séu á fjórða þúsunid manns
með bátum og skipum á leið
til lands.“
6 ÁRA í DAG
„Það var hringt ! mig rnn tvö-
teytið og miaður tiiikyininti méir, að
Helgatfeil væri byrjað að gjósa.
Auðviitað trúðd éig þessu ekki í
fyrstu, hélt að þetta væri eins
og hvert annað fyHeríisröfl,“
sagði Guðfinna Ófafsdóttir. Hún
var komiin inn i bíl Hjálpaxsveit-
ar skáta með tvíiburana tvo, Ólaf
og Stefán, sjö ána og Kjaxtan,
sem á sex ára afmæii í dag.
„Heldur ömurtegur afmæiisdag
ur það,“ sagði Guðfinna. Eigin-
maður henmar, Ertendur Stefáns-
son, varð eftir i Eyjum og reynd-
ar kvaðist Guðfinna emnig hafa
óskað þess, eiginmaðurinn
vildi að hún færi með drengina.
Nú ætlaðl hún að fá far til Sel-
foss, þar sem hún ætti ættingja
í Vík í Mýrdal og þeir mundu
sækja hana þangað. Drengámir
voru afar rótegir við hlið móður
sinniar. „Já, það er mesta furða
hvað þedr eru hraustir,“ sagði
hún, „þeir hafa ekkert orðið
hræddir, en auðvitað eru þeir
ákaffltega spenmtir út aif þessu
öllu.“
SKIPIN EINS
OG BORGA RHVERFI
Stefain Jasonarson í Vorsabæ
var gestkomiandi í Eyjum og var
vafaiaust siðasti maðurinn, sem
fór í kringum Helgafell áður en
það byrjaði að gjósa. Við hittum
haim að máii, þegar hiainn var
að garaga frá borði Sólborgar.
„Góður viraur nrinn bauð mér
í ökuferð i gærkvöidL Reyndar
hafðti ég ætlað að fiara frá Eyj-
um þá fyrr um daiginn, en fékk
ekiki flugfar, svo atð þetta varð
úr. Helgaíel var þá kyrriátt og
mér datt ekki í huig það sem
síðar gerðist," sagði Stefán.
Hamn kvaðst hafa farið heim
á Hótel Berg o-g sofimað þar
svefini hirana réttlátu, era verið
vakimr um tvö-teytið, þegar hót-
e®iaMarinra tilllcyninti. tíðinfdin.
„Og þegar ég ko>m út á götu sá
ég hvar menra voru að reka kúa-
hóp. t>eir höfðu sótt þær i nánd
við f jaffið. oig voru nú að koraa
þeim á öruggari stað.“
Stéfán sagffi, að um borð i Sói-
borgu hefði verið um 150—60
manns, þegar skipið lét úr höfn.
„AJiIir báru sá'g vel á Ielðirarri,"
sagði hamn, „eragiim viriist veru-
tega stegmra, heldiur voru allir
rólegir þó að amgiist skirai úr
stöku amdiMti. Foreterar hlúðu að
bömium sáraum eftir fön'gum og
skipverjar voru eirakar Ifjálp-
samir og vildu hvers manns götu
greiða. Og þegar flotinn var
korarimn út á haf var eragu Mkara
era að Mta yfir borgiariiverfi.
Þama sigiidu tug®r béta með
Vestmararaaeyiraga í örugga.
hötfrt," sagði Stefán.
Tvær
forsíður
Er fréttin um elldigosið í
Vestmannaeyjum barst Morg
ttnblaðinu voru prentvéi-
ar blaðsins í fiúllum gangi við
að prenta það blað, sem lok-
Ið var við á miðnætti. Þegar
véiamar voru stöðvaðar
höfðiu verið prentuð 17000
eintök. Var þá forsíðan tek-
in upp og siðustu 23000 ein-
tökin, því með annarri for-
siðu eins og myndirnar sýraa.
■