Morgunblaðið - 15.02.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1973
Ofviðrið hamlaði leit í gær
Hefst að nýju strax og veður leyfir — Fylgzt með öllum landróðra-
bátum þar til þeir komu til hafnar
VEGNA ofviðris, er geisað hefur
á djúpinu suðaustur af landinu,
varð í gær að fresta allri leit að
gúnuníbjörgunarbátunum tveim-
ur af Sjöstjörnunni, sem fyrir-
huguð hafði verið. Hins vegar
mun leit hefjast að nýju strax
og veðurskilyrði eru fyrir hendi,
að sögn Hannesar Hafsteins hjá
Slysavarnafélaginu.
Hannes sagði, að seinTiihluta
þriðjudags hefði veður nokkuð
teikið að lægja á leitar.svæðinu,
viindur lcojruiinin ndður í fjögur
vindstig og veðurspá lofaði góðu.
Var þá strax hafizt handa um
að skipuleggja leit'iina fyrir gær-
daginn og þá gert náð fyrir mun
Dánar-
orsök
höfuð-
kúpubrot
KOMIÐ hefur í Ijós, að dánar
orsök Unindórs Jónssonar, sem
fammst látiinin sd. sunmudag, er
höfuðkúpubrot, sem hiann mun
hiafa hlotið Við fall. Ekkert hef-
ur komið fram, sem bendir til að
rysikiingar hafi átit sér stað.
víðáttumeira ieitarsvæði ee áður.
En allt breyttist þetta þegar leið
á mótt'iina. Klukkan 4 í fyrrimótt
barst Slysavamafélaginiu sflœyti
frá skipherra Ægis, Guðmundi
Kjæmested, sem hefur stjóm-
að leitinni, og tilkynnti hann
að þá væru komiin 10 vindstiig
á þessum slóðuim. Tveimur tím-
um síðar, eða klukkan 6, barst
anmað skeyti, og voru þá komin
12 vinidstig á þessum sflóðum.
Tilkynnti skiipherra varðskipsins,
að skipán létu illa að stjóm, eimk-
um þó loðnuskipin, sem mörg
hver höfðu fari'ð tii leitar með
slatta, og varð því úr að þau
héldu til lands að nýju. Með
morgnimjim kom einnig í ljós, að
f I ugvellir voru lokaðdr vegma
veðurs, og var þá augljóst að
freeta yrði allri leit þar til veð-
ursíkilyrð'i bötnuðu.
Vegma óveðursins í fyrriinótt
var stöðug vakt hjá Slysavama-
félaginu og tilkynminigaskylda ís-
lemzlkra skipa alla nóttina og í
gegimum stramdstöðvar Landsím-
ans var fylgzt með öllum land-
róðrabátum, þar til þeir voru
komnir til hafna. Þannig kom
síðasti Vestfjarðabáturinn til
lamds á fknmlta tímamum í fyrri-
nótt og síðasti báturinn sunmam-
landg um átta leytið. Var Slysa-
vamafélagimu ekki kummugt um
nein teljandi óhöpp eða slys hjá
bátaflotanum eftir þessa óveðurs-
nótft, merna hvaið Vikingur III.
fékk á sig minniháttar brotsjó.
Þannig var útlítándi í
gagnfræðaskóianum nýja
í Mosfellssveit — allar
rúður brotnar og veggur-
inn hruninn. Ljósm. P. Hj
Mosfellssveit:
Stórskemmdir urðu á
gagnfræðaskólanum
Einar Olgeirsson
formaður
Landsbankaráðs
BANKAMALARAÐHERRA
hefllr skipað formenn og vara
formenn ríldsbankanna, þ.e.
Landsbankans, Útvegsbank-
ans og Seðiabankans. Land-
búnaðarráðherra skipar for-
mann bankaráðs Búnaðar-
bankans, og hlaut Stefán Val
g-eirsson þann sess, eins og
Morgunblaðið hefnr áður
skýrt frá.
Samkvæmt upplýsimgum
sem blaðið aflaði sér í gær
var Einar Olgeirssom sk;paður
formaður bankaráðs Lands-
bankans, en Kristmn Finn-
bogason, varaformaður. Pró-
fessor Ólafur Bjöms9on var
skipaður formaður bankaráðs
Útvegsbankans, en Halldór
Jakobsson, framkvae'mdastjóri
varaformaður. Formaður
bankaráðs Seðiabankans var
skipaður Ragnar Ólafsson en
varaformaður Ingi R. Heiga-
son, hæstréttarlögmaður.
— Skaðar um alla sveit í ofviðrinu
STÓRTJÓN varð í Mosfellssveit
í óveðrinu í fyrrinótt. Mesta
tjónið varð við nýja gagnfræða-
skólann, sem þar er í smíðum,
en víðar í sveitinni urðu
skemmdir á mannvirkjum og
eignum, að sögn fréttaritara
Morgunblaðsins, Pétnrs Hjálms-
sonar.
Pétur taldi, að milljónatjón
hefði orðið á gagnfræðaskólan-
um í óveðrimu. Þar brotnuðu
flest allar rúður á norð-
austurhlið skólans og með þeim
afleiðingum að imweggur í sikól-
amum hrundi vegna loftþrýstings-
ims, sem þammig mjyndaðisit. Auk
þesis sikeimimdist þakið mjög veru-
lega, því að pappi fauik af því, svo
og þakgluggar.
Víðar í sveitimíni urðu töluverð
ir sikaðar. Þakhiutar og bárujám
faulk af göimium og nýjum hús-
um, auk þess sem mjög mikið
var um rúðwbrot vegna grjót-
foks og veðumofsa. Raflínur slitn-
uðu víða í sveitinni þegar járn-
plötur fuiku á þær.
Þá skermmdust gróðurhús víða
í sveiltinnd. Þaninig sikemmdist
nýtt gróðurhús að Reylkjum, og
ejnniig nókkur í Mosfellsdal, bæði
á Laugarbóli og Dalsihverfi. —
Loks urðu slkemimdir á allmörg-
uim bíluim þegar rúður brotnuóu
og lakk rispaðdsit vegna grjót- og
sandfoks.
Hitaveitan varð fyrir
miklum skakkaföllum
vegna rafmagnsbilana að Reykjum og við Geitháls
1 STINNINGSKALDANUM und
anfarið hefur eðlilega mikið
mætt á Hitaveitu Reykjavíkur en
hún varð fyrir tveimur skakka-
föllum á síðasta sólarhriirg
vegna rafmagnstruflana og varð
því talsverður skortnr á vatni um
tíma. Þó var vonazt til þess að
jafnvægi væri - að nýju komið í
kerfið nú í nótt.
Jóhánnes Zöega, hitaveitustjóri
sagði i viðtali við Mor.gunblaðið
4 rúður kosta
920 þúsund kr.
Skipt um tvær framrúður á
tveimur Fokkervélum sem
skemmdust í vikurregni
NÓTTINA sem eldgosið á Heima
ey hófst, sendi Flugfélag ísiands
fjórar vélar tii Eyja — þrjár
Fokker Friendship og einn Þrist.
Fluttu þessar véiar mikinn
fjölda fóiks til lands.
Tvær þessara véla lentu í vik-,
urregni með þeim afleið- :
óngum að framirúður þeirra ,
skemimdust. í báðum tiivikum
voru þebta Fokker-vélar, og í
annarri, Snarfaxa, þurfti þegar
að skipta um rúður sama dag,
en í dag verður skipt um rúður
í hinni. Alls eru þetta fjórar rúð-
ur og kostar þessi enduir.nýjun
Flugfél-agsins samtals 920 þús-
umd krónur.
í gær, að starfsemi Hitaveitunn
ar hefð: gengið eðlilega fyrir si.g
þrátt fyrir kuldann, þar til á
þriðjudagskvöld, að raímagnsbil
un við Reyki offli því að Reykja-
vatnið fór út úr kerfinu og þá
um leið varastöðvamar, sem eru
einnig tengdar þvi kerfi. Þó tókst
fljótlega að gera við þá bilun og
var allt komið í eðlilegan gang
um miðnætti.
En um hálfsjö leytið í gær-
morgun varð önnur rafmagnsbil
un — nú u.ppi við Geitháls og við
það stöðvaðist öll framleiðsla
hitaveitunnar og safngeymarnir
á öskjuihlíð tæmdust. Að sjálf-
sögðu olll’i þetta því, að hiti fór
af þorra húsa á höfuðborgarsvæð
inu, en síðdegds í gær var þó
framieiðslan kom n í fullan gang
nema helzt í hluta gamla bæjar-
ins, sem fær vatn sitt úr safn-
geymunum á öskjuhlið. Jóhannes
Zöega, hitaveitustjóri, kvaðst þó
vonast til að komið yrði jafnvægi
í veitukerfið með kvöldinu eða í
nótt, ef ekkert óvænt gerðist ag
setti strik í reikn'nginn á nýjan
leik.
Minnkandi gos
segir Sigurður
Þórarinsson
Hraunrennsliö þunnfljótandi
og ólíkt því er fyrst var
Vestmaninaeyjum í gærkvöldi,
frá Ánna Johnsen.
„GOSIÐ hefur gengið á með
hrinum i dag, en það er alitaf
að minnka og minnka,“ sagði
prófessor Sigurður Þórarinsson,
jarðfræðingur, í kvöld, þegar
hann var nýkominn af gosstöðv-
unum. Hraun rann í austur, en
rennsli virtist ekki mikið. Hefur
hraunrennsli siðustu tvo sóiar-
hringa legið niðri á köfium, og
í gær var ekkert rewnsli, en í
nótt og í dag af og til.
Tveir pottamir í gígnum hafa
verið lítið virkir, sá syðri sem
hæst stemduir, kastar grjóti og
ösku út yfir gígbarminin suðaust-
anmegin, og hefuir eldkeilan
hælkkað milkið í norðanáttiníii
síðustu daga. Hæð hannar er nú
líldega liðlega 200 metra.r. Lengst
aif í dag sást efldkert hraun-
reninsli frá gignium, en eitthvað
hraun hefur Mklega runnið neðan
jarðar, því að hreyfimg var á
hnaunjaðrimum austanmegin og
stefndi iandaiukmimigin á Bjarnar-
ey. Þar færðist ströndin fram um
150 metra í nótt og myndaðist
mjór tangi. Ekkert hraunirennsli
er til vesturs eða norðurs, eða í
átt að bæniuim og höfnilmni, og
hraunjaðarinn er óbreyttur þar.
Um tvö leytið í dag sást opið
hrauinireinnsli frá gígmum, en það
hvarf niður um 10 metrum norð-
ar. Hraunið er að sjá þunnfljót-
amdi, og ólíkt því sem fyrst rann.
Ekkert gjall hefuir komið úr gos-
inu síðustu daga, og askan, sem
kemur er mjög fíngerð og fellur
að langmestu leyti niður í hlíðar
eldkeilunnar. Vindáttiæ hafa
staðið frá bænum.
Ekki var flugfært til Eyja
vegina veðurs í ailan dag og
seinni hlutann í gær en flugvél
frá Fra.gtflugi oig tvær litlar vél-
ar lentu þó hér síðdegis í dag.
Plutti Fragtflugsvélin. húsmiuni
og fólk til baka.
Björgunairsveitir hafa einlkum
unnið við olíukyndikerfi, komið
kyndingu af stað eða tæmt vatn
af keirfum eftir aðstæðum. Er
þetta verk vel á veg komið. Sex
smiðir og fleiri iðnaðannenn
sinna aðkallandi viiðgerðum og
sorphireinsun er haldið áfnam. —
Slökkviliðáð heldur áfram kæl-
iingu hrauns.
Áfram er unnið að pökkun
tækja í fiskvrrmslustöðvunum en
eldki er enn ákveðið hvenær þau
verða flutt burt. Herkúles-flug-
véilarnar tvær frá Keflavítourflug
velli eru þó tilbúinair til fiiutning-
anna, og Mlklega hefjast þeir á
morgun eða föstudag að ein-
hverju leyti.