Morgunblaðið - 15.02.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.02.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1973 EHZEl Bankagjnldkeri Óskum að ráða gjaldkera í útibú okkar að Háateitisbraut 58—60 (Miðbær). Þarf að geta hafið störf 1. — 15. apríl n.k. Umsóknareyðublöð fást í útibúinu. Umsókn- um þarf að skila í síðasta lagi 20. febrúar n.k. til útibússtjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. IÐNAÐARBANKI (SLANDS H.F. Skrifstoiustjóri Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða duglegan mann til að annast fjármálastjórn og önnur mikilvæg störf. Góð enskukunnátta, ásamt staðgóðri bókhaldsþekkingu nauðsynleg. Vel launað starf fyrir réttan mann. Tilboð sendist Mbi. merkt: ,,Starfsreynsla — 9150“. Skrifstofustúlka óskast sem fyrst. Verzlunarskóla- eða hlið- stæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir starfsmannadeild. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS, Laugavegi 116. Sölumaður — Meirupróf — Atvinnurekendur Vantar framtíðarstarf með góða tekjumögu- leika. Þaulvanur. Get haft skrifstofuhúsnæði og bíl til umráða. Upplýsingar í síma 36355 eftir kl. 18.00. Bréfritori óskast Stórt verzlunarfyriræki óskar að ráða súlku til enskrar og íslenzkrar bréfritunar auk fleiri starfa. Lifandi og skemmtilegt framtíðarstarf fyrir áhugasama stúlku sem hefur reynslu og getur unnið sjálfstætt að þessum störfum. Ef þér hafið áhuga á að kanna þetta nánar, þá sendið umsókn ásamt upplýsingum um yður sem máli skipta, en með þetta verður farið sem trúnaðarmál. Utanáskrift okkar er: ,,Bréfritun“, pósth. 555, Reykjavík. Stúlka óskast á heimili nálægt Grimsby nú þegar til að gæte 2ja barna auk einhverra smá heimilisstarfa Yngri en 17 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar gefur Nanna Olgeirsson, Bankastræti 14 eftir kl. 17. Bókbindori eða pappírsmaður óskast strax. Einnig vantar vana bókbandsstúlku. SVANSPRENT, Skeifan 3, sími 82605. Söluumsjón Yngri maður óskast til að hafa umsjón með sölu heimsþekktra vara. Þarf að hafa nokkra kunnáttu í ensku. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 19. þ.m. merktar: ,,Áhugi 9153“. Stýrimann matsvein og II. vélstjóra vantar á bát sem er að hefja loðnuveiðar. Upplýsingar í síma 8173 Grindavík. Stcri óskast Vön skrifstofustúlka, með góða málakunn- áttu og langa starfsreynslu óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir 19. þ.m. merkt: „515". Fjölbreytt starf Góð kjör Karlmaður eða kona óskast til starfa við út- flutningsfyrirtæki. Málakunnátta nauðsynleg og reynsla í skrifsofustörfum æskileg. Góð laun í boði fyrir hæfan aðila. Starf gæti hafist eftir samkomulagi. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „Starf 395“. Atvinuurekendur Ungur verzlunarstjóri með verzlunarskóla- próf óskar eftir góðu og vel lauðnuðu fram- tíðarstarfi. Til greina kemur vinna hvar sem er á landinu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „Reglusamur — 9152“. Atvinna Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða strax stúlku til pökkunarstarfa. Umsóknir sendis afgreiðslú Morgunblaðsins fyrir hádegi á morgun merkt: „394“. Verksmiðjusala Nýkomnar einlitar og röndóttar rúllukragapeysur á telpur og drengi. Stærðir: 1—14. Dömupeysur, margar gerðir og litir. Táningapeysur. Vesti, stærðir: 2—14 og 34—44. Mittisbuxur á telpur, stærðir: 0—14. Smekkbuxur, stærðir: 2—14. Einnig seljum við buxnadress, stærðir: 1—12, telpnakjóla og margt fleira með miklum afslætti. PRJÓNASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Nýlendugötu 10. Treijaplasf hi. Blönduósi Eigum nokkra báta á gamla verðinu, sem við viljum selja nú vegna þrengsla. 81/2 fet kr. 12.900,- 10 - - 18.300.- r r 13 - - 33.450,- 15 - - 50.000,- 13 feta hraðbátur með sætum, blæjum fram og hliðarúðum kr. 80.000,— Söluskattur ekki meðtalinn í verðinu. TREFJAPLAST H.F.. Ðlönduósi, sími 95-4254. l»róunarstofimn borgarinnar; Kynning skipulagsmála Fólk taki meiri þátt í þeim A BLAÐAMANNAFUNDI, sem Birffir fsl. Gnnnarsson átti með fréttamftnnum í gær ræddi hann m.a. verkefni þróunarstofnunar Reykjavílturborgar. I>ar kom m.a. fram, að stefnt er að því að gefa almenningi kost á að fylgjast nánar með skipulags- málum, svo að borgararnir geti komið í tæka tíð á framfæri skoðunum síntim og athtigasemd- um. Er ætlunin að gera það með sýningum í Höfða á uppdráttum og annarri kynningarstarfsemi. Um þróunarstofiminina sagði borgarstjóri: „Með breytingu á samþykkt um Skipulagsnefnd Reykjavíkur frá 17. des. 1971 voru Þróunar- stofnun Reykjavíkurborgar fai- in þau verkefni að hafa með höndum endurskoðun aðalskipu- lags Reykjavíkur svo og athug- Fötum stolið 1 RAFMAGNSLEYSINU í gær- morgun var brotizt i'nn í verzlun Andersen & Lauth á Vesturgötu og stolið 5—6 settum af karl- mannafötum. un á deiliskipulagstiWögum, er lagðar verða fyrír skipulags- nefnd, eftir þvi sem skipulags- nefnd teiur niauðsynlegt. í þessu skynii lætur stofnunin fara fram könnun á forsendum aóatski puiag.sin,s, er staðfest var 3. júlí 1967, og þróun einstakra þátta þess. 1 fnaimihaidi af þeirri könnun gerir hún tiilögu til sikipulagsnefndar og borgarráðs um breytdnigar, sem rétt þykir að gera, svo og um aðalskipulag svæðis, sem mauðsyniegt. verður að auka við tii útfærslu byggð- ar. Haft skal samráð við sveitar- félögin á höfuðborgarsvæðinu eftir því sem efnd stawda ttl. Þróunarstofnunin hóf starf- semi sína 1. nóvember 1972 og er tii húsa að Þverholti 15. Að undanfömu hafa verkefni Þróuniarstofmunar verið ttl um- ræðu í skipulagsnefnd og borg- atrráðd og í borgarráði í gær var lögð fram greinargerð um verk- efíni stofnunarinmar, sem skipu- lagsmefnd hefur samþykkt: Helztu verkefhii, sem nú er unmlð að, eru þesisi: Emdurskoðuin á gatnakerfi að- alskipulaigsims, m.a. sérstök end- urskoðun á hiaðbrautum og tengibrautum um gamia borgar- hlutann með uppbyggingu Grjóta þorps og Laugiavegssvæðis í huga. Sagði borgarstjóri að ait- hyglin bedndist þar að brautínni, sem áformuð var um Túmgötu, Kirkjustrasti og Amtmannsstíg, sem þyrfti endursikoðunar við. Verzlunarkönnun innan borg- arinnar vegnia uppbyggimgar mið bæjarsvæðla. Heildarski pulagnáng útivistar- svæða og grænna svæða, þar sem gerðar verða ttiiögur um tiiihög- uin frístundastarfsemi á svæðun- um og tengingu þedrra. Athugun á stefrau framtíðar- hyggðar í Reykjiavík, þar sem körnnuð eru þau svæði innan lög- sagnarumdæmisins, sem koma helzt tii álita fyrir byggð kom- andi ára. Þar á meðal er i at- hugun strandienigjian frá Grafar- vogi að úlfarsá. Þróunarstofinun Reykjiavíkur- borgar stefnir að því að gefa aimenningi kost á að fylgjast með rnótuin skápudagsáns með beimum tengslum við hinn al- menna borgara. SiBk kynndng mun ýmist fara fram á stofn- uniinni sjáifri og/eða með dreif- inigu upplýsdmga til borgarbúa á aniraan hátt"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.