Morgunblaðið - 15.02.1973, Blaðsíða 32
REYNIÐ
ÞAÐ FRISKAR
FIMMTUDAGUR 15. FEBRUAR 1973
nucLvsmcnR
<£Lv-«2248D
Norðurland:
Hætta á frostskemmdum
vegna rafmagnsleysis á orku-
veitusvæði Laxárvirkjunar
Óveður um land allt
c Híisráðendur á Akureyri eru
m' orðnir nijög uggandi um mið-
stiiðvarkerfi húsa sinna, vegna
þess að mjög ströng rafmagns-
skömmtun er þar og hefur verið
síðustu sólarhringa. Um þverbak
keyrði í fyrrinótt er háspennu-
strengur frá I.axárvirkjun slitn-
aði og í alian gærdag var
skömmtun þannig, að bænum
var skipt í fjögur hverfi og hef-
ur hvert þeirra rafmagn í tvær
kiukkustundir i senn, en er svo
ra.fmagnslaiist í sex klukkustund
lr á milli. f gær var íyrirsjáan-
leg skömmtun áfram, þótt lín-
unni frá Laxárvirkjun hefði ver-
Ið komið í lag, þar eð mjög lítið
vatnsrennsli er í ánni hjá virkj-
iminni.
•Rafmagn fór einnig í gærmorg
Ný skrán-
ing krón-
unnar í dag
RÍKISSTJÓRNIN og bankastjór
ar Seðlabankans sátu á fundum
í gærdag til að ákvarða gengi ís
lenzku krónunnar með tilliti til
gengisfails Bandaríkjadollars. —
Ekkert var birt um niðurstöðu
þessa fundar í gærkvöldi, ein að
sögn Davíðs Ólafssonar, Seðla-
bankastjóra, má búast við að
kunnigerð verði ný skráning ísl.
krónunnar í dag.
un á orkuveitusvæði Lajmdsvirfej-
unar og urðu rafmagnstruflanir
fram undir klukkan 10 í gær-
morgun, er viðgerð lauk. Teng-
ing á Geithálsi við Búrfellslínu
I bilaði og þegar grípa átti til
Búrfellslinii II var sú lína einnig
biluð. I»á voru miklar ístruflanir
við Sogsvirkjun, sem gerðu mál-
ið allt erfiðara viðfangs.
§ Símabilanir urðu víða í norð-
an-stórviðrinn, sem er eitthvað
það iangvinnasta um mörg ár.
Enn víðar m-ðu simatruflanir,
en hvergi urðu alvarlegar bilan-
ir, staurar brotnuðu hvergi, en
þær bilanir, sem urðu, voru af
völdum iínusamsiáttar. Viðgerð
var víða hafin í gær, en á
Norðuriandi og Norðausturlandi
var enn í gær stói'Iiríð og norðan
stórviðri og þvi ekki unnt að
vinna að viðgerðum.
• RAFMAGNSSKÖM31TUN
NVRÐKA
Fréttaritari Morgunbiaðsins á
Akureyri, Sverrir Pálsson sendi
í gær svohl.jóðandi frétt:
„Klukkan eitt í nótt slitnaði
strengur í háspennullnunni írá
Laxárvirkjun til Akureyrar á
vesturbrún VaðHaheiðar. Við það
varð öll Akureyri rafmagnsiaus
og var svo lengst af nætur, en i
morgun var farið að skammta
rafmagn mjog smátt og í dag
hefur bænum verið skipt í fjög-
ur hverfí og eitt hverfi í senn
hefur fengið rafmagn i tvær
klukkustundir. Nú um klukkan
17 hefur tekizit að gera við biiuin-
Framhald á bls. 20
Tryggingaráðherra
skipar deildarstjóra
— en tryggingaráð mælti
með öðrum
TRYGGINGARÁÐHERRA Magn
ús Kjartansson, hefur skipað
Guðrúnu Helgadóttur deildar-
sitjóo-a félags- og upplýsingadeild
ar Tryggingastofnunar rikisins,
«n til þessarar deiidar er stoín-
að með nýrri reglugerð.
Umsækjendur um stöðuna
voru íimm, er hún var auglýst
á sinum tima. Umsóknir voru
lagðair fyrir tryggingaráð í s.l.
viku til umsagnar, og þar eð
enginn umsækjenda hafði sér-
menntun á sviði tryggimgamála,
mæiiti meirihluti ráðsins og for-
stjóri með því að örn Eiðsson,
upplýsingafu'ilitrúi stofnunarinn-
ar fengi stöðuna sakir starfs-
reynslu, en hann hefur starfað
hjá Tryggingastofnuninni í nær-
feMt tvo áratugi
Síðla sumars 1972 var sett á
stofn staða upplýsingafulltrúa
hjá Tryggingastofnun ríkisins.
Var þessi staða auglýst og voru
umsækjendur tveir, Guðrún
Heigadóttir og Öm Eiðsson.
Samkvæmt reglum ræður for-
et.jóiri Tryggiingastofnunarinnar
þennan starfsmann, og veitti
hann Emi Eiðssyni starfið. Ráð
herra skipiar hins vegar í stöður
deiidarstjóra við Tryggingastofn
unina.
Togarinn Wyre l'anguard FD 36 og varðskipið /Fgir.
(Ljósmynd Kristinn Ben.).
Landhelgisbr j ótur
Eskif irði 1 gær
a
BREZKI togarinn Wyre Vangu-
ard FD 36 koni i fyrrinótt inn á
Eskifjörð og lagðist fyrir akkeri
skammt undan höfninni á með-
an áhöfnin braut af skipinu is-
ingn, sem skipið hafði fengið á
sig úti á miðiiniim fyrir Aiistur-
landi. Hélt togarinn síðan út aft
ur í birtingu í gærmorgun. Varð
skipið Óðinn fór frá Eskifirði nm
svipað leyti, en það lá við
bryggjn á Eskifirði á meðan
skipshöfn togarans brant ísinn
a.f skipinu. Togarinn hafði sótt
nm leyfi til Landheigisgæzlimn-
ar til þess að koma í landvar
vegna yfirísingar. Honnm var
veitt leyfið.
Togarínn Wyre Vanguard hef-
ur margoft komið v'ð sögu Laind
helgisigæzlrjnnar frá því er fisk
veiðiUöigsagan var færð út i 50
sjómílur hinn 1. september sl. —
Hlinn 12. september kallaði skip
stjóri togarans út til starfsfélaga
sinna í talstöð að hann hefði rétt
misst af skut varðskipsins Ægis,
en togariinn átti þá ásamt öðrum
togurum í viðureign við Ægi
skammt út af Patreksfirði, þar
sem miikiM togarafjöldi var að
veiðum. Ásgilingaráform skip-
stjórans tókst þó ekki. Hefur tog
arinn margoft verið skrífaðuir
upp og fen.gið viðvaranir vegna
landhelgisbrota.
Hinn 17. október kom varðskip
ið Óðinn að Wyre Vaniguard FD
36, þar sem togar'nn var á siigl
inigu undan Kögri. Skaut varð-
skipið þremur púðurskotum að
togaranum, er hann stöðvaði
ekki samkvæmt skipun þar um.
Þessi frétt barst Morgunblaðinu
á sínum tíma eriendis frá og er
íarið var að spyrjast fyrir um
atburðinn kom á daginn að is-
lenzk yfirvöld höfðu ætíað að
þa.gga hann niður. Spurzt var fyr
dr um atburðinn nærri sóiar-
hring eftir að hann hafði gerzt
og gaf Landheligisgæzlan þá út
eftirfarandi tilkynniogu: „Eftir
að varðskip hafði rekið brezka
togara af veiðlsvæði úti af Vest
fjörðum í gær, varS varðskipið
FramhaUl á bls. 20
Karvel Pálmason á Alþingf:
Ríkisstjórnin hefur hingað til
verið stjórn vinnandi stétta
í NEÐRI deild í gær, var lagt
fram frumvarp til laga um breyt
ingu á útreikningi kaupgreiðslu-
vísitölu. Frumvarpið felur í sér,
að kaupiagsnefnd skuii færa visi
töiuna niður um eitt stig vegna
aukinnar opinberrar tannlækna-
þjónustu. Þessi þjónusta er ekki
nánar skýrð i lögunum, en i
greinargerð segir, að ráðgcrt sé
að verja nm 100 milljómim kr. úr
ríkissjóði í þessu skyni.
Þá segir i lögunum, að í út-
reikningi Kauplagsnefndar á
kaiipgreiðsluvísitölu fyrir marz-
maí, júni-ágúst og september-
nóvember 1973 skuli ekki taka tii
lit til þeirrar vísitölnhækkunar,
sem leiðir af verðhækkun áfeng-
is og tóbaks hinn 20. desember
1972.
Ólafur Jóhannesson, forsætis-
ráðherra: Ekki er nauðsynlegt að
hafa mörg orð um þetta frum-
varp, eða ílytja langar skýring-
ar.
1. greim frumvarpsins gengur
út á, að rikið beiti sér fyrir auk-
inni opinberri tanniæknaþjón-
ustu. Ákveðið er að verja 100
mii'lj. kr. í þ\á skyni. Segja má,
að þessara ákvæða væri ekki
þörf, því að slíkar greiðslur ættu
eðdilega að korna fram í útreikn
ingum, en þó þykir varlegra að
hafa u>m þetta ákvæði. Segja má
að aðalefni frumvarpsins sé önn
ur grein. Hún fjallar um, að
hækkum átfemgis og tóbaks komi
ekki inn í vísitöluma. ÁÆengið
hækkaði um 30% i desember og
tóbaik um 23% og teldii Hagstofan
að sú hækkun myndi reiknast 1,8
vísitölustig. Áætlað er að þessi
haekkum gefi ríkinu 420 milijón
króna tekjuauka. Ef tnliit verður
tekið til þessara verðhækkana
fer þessi upphæð að mestu út í
verðlagið. Ég er ekki í vafa um,
að þjóðin telur ekki að hækkum
á áfengi og tóbaki eigi að koma
imn í vísitölu. Ráðstefna ASl
taldi sig ekki hafa umboð tál að
samþykkja þetta, en eftir þvi
sem ég þekki þá menn sem þar
sitja, þá skorti þá ekki einurð
til að segjia að þeir væru á mótí
þessu, hefðu þeir verið það.
Ríkisstjómin viil stuðla að því
að spymt verði fótum gegn vixl
verkunum verðlags og kaup-
gjaids. Það mrun sýna síg hér
hvaða aliþinigitsmemn það eru,
Fraamhald á bls. 14