Morgunblaðið - 15.02.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.02.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FKBRÚAR 1973- ENGLAND BURST- AÐI SKOTLAND Sund • Ástralska suiiddrottninKÍn, Shane Gould, setti nýtt heimsmet i 1500 metra skriðsundi á Ástra- líumeistaramótinu sem fram fór í Adelaidd í Ástralíu um helnina. llún synti á 16:56.9 mín., ok var þar með fyrsta konan sem syndir veKaleiiKdina á betri tíma en 17 mínútum. Bætti hún fyrra metið um 4,37 sek. Þegar 750 metrar voru bún- ir af sundinu var tími Gould 1.8 sek. betri en millitími hennar, er hún setti heimsmetið f Sydney 1971. Varð það til þess að áhorf- endur tóku að hvetja hana mjögr, og þeg'ar hún átti 300 metra eftir að sundinu var tími liennar 3,25 sek. betri en liann hafði verið, er fyrra met hennar var sett. I*á ætlaði allt um koll að keyra, og h vatningaróp áhorfenda höfðu þau áhrif á sundkonuiia, að hún herti enn á sér. Shane Gould sigraði í 6 grein- um á ástralska meistarumótinu, — fleíri en nokkurri konu hefur áður tekizt að sigra í á einu móti. llún setti ástralskt met I 100 m flugsundi, sem hún synti á 1:04,4 mín. Gamla metið átti hin þekkta sundkona Dawn Fraser og var það sett árið 1962. í 100 metra skriðsundi náði Gould eiunig frá- bærum áraugri, synti á 59.6 sek. Á meistaramótinu setti Beverley Whitfield Ástralfumet f 100 m bringusundi kvenna, syntl á 1:16,5 mín., og- Bradford C'ooper setti Ástralíumet í 400 metra skrið- sundi, synti á 4:07,6 mfn. Íshokkí • Sovétmenn og Japanir gerðu jafntefli f landsleik í fsliokki, sení fram fór í Tókíó um helgina, 5:5. I fyrstu lotu sigruðu Japauir 2:3, f annarri lotu 0:1 og í þriðju lotu 3:1. • Sænska B-laudsllðið f ísliokki sigraðí A-landslið Norðmanna með 7:2 í leik, sem fram fór Sl. mánudag f Osló. • Vestur-I*jóðverjarnir VVolf- gang Zimmerer og Peter I’tzschn- eider sigruðu f heimsmeistara- keppninni á tveggja manna bob- sleðum, en henni lauk f Lake Placid í Bandaríkjunum um helg- Ina. Körfuknattleikur • Bandaríkjamenn hafa ákveðið að fylgja eftir kærum sínum á úr- slitaleiknum í körfuknattleik á Olympíuleikunum í MUnchen. Sem kunnugt er töpuðu þeir úr- slitaleiknum fyrir Sovétmönnum, 50:51. Framkvæmdanefnd leik- anna tók kæru þeirra ekki gllda og hafa þeir nú skotið máli sínu tll FIBA — alþjóðasambands körfuknattleiksmanna og hyggj- ast fylgja því fast eftir þar. Handkiuittlcikur • Markhæsti leikmaðurinn f sænsku 1. deildar keppninni í handknattleik er Lennart Eriks- son, Hellas, sem skorað hefur 87 mörk. Næstu menn eru Tommy •fansson, IFK Malmö með 78 mörk, Björn Anderson, Saab með 75 mörk, Bo Andersson, Guif, með 74 mörk og Thomas Persson, IFK Kristianstad, með 73 mörk. • Drott hefur forystu í sænsku 1. deildar keppninni í handknatt- leik. Kr liðið með 20 stig eftir 14 leiki. í öðru sæti er Saab með 19 stig eftir 14 leikl og í þriðja sætl er Hellas með 17 stig, eftir 14 leiki. láð það er Jón Hjaltaiín Magnússon leikur með, LIJGI, hef ur 11 stig eftir 14 leiki, og er í þriðja neðsta sætinu. Liðin, sem eru neðar eru Itedbergslind með 11 stig eftir 14 leiki og Lidingö með 5 stig eftir 13 leiki. • Sænska liðið Hellas hefur tryggt sér * þátttökurétt í undan- úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik i ár. I*að gjör- sigraði vestur-þýzka liðið Göpp- ingen í leik liðanna sem fram fór í Stokkhólmi um lielgina, 21:13. Staðan f hálfleik var 11:5. -Beztu menn sænska liðgins voru mark- vörðuriun Frank Ström og Lenn- art Erlcsson sem skoraði 12 mörk í leiknum. • Um helgina fóru nokkrir leik- ir fram í dönsku 1. deildar keppn- inni í liandknattleik. I*á sigraði Stjernen Aarhus KFUM með 16 mörkum gegn 15. Fredecia KFUM sigraði Skovbakken 18:13. Stadi- on sigraði Helsingör 13:12 og Eft- erslægten sigraði Viben 19:14. Stadion og Fridericia KFUM liafa enn forystu f 1. deildinni og eru bæði liðin nieð 24 stig. Siðan koma Aarhus KFUM með 18 stig og Efterslægten með 16 stig. 1 leik Aarhus KFIJM gegn Stjernen skoraði Bjarni Jónsson 3 mörk. • Handknattleiksiiðið 1. MAl frá Moskvu sigraði rúmenska liðið Steaua f fyrri leik liðanna í átta liði úrsiitum Evrópubikarkeppn- innar í liandknattleik, með 22 mörkum gegn 14. Leikurinn fór fram í Ploesti í Búmeníu, þannig að telja má Sovétmennina örugga í undanúrslitin. Síðari leikur lið- anna á að fara fram f Moskvu nú í vikunni. 1 ieiknum f Ploesti gerðl Maximov sjö mörk. • Danir léku tvo landsleiki f handiuiattleik við Austur-l*jóð- verja um hclgina og töpuðu báð- um. Fyrri lcikurinn fór fram í Aarhus og hunn unnu Þjóðverj- arnir með 19 mörkum gegn 16, og síðari leikinn, sem fram fór í Esbjerg sigruðu Þjóðverjarnir 18:15. í báðum leikjunum var Flemming Hansen markhæstur Dananna og skoraði 5 mörk. Staða í hálfleik var eins í báðum Ieikjiinum, 12:8 fyrir Austur- Þýzkaland. • Markhæstu leikmennirnir í dönsku 1. deildar keppninni I iiandknattleik, eru eftirtaldir: Flemming Hansen, Fredericia KFl'M 112 mörk; Kjeld Andersen, Stjernen 74 mörk; Karsten Sör- ensen, Aarhus KFUM 70 mörk; Max Nielsen, Efterslægten, 67 mörk; Torben Winther, Viben, 66 mörk; Claus From, Stjernen, 63 mörk. I»að lið sem dregið hefur til sín flesta áhorfendur er Fredericia, en 24.182 hafa séð leiki þess á lieimavelii. Næst í röðinni er svo Aarlius KFUM með 16.473 áhorfendur. Hnefaleikar • Bandaríkjamaðurinn Jerry (Juarry sigraði landa sinn Ron Lyle á stigum í keppni þeirra í þungavigt hnefaleika, sem fram fór um helgina. Er Quarry því ósigraður í fyrstu 19 leikjum sín- um sem atvinnumaður í hnefa- leikum. Skautar • Evrópumeistaramótinu f list- hlaupi. á skautum er nýlega lok- ið. I parakeppninni hlaut Iriono Uodnina frá Sovétrfluunum sinn fimmta Evrópumeistaratitil í röð, en að þessu sinni keppti hún með öðrum manni en venjulega, Alex- ander Zaitsevs. Höfðu þau að- eins haft 10 mánuði til að æfa saman og er afrek þeirra því mjög athygilsvert. Þau hlutu 322,2 stig fyrir frjálsar æfingar og 427,8 stig af 432 mögulegum fyrir skylduæfingar. • Holland sigraði Noreg í skauta landskeppni með 314 stigum gegn 230. Náðu Hollendingar forystu strax í fyrstu keppnisgreininni og héldu henni síðan keppnina út. Badminton • Margir af beztu badmiuton- leikmönnum heims mættust í opna hollenzka meistaramótinu, sem lauk um helgina. Sigurveg- ari í einliðaleik karla var Sturle Johnson frá Svíþjóð, sem sigraði Wolfgang Bochow, V- Þýzkalandi í úrslitaleik 1516, 8- 15 og 15-6. Tveir beztu Danirnir komust i undanúrslit en þar tap aði Svend Pri fyrir Bochow 11-15, 15-4 og 11-15 og Elo Hansen tap- apði fyrir Sturle Johnson 9-15, og 5-15. Sigurvegarinn í einliða- leik kvenna var Gillian Gilks, Bretlandi, sem vann Joke von Beusekom, Hollandi, í úrslitaleik, 11-4 og 11-1. Knattspyrna • Áformað liafði verið að brasi- lísku heimsmeistararuir í knatt- spyrnu lékju landsleik við Dani í Kaupmannahöfn á sumri kom- anda. Nú er séð að af þeim lands- leik verður ekki. þar sem ltrasi liumennirnir krefjast þess að fá ffreidda upphæð sem svarar til 2ja millj. isl. kr. fyrir leikinn. SKOZKA knattspyrnusamband- ið hélt upp á 100 ára afmæli sitt í gærkvöldi með leik Skota og Englendinga á Hamden Park í Glasgow. Skozka lands- liðið færði ekki sambandinu þá gjöf sem skyldi þvi að það tap- aði fyrir enska landsliðinu með 5 mörkum gegn engu. Fyrstu þrjú mörk leiksins voru skoruð á fyrsta stundar- fjórðungi hans, fyrst gerði Pet- er Lorimer sjálfsmark, síðan skoruðu Alan Clark og Mike Cannon. Síðustu tvö mörk leiks ins voru hins vegar skoruð á síð asta stundarfjórðungi hans og voru þeir Martin Chivers og Al- an Clárk þar að verki. Kýpur og Norður-lrland átt- ust við í gær í sjötta riðli HM í knattspyrnu í Níkósíu. Kýpur sigraði óvænt með 1—0. Pörtú- galar og Búlgarar hafa nú ör- ugga forustu í riðlinum. V-Þjóð- verjar biðu ósigur fyrir Argen- tinumönnum á heimavelli i gær- kvöldi með 2—3 og lauk þar með langri sigurgöngu V-Þjóðverja, sem taldir eru líklegustu sigur- vegarar næstu heimsmeistara- keppni. Þá eru hér að lokum úr- slit eins leiks úr 1. deild ensku knattspyrnunnar: Derby —■ Stoke 0:3. Lágmörk fyrir EM Frjálsíþróttasamband fslands hefiir ákveðið að setja eftlrfar- andi lágmörk fyrir þátttöku í Evrópumeistaramótl unglinga sem haldið verður í Duisburg í Vestur-Þýzkalandi dagana 24.— KABLAB: 100 m 200 m 400 m 800 m 1500 m 3000 m 2000 m hindrunarhilaup 110 m grindarhlaup 400 m grindarhlaup Hástökk Stanganstiökk Langstökk Þrístökk Kúluvarp Kringlukasit Sleggjukast Spj ótkast Tugþraut 4x400 m KONUE: 100 m 200 m 400 m 800 m 1500 m 100 m grindarhlaup Hásitökk Langstökk Kúluvarp Kringlukast Spjótkast 4x400 m Fimmtarþraut 26. ágúst 1973. Tölur innan sviga eru lágmörk sent báðir keppend- ur verða að ná ef tveir vesrða sendir í sömu grein. Lágmörk- um þessum þarf að ná fyrir 1. ágúst. 10.7 (10.6) 21.9 (21.6) 49.0 (48.4) 1.53.0 (1.51.0) 3.55.0 (3.47.0) 8.35.0 (8.25.0) 6.00.0 (5.50.0) 15.0 (14.8) 54.4 (53.8) 2.00 m (2.03 m) 4.50 m (4.70 m) 7.10 m (7.30 m) 15.00 m (15.20 m) 15.50 m (16.00 m) 48.00 m (50.00 m) 55.00 m (58.00 m) 66.00 m (70.00 m) 6400 s t (6600 st) 3.20.0 12.0 (11.9) 24.9 (24.5) 57.0 (56.8) 2.13.0 (2.11.0) 4.40.0 (4.30.0) 14.6 (14.2) 1.69 m (1.72 m) 5.80 m (6.00 m) 13.00 m (14.00 m) 42.00 m (46.00 m) 43.00 m (48.00 m) 3.52.0 3660 st (3800 st) MINNISBLH VESTMANNAEYINGI BÆJARSTJÓBN Vestmanna- eyja rekur skrifstofur í Hafn- arbúðum, þar sem Vestnianna eyingum er veitt ýmiss kon- ar þjónusta og aðstoð. Á FYRSTU hæð er sameigin- leg skrifstofa bæjarsjóðs, bæj arfógeta, afgreiðslu almanna- tryigigiroga og sjúkrasamlags- ins, og er hún opin kl. 10—12 og 13—15. Símar í Hafnarbúðum: Skiptiborð fyrir allar deildir: 25788, 25795, 25880 og 25892. Svarað í sima til kl. 19. Flutningur húsmuna og geymsla; upplýsingar um að set«ur Vestmannaeyinga: sími 11691. Húnnæðis- eg viimumiúlun: Afgreiðslan er í Tollstöövarhús- inu (á vesturgafli, næst höfn- inni), opin daglega, nema laug- ardaga, kl. 10—12 og 13—17. Þar er ennfremur tekiö á mótl aöil- um, sem bjóöa fram húsnæöi i Reykjavík eöa utan horgarinnar. Simarnir eru: Húsnæöismiðlun 12089. Atvinnumiölun 25902. Rauöi krossinn: 25232. Aðseturstilkynningar: Berist áfram til Hafnarbúða, 1. hæö. Upplýsingar um 'heimilisföng eru veittar þar. Mjög áríöandi er, aö Vestmannaeyingar tilkynni breyt ingar á heimilisföngum. Heimildarltort: Þau eru afhent til Vestmannaeyinga á 1. hæö Hafnarbúða, fyrst um sinn kl. 10—12 og 13—17. Mötuneyti: Rauði krossinn rek- ur i Hafnarbúöum mötuneyti i samvinnu viö Kvenfélagiö Heima ey og fleiri aöila, og eru Vest- mannaeyingar hvattir til aö nota þaö. Skrifstofa Rauða Urossins: Hún er á Öldugötu 4 og er þar tekið á móti framlögum í Vest- mannaeyjasöfnunina, ' simar 21286 og 14658, kl. 10—12 og 13— 17, nema laugardaga. Fjárbagsaðstoð: Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur opnaö skrit stofu á 3. hæð Hafnarbúða, sem hefur á hendi fjárfyrirgreiöslu til Vestmannaeyinga, sem búa viö sérstaklega erfiðar fjárhagsað- stæöur. Viötatstlml er kl. 10—12 og 13—15 daglega, nema sunnu- daga. Barnastarf i Neskirkju: Á veg- um HJálparstofnunar klrkjunnar er haldtö uppi barnastarfi fyrir börn frá Vestmannaeyjum i Nes- kirkju, alla daga nema laugar- daga og sunnudaga, kl. 10—17, fyrir börn á aldrinum 2—6 ára. Þau börn, sem höfö eru í gæzlu allan tímann, hafi meö sér nesti, en á staðnum er séð fyrir mjólk. — Á staðnum eru afhent eyöu- blöö fyrir foreldra vegna könn- unar, sem á næstunni verður gerð á framtíðarþörfinni í barna heimilismálum vegna fjölskyldna frá Vestmannaeyjum. Ráðleggingastöð Kauða kross- ins fyrir Vestmannaeyinga: RáÖ- leggingastöðin er til húsa í Heilsu verndarstööinni, gengiö inn um brúna frá Barónsstig, opið mánu daga til laugardaga, kl. 17—19, símar 22405, 22408 og 22414. Þar eru veittar ráðleggingar varöandi persónuleg vandamál, félagsmál, fjölskyldumál, fjármál, geövernd armál og skattamál. Kirkjumál I,andakirkju: Séra Þorsteinn L. Jónsson er til viötals alla daga kl. 14—17 (ekki sunnu daga) i síma 12811 og heimasíma 42083. Akureyri: Skrifstofa Vestmanna eyjanefndarinnar er í Hafnar- stræti 107, 3. hæö, simar 21202 og 21601. Upplýsingaþjónusta, útvegun húsnæöis og atvinnu, tekið á móti framlögum í fjár- söfnun á vegum RK-deildar Ak- ureyrar. Otvegun peninga til Vestmannaeyinga fer fram ár- degis. Opið kl. 10—19, en á öðr- um tímum má ná til nefndar- manna í símum 11546, 21842 og 11382. Selfoss: Vestmannaeyingar snúi sér til skrifstofu Selfosshrepps, Eyrarvegi 6, simar (99)1187 og 1450. Hafnarfjörður: Vestmannaeying ar snúi sér til bæjarskrifstofanna, Strandgötu 6, sími 53444. Kópavogur: Vestmannaeyingar snúi sér til Félagsmálastofnunar- innar, Álfhólsvegi 32, sími 41570. Keflavik: Vestmannaeyingar snúi sér til skrifstofunnar aö Klapparstlg 7, slmi 1800. Læknisþjómista: Vestmanna- eyjaiæknar hafa opnaö stofur í Ðomus Medíca viö Egilsgötu — og eru viötalstlmar sem hér seg- ir: Ingunn Sturlaugsdóttir: Kl. 09:00—11:30 og 13:00—15:00, símí 26519. Einar Guttormsson: Mánudaga og föstudaga kl, 14:00—16:00. Aðra daga, nema laugardaga, kl. 10:00—12:00, simi 11684. Kristján Eyjólísson, héraös- læknir: Kl. 10:00—12:00, simi 15730. Einnig viötalstími aö Digtanesvegi 12 i Kópavogi kl. 14:00—16:00, simi 41555. Óii Kr. Guðmundsson, yfirlækn ir: Tímapantanir eftir samkomu- lagi I sima 15730. Einar Valur Bjarnason, yfir- læknir. Tlmi auglýstur slðar. Einn læknir mun hafa þjón- ustu aö staðaldri I Vestmanna- eyjum og munu læknarnir skipt- ast á um hana. Heilsugæzla: Ungbarnaeftirlit veröur 1 Heilsuverndarstöö Reykjavikur og starfar heilsu- verndarhjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjum þar. Fólki, sem dvelst I Kðpavogi, Garöahreppi og Hafnarflrði, er heimilt aö leita til hellsuverndar stööva viökomandi svæöa. Tíma- pantanir æskilegar. Mæöraefttrlit fyrlr Stór-Reykja víkursvæöiö veröur i Heilsu- verndarstöö Reykjavikur. Tima- pantanir æskílegar. Tannlækningar: Börnum á skóla aldri eru .veittar nauösynlegar bráðabirgöatannviðgerðir I tann- lækningadeild Heilsuverndarstööv arinnar viö Barónstig, slmi 22400. Sverrir Einarsson, tannlæknir frá Vestmannaeyjum, mun fyrst um sinn starfa á tannlækninga- stofu á Laugavegi 126. Viðtalsttmi kl. 14—17 alla virka daga, sími 16004. Tónlistarskóli Vestmannaeyja: Skólinn hefur fengiö inni 1 hús næöi Karlakórs Reykjavikur á Freyjugötu 14 og mun kennsla hefjast innan skamms. Innritun fer fram aö nýju í dag og næstu daga á staðnum kl. 13—16, eöa 1 sima 14885. ísfélag Vestmannaeyja h.f. hef ur opnað skrifstofu i Tjarnargötu 4, á 4. hæð, s. 22014, og þar er einnig sameiginleg skrifstofa frystihúsanna í Eyjum, s. 21680. Stýrimannaskólinn í Eyjum hef ur fengiö aðsetur i Sjómannaskól anum i Reykjavik og síminn á skrifstofu skólastjórans er 20990. IPPI.VSINGAIt: Barna- og gagnfræðaskólarnir: Gagnfræðaskólinn (í Laugalækj arskóla); 83380. — Bnrnaskólinn: 33634 (Laugarnesskólt) og 83018 (Langholtsskóli). Upplýsingamiöstöö skólanna: — 25000. Bæjarfógetaembættið: 26430 Iðnnemaaðstoð: 14410 Bátaábyrgðarfélag Vestmanna- eyja: 81400 Iðnaðarmenn: 12380, 15095, 15363 Sjómenn: 16650 Verkafólk: 19348 Útibú Útvegsbankans i Eyjum: 17060 Sparisjóður Arestmannaeyja: 20500 Vélsmlðjurnar i Eyjum: 17882, 25531 Afgreiðsla Eimskips C Eyjum: 21460, innanhúsnúmer 63. Almannavarnir: 26120 Póstur: 26000 UppIýsingasCmi lögregiunnar I Keykjavík: 11110 VinnglustuðiiL hf. o«: Fiskiðjan hf.: 10599

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.