Morgunblaðið - 15.02.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.02.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1973 3 Af bla5amannafundi borgarstjj óra: Fé frá Birgir Isleifur Gunnarsson á fyrsta almenna blaðamannafundinum, sem hann efnir til með fréttamönnum siðan hann tók við embætti. Ljósm. Ól. K. M. SfÐXJSTU vikurnar hefur verið úthiutað í Reykjavík lóðum nndir 620 íbúðir og reiknað er með að á árinu verði alls út- hlutað lóðum undir 1200 íbúðir, eem eru fleiri íbúðir en f jölgun- in hefur verið í borginni. En fólksf jöigunin í borginni var um 1100 manns á sl. ári. Er þegar búið að úthluta 180 lóðum und- ir einbýlishús, 158 undir raðhús og fyrir 282 íbúðir í fjölbýlis- húsum. Þetta kom m.a. fram á fyrsta blaðamannafundinum, sem hinn nýi borgarstjóri, Birgir ísl. Gunn arsson, átti í gær með frétta- mönnum, en þá sagði hann að hann myndi halda því áfram sem fyrirrennari hans, að efna til reglulegra funda með blaða- mönnum, kynna þar borgarmál- efni og svara spurningum. Á fundinum í gær bar einkum fjögur mál á góma. Auk upp- lýsinga um úthlutun lóða, skýrði borgarstjóri frá fundi fulltrúa borgarstjórnar Reykjavíkur og bæjarstjórnar Vestmannaeyja og frá verkefnum nýrrar þróunar- stofnunar borgarinnar, sem sagt er frá á öðrum stað hér í blað- iriu. Einnig kynnti hann fjár- hagsáætlun borgarinnar og út- skýrði í hvað fé skattgreiðenda færi, sem sagt verður frá í blað- inu á morgun. Frá áramótum hefur verið út- hluítaó lóðum undir 620 ibúðir sem fyrr er sagt. Úthlutað hef- ur verið 21 lóð undir raðhús i Bakkahverfi og í Seljahverfi í Úthlutað lóðum fyrir 620 íbúð- ir frá áramótum í Reykiavlk Lóðir afhentar fyrir 1200 íbúðir á árinu Breiðholti II var úthlutað lóðum fyrir 240 íbúðir í fjölbýlishús- um, 137 raðhúsalóðum og 110 einbýiishúsalóðum. 1 Fellahverfi og Hólahverfi í Breiðholti III var úthilutað 42 lóðum fyrir íbúð ir í fjölbýlishúsum, og 44 einbýl- isihúsaióðum. Og í Fossvogi og víð ar var uthvutað 26 einbýldshúsa- lóðium. Alls eru þetta 180 lóðir undir einbýlishús, 158 lóðir undir raðhús og lóðir fyrir 282 íbúðir í fjölbýlishúsum. Þá skýrði borgarstjóri frá því að síðar á árinu væri gert ráð ívrir að lóðir yrðu afhentar Framikvæmdanefnd bygigingar- áætlunar fyrúr 314 ibúðir í fjöilbýlishúsum i Feilunum i Breiðholti III. Og i framhaldi af þvi lóðir undir verkamannabú- Franibald á bls. 13 Páfastóli RAUÐA krossi fslands hefur borizt 5.000 doUara framlag til Vestmannaeyjaaðstoðarinnar frá PáfastóU, þ.e. jafnvirði nm hálfr ar milljónar króna. Þá hefiur Finhlandsdeild Norr- æna Byigigingadagsins haft frum kvæði um, að aðiiiar í finnska byggingariðnaðimum hafa ákveð ið að gefa eitt íbúðarihús fjöJ- skyidu. er misst hafi heimili sitt í eldigosiniu á Heimaey. Er kristin trú ópíum? I DAG, fimmtudiaig, ki. 18 heldur Gisíi H. Friðgeirsson eðlisíræð- iingur, fyx-irlestur í I. kemmsliu- stofiu Háskóla íslandis. Nefnijst fyrirlestur hans: Er kristin trú ópdum fyrir fólikið? Fyrirlestur- inn er haidinn á vegum Kiisti- iegs stúdentaféiags. ER JAFNRETTI f LAUNAMÁLUM? I KVÖLD efndr Hvöt, félag sjálf- stæðisikvennia, til fuinidar um jafnréttii í launaméium. Yfir- síkrift fundarins er: „Er jafnrétti í launamálum?" Á ráðstefiniu félagsáns og Lamdisisamibands sjálifstæðis- kvenna sl. vor um stöðu kowumm- ar I nútimaiþjóðfélagi voru þessi mál reifuð og varð Ijóst, af þvi sem þar kom fram, að tilefni er tiil frekari umræðna um þetta málefni. Á fundiinum mumu Bergijót Halldórsdóttir, meinatæknir, Guðmundur H. Garðarsson, for- maður Verzlunarmainnafélaigs Reykjavikur, Ingibjörg Inigi- miarsdóttfir, bankagjelidkeri og Jón Júi'iusson, starfsmannasitjóri Loftleiða, fiytja stiuttar fram- söguræður, en að þeim loknum munu þau svara fyrirspurnum, sem fram kunma að verða bom- ar. Umræðustjóri á fundinum verður Eiin Pálmadóttár, blaöa- miaiður. Áhugafólk er hvatt ti!l þess að sœkja fundiinn, sem verður að Hótel Sögu, hliðarsai, og hefst kl. 20:30. Atihygiá skal vakiin á þvi, að fundurinn er opánn jafnt konum sem körium. Innlán Búnaðarbank- ans jukust um 830 milljónir árið 1972 Góð staða við Seðlabankann — 45% aukning útlána Stofnlána- deildar landbúnaðarins Á fundi nýkjörins banka- ráðs Búnaðarbanka Islands hinn 26. janúar gerðu banka- stjórar gTein fyrir rekstri bankans árið 1972. Verulegur vöxtur varð i starfsemi allra deilda bank- ans, innlánaaukning meiri en nokkru sinni áður og lausa- f járstaða mjög góð. INNLÁN Heildarinnlán í Búnaðar- bankanum námu 4244 milljón um kr. í árslok, en það eru um 22% heildarinnlána viðskiptabankanna. Innláns- aukningin á árinu varð 829 millj., en það er um 28% af heildaraukningu viðskipta bankanna. Auknlng þessi, sem er sú langmesta á einu ári tölulega séð, reyndist 24,3%. Árið 1971 varð aukn- ingin 570 milij. eða 20%. Búnaðarbankinn rekur níu útibú utan Reykjavikur og tvær umboðsskrlfstofur auk fimm útibúa í Reykjavík. Unn ið er að þvi að koma á fót útibúi á Hólmavik. Inmlán í aðalbankanum og útibúum í Reykjavík námu 2553 millj. og höfðu aukizt um 19,7% en 17,1% árið áður. I útibúum utan Reykjavíkur varð aukningin 31,9% á móti 25,3% árið áður og voru inn- ián í árslok 1691 millj. Innlánum er skipt í tvo meg inflokka, spariinnlán og velti innlán. Spariinnlán námu 3236 millj. og höfðu aukizt á árinu um 21%. Var vöxtur spariinn- lána jafn allt árið, en það er einkenni á spariinnlánum bank ans hversu stöðug þau eru. Veltiinnlán, sem eru inni- stæður á ávísana- og hlaupa- reikningum námu 1008 millj. í árslok og jukust um 36%, sem er óvenjumikil aukning, en nokkrar sveiflur eru yfir- leitt á þessum innlánum. Utlán Heildarútlán Búnaðarbank- ans námu 3653 milljónnm og liöfðu ankizt á árinu um 561 milijón eða 18,1% á móti 467 millj. eða 17,8% árið áður. 1 Reykjavík voru út- lán 2057 milljónir og höfðu aukizt um 307 milljónir eða 17,6% en í útibúum bank- ans utan Reykjavíkur voru útlánin 1596 milljónir í árs- lok, að aukningu til 254 miilj. eða 18,9%. Utlánum er skipað I fjóra flokka: af urðalán, víxil- lán, yfirdráttarlán og verð- bréf. Stærsti útlánaflokkurinn eru víxillán að upphæð 1320 milljónir, verðbréf námu 872 milljónum en afurðalán og yf irdráttarián námu 730 milljón um livor flokkur. Yfirdrátt- arlán vaxa hlutfallslega minnst og eru víkjandi útláns form. Sá flokkurinn sem náði mestri hlutfallslegri aukn- ingu eða 31,6% voru afurða- lánin. Hér er að mestu leyti um að ræða afurða- víxla vegna landbúnað- arafurða. Endurseld afurða- lán í Seðlabankanum námu 603 milljónum og höfðu auk- izt um 142 milljónir á árinu. Til Framkvæmdasjóðs Islands lánaði Búnaðarbankinn 68 milljónir samkvæmt samkomu lagi við rikisstjórn um fjár- mögnun framkvæmdaáætlun- ar. Er þetta svipuð upphæð og á árinu 1971. Landbúnað- Framhald á bls. 21. Hús Búnaðarbankans við Austurstræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.