Morgunblaðið - 18.02.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1973, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1973. Gos á Heimaey í Vestmannaeyjum, hið nýjasta af þéttum gosum, sem orðið hafa á síðustu árum á sprungubeltinu yfir ísland frá suðvestri til norðausturs: Heklugos 1947, Öskjugos 1961, Surtseyjargos 1963- 1967, Heklugos aftur 1970 og í ársbyrjun 1973 gos í Heimaey. Það fer ekki á milli mála að ísland er á mjög virku gosbelti, sem virðist talsvert órólegt um þessar mundir. Á því er skýring, sem í rauninni er nýlega komin í Ijós, og enn er verið að sanna. Við erum hér yfir sprungunni miklu, sem liggur eftir endilöngu Atlantshafi. Sprungunni, sem er að víkka um 2 sm á ári, og fyll- ir upp í bilið með nýju bergi við eldgos. WUf f\U‘\ ^ \ 'V' % Þanmg helur Miö-Atlantshaissprungan opnazt iiui í kviku jaröar fyrir 135 niilljónuni ára (efsta myndin). Ameríka oe Afrika tóku að reka sin í hvora á.ttina. Sprunsran smágliðnar og g-osefni guhhast upp til að fylla skarðið. Miðmyndin fyrir 65 miUjónum ára. Sú neðsta nú i dag. Eldgosið í Eyjum liður í nylega fundnu alheimskerfi Gjárnar á ÞlngvöUum þykja ein- kennandi fyrir Mlð-Atlantshafs- sprunguna, bar sem hún liggur yfir íaland. Visindamenn teija að tsland hafi risið úr sœ vtð eldgos fyrir 15 milljónum ára, rétt elns og Surtsey. Þessari sprungu í miðju Atlantshafi, sem er liður í nýlega fundnu kerfi af hryggjum og sprungum, sem spanna allan hnöttinn. Það eru ekki nema um 60 ár síðan Þjóð- verjinn Alfred Wegener kom fyrstur fram með þá kenningu, að heimsálfurnar og lönd- in væru eins og skildir, sem lægju líkt og ís- jakar á vatni ofan á jarðskorpunni, og hefðu verið að hreyfast til og fljóta hver frá öðr- um. Hugmyndin fékk ekki góðar undirtekt- ir. Það var ekki fyrr en fyrir 20 árum, að stórstígar framfarir í rannsóknatækni og vísindum gerðu fært að sanna þessa kenn- ingu: Að löndin væru að færast til og að þar 1 janúaitiefti 'hitns xnehka tíma rits Naítáonal Geogriajplhic er lön'g og 'mikil 'grein um þettta nndir nafniimu „Þessi breytdiieiga jörð“. (Hún er skrifuð aíf einum atf þeirra beztu tmiönniulm, Samu- ei W. Malttihe-wis, sem (hetfur iaigt i hama mikl!a vilninti, 'ferðazt um heimiinn og raött ivið visinda menn. M.a. hetfur Ihann kiomið til felands tiil að iskoða sprungubelt in hér á 'Þimgrvöl'luim og ivliðar og fara í Surtsey, nýjaisita ílandið á Atflanitsbatfssprungiunni oig altfleáð imgar nýjasta 'gossins — (tfram að VestmannaeyjiagQsiniu. Hann byrjar raunar grein sína á þeirri tfráisögn: „Þessi liitfla eyja á opnu hatfi sendi ignitfur vpp uim ritfur og sprumgur, svörit, gróðurvana og óíhuignanleg eins og öskuhauigur í helvíti. Uitla ifluigivélin olkikar hntiltaði (hiriniga og Sveitf á kaldri sem þau fljóta hægt hvert frá öðru, rifni jarðskorpan og myndi sprungur, en gosefni úr iðrum jarðar fylli þar upp í með bergi við eldsgos. Þar sem aftur á móti stór land- svæði færast nær hvert öðru og þéttast, verða árekstrar skjaldanna og önnur brún- in fer undir hina. Þá ýtist jörðin upp í fell- ingafjöll og við umbrotin verða oft jarð- skjálftar miklir. Þannig verða þessar miklu náttúruhamfarir, sem við á undanförnum mánuðum höfum orðið svo mjög vör við. Jarðskjálftarnir í Managua um jóliri og eld- gosið í Vestmannaeyjum í janúar. sjárvargioílurini. Hún hallaðist og lœklkaði sig nið,ur á ströndina, hoippaði svloilítið og dró úr hraða, þar til hún stöðlvaðist. Ungii islenaki itflugimaðurinn, Ingi mar Daivíðsson, sneri sér bros- andd viið t sæftinu og sagði: „Þú ert núna á nýrjasta landi jarð- ar.“ Þdtita var ekki alveg hár- rétt hjá Ihioniuim, Iþó nœrrd lagi. Önniu'r eldlfjöill halfa gosið síðan íslenzika eyjan Suhtsey tók að rdtea uipp úr Atlamtshafinu 1963. En þetta gos satti afliveg nýtt nafn á flandalklortið, Iþar eem elck ent hafði verið áður annað en haf. Vflð flnöfðuim ient á nýupp- kamn.um tdndi á hinuim 12.000 míilna langa iMiðAtilantShaifte- hrygig. Héma hafðd flieil Ihúð jarðarinnar sprungið og heiibur appeJsimuTaiuður, fflijótandi kjamdnni flætt u>pp úr iðr- um jarðár. Þama var Atflánts- Island situr á Mið-Atlantshafs- hryggnum með sprungunni, sem gliðnar um 2 sm á ári Jarðskjálftarnir í Managua urðu þar sem jarðarflekar ýtast saman og annar fer undir hinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.