Morgunblaðið - 18.02.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.02.1973, Blaðsíða 6
Skáldið þjáist fyrir alla, einnig þá sem hata hann GRÍSKA tónskáldið Mikis Theodorakis, er nánast þjóð- hetja með iöndum sínum. Hann er sömuleiðis einn þekkt- astur Grikkja, utan heimalands síns. Ekki aðeins fyrir tón- verkin í kvikmyndunum „Zorba“ og „Z“, heldur einnig fyrir ötula baráttu gegn stjórn grísku herforingjanna. — Saga hans er að koma út í bókarformi á Bretlandi og ber titilinn „Journals of Resistance" og eru birtir hér stuttir kaflar úr bókinni, í lauslegri þýðingu. Pöstudagur 21. apríl 1967. Ég var undir eiins konar töfravaldi uoi þær imundir af verkum spánska skáldsins Federico Garcia Lorca. Máinuði áöur hafði ég lokið við síðasta venk mitt; lög við IjóðafLdkfk efltir Lorca, er hötfðu verið þýdd á grisku. Klukkan er þrjú eftir mið- nætti. Ég hef nýlega gengið til náða. Simiinn ihrtagir. Vinur minn segir: „Mér er sa,gt að skriðdirekar sjáist i grennd við Þinghústorgið. Virðist vera bydttag hersins." Til að kanna þessar uppSllýs ingar hrtagi étg nokkrum and- artökum síðar í aðatetöðvar floíkksins. Siminn er dauður. £g reyni að hringja heim til vina minna. Slkorið hefur verið á aliar línur. Ég vek Myrtto, konu mtaa. Hún er hin róleg- asta oig segir: — Farðu á fætur í flýti. Ég skal brenna öll plögig. Ég spyr: — ELgum við að vekja börn- in? — Nei, lóitum það ógert . . . þau yrðu bara smeyk. Áður en, ég tfer, genig ég inn i herbergi þeirra. Hvenœr ætli ég sjái þa,u næst? Ég kyssi Myrto í kveðjuskyni oig hvertf út í nóttina. Gatan er mann- laus. Ég hleyp heim til' Yannis. Ég vek hann. ,,í>að hefur verið gefð iþylting. Flýtbu þér að vara ritarann ag Kostas við. En gættiu að þér. Kostas býr beiht á móti einuim hershöfðinigja (sá hers'höfðin'gi var reyndar Papa dóuipodos). Og segðu þeim að 'koma hingað.“ Ég er tekinn til við að skipu- leggja tfyrstu andstöðuna. að borða, þar sem ég fé(kk hvoiki gaffal' né ihnÉf. Stundum setrtist ég á stólinni — eina hús- gagni/ð i 'klefanum — og stund- um hióf ég að ganiga fram og aftur um klefann, eins og vit- firrt marmeskja. Ég talöi skref in. Fimim hiundruð ferðir fram og aftur. Filmm hiundruð ferðir í hring. Ég taldi l'fika ritalána fyrir klefagliugganum. Ég horði á (hálsinn, á varð- m'annimumi Haitaði hanin, mig í raun og veru? Hvers vegna? Áreiðaniega hafði hann ein- hvern tíma raulað lagstúf eftir mig. Hvenær æflaði hann að 'grtpa mig? Hvenær væri röð- in komin að mér? öfan á alla þessa sálarkvöl, sem þrúgaði mdg á nóttu sem degi, fcotaa síðan titaabil', óút- skýranlegrar og sjúMegrar sæLutiItfinninigar. Ég var ham- ingjusamiur. Þegar allt kom til alls var dauðinn alls ekki tffl- takan'lega hryillilegur. „Kan.nski hann sé meira að segja fagur,“ segi ég við varð- manninn mta-n. Jafnskjótt ag nýr daguir rann upp og sóiangeislamir Theodoraikis. Mikls Theodorakis barðist gegn nasistum í Grikkiandi i síðari heimsstyrjöldinni og við hlið kommúnista i borgarastyrjöldinni. Hann var þá fangelsaður og pyndaður. Árið 1963 átti hann hlut að þvi að stofna Lambrakis æskulýðshreyfinguna — sem var nefnd eftir þingmanni, sem var myrtur, og er aðalpersónan í myndinni „Z“. Theodorakis var þing- maður frá 1964 til 1967, er herforingjabyltingin var gerð i Grikklandi. Hér birtast stuttir kaflar úr bók gríska tónskáldsins um fangelsisdvöl hans eftir herforingjabyltinguna i apríl 1967. Fjórum mánuðum síðar var Theodorakis handtekinn á miðnætti í einum felustaða sinna í útjaðri Aþenu. Ég var þá samsrtundis fliulbt- ur til aðalstöðva Öryiggisráðs- ins við Boubaulmasgöltu. Ég drep endalaiusa daga og nætur í algerri einangrunl í (klefa númer 4 á fjórðu hæð. Það er ekki fyrr en tveimur vikum síð ar, þann 4. september, að þeir ljá mér pappír og blýant. Þá skrifa ég þrjáitiiu ag tvö ljóð í einni lotu. Ég hatfði vakað hverja nótt, halað mér upp að veggnmm og beðið þess, að einhver (kæimi að sækj'a mig. Til að pymda mig eða Lífláta imdg. Tilvera mín hangir í lausu lofti, hvar ég bíð dauða taíns. En þar sem hvorki Símtan né hugsanir mínar istóðu kyrrar í þessari hugar- kvöl þá hafði ég stöðugtt mjög næma sfcyngun á þessum and- artökum, sem ég hédt vera mín síðustu; morgunhiminninn er tfagurMór, loftið tlært. Hvert rnundi verða mitt lofcahróp? Hugsunin um iþað gagntólk mig. Uta miðjan daginn er hitlmn kæfandi. Ég svatf allsnakinn á steingólíiniu. Ég notaði sfcóna taína fyrir kodda. Ég hafði eíklki rakað mig í nokkrar vik- ur. Ég átti S erfiðieilkum með flæddu inn í klefann minn, náði lítfið aftur yfirhöndimni, af þó nökkru afli. Stöku sinnum sá ég fyrir mér andffiit bam- anna minna. Ég vonaði að þau grétu ekiki. Ég var vonsvikinn yfir þvi, að óg hafði ekíki ver- ið lífláttan strax. Hvaða örlög voru iþeir að geyimia taér? Hvers konar aftaka beið imta? Ég hafði óskapiega sáran hötfuð- vertt, æðaslátturinn við gagn- augun var að sprengja á mér höfuðið. Kliikkan ér tvö, hún er þrjú, hún er fjögiur, fimm, sex. Dagurinn líður. Og það hef ur ekfcert gerzt. Ég hljóða upp yfir milg. Ég öskra. Mér finnSt hjartað vera að bresta. Á þess ari stumöu hlýt'ur einhver að hugsa til mta. En enginn veit, að ég er hér. Hringið htagað. Ég gráltbið y'kfcur. Símanúmer- ið er 934.903 — 934.903. Ég hrópa það hátrt. Kannsfci ein- hver heyri og lytfti sátatólinu og tiikynni: „Mifcis er lifandi!" En' þegar ég er að semja tón- list verð ég meistari ttaia og dauða. Þá er ög tíminn. Eihimltt þeiss vegna urðu ljóðin sem ég var að yrkja og ég kaila „Söiin og tíminn" að siiguróði. Sá sigur er að visu beizfcur. Því að skálldið þjáist fyrir alla menn, einnig þá, sem hata hann og pynda. Eftir fimtatíu daga einveru (siðustu tíu dagarnir í klefa númer eitt) fæ óg félagsskap. Dimitris, einn þeirra félaga minna, sem var mér innan handar, meðan ég fór huldu höfði, kemur að deila kLefan- um með mér. Hann kemur inn, fölur sem nár og hnígur nið- ur með andköfum. — Hvað er að? — Ég héttt þeir færu með mi'g út á veröndina. — Hvaða verönd? — Jæja.Þú veizt það ekki enn? Það er víti. Þú heyrir það í kvöld. Ég hef verið með þeim í Mefa i mánuð og veit. . . — Pynda þeir fóik? ___Af ofckar mönnum hafa þeir þegar pyndað Adtonis — og Noru. . Þú hefur ekfci heyrit ópin ? — Jiú, á hverjum degi. Um nónbil svara ég. Ég mó'tmælti við varðmennina. Þeir kölluðu tii einm af ytfirmönnunum' og sem hamn kom inn heyirði ég stunurnar. Ég spurði, hvað væri að gerast. Hann fór að ganga um hröðum skrefum og með „sannfærandi" tí'lburðum svaraði hann: Þetta er ekfci neitt. Ópin koma frá eiturJytfja neytendadeildinni. Þú veizt, að við verðum að berja þá, elJa myn'du þeir ekki fást til að segja akkur, hvar þeir fela herðLnið. Og hvað eiguim við að gera. Við verðum að vernda þjóðfélagið. Ég krafðist þess að fá að vita, hvort þeir misþynmdu einnig pólitístoum föngium. — Þú ert ekki með öllum mjalla, svaraði hann. — Þú hugsar aðeins um sjáifan þig. Hefur þú nokkra ástæöu til að kvarlta undan nokkrum þvimgunuim af okkar hiálfu? Við hölfum ekki einu sinni spurt þig einnar einustu spmrningar. Hvers vegna? A'f þvií að við hötfum futfl'toamin skjalasöfn og sikrár og vinnuim stiörf olkfcar á kerf- isbu'ndinn háttt . . . Ég veit svo sem' að vilð erum sakaðdr um að setja fanga í einangrun, um að neita þeim um vatn, um að binda þá á höndum og fótum og hengja þá upp með hötfuðið niður og lemja þá undir Lljarn- ar. Það er allt helber þvætting ur. Ég legg við heiður minn, sem hermaður, að við höfuim ekkí hatft neitrt slíkit í frammi, hvað þá meira. — Hlustaðu, grípur Dimitris stoyndilega fram í. Við iheyrðum fótatak úti á ver onidinni. — Nú er verið að undinbúa það, segir hann. — þarna koma hinir. Nú binda þeir hann vLð staiurtan . . . nú spyrja þeir hann. . . svo kefla þeir haran með tustou, dýtfðri í hland. Skyndiiega leika veggirnir á reiðiskjáJlfi. Guð minn aJmáitt ugur. Þvíiíkt högg, sem þarna ’hefur verið greitt! — Með hverju lemja þeir hann? — Þeir tfæra hann úr skón- um og berja með stetai í iljar honum. En oft lárta þeir hann líka vera í skónum og berja með járnstöng & sóJana. Þá bólgna fœturnir upp og toval- irnar liða efcki úr dögum og stundum vikum saman. Við telljiumi höggiln. — Skrifaðu þau niður, segi ég við Dimitris. — Daginn, mánuðinn. Klukkan ellefu, 120 högg. KJufckan tólf — sjöttu högg. Klufckan 2,15 — 180 högg. Dimitris leggst ni&ur í hiorn- ið. Honuim flökrar við þessu. Ég tala við hann til að reyna að stappa í hann stálínu. Kannski til þess að reyna að stappa sttálinu í sjáQlfan mig líka. Otokur hrýllir við þessu. Kannski af því að imyndunar- aflið leikur lausum hala hjá otokur. Eln hann er einvörð- ungu að hugsa um hinar lík- amlegu þjáningar. . . . Nú hræsna ég. Ég man eftir því, þegar ég var i fangellsi i Makr- onis, á lítiJli eyju, meðan borg arastyrjöldin var í allgléymi. . . þegar ég lá á fletinu mínu, eft- ir að hatfa verið pyndaður. Þá sagði ég stunduan ibeizklega: Þvilíkar lygar sem við þrýst- uim inn i hausana á öðlrum! Þjáningar sálarinnair! Siðlflerði- leg þjáning? Andleg þjáning. . Innantóm orð . . . hjóm. . , . sannleitourinn er sá, að ekfcert er hræðilegra, ekkerrt þjáning- armieira, efckert raunverulegra en lífcamlégur sársaufci, sárs- auki hoLdsins. Höggin eru látin riða af, hvert af öðru. Og svo fcveður við ægilegt óp, eins og frá hel- særöu dýri. Sdðan þögn. . . . Dimitris segir: — Nú leysa þeir hann. . . . draga hann í burtu . . . vefja hann inn í teppi. Ef þeir hafa lofcið sér af að sinnli, fara þeir með hann atftur í einangrundna. Ef þeir æfla að halda áfram, verða þeir fyrst að gefa hon- um stundarigrið. — Er læknir naerstaddur? — Já. Kiopuis. Þeir segja, að einhver hatfi látið bugazt. Þeir fóru með hann niður í niúmer fjögur, næst við kvennaklef- ana. — GamJa kJefann minn! — Létu 'þeir þiig fara út í aftureJding? — Já. Nú skil ég hvers vegna. Þegar ég toom atftur var búið að þvo góJfið. Þvo blóðið af góJlfínu. — Sá einhver hann, vesl- ings manninn. — Þeir segja hann hafi ver- ið meðalhár, grannvaxinn. — Aristide? — Etoki útilokað. . . Við verðum að vara við þá, sem eru fyrir után. . . ég veit hvað ég geri.. . — Hvað þá? — Ég ætl'a að taJa við einn yfirmanninn um það. . Ég ærtlá að mótmæla ofsalega. . . — Ertu brjálaður? Hann væri vis til að Jálta draga af þér neglurnar. Hjá mér var það svoíteiðis, að Jögregfllumað- urinn, sem stjórnaði ytfirheyrsl unum, itók ittengur upip úr skútff unni sinni og sagði: — og nú engin undanbrögð. Þú s'kaJt tfá að leysa frá skjóðunnl. Veiztu ekki, hvar við enum srtaddir? Það er i iþessuim nýja kJefa, — eimmliitt tfyrir ofan verönd- Framh. á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.