Morgunblaðið - 18.02.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.02.1973, Blaðsíða 11
ur deyi fyrir lýðinn en að öll Iþjóðin fyrirtfarist. En Iþetta tal aði hann ekkii af sj'áWum sér, heldur spáði hann, með þv4 að hann var æðsti prestur það ár, að Jesús ætti að deyja fyrir 'þjóðina, og eklki einungs fyrir þjóðina, heldur og einniig til þess að safna saman í eina heild hinum sundur dreitfðu bömum Guðis. Upp frá þeim degi voru þeir því ráðnir í að líifláta hann.“ MÁNUDAGUR 1 HtlSI PÍLATUSAR 1 ,þeim þætti sem kallást draumiur Pilatusar syngur Pila- tus í rokkóperunni! „Ég mætti í draumi manni úr GalíLeu, sem mér til undrunar var ásóttur en ásóíbti mig þó, svo einstæður hann var. Ég spurði hann, hvað væri um að vera, um hverk hans ytfirleitt. Ég spurði á ný, — en hann sagði aldrei orð, eins og hann heyrði ei neitt. En síðan tfyllttust salar .gáttir þröng, með vilitri vá þeir virtust hata hann, — O'g réðust á, en hurf u isíðan f rá. En síðan leit ég saifn aiira þjóða syrgja þennan mann. Ég heyrði fóllkið segja á milli Sin, að sökin væri mín.“ Islenzku leikararnir, sem eru að æfa Superstar fyrir Leikfélag Reykjavíkur. 1 Bibiíunni er hins vegar tal- að um draum konu Pílatusar og Skilaiboð þau sem hún sendi manni sínum þar sem hann sat á dómarastóli yfir Jesú. Um það er skrifað í Matteusarguð- spjalli 27. kapitula versunum 19—24.: „En er hann (Pílatús) sat á dómarastólnum, sendi kona hans til hans og lét segja: „Eig þú ekkert við þennan rétt láita mann, þvi að margit hefi ég þolað í dag hans vegna í draumi. En æðstu prestamir og öldungarnir fengu mannfjöld- ann til ,þess að biðja um Bar’ra- bas og um að lífláta Jesúm. En landshöíðinginn svaraði og sagði við þá: Hvorn þessara tveggja viljið ,þér að ég giefi yð- ur lausan ? En þeir sögðu Barra- bas. Pilatus segir við þá! Hvað á ég þá að gjöra við Jesúm, sem Kristur er kallaður? Þeir segja allir: Hann sibal krossfestur." I MUSTERINU í roikkóperunni syngur Jesús m.a.: „Hús mitt er reist Guði til dýrðar en þér hafið gert það að W>-' \*i ræningja'bæli. Víkið burt, — burt héðan. Fáttf er ógert, en endatok mín senn eftir þrauitir þri'ggja ára, — áratuga, — áratuga." En í Biblíunni segir frá þess- BBBl jm um atburðum m.a. í Matteusar- guðspjalli 21. kapítfulia versun- BBHHR V um 12—18, en einnig í Jóhann- esi 2. kapítuila versunum 13— 22: „Og páskar Gyðinga fóru í hönd og Jesús fór upp til Jerú- salem. Qg hann fann í helgi- dóminum, þá sem seldu naut o,g sauði og dúfur, og Vixlarana sitjandi þar. Og hann igjörði sér svipu úr köðlum og rak a'llt út úr helgidóminum, bæði sauðina | t,i?K rAífwr' og nautfin og hann steypti niður simápeningum víxlaranna og hratt um borðum þeirra. Og við P^tiir FJnarnson. * María Magdalena New York sýningarinnar. dúfnasalana sagði hann: Takið •þetta burt héðan, gjörið ekki hús iföður ,míns að verzlunarbúð. Lærisveinuim hans 'kom í hug, að ritað er: Varndlæti vegna húss þins mun uppeta mig. Gyð ingamir svöruðu þá og sögðu við hann: Hvert tákn sýnir þú oss, þar eð þú gjörir þetta? Jesús svaraði og sagði við þá: Brjótið þebta musteri, og á þrem ur dögum mun ég reisa það. í>á sögðu Gyðingamir: 1 fjörutíu og sex ár hefir musteri þetta verið í smiðum og þú ætiar að reisa það á þremur dögum? En hann talaði um musteri Mkarna sins. Þegar hann því var uppris inn frá dauðum minntust læri sveinar hans, að hann hatfði tal að þetta og þeir trúðu ritning- unnd og því orði, sem Jesús hafði talað." „ÉG VEIT EI. . . “ Konan, Maria Ma'gdalena kem ur aftur o.g aftur fram í verk- inu full af efa og umróti, en þó viss. Hún synigur: ,Ég veit ei hvernig ætti að elska hann, gera hann snortinn. Ég er breytt og sú breyting er að undaníarið er ég nánast ókunn sjálfri mér. Ég ,veit ei, hvað ætti að igera, ekki af hverju ég er snortin. Hann gæti verið hver sem er, einn af ótal elsfchugum, sem um mig höndum tfer, á sinn hátt hver. Á ég að verða æf eða svíkja mann, segja eins og er, — að ég elski hann? Ég hélt ég ætti ekki eftir að verða — sú, er sázt það feann. Finnst yfekur efeki vera Skrýtið, að ég skuld Lenda í þessu? Ég ,var sú, að atfltaf fann ég til öryggis og áræddi þé að eíska séhhvern mann. — Ég óttast hann. Jatfnvel ef hann segðist elska mág yrði ég skelfingu tostin. Ég stæðist ekki þunga þann, sem iþvi miun fylgja, hopaði á hsesl og hræddist sannleifcann, Ég óttast hann en þrái hann og elska hann.“ EKKI FORDÆMA MIG „Eins bið ég þig Ekki fordæma mig,“ syngur Júdas í þessum þætti þar sem hann áréttar samning við æðstu prestana um áð framsel'ja Jesúm eða eins og segir í Lúk- asarguðspjalli 22. kapí'tula vers unum 3—7: „En Satan fór i Júd- as, er kallaður var Isfcariöt og var einn í töíu þeirra tólif. Og hann fór og kom að m'áli við æðstu prestana og varðtfbringj- ana um það hvernig hann ættfi að framselja þeim hann. Og þeir urðu glaðir og komu sér saman um að gefa honuim fé. Og hann, gekk að þVi og leitaði tfiæris til að tframselja þeim hann, þegar tfðlkið væri hvergi nærri.“ Frá þessu segir einnig í Matt- eusi 26. kapítula versunum 6—16. BLÓÐGJÖLDIN, BLÓÐPENINGARNIR Úr Jesús Kristur dýrlingur: „Júdas: Burtf með blóðgjöldin ykkar. Kaifas: Bullið í iþér sa'kar tilganginn Lítt. Júdas: Burt með blóðgjöifdin ykkar. Annas: Ég býst við þú takir þau, — si'Jfrið er frítt. Kalfas: Husaðu um allt, sem þér auðurinn gefur, ölmusugjafimar. . . þörfin er 'brýn. Við vitum að þú hefur áihuga á fþví, þett'er ekfci blóðgjald, 'en styrtour til — styrkur til — sityTkur ti'l þín. Júdas: Fimmtudagstovöld mun hann fara einn saman fjöldanum fjær í grasgarðinum Gétsemane. Kór: Vel vann Júdas, gamli, góði Júdas.“ FIMMTUDAGSKVÖLD Síðasta fevöldmáltíðin. í LúkasarguðspjaiMi 22. kapi- tula, sem spannar tvær blaðsíð- ur í hinni helgu .bók segir frá kvöldmáltiðinni. Þá var Jesús með dæri'sveinum sínum, braiutf brauðið og gaf þekn sem líkama sinn með svofelldum orðum: Þetta er likami minn, sem fiyrir yður er gefinn, gjörið þetta í mína minningu. Og á sama hátt tók hann eftir kvöldmáltíðina bikarinn og mælti: Þessi bikar er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði, sem fyrir yður er úthellt. „'Einn mun afneitfa mér annar svíkja,“ segir Jesús i söngleikn- um og þar er átt við Júdas sem sveik hann og Pétur, sem afneit- aði honum þrisvar áður en han- inn gól. Tuttugasti og annar kapítúli hijá Jóhannesi veitfir mikla innsýn d það viðtfan'gsefni, sem rofkkóperan fjallar um. a Höfundar rokkóperunnar Jesús Krlstur Dýrðlingur, Tlm Rlce og Andrew Lloyd Webber. o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.