Morgunblaðið - 18.02.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.02.1973, Blaðsíða 3
Mlðjarðarhafið var upprunalega þurr dalur, aðsldUnn frá Atlants hafinu með fjallgarði. sem svo tók að láta slg. Sennilega hefur jarðskjálfti svo opnað hann að lokiun og Atlantshafið fossað inn i Miðjarðarhaf. E. t. v. er þar að finna söguna um synda- flóðið úr BihliunnL Um hnöttinn liggja hryggir með sprung um eins og saumar á, stórum fótbolta sprumgumar. Mælmgarruar sýndu að segulstefinain öðriuim meg- in við hry.giginn var nákvsam S'pegilmynd aí stefnunni hinum megin. 'Bf tSl' dlæmis skyndileg breyting á segulstefnu f'annst 500 míl'um austur af Mið-Atlaints haifshrygignum, þá var hiún ná- kvæmTega eins 500 mfflum vest- ur af hrysgnumi. Og þannig var haaglt að miæQ'a hve hratt bengið út frá spnuingunni hafði færzt frá henni. Þessi frálbæra aðferð gat sýnt, að bdtninn á Aitlahts haíinu var að opnast li miðju um 2 sm á ári. Og iaið hluti af Kyrrahaifsbotninum, einkum vestur aif þessari miMu jarð- skjlállifta hröktu strönd Suður- Aímeniku, Ihreyfðist fjórum sinn um hraðar. Siðan 1963 heifur ver ið salfnað miMu meina atf slík- um sörmunium. 'Með þeim er hægt að aldurs- álkvarða hvenær vissdr hlutar halfa sfciiið við ailsherjarlandið Pangaea. Nlorður-iAimerika ag Atfríka sM'l'du tfyrir 180—200 milljónum ára. Sþrunigan mM Atfríku og Suður Amerílku fcom í Tjós fyrir 136 mMjónum ára. Og Nórður AmeríSka skiidi við Bvrópu fyrir aðeins 80 milijón um ára. Allislherjarland Wegen- ers Mofnaði fyrst í itvio Muta. 1 norðri var Laiuraisia, seim náði yfir hið gamla Ja'ndisvæði Norð ur Ameríku (sem kaJlað var Laurentia) og Ervrópu og Asíu. 1 suðri var Gondwana, sem náði ytfir Afrilku, SulðurAmerílku, Suðurpólsl'and'ið, ÁistraJliu og Indliand, seim þá lá lamgt fyrir sunnan Asiiu. En Tethylhaf teygði arm sinn í vesturátt á m!ÖIi þeirra. Þá tók Suður-Am- erí'ka að siiga í vesturlátt. Alfrika sikiildi við Suðurpólsliandi'ð. Ind lamd sleirt sig lauist o.g sigldi 5000 miiilur í norður. 'Þar rakst það á Asíu fyrir aðeins fjöru- tíiu mffijónuim ára. Og við árekst urimn lyftiist upp hásiótita Tibet og HimaCáyafjöl’in riisu. Það voru ekki aðeins segul- miæiiimgamar oig smúnimguir seg- ulskaurtanna sem sönmuðu þessa kemmimgu árið 1960, svo jalfnvel þeir vantrúuðustu trúðu. Sann animar ’hrönnuiðust upp við sam anlburð og rannsóknir ’á strand- límum, aldursálkrvörðunuim oig rannsóknium með geislavirfcuim i'sotapum. Bergiögin og aMur þeirra átti nákvæmlega saman í Afrílku og Suðuir-Amertkií, jalfn vel svo að jarðlaglsrön'd með jámi, gulli og táini var nákvæm- lega eins á báðum stöðum. Og rammsóknarfeiðanigur till Suður- skautssvæðisims 1967 og 1969 kom 'h'éi'm með steimgiervimga frá tímuim dimósáramna. Meðal þeirra var Skriðdýr l'íttct kimd, sem vi'tað va.r að litfði I Atfrtku, á Indllandi og í Kína fyriir 180— 225 miíljómum ára, en sem al'ls ekki heifði getað komizt yfir nókkurt vatn eða ísjó. BERGIÐ YNGST I ATLANTSHAFSSPRUNG- UNNI ’Bn mest isannifærandi sönnun in kom þó filá hdmu sérismSðaða rannsóknarsMpi Giomar Ohail- emger, sem vann það atfrek að bora niður I hafsbotninn undir úfhöfunum. Það var smiðað af Global Marine Inc I Kalitfomiiu og gat '1‘átið meira en 20 þús- uimd feta lamga piíipu siga niður i sjöinn á opnu hatfi, borað í hatfs botmimn og koimið upp með kjama eða sýni úr botninum. Þessari bortækni hefur verið lifct við það að boruð hefði ver ið hola 1 gamgstéttina i New Yiork með spaghettiræmu, sem látin viæri hanga niður úr Em pire S'tate byglginigiunni. 1 þriðja lieiðamgr.i sinum sannaði Gíomar Chal'leniger að A'öantshatfið vtæri í rauninni að breikka. Seint á árinu 1968 flór Skipið frá Dakar á vesturhnúð Atfrffcu og siigl'di vestur að Mið-Artlants- háflShrygign'um. Þar boraði það 'holur báðum megiin úrt frá sprungunni i miðjum hryggnum. Á jiðlum fcom upip lyteiikj'arn- inn, 'sem sýndi hvar mörkin Voiu og yngStu lögin voru að ifcolma uipp. Eins og haldið hatfði verið, var ibenglð ymgst í sprumg- unni og reyndist eldast smám saman eftir þvi sem lemgra dró út frá henni tíl beigglja hliða. Hafsbotninn var sem sagt að tfærast frá MiðAtfl'anrtshatfs- sprunigunmi með um 2ja sm hraða á ári. Og enn, 4 árum o'g 400 hoJium síðar, er Giomar Gha’Iemger að bora S hatfsbortn- inn víða um heim, tiil að áfcvarða áldur jarðffiaganna. Alidur jarðar er nú aí jarð- eðlisfnæðin’g'um talimn vera 4M> bffijón ár. Sé honum likt við fcinn sóliarthring;, þ.ie. ^24 kllst. þá er hatfsbortninn til samanburð ar varfa orðinn IMufckurtima gam alU. Á sama mæl'ifcvarða hetfðu helH'sbúamir, tforfeður ofckar, elt veiðidlýr Sin fynir minna en einni sekúndu ag undanfarin 500 áir eru aðeins hunidraðasti úr sekúndu. ATLANTSHAFIÐ FOSSAÐI INN 1 MIÐJARÐARHAFIÐ 'GDomar OhaHlenger sannaði 1970 á sama hátt, að Afríka er smám saman að færast í norður og loka Miðj a rðarhafin u. Bld- gos, eins og Btnugosið 1971, Og hinir miklu jarðskjlálliftar í GrilkMandi oig Tyifclandi eru bara tiiltfallándi skjáifti, þegar jarðarflekar rekast saman. Og þessi hægfara þrýistingur „krumpar" og flýltur tii' bótn Miðj arðarhatf sins og ýtir uipp öl’punum í enn meiri hæð. Byr- ir 6 mSHijómum ára — eða tveim- ur minútum, ef nötað er fyrr- nefnda tiimatalið okkar — var Miðjarðartiatfið þurr dalur, um 3 km á breidd, og bótninn þalk- inn saJti, að því er boranir úr s'kipinu synidu. Sjórinn hatfði al veg gutfað upp í hitamum, þar sem Miðjarðarhafiið var sM'lið frá Atlantsihafinu með fjaMs- hrygg, er lá yfir Gibral'tarsund og aðeins fláar og liitilar ár runnu í það. Lofltslagið breyttist Vötn og tfjamir á botninum þornuðu upp ag mynduðust aft- ur mörtgum sinmum. Bn þá bra’st stífll'an, e.t-v. við jarðiskjáillfta. Og Atlánrtshalfið flossaði inn með boðaiflolluim, sem alMrei hafa átt sinn l'íka 1 jarðsögunni. Sjlór inn úr Aitlanthatfi flHsadtíi 750 m'ilur uipp eftir 'Nálartial. Riúissn- eskir veTkfræðingar, sem voru að -bora jfyrir Aswansitátflunni fundu mörg' lög af sjávarseti og vatnaseti á víxl í granárti í Nubíu, oig styður það þessa kenningu. iFyrir meira en 450 mi'l'ljónium ára, eða tiunda hluta atf jarðar- deginum ofckar, iá heimskauta- is ytfir, þar sem nú er Sahara, og þó staðurinn sé nú 30 gráð- um norður alf miðbaug, hefur hann áður verið á Suðurpóis- svæðinu. Þá lá miðbaugur, eins og steingervingar sanna, ytfir þvera Nlorður-Ameriku. Niður- staðan er sú, að til var Artlants- hatf, að minnsta kosti einu sinni áður, ef ekki olfltar, o|g það haf lokaðist fyrir 450—350 mi'Hjón um ára. Um leið oig Atlantshaf og Ind landsihaf opnuðust, minnkaði Kyrrahafið. Amerilkuiheim'sáltf urnar tóku að sáiga 1 vestur, en Bvrópu- og Asáublotekin ásamt Ásrtrailíiu í austur. Kyrrahiatfs- bötninn hvarf smnótm saman um leið og stóru sprunigumar viö út- kanrta hans gleyþtu hann. En um leið var nýr haifls'botn að vell'a upp sem berg og treysta miðhafsritf'umar. Er of ll'amgt m'ál’ að rókja ailar breytingarn- ar, sem orðið hatfa, otg sem á undartförnum árum hafa verið sannaðar vtiða um 'hnöttinn með borunum Oiomar Chall'enger og öðrum Vísindarannsóknum. Þó verður aðeins drepið á nokkrar tii' að setja MlðA.'tlantsihatfs- sprunguna í saimhengi ,við það, sem gerztt hefur um 'hnöttinn all an. Hawaieyjakeðjan er gott dæmi um að Kyrrahatflsboltninn hefluir tíka verið á hreyfingu. Þær hatfa orðið íil vegna heitra jarðefna undir háum þrýstingi, sem brotizt bafa upp úr iðrum jarðair, þeigar sjávarbotninn rann ýfir þau. Við suðauisturend ann á þessu flu'tnin'gsbelti, er stærsrta H'arwaiieyjam enn virfct gossvæði. Og tfrá .henni hafa hatf firæðingar rakið langa eMfjalIa röð á 'hafsbotni. Nær sú el'd- fjaiiakeðja um 2200 mlilur norð- ur oig vesrtur ag endar í Kur- ii- og Aleutasprungunni. Marig- ar sliíkar eldfjal'liakeðjur eru á hatfsbotninuim. Bæði í austur oig vestur af Tristan da Ounha i Suður- A'tlans'hatfi er V-iaga eldlfjallarani, sem teygiir sig í átt til Atfrtku ag Amerfku. LOS Angeles færist TIL 'SAN FRANCISCO Þá má mefna Rauðahafið, en þar er 'haifsbatninn að fctofna í rifu. Telja jarðfræðingar nú, að þar sé ha!f að byrja að opnasrt og Vífcka. Nálsegt syðri enda Rauðahafls nær önnlur ritfa gegn um Adeniflóa o|g inni í meiginland Alfrliku. Þar hatfa jarðtfræðinigar funidiið eldlfjaMasrtrýtur með glerkenndu bengi', sem hlýtur að hafa komið upp og storknað hratt 1 vatni. Þeir hatfa gert; korrt atf opnum gjálm og nýjum mis’ferium í landsl'aginu, sprengi gígum og sjóðandi hverum, og þeir sáu beinHnis hvernig jarð- skjáMti færði jarðskorpunia tM krihigum sprunigulLnumar. Annað haf er rðtt að fæðast, Kaliiforniiulfflöi, þessi mjóa tunga atf Kyrralhatfinu, sem slkii'ur Baja Caliifornia frá Mexico. Þar er jarðhiiti og jarðiskj'álftar verða á botmnucn oig nýir eldtfjaMa- hraulkar rtsa náliæigt enda flló- ans. Þessi rifa helldiur áfram inn i fandið í Kall'fomiiu. Norður- Amertka sjáltf er að færast vest ur, en ekki þó eins hratt og þessi myndun. Hún iberst eins og stór skjöldur í átt frá Mið- AtlianrtShatfsriifuinnii og hefur llaigzt yfiir aiusturhluita Kyrra- hatfsbötn'sins og næstum aiveg eyðiiagt hann. Þarna er mikið um að vera í jarðfræðilegum skiiningi. Jarðeðiisfræðingar áætla að Los Angeles, á vestur hluta sprungunnar, hreýfist í átt ti'l San Francisoo, sem er ausit an megin, með 2—5 sm hraða á ári. Með þeim hraða lenda borg irnar saman eftir 10 mi'ffljón ár, en fjarieagðin á imil'li þeirra er nú 350 miilur. Þrýstingur og og átök miismunandi aifla með- fram þessum galla í jarðiskiorp- unni, verður til þess að berglög in að itokum skreppa ti'l og hreýfast, og jarðskjáíltfti kem- ur. Smáskjálltftar verða þama oft á dag. En meiri háttar stökk hreyfing, um 400—600 m í einu lagði San Fransioo einu sinmi á þessari öld, árið 1906 í auðn. Og spáð er, að svo 'snögg hreyfing miunii áftur geta orðið einhvers staðar náiægt AndreasfjöHum flyrir árið 2001. Vísindaimenn eru þó atf kappi að athuga oig rannsaka hivað ger ist, þegar berg spriingur og hreýfist á þennan hátrt. Þeir vinna að því að finna leiðir til að segja flyrir um jarðskjálltft- ana ti'i að bjarga mannslítfum og jafnvel að létta á stóru skjáilírt unum með því að framleiða minn'i háttar jarðsikjállifta og draga þannig smám saman úr spennumni 1 berginu. Hatfa ver- ið gerðatr tilraunir með það. Telja jarðfræðmigar sig jatfnvel hatfa komið í veg fyrir jarð- skjá'lfta með þvi að finna ástæð una Ifyrir honum Þannig gæti svo flairtð, að skjátfitá í þessarf órólegu jörð verði gerður skað- l'aus. Skjáiftanuim verður kannski hleyplt út í smláfcippum eða með stöðulgum titringi, frern ur en að fá hann í srtórum st'ökk um. Það sem kannski vantar mest að tokum er hugrekki ti'l að ýrta á hnappinn og setja slSk viðbrögð áf stað. 'Bf til vill mætti með ein- hverjiu slifcu sniMdarbragði setja af stað eða stöðVa á ein- 'hverjíum stað hreyfiin/gu srtoru skjaldan.na, sem fara yfir jöröma. Eitt er það, að ál'ifca snjalHir visindaimenn eru nú þeg ar að reyna að mæia náfcvæm- iega hve milkið löntiin hreyfas't. f 'þeim 'tilganigi hafa þegar ver- ið sendir speglar til tunglsins. Neil ArmStrong og Bdwin Al'dr- in 'SMldlu árið 1969 eftir af Ap- oHo 11 ein'hvers konar „horna- spegla" í Kyrrahatfi tungjllsins. En þeim' er aðtlað að endiurvarpa tii upprunaisrtaðar á jörðunni öl'lu fjólsi sem á 'þá feMur. Ap- óllb 14 og 15. tólku svipaða spegla tiil' tungdlsins og rússn- eska igéimtfairið Lun'khod flhutti með tun'gLvagninum einnig spegla í Regnhalfið. Síðan hafa slfljameðlilSfræðingar í Banda rflkjunium, FralkíMandi, Sovét rikjiunium og Japan sent l'aser- geisla með hárri orku eða „fljjós- falflbyssu", eins og þertta er stunöum kaMað, á þessa spegla. Með 'því að rtaka támann, geta Vísindamenn imælt fjarlægðina til tuniglspeglanna með 15 sm má kvæmni, og verður sú ná- kvæmni brátt enn bærtt. Með þvtí að endurtalka slikar mœling- ar árum saman eða jalfnvel í óira tuigi, geta rannsótenarsflöðvar hinum megin við eittlhlvert baf mælt þá fláu sentimetra á ári, sem þeir sjtáfltfir hreýfast fjær eða nœr ströndimiii hinum megin, eiftir iþvi sem hiaflsbotnana og mieginlöndm xiekur. • HVA»A REGINAFL Hatfsbotninn breiðir iúir sér, jarðartffllekar hreyfast, hrjútf sfcorpa myndast eða eyðilegigst. Hvaðai óendainilega regiinafl rek- ur ’þetta áfram? Hvað flær hnött inn til að skjáfltfa og breyta sér, qg meginlönd til að fara á hreyf ingu? Jarðfræðingar, sem mest hafa fengizt við þessi viðtfangS- efni, viðuirlkenna að það viti þeir ekki. Drifkrafturfnn í 'þess- ari nýju hmatttæfcni er enn mesti leyndardðmur fiyrir þá. Stungið hefur verið upp á ýms- uim kröftum, sem setji þetrta af stað. Sumar uppásbungurniar eru rökstuddar, aðrair hreinn hugarburður. Leifcmenn hafa kennt risastórum toftsteinum. um aið hatfa reikizt á jörðina og| o Svona myndast víða gigaröð á botani úthafanna yfir sprungunum. Þama nær Hawaii sér upp úr hafinu með eldgosi fyrir 30 mllljónum ára. Þar gýs enn og fjallsraninn er orðlnn samfeiidari á hafsbotni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.