Morgunblaðið - 18.02.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1973, Blaðsíða 9
Aldrei skyldu börnin mín fá stjúpu t>ví hét ég þegar stjúpa mín var að berja mig, segir Halldór á Hólmi í þessu viðtali Halldör bóndl & Hóbni. — ÉG hét því, að kæmist ég einhvern tíma úr kröggtmuin, þá skyldi ég hjáipa fátæklingnm, sem viidu vinna, en kæmust ekki áfram. Og það gerði ég — svolítið. En nú er enginn fá- tækur lengur sem þarf á slíku að halda. Breytingin er svo mikil. Þetta eru ummæli Halldórs Guð- mundssonar, bónda á Hólmi i Skaga- hreppi. Og þegar hann fór að segja frá sinum uppvexti og ævikjörum, fór ekki á miili mála sú glfurlega breyting, sem orðið hefur á kjörum manna á bessari einu mannsævL Kjör hans voru siik, að imgt fólk mundi varla trúa þvi nú, eins og hann sagði. Því er ekki úr vegi að kynna hér manninn og lifshlaup hans. Blajðarnaiður MhL ralkst á HialLdór bónda á Hólmi á Blönduósi. Hann hafði komið til Skagastrandar að hiítta lækn'inn, Sdigiursfcedm >Guð- mundsson, sem kemur þangað einu Vitretex Hempalin Hempalin Hempels Hempels Mjúk plastmálning, á veggi innanhúss. Vitretex Hörð plastmálning, á veggi utanhúss og inni þar sem mest mæðir á, t. d. ganga, geymslur, þvottahús o. fl. Lakkmálning, á glugga innanhúss. Hempalin Eldvamarmálning, á kyndiklefa o. fl. Anolin og Farvolin, á glugga, hurðir og grindverk úti. Hempalin Grunnmálning, undirmálning á tré- verk úti og inni. Þakmálning, á þök og með rinkkrómat undirmálningu á bárujárnshús. Þilfarsmálning, á gólf, stein og tré. Vitretex Almött plastmálning, á loft ef þau eru lnegrió og verndiö húsió meó A réttri málningu- þaö eykur gildi góörar eignar Framleióandi á íslandi Slippfélagið íReykjavík hf Málningarverksmiójan Dugguvogi—Símar 33433 og 33414 sinni í viku. En læknirinn þurfti svo að taka hann með sér inn á Blönduós, til að gera mælingar á blóðinu. En það hafði hent þennan hrausta bóaidia sJ. haust að verða máttvana og detta niður — í miðri sláturtíðinni. Hann skall bara í góltf- ið, þar sem hann sfcóð með rakvél- ina í hendinni sagði hann. Sigur- steinn kom og tók hann með sér á sjúkrahúsið á Blönduósi, þar sem hann var í 10 daga, reyndist vera Iblöðlaus úr hófi fraim. >á var harm sendur á Akureyrarspítala og skor- inn upp tvisvar. Nú á hann að hafa samband við liækniiinin' á hállfs mám- aðar fresti, og finnst það auðheyri- lega mikið umstang. Hólmur er langt úti á Skaga. En nú er búlð að tflytja ibæinin úr Hólm- inum norður fyrir ána, svo bílfært er þangað allt árið, þó árnar bólgni. Og rafmagnið er komið í hlað og verður væntanlega leitt i bæinn í vor, segir HaMdór. Úfcvarp og síma hefur hann haft lengi. — Ég byrjaði búslkap á Hóiimi 1917. Þá hafði jörðin verið í eyði í 30 ár og ekkert hús uppistandandi. Af hverju? Það var nú svo þá, kona góð, að allir vildu búa, en engan blett var hægt að fá. Við Hlif Svein- björg konan mín, vildum heldur vera uppi í iandi en úti við sjó. Hún var 10 árum eldri en ég og sambúðin vairð ekki liönig. Húm fél fná, þegar elzta bamið var ekki nema 9 éra. — Jú, það var ertfitt! Þá var kreppa i landinu og verðfall á öllu. Og þó ibærinin okíkar værii ekki merkiieg bygging, 'þá var ég kominn í skuldir. Viið hötfðum byigigt okkur torfbæ með þiijum mótli siuOri. Meðain ég var krakki, haföi ég lært að stjúpur væru þær djöfullegustu manneskjur, sem til væru, og ég hafði heitið því, að ef ég ætti börn, þá skyldu þau aldrei fá stjúpu. Ég kom því yngsta drengnum í fóstur og borgaði með honum. Telpurnar þrjár, sem ég ól upp sjálfur, hafa reynzt vel. — Þetta gekk allt saman. Það verð ég þó að taka fram, að frændkona mín, Aðalheiður Óllafsdóttir, sem var þarna á næsta bæ, saumaði ailt á þær. Þær komust upp og giftust. En ein þeirra er nú heima með börnin sín og heilsulausan maka. Yngsta bamið þeirra er orðið 16 ára. Allt hitt er uppkomið. — Já, ég sagðist hafa átt vonda stjúpu. Það trúir því enginn nú, að uppeldi á bömum hafi getað verið eins og það stundum var um alda- mófciin. Ég siaigOli víst afflfcaf við stjúpu mína, þegar hún var að berja mig, að ég skyldi borga henni þetta þegar ég yrði stór. En ég strauk frá föð- ur minum og stfjúpu, þegar ég var 9 ára gamall. Pabbi fór frá móður mámim með lijósimóðiuirdinni, þegiar ég fæddist. Ég var með þeim. Og mér er sagt að hún hafi verið fjarska góð við mig .þetta eina ár, sem hún lifði. Pabbi var srvo með mig í vinnu mennskiUi m-a. á Yfcrá-Ey, þar sem mér leið prýðilega þar til ég var sex ára gamall. Þá var þar kvenna- skóli og stúlkumar gáfu mér mynda blöð og fleira. En mér var illa við, þegar þær voru að taka mig upp og kyssa mig. Svo fór faðir minn með mig til foreldra sinna og skildi mig þar eftir. Þá var hann kominn í tygi við þessa konu, sem varð stjúpa mín. En svo dó afi á Finnbogastöðum. Þá fór ég til palbba og stjúpu minnar í Hamarsstaðakot og ári seinna flutt- um við í Árbakkabúð. — Þau palbbi og stjúpa mín áttu einn dreng og komu honum fyrir. En stjúpa mfíin var otft í viininiu í kaiup- staðnum. Fyrst etftir að ég kom til þeirra, var ég lokaður inni, þannig að hurðin var bundin aftur að utan. Þama átti að vera draugagangur, og ég heyrði skelli. En vitið var ekki meira en það, að ég áfctaði mig ekki á því að skellimir heyrðust aðeins ef hvasst var. Þá skelltist eitthvað til úti. Ég brauzt því í skelfingu minni út um gluggann. Svo var það dag einn, þegar ég var á níunda ári, að kerlinigiiin sendi miig í Viðvík að sækja i soðið. Ég þurfti yfir á með hyl, sem tré lá yfir og á heimleið- ánmli diett ég úit aif með fisfcpokanm og í strenginn. Átn tók mig. Við ós- inn var hringstraumur. Pokinn Ienti í straumnum, slitnaði frá mér og ibarst út 1 sjó. En hrinigsitraumurinm bar mdig sijáJifam suðlur í bortrni, þar sem ég gat klórað í sandbotninn, svo ég fór ekki frá atftur. Og loks náði ég í þöngúl og gat dregið mig upp úr. Ég gubbaði mikið, en var ekkert hræddur við það. Aftur á móti var ég hræddur af því að ég hafði misst pokann, vissi að ég yrði barinn. Og mikið and. . . , helv. . . barði hún mig! Ég lá á eftir í varpanum í nokkurs konar dvala. — Þegar ég rís uipp, fer ég að hugsa um hana Gunnu mlna, sem hafði sent mér fötin, segir Halldór. En þessi kona hafði verið góð við mig, þegar hún var samtiða okkur pabba í vinnumennsku, og seinna sent mér föt. Hún átti að vera á Keldulandi, hugsaði ég. En hvar var nú Kelduland? Ég lagði af stað og komst í Hamaistia'ði og hi'fcfci vim mimn og jafnaldra þar. Ég spurði hvort hann vissi nokfeuð hvar Kelduland væri. Jú, hann hélt að bærinn sæist af fjallsbrúninni og þangað fylgdi hann mér. Þarna skildum við og ég komst heim á bæinn, sem hann benti ■ mér á. Á hlaðinu stóð ákaflega stór kona og var að þvo geysistóra tunnu. Það var skyrsór. Ég spurði um hana Gunnu mína, sem gaf mér fötin. Gunna þekkti mig og tók mig og þvoði mér. Úr þessu varð, að frá Guðrúnu og Lárusi Bjönjssyni fór ég ekki fyrr en ég var um tvítugt. Og það, sem ég hefi orðið, á ég þeim að þakka. — Blessaður karlinn sagði, að erf- itt hefði verið að eiga við mig í fyrstu. Þegar hann kom úr kaup staiðnium giatf hammi mér hvítskeftam hníf og rósóttan klút. Mér þótti ekkert varið í klútinn, gat vel hald- ið áfram að þurrka mér um nefið á ermimmi, faminstt mér. En hMítfuirimn! Ég tfór aið reymia hamm og brá homum á eina upprúlluðu torfuna, sem þarna lá, því rist hafði verið ofan af. Og svo á hverja atf annarri. Mér datt ekki í hug að ég væri að skemma. Ailtatf beit hnifurinn jafn vel. Þegar fóstri minn sá þetta, fór hann bara með mig á staðinn og tal- aði alvarlega til mín. En hann barði mig ekki. Ég skildi ekki hvernig maður þetta væri. Ég var ekki van- ur því að vera ekki barinn, ef ég gerði eitthvað af mér. Nú á dögum trúir fólk efeki svona sögum. Væri maður ekki barinn á þeim tíma, þá var djöfullinn alltaf á eftir manni, hvar sem var. Það var ljóta lífið! — Þegar ég fór fiá fóstra mínum og fóstru, var ekki langt í að ég færi að búa sjáltfur á Hólmi, þar sem ég hefi verið síðan. En eftir að ég misSti konuna og varð einn með telp urnar litlu, þá var ekki um annað að ræða en að vera í burtu í vinnu öðru hverju. Ekki var styrkur til nein's, bara hesturinn til að komast um og búið litið, 2 kýr og 30—40 kindur. Elzta dóttirin tók við í bæn um. — Á þessum tíma var mikið um torfbyggingar og ég tók að mér að rista torf. Tók 5 aura á heila torfu og 2 Mt eyri á streng. Og ég lék mér að því að skila 300 stykkjum á dag. Ég skildi torfið eftir hringað í flag- Snu og eiganditnin viarð sjá'lfur að sjá um að flytja það. Þefcta þótti mikið verð, því daglaun min voru hærri en smiQir fengu. En mér var sama hvaða tíma sólarhringsins ég vann, bara ef ég fékk að sotfa í 3 tima á sólarhring og ftafði nóg að borða. Þá fann ég ekki til þreytu. Fáir vildu taka að sér þessa vinnu. En mér var sama. Það viarð líka ifciil þess að ég skreið upp. Bömin höfðu allt- af nóg að borða. Hitt var það, að þaiu vonu fáfcækleg itál fana, en höfðu alltaf skjólgóðcir flfkur. — Nú, það var ekkert annað að gera en taka því sem að höndum bar. Maður var þarna. Hvem fjárann átti maður að vera að hlaupa í burtu, þó á bjátaði. Og nú, þegar heilsan er að fara, þá verður líka að taka því og sniða sér stakk eftir vexti. — Já, það er rétt. Ég hét þvi, að ef ég kæmist einhvem tíma úr krögg um, þá skyldi ég hjélpa fátækling- um, sem vildu vinna, en kæmu samt ekki sínu fram. Það gerði ég líka — svolítið. Það var 1939 — það er efcJd lemgra sMian — þá giat ég hjálp- að fjölskyldu, sem átti að ílytja burtu vegna sveitarfestu. Konan vildi ekki fara á sveit mannsins síns sem var fatlaður, en það munaði ári að þau fengju sveitarfesti þar sem þau voru. Þá var minn hagur orð- inn svo góður, að ég gat tekið jörð ina á mitt nafn og gengið í áibyrgð fyrir þau. Og svo gat ég lánað þeim kú og hest. Og meðan bræð- urnir voru mjög ungir, þá fór ég og batt hjá þeim og þess háttar. Þau áttu sjálf eina kú og 27 kindur, svo þetta blessaðist ailt saman. Nú eru bræðumir sjálfseignabændur þama út fiá og dóttirin gift hér á Blöndu- ósi. Og ég get ekki hugsað mér, að þessir strákar væru mér betri, þó ég ætti þá sjálíur. Þegar sá eldri var 18 ána gannalli, þá var hamn hæsti skattgreiðandinn í hreppnum. Hann fór á jarðýtu og hafði svona mik'lar tekjur. Hann greiddi meira en óðals- bóndinn. Þá hefði enginn viljað l^sna við þá bræður úr hreppnum. — Það var nefnilega það. Mitt bú flaug upp. Ég var kominn með næst- um 200 kindur á tímabili og hafði. aditatf fcvær kýr, þó örnntur vaeri lengi í láan. Svo tfór Hólnnur að komiast í vegiasanniband. Og það svo gofct að mað ur gat farið að flytja heim á kerru. 1949 lét ég ryðja með jarðýtu veg heim. Þá lét ég flytja bæinn úr Hólminum, þvi þá var ég búinn að reyna það, að maður gat orðið lok- aður inmi báðum megin >atf ánrvi, þeg- ar hún var mest. Ég byggði nýjan bæ norðan megin árinnar. — Það er allit amnax Hólmiur nú en var. Að vísu skal ég viðurkenna, að þar eru engar stássstofur. En ég hefi heldur engin lán tekið. Húsið er úr steini og timbri. Það er Kka of þröngt fyrir svo margt fólk. Ég reiikniaði etoki með því, þeigar ég byggði það, að við yrðum aftur svo mörg. Ég hugsaði mér bara, að ég yrði þarna einn, nú og gæti þá skot ið skjólShúsi yfir þá sem þyrftu þess með. Til dæmis ef einhver stúlka með barn þyrfti að fá húsaskjól og vildi vera. En þá fór svo að allir urðu svo ríkir, að þeir þurftu þess ekki með. Og svo eru það kröfurnar nú. .. — Mín skoðun er sú og hefur alltaf verið, að hjálpa eigi þeim, sem sjáanlega vilja vinna og bjarga sér. En að ekki eigi að gera eindregnar kröfur til annarra. Þeir sem ekki vilja bjarga sér, mega drepast fyr- ir mér. Svo má auðvitað um það deila, hver geti og hver ekki. — Núna hefi ég fcæpar 80 kindur. Það nægir til að lifa á, ef hugsað er um féð svo það getfi góðian arð. Og beitin er góð hjá okkur. Við fór- um að vísu illa út úr kalárunum, sem voru sjö talsins. En nú er það liðið hjá, a.mto. í bili Þetta vorú mikil kuldaár. Eitt sumarið fór ekki frost úr jörðu allt sumarið. — Nægjusamur? Já, kannSki mað ur eigi meira en maður heldur. Ég á nofckuð af ævagömlu dóti, sem ég komst að raun um sl. sumar að kannski er meira virði en ég vissi. Til dæmis á ég stóran skáp með rómverstoum rúnum. Ég sá hann einu sinni í mjölskemmu á Skaga- strönd, þegar nýsköpunin var þar og fólk að flytja þangað af Strönd- um. Krakkar voru að leika sér í hon um þama í mjölökemmunni. Ég kann aði þé hver ætti hann og fceyptí hann á 1000 kr. 1 sumar komu menn að sunnan heim og sáu skápmn og buðu mér í hann allt upp í 150 þús- und krónur. Onei, ekki lét ég hann. Ég sagði þeim, að ég hefði keypt hann til að hatfa fötin mín í honum, og kannski brennivín í einu hólf- inu. Og hann verður þar sem hann er. Sama er um gamla klukku, sem er orðin á annað hundrað ára göm- ul. Ný hafði hún kostað 18 kr. Fyrsti eigandinn hafði keypt hana 18 ára gamall fyrir kaupið sitt í LOk vetrarvertSOar fyriir sunnan og borið hania á baikinu niorðúr. Ég Framh. á bls. 13 Sagt frá erfidum upp- vaxtar árum OSTA BAKKINN er einstaklega skemmtilegur og fjölbreytilegur réttur. Tilvalinn sjónvarps- réttur, daglegur eftirréttur, milli eóa eftirréttur vid hátíðleg tœkifœri og sér- réttur á köldu borði. Reynid'-ostabakka - þaó er audvelt. Ostabakki Raðið saman á fat ostum og ávöxtum eða græn- meti og berið fram sem eftirrétt. Gott er að velja saman milda og sterka osttegilnd. Þegar ostabakki er borinn fram sem daglegur eftirréttur, eru tvær til þrjár osttegundir settar á bakka ásamt einum til tveim tegundum af ávöxtum eða grænmeti, ost- stykkin borin fram heil, svo hver og einn geti skorið sér ostbita eftir vild. A hátíðaborðið má skera oststafi, teninga og sneiðar af ýmsum osttegundum og raða smekk- lega á stóran bakka ásamt ávöxtum eða grænmeti. Á meðfylgjandi mynd má sjá: Gráðost, camembert ost, stykki af port salui tvær ostsneiðar vafðar upp ofan á ostinum, valhnetukjarna stungið í, tilsitterost skorinn í þykkar, þríhyrndar sneiðar, teninga af goudaosti ásamt grænum og rauðum kokkteilberjum, stungið í appelsínu og teninga af sterkum goudaosti með mandarínurifi. Ennfremur eru á bakkanum appelsína, banani, epli og vínber. Fallegt er að skreyta með grænu grænmeti, svo sem steinselju, dilli eða blaðsalati, þegar völ er á því. Ymsa fleiri ávexti og grænmeti má hafa með ost- unum á ostabakka, svo sem hreðkur, tómata, agúrkur, ólífur, döðlur, gráfikjur, perur og ananas. OMas-eg Ám/ðiða/an

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.