Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 2
2 iiÞýðublaðit Föstudagur 8. ágúst 1958. hann við og var gjörsamlega ruglaður í höfðinu. „Hún var líka full af gulli,“ sagði prófess orinn, „og auðvitað hefur ekk- ert breytzt. Ævintýrið okkar hefur allt gerzt í einni sjón- hendingu og 'þess vegna eigum við erfitt með að átta okkur á tímanum.“ ■— F'ilippus hló dátt. „Allt er gott, sem endar vel,“ sagði hann. „Þetta er frumlegasta og skemmtilegasta ævintýri, sem ég hef nokkru sinni lent í.“ ENDIR ,! Dagskráim i dag: 19.30 Tónleikar: Létt lög. 20.30 Erindi: Þáð sem Grímur Thomsen skrifaði H. C. An- d.ersen (Martin Larsen lekt- or). 20,55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Þórarin Jónsson. 21.30 Útvarpssagan: „Sunnu- feU“ eftir Peter Freuchen, XXI (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 22 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Næturvörð- r ur“ eftir John Dickson Carr, , XVIII (Sveinn Skorri Hösk- .. uldsson). 22.35 Frægir hljómsveitarstjór- ar: Sir Eugene Goossens. Dagskráin á morgnn: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14 „Laugardagslögin.“ 19.30 Samsöngur: Cömedian Harmonists syngja (plötur). 20.30 Raddir skálda: „Dags önn við ána“, smásaga eftir Ind- , riða G. Þorsteinssön (höfund i ur les). 220. dagur ársins. Ciriacus. Slysavarðstofa Reykjavhtur i ý3eilsuverndarstöðinni er opiti rtllan sólarhringinn. Læltnavörð *ar LR (fyrir vitjanir) er á sarna i:stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 3.—9 ág- úst er í Ingólfs-apóteki, sími 11330. — Lyfjabúðin Ið- unn, Reykjavíkur apótek, Aaugavegs apótek og Ingólfs íipótek fylgja öll lokunartíma rralubúða. Garðs apótek og Holts npótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til ál. 7 daglega nema á laugardög- vai til kl. 4. Holts apótek og •CJarðs apótek eru opin á sunnu «d.ögúm milli kl. 1 og 4. UafnarfjarðaT apótek er opið nalía virka daga kl. 9—21. Laug- •rardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- Arsson. Köpavogs apötek, Álfhólsvegi % er opið daglega kl. 9—20, tisma laugardaga kl. 9—16 og ftalgidaga kl. 13-16. Sími ?3100. Orð ugltinnar. / Skyldi öryggisráðið hitta á Mokkur öryggisráS? Flugferðir Mugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kauþmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 22.45 í kvöld. Flug- yélin fer til Glasgow og Kaup- rnannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Hrímfaxi. er væntanleg til Reykjavíkur kl. 21 í kvöld frá Lundúnum. Flug vélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborg'ar kl. 10 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga tll Ákureyrar (3 ferðir), Egils- síaða, Fagurhólsmýrar, Flateyr ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæiarklaust- urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er á- 20.50 Tónleikar. 21.15 Leikrit: „Kvöldið fyrir haustmarkað" eftir Vilhelm Moberg; Elías Mar þýddi. — Leikstj.: Haraldur Björnsson. 22.10 Danslög (plötur). Föstudagur 8. ágúst Hyrndan guð í gremju skóp geðvarg hörkufríðan. Sjálf hún af sér hornin hljóp, Hún er kollótt síðán. „Draga djúpt inn andann . . . eða segðu að minnsta kosti Brrrrrrrí'rrr, garmurinn þinn.“ ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. víkur. Litlafell er í olíuflutning um í Faxaflóa, Helgaféll er á Húsavík, fer þaðan í dag til ísafjarðar og Faxaflóahafna. Hamrafell er væntánlegt til Reykjavíkur 13. þ. m. frá Ba- tum. Söfn Lamdsbókasafnið er opið alk virka dagaírákl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglegs kl. 14—-18 nema mánudaga. Lofíleiðir. Edda er væntanleg kl. 8.15 frá New York, Fer kl. 9.45 til Glasgow og Stafangurs. Leigu- flugvél Loftleiða h.f. er væntan- leg kl. 19 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New York. Skipafréttir Ríkisskip. Hekla er í Gautaborg á leið til Kristiansand. Esja er á Vest- fjörðum á norðúrleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið fer frá Reykja vík í kvöld til Breiðafjarðar- hafna. Þyrill fór frá Raufarhöfn í gær áleiðis til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavik. Arnarfell fór frá Siglufirði 1. þ. m. áleiðis til Helsingfors, Hangö og Ábo. Jökulfell er væntanlegt til Reyðarfjarðar á morgun. Dísarfell átti að fara 6. þ. m. frá Leningrad áleiðis til Húsa- FILSPPUS OG GAMLI TURNINN „Sjáið hvað er í töskunni minni,“ hrópaði Jónas upp yf- ir sig, þegar hann af tilviljun opnaði pyngju síra. „Hún er full af skír.andi gulli,“ bætti K01.LÓTT SÍÐÁN VAR.T hafa skáld á fsland.i ort meirá um nokkurt efni en ástir og ástarsorgir. Sumum hafa meira að segja enzt ástar- sorgir frá æskuárunum ævi- langt, svo sem kunnugt er. Ind- riði Þórkelsson frá Fjalli hefúr ort eftirfarandi stöku og er þar hressilega til orða tekið um þessi efni. 100 finnsk mör.k — 10,25 1000 franskir írankar — 78,11 100 belg. frankar — 66,13 100 svissii. frankar — 755,76 100 tékkn. króhúr — 455,61 100 v.-þýzk mörk — 786,51 1000 Lírur — 52,30 100 Gyllini — 866,51 Krossgáta Nr. 17. SKÁLDSKAPUR Gengi Gullverð ísí. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund kr. 45,70 1 Bandaríkj.dollar—■ 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1000 franskir frankar — 38,86 100 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 Ferðamannag jaldeyrir: 1 Sterlingspund kr. 91,86 1 Bandaríkj.dollar— 32,80 1 Kanadadollar — 34,09 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,29 100 sænskar kr. — 634,16 Lárétt: 2 villidýr, 6 hvíldí sig, 8 keyr, 9 er ekki (forn rit- háttur), 12 greiði, 15 reikningar (ef. ft.), 16 hélt á, 17 forsetn- ing, 18 geymisluhúsin. Lóðrétt: 1 lok (þf.), 3 sam- tenging, 4 raskað, 5 viðske.yti, 7 kvenmannswáfn, 10 óákveðið fornafn, 11 hvimleitt heiti, 13 gælunafn karlmanns, 14 fljótið (þf.), 16 eign. Ráðning á krossgátu nr. 16, Lárétt: 2 varna, 6 ef, 8 Nói, 9 núa, 12 gáskinn, 15 báran, 16 dúr, 17 MI, 18 máðir. Lóðrétt: 1 menga, 3 an, 4 rós- ir, 5 NI, 7 fúa, 10 Ásbúð, 11 unnin, 13 Kári, 14 nam, 16 dá. „Litádýrð blómánna, ljós flóð dagsins,1 raddir barn- anna, gleði þéirra og sorg, svifmjúkar hreyfingar lít- illar stúlku, kráftur lítils dréngs, eða þá mildin yfir luktum brám ný- sofins barns að kvöldi, mýktin í fíngerðúm línum en'nisins, Ijómi sakleýsisins og máttur eiskunnar í litlum, spenntum greipum.“ Þáttur kirkjunnar í Tímanum si. sunnudag. ÉINN áf misk unnarlausustu héfforingju'm Adolfs Hitlers, Martin Bor- mann, lét oft- ar en einu sinni í ljós hatur sitt á kristinni trú. Til áð mynda lét hann eitt sinn svo um mælt, að ekkert barna sinna skýldi nokkru sinnj sýkjast af eitri kristindómsins. Þar af leið andj var sonur hans, Martin Bórmann yngri, alinn upp. í ,réttum áhda“, og fimmtán ára gamall var hann sendur út á vígvellina. Á síðustu dögum nazismans hvarf Borman'n her- foringi, en kona hans komst undan til Ítalíu ásamt börnum þeirra öðrum en úmræddum syni. Það' er af honum að' segja, að skjótt kom í ljós, að foður hans hafði hrapallega mistekizt í uppelöinu. Bormann yngri tók brátt að hneigjast til trúarlegra þenkinga, og seint á árinu 1946 lét hann skírast til kaþólskrar trúar. í síðustu viku var hann vígður kaþólskur prestur í Inns bruck í Austurríki, og innan skamims leggur hann af stað til Afríku til þess að boða þar kristna trú. CLAUDIA CARDINALE er 18 ára göm ul og ein af þeim kvik- myndadísum í ítalska kvik- myndaheimin- um, sem mikl- ar vonir eru tengdar við. — Kvikmyndasér fræðingar veittu henni eftir- tekt, er hún sigraði í fegurðar- samkeppni og stóð þá ekki á tii- boðunum, eins og gefur a.ð skilja. Annars hafði hún þá allt annaö í huga og ætlaði sér helzt | að verða listmálari eða rithöf- undur. En af ótta við að verða lélegur málari eða rithöfundur, tók hún tilboðum sérfræð-ing- anna. „Það hlýtur að vera auð- veldara að verða kvikmynda- leikkona„“ segir Cardinale og brosir. í viðtali við ítalskt dag- blað segist ungfrúin lesa- reið- innar ósköp, en við nánari eft- irgrennslan kom í ljós, að les- efni hennar er einung.is ásíar- sögur og reyfarar. Er hún var spurð um álit sitt á pokatízk- unni, kvaðst hún vera henni hligholl, en auðvitað skijptí mestu „hver sé í pokanum11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.