Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 8. ágúst 1958. AlþýðuTiIaðið 5 ■ FSh £-:WcVS&í H5' i! IISll >, í MORGUNBLAÐINU s. 1. frídags verzlunarmamia, b'irt- sunnudag, þar sem minnzt er ást grein eftir Guðmund H. Garðarsson, formaJin. Verziun- armannafélags Reykjavíkur, þar semi hann gerir aS umtais- efni kjör og samninga starfs- fólks Sambands íslenzkra sam- yinnufélaga. 1 grein sinnj segir Guðrnund tir, að stjórn SÍS hafi neitað a5 yiðurkenna samningarétt VR, ©ð samvinnufyrirtækl megi ekki líðast að viðurkenna ekki frumrétt hvers stéttarfélags eem er samningarétturinn. Er farið fleiri og harðari orðum Jim þetta atriði.. I í þessu samfoandi viil stjórn Starfsrr[annafélags SÍS benda á, að hér er rangt skýrt frá og gengið framhjá höfuðatriðum. Starfsmannafélag okkar, sem liefur starfað í 21 ár, hélt fund jum þessi mái 27. maí 1957 og yar þar eftirfarandi samþykkt gerð einróma: Almennur fundur, haldinn í S.F./S.Í.S. 27. maí 1957, lýsir J>ví yfir að hann sé eindregið snótfallinn að starfsmeisn SIS gangi í Verzlunarmannaféiag Reykjavíkur, Einnig lýsir fundurinn yfir því, að starfsmenn SÍS viður- Scenni ekki Verzlunarmannafé- lag Réykjavikur sem samnings aðila fyrir sína hönd í neins- Ikonar umræðum og vísar til fyrri ályktana um sama efni. Sérstaklega beinir fundurinn þeirri áskorun til stjórnar og famkvæmdástjóa StS, að ganga ekki til samninga. við Verziun. armannafélag Reykj víkur. Það er vegna þessara sam- þykktar starfsfólks SÍS, sem, stofnunin hefur ekki samið við VR. Hlýtur það áð verá aug íjóst að ekki er hægt að semja við félag, viðkomandi starfsfólk ekki vill vera í. Iiins vegar hsínr stjcrn SÍS samkvæmt óskum starfsmanna félagsins, ákveðið a5 viður- Jcenna samningsrétt þess og taka upp samninga við það í stað þeirrar launaskrár, sem sett hefur verið í samráði við starfsfólk Samfoandsins, og gút hefur hingaS til. Ýrrjsar ástæður eru til þess, ao starfsmenn SÍS vilja heldur að þeirra eigið félag anmst samninga fýrir. bá en að VR geri það. Telja þei.r isg munu ná betri árangri, og nægir að menn SÍS voru búnir að fá iíf- benda á þá staðreynd, að starfs eyrissjóð löngu á undan öðru verzlunarfólki, að launaskrá SÍS hefur verið hærri en samn ingar VR í lægri flokknum, að starfsmenn SÍS njóta þar ým- issra hlunninda, sem þeir telja sig geta séð bezt um. sjálfir. Þá eru ýmis fleiri rök fyrir því, að starfslið SÍS skipi eig- ið starfsmannafélag, eins og til dæmis banka:r og bæjarfélög hafa. Er raunar ekki nema nokkur hluit af starfsemi SÍS sambærileur við þá aðila, sem VR semur við. Virðingarfyllst, f. h. Stjórnar S.f./SÍS, Einar Birnir, formaður. m.n rSMWinwSi s i t S a I ö ■ li £ 81J í \ ká þessum uppsprettum L~. F4 fiðílraera... • l Framhald af 12. ssðu. 1E Mikaly, Rúmením 1:50,1 * 11 Vamos, Rúmeníu 1:51,8 US 100 m hlaup: Nilssn, Noregi 10,4 r l Marsteen, Noregi 10,8 Stein, Rúmeníu ii,a Kincses, Rúmeníu 11,3- UNÐANFARNAR tvæ:- vik. ur haft clvalist hér á iancli þrír þýzkir vísindamenn, á vegum Elli- oy hjúlcrunarheimilisjns Grundar, til að rannsaka hvort hægt er nota hverahitann og öikeldur hér á landi til lækn- inga. Vísindamennirnir sem hér eru saddir nú eru prófessor W. E. Ankel. rektor háskólans í Giessen, prófessor M. F. Mic hels, forstöðumaður jarðvegs- rannsóknarstofnunarinnar j Wiesbaden o? dr. W. Fresenius, efnafræðingur frá Wiesbaden. Hafa þessir menn kynnt sér all el aðstæður í þessum málum, sérstaklega í Hveragerði og öl keldur á Snæfellsnesi. Er þetta í fiórða sinn sem þýzkir vís/ndamenn koma hing að þessara erinda, en eins og kunnugt er hefur Elli- og hjúkr unarheimilið Grund haft for- göngu í þessum málum hérlend is. Prófsssor Lambert, sem er einn kunnasti baðlæknir Þýzka lands, hefur komið hér tvisyar í þessu skyn: og í fyrra voru hér fiórir prófessorar frá há- skólanum í Giessen við þessar rannsóknir hér, og var álit allra þessara manna mjög já- kvætt. Tilgangurinn með þvf að fá þessa vísindamenn hingað nú og áður er sá; að vekia athygli innan lands og utan á þeim geysimiklu möguleikum, sem eru hér á landj til að nota hverahitann og ölkeldur lands ins til líknar °g hjálpar sjúk : um og lasburða. Vísindaménrirnir sam hér eru staddir nú hafa ferðazt um landið ásamt tveim læknum í: lenzkum. Hsfa þeir lagt mun meir áherzlu á að rannsaka ö' keldur en .hin.gað til hefur ver ið gert, bæði' við Hengil og á Snæfellsnesi, áiíta þeir að nota meg; ölkelduvatnið á báðum þessum stöSu.m til lækninga ekkl síður en þeita vatnið og- leirinn í Hveragerði, sem þéit hafa rannsakað gaumgæfjega. Einkum hefnr vakið athvoií þessara sérfræðinga hve mikill munur er á efnasarnsetningu vatns úr uppsprettunum, þótt aðsins séu nokkrir metrar in.lli þeirra. Gefu.- þstta mikla mcgulsika á að nýta vatnið til mismunandi þarfa á sarna stað. Ekki er hægt að svo komnu máli að segja neitt um niður stöður þessara rannsókna, því taka mun nokkra mánuð: að vinna úr þeirn gögnum; er vís indamennirnir. hafa aflað sér hér. Mun brátt verða haldinn fundur í Giessen og athugað hvernig framkvæmdurn verður hagað í samráði við rannsókn arráð ríkisins. Verða þar gerð drög að áætlun sem send verð ur rannsóknarráði og ríkis- stjórn, En rannsóknarráðið hefur aðstoðað vísindamennina við rannsóknir þeirra á ýmsan hátt. 4X190 m boðhlaup: Noregur 41,6 Rúmenía 42,7 Eftir fyrri daginn hefur Nor egur hlotið 61 stig, en Rúmen- ía 56. eimsmet DUBLXN, fimmtudag (NTB). A frjálsíþróttamóti hér í dag- setti Ástralítimaðuriiui Albert Thomas nýtt heimsmet í 2 mílna hlaupi (3218 m) og bljóp ó 8:32,0 míu. I í trúnaðarmannaráð, V.R. i kvöld kl. 8,30 í Vonarstræt: 4. Verzlunarmannafélag’ Reykjavíkur. P2 B A R N A G A M A N ROBINSON Eftir Kjeld Simonsen ! Og nú byrjaðj að rigna í stríðum straum. urn, aaginn út og daginn inn. Iðjuleysið var hon- um til mikiila 'leiðinda. Hvað átti hann tii Sbragðs að taka? Þá datt lionum í hug, að hann gæti gert til- raun til þess að jbúa til nokkur leirker, sem gætu komið honum að margskonar notum. -— Hann skellti sér því út í rigninguna og háði i talsvert af blautum leir. Eftir nokkrar tilraumr. tókst honum nokkurn veginn að konia sæmi- legu lagi á nokkur ker. Það næsta, sem Robin son tók sér fyrir hendur, var að útvega sér efni í boga og örvar. Einnig hér var heppnhi með honum. Það skorti helzt efn; í örvar. í vopna- búri í London hafði hann séð fiskbein nötuð til þessara hluta. Og nú kom það sér vel að vera fundvís. Þau ker og pottar, sem Robinson bjó til, urðu ekki nógu hörð, — Þegar þau þornuðu. — Hann sá, að hann varð að brenna þau í eldi, ef þau áttu aö vera nothæf. Og Robirison skildj nú, að margt af því, sem menn halda að sé mjög auðvelt, krefst rnargra ára reynslu. Leírkerin hans duttu í sundur eitt eftir annað, og hann varð að hefja; leirkera- smíðina algerlega að nýju. En skyndilega sá '• & " ‘ ■’? hann sólina rísa úr hafi. Loksins var hann hætt- ur að rigna. Fjöldi fagurra blóma skutu upp kollunum, úr heitri og regnvot.ri jörð- inni, og hann dáðst að hinni fögru náttúru. 1. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson 16. tbl. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s N s s s s s s s s s s s s s s s s Þér frjálst er að sjá, hve ég bólið mitt bjó, ef börnin mín smáu þú lætur í ró; þú manst, að þau eig'a sér rnóður; og ef að þau lifa, þau syngja þér söng um sumarið blíða og vorkvöldin löng — þú gerir bað, vinur minn g'óður. Þorsteiiiii Erlmgsson. S s s s V s s s s \ < s s s s s s s. s s s s s s s s s c s c. c. s C; s s s s s 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.