Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 8. ágúst 1958. Alþýðublaðið 11 Leiðir ailra, seœ aetla a@ kauþa efiá selj» B I L Jakobsson liggja til oklsar iSiIli lOapparstíg 37 Sími 19032 öniiuinai allskonar vatn»* og hitalagiiu?. íiltalagsisr s.f. Símar; 33712 og 1289» Bíla og fasteignasalaii hæstaréttar héraðt doms!«sm<'twi Málflutnmgui nnheimta, samningage^?*4 "issteign* og skroassii- Laugavési ••?' ^ii»- 1-14-93 ;Safr*É»^ I Siys:; • (siaödo kaupa flc ! ':í«* hjá slysa vamadéilrfivi ■■.n- iand allt ÍReykjavíw Hannv *fiaverzl uninn’ f Rnmknstr 0. Verzl Gunnbóniirha* fTalldórsdótt ur og f skrífsfofu félagsins Grófir 1 tfgreidd f síma 14897 HeVHfi » Slvsávarnáfé lagífi ekki. — Vitastíg 8 A. Sínii 16205. 81A U P y m prjónatuskur og vafi- malstuskur hæsta verfii. ASafoss, ÞSnghoItstræti 2. SKINF&Xi y. Klapparstjg 30 Síms 1-6484 Tökum rafiagmr og breytingar á lögnum, fÆótorviðgerðir og viC geðir á ölluro beimilis— tækjuxa VO t=S > t'ö ‘S oD I i # 18-2-18 % D. Jt S fto hjá Happdrættl DAS, Vesturverl, síníi 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, «ími' 13788 — Sjómannafé Jagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergrnann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka 7®rzl. Fróða, Leifsgötu 4, Biml 12037 — Ölafi Jóhanns íýnl, Rauðagerði 1B, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Gufim. Andréssyni gull smið, Laugavegi 50, a.fmi 13739 — í Hafnarfirðl í Pfa feÆsistn viart' íK'ÖRI Þorvalclur &ri Arasp} lidf. LÖGMANNSSItkÍFSTOFA SkólavtírSuBtis 3B c/o Páll /óh. horleilsson h-l- - Pósth. 621 í11410 og lUn - Simne/nt. .tU 300-400 BÍLAR tH söíu Harry Carmichael: Nr. 37 Greiðsla fyrir morð Bifreiðar við flestra hæfi. Salan gengur vel hjá okkur. Bifreiðasaian Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 KEFLVÍKINGAR! SUÐUKNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Strandgötu 31. (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói). Vasadagbóktn Fæst f öllum Bóka» verzlunum. Verð kr. 30.06 ! —• IEIGUBÍLAR Bifreiöastöö Steindór* Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkui Sími 1-17-20 síðan fyrir sér. ,,Hvað skyldi. þá hafa rekið hana hingað aít- ur... söknuðurinn, eða hvað?“ „Ég veit það ekki. Einhver hefur tilgangurinn verið... “ „Áreiðanlega. Konur hafa alltaf skin ákveðna tilgang. Var hún gift?“ „Nei, en hann var kvænt ur“. ,Bölvað klúður. Það afsann ar allt“. „Allt, hvað?“ „Að um morð geti verið að ræða. Hefðj hún átt eiginmann er ekki fyrir að synia að hann hafi komizt að öilu saman, þótt um seinan væri, og þá elt hana hingað og ...En ég fæ ekki skilið að ekkja færi að leggja neitt slíkt á sig, því kon ur hætta allri afbrýðissemi um leið og viðkomandj náungi terr ir upp tærnar...já, — nema hann hafi arfleitt ástmey sína að peningum ...Hvernig er það?“ Piper vsaraði. „Mér vitan- lega arfleiddi hann hana ekki að grænum eyri. Hvar hafið þér öðlazt alla þessa þekkingu, varðandi konur?“ „Og það er nú víðar en á ein úm stað“. Hann brosti svo skein í tennurnar og spennti greipar, ,,Sú menntun varð mér nokkuð dýr“. Svo rétti hann úr sér og sagði hlutlausri röddu. „En áður en ég fer að segja yður ævisögu mína er rétt að ég efni loforð mín og skreppí með yður út á ána með an enh er skíma. Það væri meira en heimskulegt að svip ast um eftir sólskífu á stalli feftir að myrkt er drðið, — finnst yður þá$ ekki?“ Báturinn ihét „Dainty Dinah“; það hefði ekki veitt af að mála súðir hennar og vélin virtist ekkj í sem 'bezta lagi. En hún gekk þó og báturinn gekk, enda var undan straumi að fara. Það var kalt uppi á ij'.ljum, 'sólm var húigin og napur norðanstrekkingur stóð inn fyrir borðstokkinn; Piper bretti upp frakkakragann, lét hallast u!pp að grannri siglunni og virti ströndina gaumgæfi- lega fyrir sér. Slater sat undir stýrj og virti fyrir sér strönd- ina hinum megin. Piper gat ekki að sér gert að hugsa nokkuð um Christinu Howard og þau endalok, sem ævi hennar hafði hlotið hér í ánni. Og það fór um hann hroll ur þegar hann virti fyrir sér kalt, mógrátt vatnið undir kaldgráum himni. Það gaf dá- lítið á og nokkuð brá birtu, en Piper stóð við sigluna og virti fýrír sér húshi" á ströndinni, sem fram lijá bar. Og hann spurði sjálfan sig hver mundi búa í húsinu við flötina, þar sem Christina sat, undjr sólhlíf inni er myndm var tekin. Og einhversstaðar þar i grennd mundi sá staður er hún leitaði dauða sí-ns; bað var ekki að vita nerna einhversstaðar { grennd- inni væri að finna etthvað það, sem skýrt gættj örlög hennar. Ellefti kafli. Hálfri mílu fyrir neðan Meyj arhöfða fóru þeir fram hjá þyrpingu húsbáta, sem lágu við festar hjá árbakkanum, og þar sem áin beygði norður iágu húsbátar við báða bakka, og virtust allir mannlausir. Slater kallaði til hans. „Þessi garður, sem þér eruð að leita að, hlýtur að vera á þessum slóðum ef maður reiknar með straumnum, eða hve langan spöl líkið hafi rekið á þeim tíma, sem talið er að það hafi legið í vatninu. Þér skuluð því hafa augun hjá yður, þegar kemur fyrir nesið. Þar standa nokkur hús, og svo enn þyrp ing húsa nokkuð neðar. Þetta hefði allt orðið auðveldara ef myndin værj ekki tekin þannig að sólhlífin skyggir mikið til á allan bakgrunninn. Hann hef ur áreiðanléga haft mestan á- huga fyrir landslagi stúlkunn ar sjálfrar náunginn, sem myndina tók ..." Þarna stóðu nokkur hús, — stór og mikilúðleg steinhús og langt á milli þeirra, en stórar og vel hirtar flatir umhverfis og lágu niður að ánni. Bryggj ur voru við sumar flatirnar og hlefar fyrir gluggum sumra þeirra, svo ekki sæist inn er skip fór um ána. Hvérgi gat að líta sólskífur á stalli, — það var nóg af allskonar höggmynd um og súlum, en hvergi sól- skífa sjáanleg Slater stöðvaði vélina og lét bátinn reka fram hiá húsun-- um, setti vélina síðan af stað aftur og stýrði í víðum sveig ' yfir að hinum bakkanum; hélt nú andstreymis. „Fyrst þaðvar ekki þarna megin hlýfur það annað hvort að Vera hérna megin eða þá alls ekki tiL Og betur sjá augu en auga . . . „Hann stöðvaði skyndilega vél ina og lét hana síðan damla gegn straumnum „Sjáið þér, maður, það sem ég sé?“ Hús þetta virtist mun eldra en þau, sem stóðu á hinum bakkanum, — eldra og niður- níddara og garðUrinn og flöt in illa hirt. En á flötinni miðri stóð sólskífa á stalli og Piper bað , Sl^ter að legjjja þajma að landi. „Ég geri ráð fyrir að þetta sé staðurinn“, sagði hann. Þeir létu vélina damla bátn um að lágri bryggjunni fram af flötinni. Það leyndi sér ekk; að viðurinn í henni var fúinn svo gæta yrðí varúðar. Slater lagðl bátnum gætilega að henni, stökk upp á brún hennar, með kollagannið og brá því um njörva, og mælti við Piper, þegar hann hafðj gengið frá bandinu,. „Er ekki allt í Iagi að ég komi með þér?“ Piper þótti sem þýðingar- laust mundi að neita enda gat það ekki heldur gert neitt til þótt Slater slægist í för með Íionum. Hann hafði hvort eð var unnið nokkuð fyrir því, og það var ekki að vita nema fylyd hans gæti komið sér vel ...Fólk, sem bió í gömlu og niðurníddu húsi, það var aldrei hægt aS ætla á hvernig þajL tæki á móti aðvífand; ge^& um: ekki heldur ósennilegt að því þættí erindið dálítið ein kennilegt . . . og þao var farið að skyggja. Þeir gengu upp frá bryggj- unni hlið við hlið og ýfir flöt- ina Ékki var að sjá neinar menjar þeirra þlóma .sem þarna höfðu gróið sumi'inu áð ur, en hinsvegar leyndi sér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.