Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.08.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 8. ágúst 1958. Alþýðublaðið 7 Rilsl jóri: Vilhj. Sleinn. • y • ■ Vestur-þýzki bíli’no BMW-600 FYRIR nokkru síðan minnt- ist ég hér á síðunni á svonefnda smábíla, sem nú eru æ meir að ryðja sér til rúms um alla Ve-t Ur Evrópu og þó víðar sé leit- að. Það, se mhelzt þykir ▼era mikils virði við bíla. þessa er hve ódýrir þeir eru í rekstrj og innkaupi, svo og það, að þ'ir falla ekki svo mikið í verði þegar þeir eru seldiv nctaðir. Ég var staddur í Svíþjóð fyr ir nokkru síðan og langar mig til að lýsa svolítið vestur- þýzkum smábíl, sem ég skoðaði þar og gat ekki annað en rláð^t að, bæði fyrir það hve fallegur vagninn var og líka fyrir það hve gott er að aka slíkum bíl sem þessum, en þessj bíll er kallaður BMW 600. . Bíllinn er gerður fyrir fjóra menn og er tvéggja dvra. Bíll- inn er að því leyti aigerlega frá brugðinn öðrum tveggja'dvra bílum, að ekki þarf að fara út úr honum. til þess að farþegar geti komizt inn í aftursæti bíls jns, heldur eru hurðirnar þann jg: framhurðin er framaná bíln um þannig að þegar hurðin er opnuð þá er sezt beint í bæði framsætin, svo er einnig á bí!n um afturhurð og er hún ein- göngu til að fara inn í aftursæt ið. Farangursgeymslan er fýr- ir aftan aftursætið. Aflvélin er aftan í bílnum, hún er tveggía si rokka og 19 5 hö. miðsð við 4500 snúninga á minútu. Rafkerf'ð er 12 voit og geymirinn 130 watta. Benzín rfovrnirinn t?kur 23 lítra oa er hann einnig aftan í vagninum. Skiptikassinn er meðfiórumgír nm áfram os einum afíur og er , Sykroniseraður. Fjöðrunin er ! gormagfjöðrun með Vökvahöng deyfurum og stærð hióla 52x10. I Lenad bíls'ns er 29nö mm. breidd 1400 mm. hæð 1373 mm. .. og byngd sem er eftirtektar- verð er 515 kg. Hám.arkshraði bílsins er 100 km. á klukkustund o% r j vel hægt að halda bílnum á þeim meðalhraða. Bíllinn ligg- 1 ur alveg sérstaklega vel á vegi. Eldsneytisnotkun hans er mjög lítil eða 4,5—6 lítrar á 100 km. sem fer eftir því hvernig bíll- inn er í. j Fullkominn ljósaútbúnaður > er á bílnum ásamt stefnuljó'- um og sérstökum útbúnaðj til þess að bíllinn blikkí sjálfvirkt háu og lágu ljósum sínum þeg- ar honum er ekið fram úr öðr- um bílum. Varshjólið er innan í fram- hurðinni. Það er einnig athygl- isvert hve sterk grind bíbins er, en hún er gerð úr þykkum rörum með hvork; meira né minna en fimm þverbitum. Segja má, og er fyllilega rétt. að allt rúm vagnsins notast til hins ýtrasta frá stuðara til stu.5 ara. íi Sjáið hve fagrar línur cru í þessum smábíl. ir iii a ENGUM blandast hugur um það, að kröpp horn eru hættu- iegust þar sem bifreiðaumferð er mikil. Hættulegust eru þau þar sem háir veggir, liús eða tré blinda hurn. Siysin á slíkum i fti r 0r?|glsbe!!i í bíf hafa reynzl áreksfrum ÞAÐ TÍETvAST nú æ 'meir og me r hjá þeim, er vilja vita sig öruggasta í umferð að nota hin margumtöluðu öryggisbelti, sem farið er nú að framleiða með flesíum tegundum b1 'freiða og auðvelt er að koma fyrir í þteim bifreiðum er ekki hafa komið með slíkum útbúnaðl, sem þó er svo sjálfsagður. Öryggisbeltið er eingöngu notað fyrir þá, er sitja í fram- sætum b'ifreiðanna. Beltin eru spennt yfir aðra öxlina o» und ír handarkrika hinnar hliðar- i!nnar, annar endi beltisins er vanalega festur í dyrastafinn en hinn endinn í sætið, Augljóst er hvers vegna ör- yggis'belti ryðja sér svo mjög til rúms. nú. Þeir sem sitja í framsætunum eru í mestri Siættu við árekstra og venju- lega .slasast menn þannig, að þteir kastast fram og hafa marg £r rotast með þeim hættö Öryggisbeltin eiga að geta komið í veg fynlr þetta. hornum eru orðin óteljandi og engar aðvaranir virðast geta komið í veg fyrir þau. Hins veg ar er ekki hægt að neita því, að aðvörunarm.erki, svo og merk- ingar á götum, draga úr hætt- unni. Meira virðist þó þurfa til- Fyrir nokkru var ég a ferða- lagi í Svíþjóð og ferðaðist í bif reið allvíða um landið. Þar eru líka blind horn, en munurinn er sá, að Svíar gera nieira en að setja upp aðvörunarmerki eða merkja göturnar til þess að reyna að forða slysunum. Það vakti sérstaka athygli :nin.a, að jþar sem hættan var mest, hornin blindust, höfðu verið settir upp síórir sp-->glar, sem þannig eru útbúnir, stillt- ir, að hægt er að fylgjasx með umferðinni er á_móti ltemur frá hvorri hliðinni sem er. — Speglarnir eru þannig tvöfald- ir og ökumaðurinn á auövrlt mað að líta í þá og hafa jsfn- framt gát á siálfri götunni, — vegna þess að hæð þeirra er einmitt miðuð við það. Þetta þýðir raunverulega- að þessi blindhorn eru ekki lengur blind. Ég hef bent á þetta i þeim tilgamgi að umferðarmilanefnd Reykjavíkur taki það rii athug unar, því að blind horn eru hér mjög mörg og hættuleg, cg jafn vel ný að myndast einmitt nú. Sama mái segja víða úti á landi, sérstaklega í kaupstöðunum. Opið eða IðfeaS! MARGIIR KVARTA undan því, að erfitt sé að fá fljó4a af- greiðslu við benzínkaup í sveit um og á fáförnum stöðum. Stundum tekur það Jangan tíma að finna mann'nn, sem ' sér um söluna. og stundum fær 1 maður það svar, að geymirinn sé ekki opinn til afgre.ðslu úr honum þá stundina. Þessu fjdgja venjulega ýmsar skýr- ingar og afsakanir, sem aldrel er þó hægt að taka gildar fyrst benzíngeymir er á staðnum og benzín á að vera til sölu, ef geymir nn er þá ekki bHaður. Vilja ekki olíufélögin fá á- kveðna samninga við alla benz ; ínsala sína utan Reykjavíkur um það hvenær gevmarn r séu opnir til afgreiðslu? Vilja ekki olíufélögin um j ieéð láta umboðsmönnum sín- um í té lítið spjald sem sett sé upp við þjóðveginn óy á bví staridi þetta litía orð OPIÐ, 'þ?tta er nægjanlegt til þess að ; koma í veg fyr 'r það, ao menn 1 séu að leita að afgreiðslumann- ; inum um hálft héraðið, ef lok- að er. Í&V* \ kKJtr ^ *■ <c, Þverskurðarmynd af BMW-600 m ilið DAGINN EFTIR að síðasta umferðasrða birtist, v.ldi svo einkennilega til að á einum og j sama k’iukku íma hkti ég tvo I menn, sem sö.gðu það sama við i xnig: „Hyérs vegna aðvarar þú ekki á síounni fólk, sem er að. fara í sumarleyfið á bílnum sínum. Ég skildi ekk.! fuTkomlega I hvað þeir ættu við og spurði þá því hvað þeir meintu. | . Sá fyrr.: sagði mér að hann hefði Jagt . af stað með fjöl- skyldu sína og ætlað uorður i um land til Austurlands á Opel-record, sem hann á og j gekk ferðin ágætlega þar til I kcmið var norður í Öxnadal, þar varð hann fyrir því óhappi að svo’.ít.ll en pauðsvnlagur hlutur sem vifturéimin er fór í sundur, 'og þar sem hann hafði ekki haft þá fýrjrhyggju að hafa aðra með sér til vara, þá var hann stopp þarna í rúman sólai'hr.ng, eða þar til að hann fékk senda viftureim með Norðurleiðum sunnan úr j NYJU UMFERÐ ARLÖ GIN hafa nú lagt þær skvldur á I herðar öllum bifreiðastjórum : að hafa stefnuljós á bfreiðum j sínum. Að sjálfsögðu tekur það ! nokkurn tíma fyrir bifreiða- j stjóra að læra það og venjast I því að n.ota stefnuljós eins og I vera bar .og er ekkert um þaö I að segja. Eins og kunnugt er, ! ber að nota steínuljósin þegar í maður beyglr af einni götu á aðra eða þvert vfir götu að húsi. — Hins vegar hefur aldr- . ei verið á það minnzt að nauð- ; synlegt sé að nota stefnuljós j þegar. til dæmis, bifreið far fram úr annarr.. bifreið á ein- ! stefnuakstursgötu eða þióð- vegi. Þetta tíðkast og er raun- ! verulega skylda erlendis, en er Reýkjavík, en engin var til lianda honum á Akur&yri. Hinn sagðii mér ekki hvar hann hefði verið staddur er hann varð fyrir óhappi en það skipt- ji’ svo sem ekk. mikiu máli j hvar það skeði heldur hvað það j var sem fyrir hann kom. Hann hafði sem sé farið af stað, án þess að athuga með oliumagnið á bíinum, og er hann var kom- i.m góðan spöl frá Reykjavík, tók hann eft.ir því, að bíllinn var hættur að sýna smurning á smurningsmælinum. Hann stöðvaði þá bílinn og byrj- Framhald á 9. síöu. algerlega óþekkt hér á landi. Auðsætt er hvers vegna þessi skylda er lögð á herðar j bifre ðastjórum í öðrum lönd- um. Hún er sprottin af dýr- keyptri reynslu. Margir árekstr j ar og slysfarir hafa orðið með ! þe m hætti að hægfara. bifreiö heldur niðri hraða beirra sem á eftir eru og við það mynd- | ast löng halarófa bifreiða. 1 Loks leiðist þeim þófið, sem haldið st n, ðri, hann gefur að i vísu hljóðmerki, að Hkindura ; heyrir sá sern er á næstu bif- reið fvr'r framan, en ekki sá j sem er í næstu bifreið fyrir ! aftan. Þeim bifre ðastjóra get- j ur líka hafa verið farið að leið- ■ ast, gsfur hljóðmerki og fréist- ; ar þess að komast framúr, hljóðmerki hans hefur heyrzt of seint, — og þarna verður stórslys. Það em ekki aðeins . tvær bifre ðar, sem lenda þarna í árekstri, þær geta alveg eins ! orðið mik'lu f Ifeiril Engin laga- fvrirmæli eru u-m það hér á landi að gefa stefnumerkl þeg ar bifreið ætlar sér framúr j annarri, þ=ss mun heldur ekki j getið í ne-'nni reglugerð, en var færnir og samvizkusamir bif- reíðastjórar geta tekið upp hjá; sjálfum sér að gefa stefnumerkii j við slíkar aðstæður og þar með forðað árekstrum og slysum. (SHk notkun stefnuljósa getur ! ekki undir neinum kringum- stæðum blekkt nokkurn mann,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.