Morgunblaðið - 08.03.1973, Qupperneq 1
32 SIÐUR
Annar leiðtogi
umbótasinna
styður gaullista
París, 7. marz. AP.
0 EKKI hafa umbótasinnar í
Frakklamli ennþá fengizt til art
viðurkenna, að þeir hafi gert
samkoniulag við gaullista um
stjórnarsanivinnu eftir aðra um
ferð kosninganna í Frakklandi
nk. sunnudag. Ýmislegt bendir
þó til þess, að annar leiðtogi
þeirra, .lean I.ecanuet, hafi gert
það, þar sem hann hefur skorað
á fylgismenn sína að afturkalla
framlioð sín í kjördaemum, þar
sem það geti stuðlað að ósigri
vinstri manna. Hinn leiðtogi um
bótasinna, Servan Sehreiber hef
ur engar opinberar yfirlýsingar
gefið um afstöðu sína, en gaull-
istar herða nú mjög sókn i kosn
ingabaráttunni eftir að afstaða
skoraði í dag á kjósendur að
Pierre Messmer, forsætisráðh.
herra, skoraði á kjósendur að
byggja stiflu gegn kommúnism-
anum. Hann lagði á það áherzlu,
að úrslit kosninganna á sunnu-
dag væru mjög óviss. Yrðu allir
franskir kjósendur að gera sér
það ljóst og leggja sitt af mörk-
Framhald á bls. 20
Færeyingar hyggja
á fiskveiðiviðræður
Vissu þeir, hvað gerðist að baki þeim, þessir valinkunnu Reykvíkingar, Þorvarður Helgason rit
höfundur og Einar Magnússon, fyrrverandi rektor Menntaskólan s í Reykjavík — eða voru þeir
jafn þenkjandi um alvarlegri hliðar lífsins og tilverunnar og svipir þeirra benda til meðan döm-
urnar litlu hengdu öskupokana sína al'tan i þá?
Eintkiasikeytd til Mbl
frá Þórsthöfn.
Færeyjum, 7. mairz.
ATI.I Dam, lögmaður, skýrði frá
því á lögþingi Faereyja í gær,
að landsstjórnin hefði í huga að
taka upp viðræður við stjórnir
Vestur-I»ýzkalands, Frakklands
og Belgíu um takmörkun fisk-
veiða þessara þjóða við Færeyj-
:ir, þegar lokið væri væntanleg-
um viðræðum við Breta um tak-
mörkun á þcirra fiskveiðum þar
um slóðir.
Lögmaðurintn upplýsti þetta
i umræðum, sem fraim fóru á
þingimu um ti'ilögu stjórnarand-
stöðainnar þess efmis, aö hætt
Hvernig á að mæta
hinum harða hnefa?
Umræður í neðri málstofunni
*
um átökin á Islandsmiðum
ÁTÖKIN milli íslenzku varð-
skipanna og brezku togar-
anna á Islandsmiðum síðustu
daga voru rædd í neðri mál-
stofu brezka þingsins í gær.
Þar talaði meðal annarra ut-
anríkisráðherra Bretlands,
Sir Alec Douglas-Home, er
lét svo ummælt, að því er
sagði í einkaskeyti til Morg-
unblaðsins frá Associated
Press, að þolinmæði Breta
væru takmörk sett og væri
eins gott að íslenzka ríkis-
stjórnin gerði sér það ljóst.
Sömuleiðis kvaðst hann verða
að brýna fyrir íslenzku ríkis-
stjórninni, að nauðsynlegt
gæti reynzt fyrir Breta að
grípa til flotaverndar togar-
anna.
1 fréttaskeyti AP, dagsettu 7.
marz, segir m.a.:
„Sár Alec sagöi, aið sendiherm
BretlD'ndiS i Reykjavík hetfði þeg-
ar i gær mótmælit muntnlega að-
gerðum ísletnzku varðskipainna,
er þá hefðu á skömimum tima
ldippt á veiðtarfærj ndu brezkra
togaira. 1 dag hefðu svo verið af-
henit skrifleg mótmæiá, sagði
Douglas-Home.
Þá bætti hainin því við, að la.fði
Tweedsmuir, aðstoðairu’taniríkis-
ráðheirra, hefði kaliiað Niels Sig-
urðssan, sendiiherra Islands i
T.ondon, á sinn fuind í utainríkis-
ráðuneytinu í gær og mótmælt
siðusitu aðgerðum islenzku Tand-
helgisgæzlunniar, sem ekki ein-
Franihald á bls. 13
Izvestia, málgagn Sovétstjórnarinnar:
Milljónum rúblna eytt
í lystireisur yf ir manna
Moskvu, 7. marz — AP
SOVÉZKA dagblaðið „Iz-
vestija“ boðar á forsíðu í
dag, að kommúnistaflokk-
urinn hyggist fylgjast nán-
ar hér eftir en hingað til
með ferðalögum fram-
kvæmdastjóra hinna ýmsu
ríkisfyrirtækja og annarra
sendimanna þeirra. Hafi
miðstjórn flokksins koniizt
að raun um, að í þessum
efnum sé víða pottnr brot-
inn: ríkið eyði árlega millj-
ónum rúblna í slíkar ferð-
ir, sem skráðar sén á reikn-
inga fyrirtækjanna sem
nauðsynlegar viðskipta-
ferðir, en séu í raun ekki
annað en gagnslausar lysti-
reisur.
Framhald á bls. 13
verði við fyrirhugaðar viðræður
við Breta, sem iiaindssitjómáin hef-
ur beðið dönsku ríkisstjórnina að
hafa forgönigu um. Lögmaðurinn
mæltá gegn einhiáða ú tf ærslu
f isik veiðilög sögu Fa-reyja, þar
sem hanin taildi shka ráðstöfun
Framhald á bls. 13
Lentu þrjár
flugvélar í
árekstrinum?
París, 7. marz AP—NTB.
• ALLS hafa nú 35 flugfélög
ákveðið að fljúga ekki yfir
Frakkland meðan óleyst er
vinnudeila flngiimsjónarmanna
þar í landi. Sem kunnngt er,
telja flugmenn, að slælegri flng-
umsjón hafi verið að kenna
flugslysið á mánudag, er tvær
spænskar farþegavélar rákust á
skammt frá Nantes með þeim
afleiðingum, að 68 manns biðu
bana.
Ættingjar þeirra, sem fórust
á mánudag komu til Namtes í
dag til þess að sækja Lík ást-
vima sinma. Flugslysið er ennþá
í rammsókn og hefur ranmsókmar-
rnefnd látið í Ijós undrun yfir
því, að fundizt hefur grænmálað
brak en hvorug vélanma, sem
fórust var græn. Hefur sú hug-
mynd vafcnað, að þriðja vélin
hafi Tent í þessum áreksfri.
Fransiki samgöngumálaráðherr-
anm, Robert Galley, hefur vísað
henmi á bug mieð öMu en ranm-
sófcn er haldið áfram, sem fyrr
segir.
i dag .
Fréttir 1-2-3-13-32
Poppkorn Á flugfreyju- 4
námskeiði Vantraust á vinstri 10
stjórnina N.Y.T.-grein eftir 14-15
Reston Nýt ng vatnsafls og orkumál eftir 16
Jóhannes Nordal 17
íþróttir 30-31