Morgunblaðið - 08.03.1973, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.03.1973, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973 Fa m+- /J lULíI./K. |\ ALVR. flP 22-0*22- RAUDARÁRSTÍG 31 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444 25555 BILALEIGA-HVEFISGDTU 103, 14444 ® 25555 HOPFERÐIB Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—34 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, símar 86155 og 32716. FERÐABlLAR HF. Bilaleiga — sími 81260. Tvegg.ia manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferSabílar (m. bílstjórum). / nnflytjandi — barnaprjónavörur Við óskum fcftir sambandi við innflytjanda prjónaóra barna- fata sem hefur áhuga á sam- vinnu við okkur. Nánari upphjsingar veitir PALTIEL AGENTURER, Poctboks 828, Troudheim, Norge. Forstöðukona þvottahúss Forstöðukona óskast í þvotta- hús Landsjúkrahúsið (Stats- hospltalet (geðsjúkrahús) í Þórshöfn, Færeyjum. Sú, sem ráðin verður fær laun sem ©r eins og er dkr. 4.395 á mánuði. Nýtizku 2ja—3ja her- bergja íbúð með húsgögnum getur fylgt og er leigan dkr. 442 á mánuði, auk greiðslu á raf- magni. Auk þess að stjórna í þvotta- húsinu, sem getur þvegið 2 tonn af þvotti daglega, starfs- mennirnir eru 25 manns, á sú sem ráðin verður að hafa yfir- umsjón með hreingerningum á stofnuninni og Landsjúkrahús- inu. Flugfar til Færeyja verður greitt og eftir 2ja ára starf greiðist heimferðin einnig- Ef sú sem ráðin verður starfar lengur en i 2 ár greiðist árlega flug- ferð il íslands. Umsókn sem innheldur upp- lýsingar um aldur, menntun, fyrrverandi og núverandi starf, meðmæli o. fl. sendist í síðasta lagi 15. marz trt Hospitalinspektor, Bonnevie, Hospitalet 3800, Tórshavn. Ég auglýsi eftir úrræðum Ólafur Jóhannesson, forsæt- isráðherra, telur nú bersýni- Ifga, að liklegt sé, að eitthvað þurfi að gera í efnahagsmál- um landsmanna. Hefur hann sjálfsagt litið mjög gaumgæfi- lega i eiginn bamt og sam- ráðherra s<nna til þess að kanna hvort þeir lumuðu ekki á einhverju sniildarhragðinu. Sjálfsagt hefur sú sýn, sem blasti við forsætisráðherran- um, hvorki verið stór né fög- ur, heldur flatneskjuleg og mögur. Hann tók því til bragðs að auglýsa eftir úr- ræðum annarra. Með þessu er forsætisráð- herrann auðvitað fyrst og fremst að auglýsa úrræðalcysi sitt og sinna. Kollsteypa blas- ir við í efnahagslífinu. Bjami Guðnason sveiflar vendinum í neðri deiid Alþingis. Björn Jónsson, forseti ASÍ, er mun ótryggari að baki stjórnarinn- ar en nafni hans að baki Kára forðum. Jafnvel Kðvarð Sig- urðsson gæti tekið upp á að manna sig i að rifja upp fyrir sér hagsmuni verkalýðsins. Lúðvík Jósepsson hamast við að klína öllum stjórnaróþverr- anum alfarið á vitorðsmenn sina innan ríkisstjórnarinnar. Engin miskunn er hjá Magn- úsi Kjartanssyni fremur en fyrri daginn, og hann gerir forsætisráðherrann og undir- sáta hans að viðundrum með því að fullyrða slag i slag, að stjórnarandstaðan stöðvi öll frumvörp ríkisstjórnarinn- ar! Allir vita hvernig Halldór E. er. Magnús Torfi er óðum að hverfa í skuggann af sjálf- um sér, og Hannibal Vraldi- marsson hefur þá hugsjón eina, að þrauka þar til hann kemst á ráðherraeftirlaun í haust, sem er álitlegt fé. Svo sannarlega má segja, að for- sætisráðherrann standi með brotinn brandinn í broddi brottgengrar fylkingar. Sjálfsmynd Magnúsar Magnús Kjartansson dró upp einhverja hina hrikaleg- ustu sjálfsmynd, sem fram hefur komið lengi, í útvarps- umræðunum sl. mánudags- kvöld. Að vísu má segja, að hann hafi um alllangt skeið unnið að uppkastinu. I þessiim umræðum birtist Magnús Kjartansson sem ósannindamaður, sem skirrt- ist ekld við að hafa þjóðar- ógæfu Vestmannaeyinga í flimtingum. Sakaði hann menn um óheilindi í sambandi við aðstoð vegna náttúruham- faranna. Öllum var ljóst, að Magnús Kjartansson var ein- hver helzti hvatamaður þess, að eins konar herlög yrðu sett í landinu. Kauphækkanir bannaðar, verkföll bönnuð, sérstakir skattar settir á og svo framvegis. I»egar ölhim landslýð er gert Ijóst, að hverju var stefnt í skjóli elds- ins í Vestmannaeyjum, þá bregzt Magnús Kjartansson ókvæða við og reynir að velta öðrum upp úr eiginn óþverra. í iimræðunum í útvarpinu birtist Magnús Kjartansson I réttu ljósi, og þjóðin mun geyma þessa sjálfsmynd sann- leikshagræðingarmannsins, þar til hún fær tækifæri til þess að segja álit sitt á hon- um — í næstu kosningum. gflr spurt og svarað Hringið í sima 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS unblaðsins. ÞAR sem jafnan berst mikill við ekki fengið sjópóst með í nefndinmi sem endurskoðaði rituðum ekki kunnugt um, að fjöldi fyrirspurna til Lesenda- þjónustunnar — Spurt og svarað — er brýn nauðsyn að hægt sé að birta svör við sem flestum fyrirspurnum á hverj- um degi, svo að ekki hlaðist upp of mikið af ósvöruðum fyrirsptirnum. Því hefur Morg unblaðið ákveðið að takmarka lengd spurninga á þann hátt, að leitazt verður við að birta einungis hreinar spurningar, en láta allar skýringar niður falla, nema talin sé þörf á að þær fylgi með til glöggvunar fyrir þann, sem spumingtinni á að svara hverju sinni. Per- sónulegar skoðanir eða mat fyrirspyrjanda verðnr ekki birt. Á sama hátt mun Morg- unblaðið leitast við að birta sem stytzt svör við fyrirspurn- um. SJÖPÓSTUR FRÁ NOBBURLÖNDUM Mats Wibe Lund jr. spyr: „Dartska póstþjónustan hef- ur í vetur sent sjópóst með svo sem þriðju eða fjórðu hverri ferð Eimskipafélags- skipa frá Kaupmannahöfn, sem sést á því, að sjópóstur frá Norðuriöndum hefur í vet- ur verið að jafniaði 4—p vikur á leiðinni. Hvers vegna ,elum hverri einustu ferð frá Kaup- marmahöfn? Og hvernig stendur á þvi, að smábögglar, sem greitt hefur verið undir í flugpóst, koma í skipapósti?" Rafn Júlíusson, póstmála- fulltrúi, svarar: „Samkvæmt bókun Póststof unnar í Reykjavík hefur sjó- póstur frá Kaupmaimahöfn borizt til Reykjavikur sem hér segir: 4., 10., 18., 24. og 31. október, 9., 15., 22. og 29. nóv- ember, 4., 12., 19. og 27. des- ember, 4., 12„ 16., 29. og 31. janúar og 1., 12., 19. og 26. febrúar. Póstsendingar, sem greitt hefur verið undir í flugi, eiga að sjálfsögðu að sendast í flugpósti. Komi fyr- ir, að slíkar sendingar séu sendar í sjópósti, er um hrein mistök aö ræða, sem alilitaf geta orðið, svo sem ef ekki er greinilega tilgreint, að um flugsendingu sé að ræða.“ GRUNNSKÓLAFRUM- VARPIH Kristrún Sigurðardóttir, Eskihlíð 22, spyr: „Fyrir nokkru var umræðu- þáttur í hljóðvarpi um grunn- skólafrumvarpið með þátt- töku skólastjóra og kennara. Einn þeirra manna, sem sátu frumvarpið, sagði i þessum þætti, eðla svo var á taii hans að skilja, að svo fá prósent þjóðarinnar stunduðu land- búnað og sjávanitveg, að ekki væri hægt að veita þeim sam- bærilega menmtun í skólakerf- inu og öðrum þeim, sem sneru sér að iðmaðarstörfum eða þjónustustörfum. Virtist sem eingöngu ætti að miða skóla- kerfið við að mennta fólk til framleiðslu- og þjónustu- starfanna og því langar mig að spyr ja: Þarf virkilega stúdentsmenntun til að hræra í álkerjunum í Álverinu í Straumsvík? Eða hvemig ber að skilja orð nefndarmanns- ins?“ Morgunblaðið bar þessa fyr- irspum undir Andra Isaks- son, deiidarstjóra skólarann- sóknadeikiar menntamálaráðu neytisins, en hann átti sæti í grunnskólanefndinni og tók þátt í umræðumuim í áður- nefndum þætti. Svar hans fer hér á eftir: „Spumingar Kristrúnar eru tvær: 1. „Þarf virkilega stúderats- menmtun til að hræra í álkerj- unum í Álveriinu i Straums- vík?“ Svar: Nei, a.m.k. er undir- þess sé taiin þörf. 2. „Eða hvemig ber að skiilja orð nefndarmanns?" Svar: Þetta er vissulega verðug spumimg, þar sem orð hlutaðeigandi grunnskóla- nefndairmanns (Ingólfs A. Þorkelssonar) hafia með ein- hverjum hætti veriö misskil- in. í>að, sem nefndarmaðiurinn sagði efnislega í tilvitnuðum útvarpsþætti, var að breyting- aii' á atvinnuskiptingu lands- manna, sem orðið hafa á und- amfömum áratugum, þ.e. fjölg un manina í iðnaði og þjón- ustugreinum, en fækkun i frumframleiðslugreiríum, t.d. landbúnaðd og fiskveiðum, legðu skyidunámsskólun.um auknar skyldur á herðar. Þær skyldur væru eirukum í þvi fólgnar, að gruinnskólinn þyrfti að skila nemendum með nægilega mikla almenna menntun til þess, að þeir gætu m.a. notfært sér án frekara undirbúningsnáms þá sér- memmtum til iðmaðar- og þjón- ustustarfa, sem framhalds- skólastigið veitir. Það er því misskilningur, að fram hafí komið, að „eingöngu ætti að miða skólakerfið við að menmta fóik Lid framleiðslu- og þjónustustarfanina“.“ THIN LIZZY heitir ein írsk hljómsveit, sem hefur ýmis- Iegt til síns ágætis — einkiim þó nýjustu smáplötuna sína „Whisky in the jar“. Þrum- andi rokklag, sem gjarnan mætti ná vinsældum hér á landi — og það ætti ekki að vera erfitt, því aö lagið hefur heyrzt oft og mörgum sinnum í isienzka útvarpinu undir nafninu „Lífið er lotterí“ eða eitthvað í þeim dtir, flutt af Þremur á palli. Thin I jzzy — „Lífið er lotteri" GÓÐKUNNINGJAR okkar, MAN, frá Wales hækka stöð- ugt í áliti hjá Bretunum — og undrar það engan, sem til þeirra heyrði hér í Laugar- dalshöilinni. Nýjasta stóra piatan þeirra heitir „Be good to yourself at least once a day“. sem á íslenzku útleggst: „Vertu góður við sjálfan þig að minnsta kosti einu sinni á dag.“ — og nú mnnu um 20 þúsund manns hafa tekið MAN á orðinu, gert sjálfum sér eitt góðverk og keypt plöt- una. DOCTOR HOOK AND THE MEDICINE SHOW áttu heið- urinn af einu alvinsælasta lag- innu á íslandi i fyrra — ,^yl- via‘s Mother“. Nú eru þeir félagar búnir að koma saman f jölda laga til viðbótar við texta eftir Shei Silverstein, blaðamann við PLAYBOY, og er sagt, að stóru plöturnar þeirra séu vel frambærilegar. En athyglin beinist fyrst og fremst að nýju smáplötunni þeirra, sem heitir „The Cov- er of Rolling Stone" og segir frá draumi þeirra um að kom- ast á forsiðu poppritsins Roll- ing Stone. doctor hook — á forsíðu lvoling Stone.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.