Morgunblaðið - 08.03.1973, Side 5

Morgunblaðið - 08.03.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973 5 V estmannaey j af ram- lög um 115 millj. kr. MORGUNBL.AÐINU hafa burizt eftirfarandi upp- lýsing-ar uni fjárfranilög til Vestmannaeyja. — Samtals hefur safnazt til Rauða kross Islands 71 milljón, til Hjálparstofnunar kirk.junnar hafa s.cfn azt 21,6 milljónir og til Bæjarsjóðs Vestmanna- eyja hafa borizt alls tæplega 22,8 milljónir. Alls nema fjárframlög |>essi þvi um 115 milijónum. Hér íara á eftir listar um fjárframlög, sem ekki hafa birzt í Morgunblaðinu: H.IÁLl’ARSTOFNUN KIRKJUNNAR: Hjálparstofnuii kirkjunnar hefur nú verið af- hent til aðstoðar Vestmannaeyingum samtals kr. 21,6 milljónir. Stærstu framlögin sem borizt hafa undanfarið: Frá Frikyrkan Hjaalper í Svíþjóð 864.400,00 áður hafði komið frá sama aðila kr. 205.000,00 Frá Vantör kirkjusókn í Stokkhólmi 104.160,00 Frá Lilii og Einari Sigfússon, fiðluleik- urum Danmörku 15.710,00 Frá Slysavarnadeild kvenna í Garði 30.000,00 Frá Kvenfélaginu Gefn í Garði 10.000,000 Frá Bamastúkunni Siðsemd í Garði 5.000,000 Frá Askersunds Kyrkokassa í Svíþjóð 21.276,00 Frá Kvenfélaginu Hvöt, Fellsströnd 10.000,00 Framlög úr Fljótsdalshreppi 86.000,00 Úr Vopnafirði 55.000,00 Söfnunarfé úr Keflavík 1.235.000,00 Frá Múrarameistarafélagi Reykjavíkur 100.000,00 Frá Skipstjórafélagi íslands 100.000,00 Úr Gilsbakkasókn 70.200,00 Úr Reykhólasókn 90.000,00 Frá Barnadeild Ungmennafélags Barða- strandar 22.000,00 Frá Rotaryfélagi Selfoss 34.500,00 Frá Slysavarnadeild kvenna á Akureyri 50.000,00 Frá Kvenfélaginu Voröld, Öngulstaða- hreppi 25.000,00 Söfnunarfé úr Hrísey 388.800,00 Frá prof. Lennart Segerstraale, Helsingfors 41.750,00 Afhent sendiráðsprestinum í Kaup- mannahöfn: Frá Slysavarnadeildinni Gefion kr. 50.000.00 Frá ýmsum aðilum í Danmörku 222.000,00 RATÍÐI KROSS ÍSLANDS: Frímúrarareglan á íslandi 1.000.000,00 Norska Frímúrarareglan N. kr. 25.000,00 Frimurare Barnehuset i Stockholmi 310.740,00 Frímúrarastúkan Helgafell í Reykjavík afhendir framlag frá St. Andr. Logen C.C.D. í Kaupmannahöfn 35.410,00 Sveriges Sillimportör Förening, Gautaborg 191.600,000 Safnað af Mrs. Enfrid H. Wheeler, Pennsylvaníu $280,00 Mrs. Runie Olson, Stillwater, Minn. $1000,00 Áhöfn Bjarna Samiundssonar R.S. 53.000,00 Hallgrimur Björnsson v/H. Brehmem, Danmörku 143.317,90 Söfnunarfé frá b.v. Hjörleifi og b.v. Þormóði goða 82.000,00 U.M.F. Ólafur Pá, Laxárdaishreppi, Dalasýslu 100.000,00 Frjáls framlög Barðastrandarhrepps 142.250,00 Sveitarsjóður Barðastrandarhrepps 50.000,00 Söfnunarfé Akureyri og nágrenni 4.000.000,00 Kennarar og nemendur húsmæðraskólans Varmalandi, Borgarfirði 52.000,00 Vestur-þýzki Rauði krossinn, DM 20.000,00 Samtals hefur þá safnazt v/Vestm. rúml. 71 milljón. BÆ.IARS-IÓÐUR VESTMANNAKY.IA: Aðventistar á íslandi 300.000,00 Árneshreppur, Strandasýslu 100.000,00 Axel Troger 300,00 Auðkúluhreppur 70.000,00 Aðaldælahreppur 200.000,00 Akrahreppur Skagafirði 200.000,00 Akureyrarbær 1.000.000,00 B. Haller, USA 2.500,00 B. Weelar, USA 5.000,00 Búnaðarfélag Landmannahrepps 50.000,00 Borgarfjarðarhreppur, Norður-Múlas 100.000,00 Borgarhafnarhreppur 130.000,00 Búlandshreppur 200.000,00 Bragi Þ. Sigurðsson, Sauðárkróki 5.000,00 Den indre sjömannsmissjon, Bergen 100.000,00 Dansk Kvindeklubb í Island 50.000,00 Dj úpárhreppur 305.000,00 Dyno Industrier, Osló 150.000,00 Dines Petersen, Kaupmannahöfn 15.000,00 Dofri Eysteinsson 10.935,00 Eiríkur Þ. Einarsson 4 000,00 Edward Wheelage, USA 2.500,00 Fíladelfíusöfnuðurinn Reykjavík 141.000,00 Fellahreppur 100.000,00 Söfnun i Feilahreppi 263.400,00 Föroya fiskisöla 1.000.000,00 Fljótshliðarhreppur 150.000,00 Frainhald á bls. 25 íbúar Breiðholti III Stofnfundur félags er hefur að markmiði að vinna að framfara-, hagsmuna-, félags- og menningarmálum hverfisins, verður haldinn i kvöld, fimmtudaginn 8. marz kl. 20:30 í Fáksheimilinu. Undirbúningsnefndin. Til sölu Loftpressur, vatnspumpur, steypuhrærivélar og Sup- ersix traktor. BALFOUR BEATTY & CO. LTD. Upplýsingar veittar i skrifstofu Bræðranna Orms- son hf., Lágmúla 9, sími 38820. Námsstyrkur við Kielarháskóla Borgarstjórnin I Kiel mun veita íslenzkum stúdent styrk til námsdvalar við háskólann þar í borg næsta vetur, að upphæð DM. 500,00 á mánuði í 10 mánuði, frá 1. október 1973 til 31. júlí 1974, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir. Um styrk þennan geta sótt stúdentar, sem hafa stundað háskólanám í a. m. k. þrjú misseri. Umsækjendur verða að hafa nægi- lega kunnáttu í þýzku. Umsóknir skal senda skrif- stofu Háskóla íslands eigi síðar en 1. maí nk. Um- sóknum skulu fylgja vottorð a. m. k. tveggja manna um námsástundun og námsárangur og a. m. k. eins manns, sem er persónulega kunnugur umsækjanda. Umsók.nir og vottorð skulu vera á þýzku. Svavar appræðufundur Heimdallar ogÆskulýðsnefndar Alþýðubandalagsins verður haldinn mánudaginn 12. marz í SIGTÚNI og hefst kl. 8.30. um stefnu ríkisstjórnarinnar Ræðumenn HEIMDALLAR: Davíð Oddsson, laganemi — Friðrik Sophusson, framkvæmdastjóri — Jón Magnússon, laganemi. Ræðumenn Æskulýðsnefndar Alþýðubandalagsins: Óttar Proppe, kennari — Sigurður Magnússon, rafvélavirki — Svavar Gestsson, ritstjóri Fundarstjórar: Jónas Sigurðsson og Skúli Sigurðsson. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 8 Davíð Friðrik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.