Morgunblaðið - 08.03.1973, Page 6

Morgunblaðið - 08.03.1973, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973 * c. KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi atlan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. GLUGGATJÖLD — DÚKAR 1 Búðínni, Strandgötu 1, Hafnarfirði, er nýkomin send- , ing af finnskum glugga- tjalda- og borðdúka-efnum. TIL SÖLU notuð rafmagns heftivél (vír). Uppl. í síma 13579. EINBÝLISHÚSALÓÐ Lóð undir einbýlishús til sölu á eftirsóttum stað. Tilboð sendist Mbl. merkit 309. DUGLEG STÚLKA óskast á gott heimi'li hjá ung- um hjónum í KMonis USA. — Fríar ferðir. Uppl. 1 slma 12963 eftir kf. 19. LÍTIL VERZLUN við Miðbæinn til sölu. Uppl. 1 síma 25760 á verztumar- tíma. ÍBÚÐ ÓSKAST 25 ára kona með 3ja ára son óskar eftir íbúð frá 1. júní. Sími 86041 fyrir hádegi. PLYMOUTH DUSTER ’70 nýinnfkjttur, 2ja dyra. Ekin-n 25 þ. km. Mjög hagstætt verð. Aðal Bílasalan, Skúlagötu 40, sím-i 19181 og 15014. ANTIK Nýkomið sessilon og átta borðstofustólar og marmara- klukkur. ANTIK-HÚSGÖGN, Vesturgötu 3, sími 25160. TIL SÖLU um 60 fm af toftplötum (hljóðeinangrunar). Mjög hag- stætt verð. Uppl. 1 s. 12363 M. 9—5. IE5IÐ (S^sS&MÍfi TOYO snjódekk fást í Bílbarðanum. Akið inn og skiptið um í hlýju húsnæði. BlLBARÐINN hf., Borgartúni 24, sími 24541, veitir alhliða hjólbardaþjónustu. íbúð óskast strax í 2—3 mánuði fyrir bamlaus hjón á Stór-Reykja- vikursvaeðinu. — Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 92-2911. Austfirðingafélagíð í Reykjavík DAGBOK... iiiiiiiiiiiiinuuHiiiiiiniiiiiiiiiiiiitiHiBmiiii Fyrir hans benjar (þ.e. Jesú) eruð þér læknaðir (1. Pét 2-24) I dag er finuntudagxirmn 8. marz. Er það 67. dagur ársins 1973. Ardegisliáflæði í Reykjavik er klukkan 08.22. Eftir lifa 298 dagar. Almennar uppiýsingar um iækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á má nudögum kl. 17—18. N áttúr ugripasaf nið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga ld. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 ttl 16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunrrudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókieypis. Sjötugur er í dag, 8. marz, Sigimundur Sigurðsson, bóndi, Syðra-Langholti, Hrunamanna- hreppi. Áttatíu ára er í dag frú Sigmý Bjiairnia'dóttir Óöiineigötu 20b, R. Hún tekur á móti gest- uim á heilm'ilili diótitur siitnmar og temigdiaisiomiar alð Laiugaivegi 132. Þamm 3. marz opimibaruiðu trú Iiofum staa Guiðrúm- Jómia Gumm- airadóttir, Siteikíkjarfliöt 15 Gairða hmeppi ag Sitephain Daivliid Spriinger, New Yocrlk, Bainidiairúlkj umiuim. Suirsniuidaigiinm 4. iroarz apimiber uðu trúlofum sfaa umgflrú Svaivia Eyllamid sitiairtfsisitúlkia hjá MblL. KilieppsiV'eigi 66 ag hr. ElSas ElSiais som, KLeppsvagi 68. Nýilega opitnlbeiruiðu trúlafun sfaa Vfflbomg Guðirniumdsidóititlir, Faxatúmá 46, Geirðahr. og Lotftur JórraKSon Kjóaistððumi Báiskuip6- tumiguim ag Kristfa Óteifsdóititir, AusitJurhlið Goúpverjahireppi ag Eyvimdur M. Jómaíasom, bú- fræðingur, Kjóastöðiun Biskups tuiniguim. MESSUR Minningargnðsþjónusta um Guðna Markússon, Kirkjulækj- arkoti, sem lézt íif slysförum s.l. simnudag, fer fram í Fíladelfíu, Hátúni 2, í kvöid kl. 8.30. Næsta dag verða jarðneskar leyf ar hans fluttar austur í Kirkjulækjar- kot. Jarðarför ákveðin síðar, en hún fer fram að Breiðabólstað í Fljótshiíð. — Einar J. Gíslason. iiiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuuiminiiiiitHiiiiuiHninnimii FRÉTTIH Styrktarfélag Iarnaðra og fatlaðra, kvennadeild Fönduir f umiduir vemður haiWimm að Háailieliitjilsbnaiuit 13, fitmmtiudiag tam 8. mairz, kli. 20.30. Stjáitniim. PENNAVINIR Masaru Inamura, 25 ára Jap- arai, æsikáir bnétfaisgdipta við ís- liemzika stúlfkiu 16—20 áma, helzt bóndadóttur. Hamm hefiuir srjálhf- ur ánægju af myntsöfnun. Heim iBliisifiamigilð er: 1669—28, A za-SamboffumíutBiu Oaza-Haimiaigaiki, Haimaitaima-cho, Hi gashitmiaitsuira-guin Saiga Pnefectiuine, 849—51, Jiaipam. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU Hættu strax. I ÁRNj jCRNAÐ HEILLA Ufflinninnuiiiiiiuintnnnii nniiiiiiiiHnHttiiiffffiHiimHwniiiiiiiiKiinmiiiinii heldur spila- og skemmtikvöld laugardaginn 10. marz kl. 8.30 í Miðbæ, Háaleitisbraut. Góð hljómsveit. AHir Austfirðingar velkomnir. Stjórnin. Mynd þessi af íslenzkri franileiðslu birtist í hrezka blaðiríu Sunday Times nýlega, og er tekin á sýningu sem opnuð var seint í febrúar hjá Heal‘S í Bretlandi, og stendur hún yfir í nokkra mánuði. Á henni er tekið fram, að varningur frá 17 fremstu h úsgagn&framieáðendum Evrópu sé til sýnis. Eldhúshmréttingin er í lökkuðum rósaviði með hvítu plasti frá Jóni Péturssynl í Reykjavík (JP innréttingum). Svona rétt til gamans má nefna, að ofnarnir eru frá Scholte’s, hreinsa sig sjálfir og kosta aðeins 163 sterlingspund hvor þw i fauidL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.