Morgunblaðið - 08.03.1973, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.03.1973, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973 3/o herbergja íbúð tiJ sölu í Hraunbæ. Skipti á 2ja herbergja íbúð koma til greina. BENEDIKT SVEINSSON hrl., Austurstræti 18. Símar 10223 og 25535. Hóaleitishverli — Fossvogshverfi Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja til 4ra herbergja íbúð í Háaleitis- eða Fossvogshverfi. Útborgun allt að 2,5—3 milljónir. ÉBÚÐA- GEGNT GAMLA Bfól SÍMI 12180. Húseignir óshnst til knups í Kópnvogi Höfum mjög trausta kaupendur að eftirtöldum eignum: ★ Einbýlishúsi. ★ 4ra til 5 herbergja hæðum. ★ Minni gerðum af íbúðum hvar sem er í Kópavogi. Upplýsingar í skrifstofu SIGURÐAR HELGASONAR hrl., Digranesvegi 18, Kópavogi. Sími 42390, kvöldsími 40587. Verksmiðjusala Dömupeysur, herrapeysur, drengjapeysur, telpna- peysur, margir litir. Smekkbuxur, stærðir 1—14, og margt fleira. Allt á verksmiðjuverði. — Opið kl. 9—6. PRJÓNASTOFA KRiSTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Nýlendugötu 10. Aðalfundur SFR 1973 verður haldinn á Hótel Esju í Reykjavík, fimmtu- daginn 12. apríl og hefst klukkan 20. DAGSKRA 1. Aðalfundarstörf samkv. félagsiögum. 2. Kosning 33 fulltrúa og jafn margra til vara á þing BSRB 1973. 3. önnur mál. Athygli félagsmanna skal vakin á 11. gr. félagslgaa, en þar segir: „Heimilt er 25 eða fleiri fullgildum félagsmönnum að gera tillögu um einn eða fleiri stjórnarmenn. Skulu tillögumar vera skriflegar og berast stjórn félagsins a. m. k. 25 dög- um fyrir aðalfund. — öllum tillögunum skal fylgja skrif- legt samþykki þeirra, sem stungið er upp á. Vanti sam- þykki aðila, skal uppásturtga teljast ógild að því er harm varðar. Tillögum skulu ennfremur fylgja glöggar upplýsingar um heimilisfang". Stjóm félagsins skipa 10 merm: formaður, sex meðstjómendur og þrír menn til vara. Um kjör fulltrúa á þing BSRB gildi hliðstæðar reglur um uppá- stungur og víð stjómarkjör, sbr. 29. gr. félagslaga. Reykjavík, 7. marz 1973, Einar Ólafsson. form. SFR. 2-66-50 Til sölu m.a. 2ja herb. við Hjarðarhaga, Rauð arárstíg og víðar. 3ja herb. víð SólvaMagötu, Sörla skjól, í Kópavogi og Blesugróf. 4ra herb. i Smáíbúðahverfi, Kópavogí og víðar. 5 herb. við Álfheima, Dunhaga, Háaleitisbraut og Lindargötu. 6 herb. parhús í Kópavogí. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða í Reykjavík og nágrénni. Sérstak- lega sérhæðum, embýlis- og rað húsum, svo og 2ja íbúða hús- um. Oft mjög háar útborganir. EIGNAÞJÖNUSTAN FASTEIGNA-OG SKIPASALA LAUGAVEGI 17 SÍMI: 2 66 50 ■ g ■ fASTEIBNASALA SKÓLAVðRÐUSTÍG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Parhús Parhús r Smáíbúðahverfí 6 her- bergi, erdahús. Bílskúrsréttur. Skiptí á 5 herb. sérhæð t Kópa- vogi æskileg. Á Seltjarnarnesi 4ra herb. hæð með 3 svefnherb. Svalir. Gott útsýni. Sérhití. f Fossvogi 4ra herb. jarðhæð með 3 svefn- herb., sérhib'. I smíðum 5 herb. endatbúð t BreiðhoÞti með innbyggðum bílskúr. Selst tilbúin undir tréverk og máln- ingu. Einbýlishús Einbýlishús i smíðum í Foss- vogi, 220 fm, 6 herb. með inn- byggðum bílskúr. Al'ltt á einni hæð. Selst íitb. undir tréverk og máfningu. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Hafnarfjörður Höfvtn kaupanda að góðri íbúð á jarðhæð, þarf ekki að vera laus fyrr en í ágúst. Há útb. Höfum kaupanda a,ð góðri 3ja herb. íbúð. Má gjarnan vera í fjölbýlishúsí. Höfum kaupanda að góðri 4ra til 5 herb. íbúð. Má gjarnan vera í fjölibýlishúsi. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í sambýlis- húsi. Há útb. Höfum ennfremur kaupendur að öllum sitærðum íbúða t smtðum. Gubjón Steingrímsson hæstaréttarlögmaður Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Simi 52760 og 53033. Heimasími sölumanns 50229. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum. Útborgun 1500—1800 þús. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúðum. Út- borgun 1800 þús. til 2,2 miU'j- ónir. Höfum kaupendur að sérhæðum, raðhúsum og ein- býlishúsum, fullgerðum eða í smíðum. Útborgun ailt að 4 miiijónir. ATHUCIÐ að íbúðirnar þurfa ekki að vera lausar í sumum titvikum fyrr en á miðju árí 1973. Seljendur Við verðieggjum íbúðírnar yður að kostnaðarfausu. HÍBÝU ít SKIP GARÐASTRA.TI 38 SÍMI 26277 Gísli Ólafsson 2/o herbergja kjallaraíbúð um 50 fm við Hverfisgötu. Allt sér. 3/o herbergja kjallaraibúð um 100 fm við Austurbrúrt í þribýlis- húsi. íb. er litið niðurgr., með sérinng. og í mjög góðu ásigkomulagi.___ 3/o herbergja íbúð á 1. hæð i blokk aust- ast við Kleppsveg. Gott út- sýni. 4ra herbergja vönduð íbúð á 4. hæð í fjöl- býlish. við Stóragerði Sért. mikið og fallegt útsýni. Einbýlishús Fokhelt í Arnarnesi Ibúðir óskast Höfum kaupendur Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingaimoiatara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. Kvöidsími sölumanns 34222. Kvöldsími 21155. Til leigu frá og með 1. apríl verzlunarpláss við Lækjartorg. Upplýsingar hjá Sveini Björnssyni & Co., Austur- stræti 6, sími 24210 — 24209. Verzlunarhúsnæði óskasl í góðu verzlunarhverfi í Reykjavík eða við umferðar- götu. — Hreinleg sérverzlun. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins, merkt: — 8057“. Heslamannniélögin Fúkur og Geysir hafa ákveðið að á kappreiðum félaganna, sem haldn- ar verða á sumri komanda. verður keppt á eftirtöld- um vegalengdum: Skeiði: 250 m — Stökki: 250 m, 350 til 400 m, 800 m, 1500 m. Einkaritari óskast Verzlunarráð íslands óskar að ráða einkaritara til starfa í skrifstofu ráðsins frá 1. apríl. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á íslenzku og ensku og geta vélritað eftir segulbandi. Störf einka- ritarans verða að verulegu leyti fólgin i skjalavörzlu, gjaldkerastörfum, aðstoð við undirbúning funda og bréfaskriftum. Væntanlegir umsækjendur hafí samband við skrif- stofu ráðsins í síma 11555 og komi síðan til viðtals við framkvæmdastjóra þess.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.