Morgunblaðið - 08.03.1973, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973
Við Reynimel
höfum við til sólu stóra 3ja her-
bergja efri hæð, ein stofa og
tvö svefnherb. Eid-hús endurnýj-
að. Tvöfalt gier. Svafir. Góðar
geymslur.
Við Hraunbœ
er til sötu nýtizku itúð á 2.
hæð, um 85 fm. Garður og biia-
stæöi frágengiTi.
Við Bólstaðarhlíð
höfum við til sölu 4ra herb.
íbúð í kjallara sem er !ítt níður-
grafin. Sérinngangur, Sérhiti.
Sérþvottahús.
Við Hjarðarhaga
höfum við til söiu 4ra herb.
íbúð á 4. hæð. 1 stofa, 3 svefn-
herb., eldhús, forstofa og bað-
herb. í góðu standi. Svalir.
Teppi. Tvöfalt gler. Bíiskúr fy g-
ir.
Við Rauðalæk
höfum við tii söiu rúmgóða ibúð
á 1. hæð. Ibúðin er 2 samliggj-
andi stofur, skáli, stórt eldhús,
2 svefnherb. og baðberb.
Við Háveg
er tí' sölu 2ja herb. risíbúð. —
Verð 1500 þús. Útb. 900 þús.
Við Sléttahraun
í Hafnarfirði höfum við ti! sö!u
mjög fallega 2ja herb. íbúð á
2. hæð í nýju fjölbýlishúsi.
Við Miðstrœti
höfum við til sölu 5 herb. hæð
í steinhúsi, um 150 fm. Sér-
inngangur.
Nýjar tbúðir
bœtast á söluskró
daglega
Vagn E. Jónsson
Hcukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn
Fasteignadeild
Austurstræti 9.
simar 21410 — 14400.
íbúðir til sölu
Vesturbœr
1 nágrenoi Landakotsspítala er
tif sölu 6 herb. íbúð í 2ja íbúða
húsi. Stærð hæðarinnar er 153
fm. íbúðin er 2 samliggjandi
Sítofur, stórt eldhús með full-
komnum vélum, 4 svefnherb.,
bað, skáli, ytri forstofa o. fl, í
kjallara fylgir frágenginn bílskúr.
Getur verið laus 1. mai n. k.
Sériongangur. Sérhiti. Suöur-
svalir. Lóð frágengin. Nýleg
íbúð. Mikil útborgun nauðsyn-
leg. Teikning til sýnis á skrif-
stofunni.
Sfórihjalli
Raðhús
Til sölu stórt og rúmgott rað-
hús á 2 hæðum við Stórahjalla
í Kópavogi. íbúðin er að mestu
á eftir hæð hússins, en þar eru:
2 samliggjandi stofur, 5 herb.,
eldhús, bað, þvottahús o. fl. Á
neðri hæð er: inngangur, bíl-
skúr, stórt 'öndurherb., sem er
hentugt til ýmissa nota, auk
snyrtingar. Mjög vel heppnuð
teikning. Skjólsæll garður. Hús-
ið afhendist fokhelt fljótlega. —
Ágætt útsýni. Beðið eftir Veð-
deildarláni.
H jarðarhagi
2ja herb. kjal'laraíbúð við Hjarð
arhaga. Sérinngangur. Sérhiti.
Frekar litil ibúð. Verð um 1200
þúsund. Mikil útborgun.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4, Reykjavík.
Símar 14314 og 14525
Sölumaður Ólafnr Eggertsson.
Kvöldsímar 34231 og 36891.
26600
allir þurfa þak yfir höfudid
Til sölu
2ja herb. kjallaraibúð við Bugðu
læk. Verð 1.800 þús.
2ja herb. á 1. hæð við Dverga-
bakka. Verð 1.800 þús.
2ja herb. á jarðhæð við Efsta-
iand. Verð 1.850 þ. Útb. 1350 þ.
2ja herb. á 1. h. við Eyjabakka.
Verð 1.800 þ.. Útb. 1.200 þ.
2ja herb. í timburhúsi v. Frakka
stíg. Verð 1.150 þ. Útb. 650 þ.
2ja herb. ris við Grundarstíg.
Verð 1.600 þús.
2ja herb. jarðhæð við Hjallaveg.
Verð 1:500 þ. Útb. 1.0 millj.
2ja herb. jarðhæð við Hjarðar-
haga. V. 1.500 þ. Útb. 1.100 þ.
2ja herb. á 1. hæð við Hraun-
bæ. Verð 2.0 millj. Útb. 1.400 þ.
2ja herb. kjaliaraíbúð við Laug-
arnesveg. Verð 1.550 þús.
2ja herb. i háhýsi við Ljósheíma.
Verð 1.950 þ. Útb. 1.4—1.5 m.
2ja herb. kjallari við Samtún.
Verð 1.050 þ. Útb. 800 þ.
3ja herb. ris við Laugarnesveg.
Verð 1.400 þ. Útb. 800 þ.
3ja herb. ris við Laugateig. Verð
2.0 milkj. Útb. 1.400 þús.
3ja herb. ris við Mávahlíð. Verð
1.600 þús. Útb. 1.0 miMj.
3ja herb. góð kjaliara íb. við
Mávahlíð. Verð 1.900 þ.
3ja herb. ris við Njálsgötu. Verð
1.750 þús. Útb. 1.0 milíj.
3ja herb. á 3. hæð við Safamýri.
Verð 3.0 millj. Útb. 2.0 millj.
3ja herb. á 2. hæð við Vestur-
berg. Verð um 2.5 miMj.
3ja herb. jarðhæð við Þórsgötu.
Verð 1.800 j . Útb. 1.0 mitlj.
4ra herb, á 1. hæð við Grund-
arstíg. Verð 2.6 m. Útb. 1.600 þ.
4ra herb. jarðhæð við Dalaland.
Verð 3.0 millj. Útb. 2.2 miHj.
4ra herb. ris við Hrísateig. Bil-
skúr. Verð 2.2. m. Útb. 1.200 þ.
4ra herb. 123 fm á 7. hæð við
Kleppsveg. Verð 3.5 millj.
4ra herb. við Laugarnesveg. —
Verð 2.7 miljj. Útb. 1.800 þús.
4ra herb. á 2. hæð við Vestur-
berg. Verð um 3.0 mitlj.
5 herb. 130 fm á 3. hæð við
Bugðulæk. Verð 4.1 millj.
8 herb. timburhús við Grettis-
götu. Verð 3.0 miUj.
5 herb. timburhús við Lindar-
götu. Verð 2.6 miHj.
Raðhús, afls 7 herb. íbúð við
Skeiðarvog. Verð 4.2 millj.
KÓPAVOGUR
3ja herb. : 1. hæð við Álfhóls-
v>g. Verð 2.3 miHj. Útb. 1.400 þ.
5 he*b. jarðhæð (ófullgerð) við
Álfhólsveg. Verð 2.8 millj.
4ra herb. á efri hæð við Auð-
brekku. Verð 3.2 m. Útb. 2.0 m.
3ja herb. jarðhæð við Þinghóls-
braut. Verð 2.0 m. Útb. 1.200 þ.
5 herb. n. hæð við Holtagerði.
Verð 3.3 m. Útb. 2.2 m.
6 herb. efri hæð við Borgarholts
brauí. Bílskúr. Verð 4.0 millj.
4ra herb. jarðhæð við Tún-
brekku. Bilskúr. Verð 3.1 miHlj.
5 herb. á 3. hæð við Lundarbr.
Verð 3.4 miHj. Útb. 2.2 mtllj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
m\M fR 24300
Til sölu og sýnis. 8.
Nýleg
4ra herb. íbuð
um 117 fm efrí hæð með suð-
ursvölum og geymslulofti yfir
hæðmni í Kópavogskaupstað.
Þvoftaherbergi er í íbúðin nj.
Biiskúrsréttindi.
Hœð og rishceð
@Rs 6 herb. íbúð í steinhúsi í
eldri borgarhlutanum. Laust ti1
íbúðar. Útborgun má skipta.
í Hlíðarhverfi
3Ja herb. kjallaraíbúð í góðu
ástandi meö sérinngangi og sér-
h.tave f u.
í Árbœjarhverfi
góð 3ja herb. íbúð, um 85 fm
á 2. hæð.
Við Grettisgötu
laus 3ja herb. íbúð, um 90 fm
á 3. hæð . steinhúsi. Ekkert
áhvilandi. Útborgun má skipta.
íbúðin er nýstandsett.
Við Mánagötu
2ja herb. kjallaraíbúð í góðu
ástandi og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögti rikari
Nyja faslelgnasalan
Laugaveg 12 ■
Utan skrifstofutíma 18546.
íbúðir
óskast
MIDSTODIN
KIRKJUHVOLI
Sími 26261.
5 2040
2ja herb. íbúð í Hafnarfirði.
Raðhús i Mosfellssveit afhend-
frágengið að utan.
Höfum kaupendur að eldri hús-
um í Hafnarfirði.
Fosteigna- og
skipasalan hf.
Strandgötu 45, Hafnarfirði.
Opíð alla virka daga kl. 1—5.
Sími 52040.
16260
Til sölu
I Kópavogi
3ja herb. íbúð á 2. hæð, staerð
um.
85 fm. Sameign er óvenju stór.
Getur orðið laus eftir 2 mánuði.
3ja herb. íbúð
við Goðatún.
5 herb. íbúð
við Klcppsveg.
3/o herbergja
góð risibúð í Skerjafirði.
Fasteignasalon
Eiriksgötu 19
Simi 16260.
Jón Þórhallsson söiustjóri,
Hörður Einarsson hri.
Ottar Yngvason hdl.
11928 - 24534
Sérhœð
við Miklubraut
við Norðurmýri. Hæðin sem er
um 120 fm, skiptist í 2 saml.
stofur (skiptanlegar), 2 herb.
o. fl. Nýtt tvöfalt gler. Ný inn-
rétting i eldhúsi. Góð teppi. —
Herb. í kjallara fylgir. Bílskúrs-
réttur. Útb. 2,5 miftj.
Við Grenimel
3ja herb. kjatlaraíbúð með sér
inngangi og sérhitaiögn. Útb.
1400 þús. fbúöir losnar fljót-
lega.
Við Ásbraut
4ra herb. falleg íbúð á 4. hæð.
íbúðin er m. a. stofa, 3 herb.
o. fl. Sér geymsla á hæð. Véla-
þvottahús á hæð. Bilskúrsréttur.
Áhvílandi kr. 600 þús., (35 ára
lán). Útb. 2,2—2,3 millj.
f Breiðholtshverfi
3ja herb. íbúð á 3. hæð, efstu,
í sérflokki. Vandaðar innrétting-
ar. Teppi. Sérþvottahús og
geymsla á hæð. Sameign full-
frágengin. Útb. 1700 þús.
I Vesturborginni
3ja herb. íbúð á efstu hæð (3
hæð) í sambýlishúsi. Sérhita-
lögn. Svalir. Útb. 1700—1800
þús.
Við Laugarnesveg
4ra herb. hæð (3. hæð, efsta; í
þríbýlishúsi Tvöf. gler. Sér hita
lögn. Útb. 1600 þús.
Einbýlishús
Við Sogaveg
Húsið er hæð, ris og kjalfari,
auk 35 fm bílskúrs. Uppi 3 herb.
og bað. Miðhæð: eldhús, W.C.
og samliggjandi stofur. í kjali-
ara: herbergi, geymsla og þvotta
hús. Húsið þarfnast smálagfær-
ingar viö Útb. 2,5—3 millj.
Raðhús
Við Skeiðarvog
Húsið er 2 hæðir og kjallari —
Efri hæð: 3 herbergi og bað. 1.
hæð: stofa (30—40 ferm.) og
eldhús. í kjallara: 2 herbergi
þvottahús, geymslur o. fl. Lóð
fullfrágengin. Útb. 2,5 miHj.
Einbýlishús
Við Vesturberg
Húsið afhendist uppsteypt með
gluggum í marz n.k. Uppi 144
ferm., sem skiptist I 4 herb.,
stofur, eldhús, bað o. fl. I kj.
44 ferm., sem skiptist í geymsl-
ur o. fl. Teikningar á skrifstof-
unr*i.
4HHAHIBIMHH
VQNARSTMTI 12 simar 11928 og 24834
Söluatjórl: Sverrir Krlatlnaaon
EIGNA
VAL
Suburlandsbraut 10
Opið alla virka daga til kl.
20 og laugard. til kl. 18
Símar:
33510, 85650
og 85740.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
INGÓLFSSTRÆTI 8
2/o herbergja
íbúð á 1. hæð við Frakkastíg.
Sérinng. Sérhiti.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð við Hringbraut.
íbúðrn er rúmgóð, um 94 fm.
4ra herbergja
endaíbúð á 1. hæð við Klepps-
veg. Teppi á gólfum.
5 herbergja
íbúð við Glaðheirna. Sérhíti —
Stór biiskúr fyfgir.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson,
sími 19540 og 19191,
Ingólfsstræti 8.
Til sölu s. 16767
4ra herb. íbúð
við Kleppsveg. Skipti á 3ja herb.
íbúð.
2/o herbergja
vönduð íbúð við Hraunbæ. Frá-
gengin lóð, malbikuð bilastæði.
4ra herb. íbúð
á 3. hæð við Snorrabraut.
I Kópavogi
Raðhús, rómtega fokhelt, um
230 fm. TvöfalduT bílskúr.
Einar Sigurðsson, bdL
Ingólfsstræti 4, simi 16767,
Kvöldsimi 84032.
SÍMAR 21150 • 21370
Til sölu
Sérhœð
135 fm í þríbýlishúsi I Kópa-
vogi. Ibúðin er ein stofa og 3
svefnherb., vandaðar harðviðar-
innréttingar, altt sér, biiskúrs-
réttur, stórglæsilegt útsýni.
4ra herb. glœsileg
íbúð á 1. hæð, 110 fm í Bre»ð-
holti, tvennar svalir, stórt kjaH-
araherbergi. Sameign frágeng-
in. Verð kr. 3 millj. Útb. kr.
1900 þús.
Við Eiríksgötu
3ja herb. hæð, um 85 fm, r»ý
ekfhúsinnré ting, nýtt tvðfa*
verksmiðjugler, bílskúr, stór og
sólrik íbúð.
Verzlunar- og
iðnaðarhúsnœði
alls um 600 fm á emum atbezta
stað i Kópavogi.
I sm/ðum
Glæsilegt raðhús við Hraun J
tungu í Kópavogi.
Glæsitegt raðhús og embýtishús |
i smíðum við Vesturberg.
Mosfellssveit
Einbýlishús óskast tfl kaups,
fjársterkur Laupandi.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúð 1
um hæðum og einbýlishúsum. |
Komið oa skoðið
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
1INDAR6ATA 9 SÍMAR 21150-21370