Morgunblaðið - 08.03.1973, Page 13

Morgunblaðið - 08.03.1973, Page 13
MORGUNBLAEÖÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973 13 Mynd þessi var tekin í Khartoum sl. mánuda^, er kista banda- riska sendiherrans Cleo A. Noel, seno skæruliðar myrtu ásamt tveimur öðruni erlendum sendimönnum í Stidan var flutt i þotu, sem Bandaríkjaforseti sendi eftir líkunum. LINDSAY HÆTTIR New York, 7. marz. AP. JOHN V. Lindsay, borffar- stjóri í New York, skýrði frá þvi á biaðamannafundi í dagf, að hann ætlaði ekki að sækj- ast eftir endurkjöri í embætt- ið þriðja kjörtímabilið. I>ó kvaðst hann þeirrar trú- ar, að hann mundi fara með sigur af hólmi, ef hann reyndi að ná kjöri Off það væri hon- um nokkur frt'isting-. „Mér þykir vænt ttm borgina,“ sagði Lindsay, „og hér bíðá mörg freistandi verkefni úr- lausnar. Átta ár eru í raun og veru of stuttur tími, en þau eru nógu löng fyrir einn mann og ég hef ákveðið að halda ekki áfram.“ Hann bætti því við, að sennileg* væri starf borgarstjóra i New York ann- að erfiðasta starf sem um gæti í Bandarikjunum. Áður en blaðamannafund- ur Lindsays hófst kallaði rikis saksóknari í New York, Maur- ice Nadjari, blaðamenm á sinn fund og tilkynnti, að kærur hefðu verið lagðar fram á hendur þremur starfsmörmum John V. Lindsay. Lindsays. Ekki var skýrt frá nöfnum mannanna né ákæru- atriðum. í stjómartið Lindsays hafa tveir aðr r starfsmann borgar- stjórans verið sakaðir um mút ur og annars konar misferli í starfi og Lindsay hefur verið sakaður um að láta milljóna- svik viðgangast í meðferð vel ferðarsjóða. Sjáifur lét hann fara fram rannsókn irman lög regiuinnar á sl. ári og komst þá upp um margs konar spill ingu í þeim herbúðum. Sjö menn úr flokk'. demó- krata, hafa þegar boðað, að þeir muni leita eftir útnefn- ingu flokks síns til þess að. keppa um borgarsljóraem- bættið í ár. Lndsay var upphaflega kjörinn borgarstjóri i New York árið 1965 sem frambjóð- andi Repúbllkanaflokksins. Þegar hann leitaði endurkjörs árið 1969, var honum neitað um stuðning flokksins og bauð hann sig þá fram sem óháður. í ágúst 1971 sagði Limdsay sig úr Repúblikana- fiokknum og gerðist flokks- maður demókrata. Hann gerði árangurslausa tilraun tU þess á sl. ári að fá útnefningu flokiksins til framboðs í for- setakosn ngunum. Ekki er vitað, hvað Lind- say hyggst fyrir, þegar hann lætur af starfi borgarstjóra. John V. Lindsay er 51 árs að aldri. — Færeyjar Framhald af bls. 1 Brezk blöð um átökin á miðunum: Dráttarbáturinn til lítils gagns nuðoai icjna au þagga niður í ritstjóra A1 Ahram Einkaskeyti til Mbl. frá Associated Press. London, 7. marz. BREZKU blööin ræddu tals- vert í dag um átökin á Is- landsmiðum að undanfömu og láta það álit í I jós, að drátt arbáturinn „Statesman“, sem sendur hafi verið á íslands- mið í síðasta mánuði til þess að koma í veg fyrir áreitni íslenzkra varðskipa við brezku togarana, hafi valdið vonbrigðum og reynzt til lít- ils gagns. Blaðið „Guardiain" segir meðal artrtairs, aó dráttarbát'urimin hafi ekki getað komið i veg fyrir að íslienzku varðskipiji kíemust í færi við togarana, vegna þess að þau væru mikliu hraðskreið- airi en clráttarbá turinin. Blaðið segir og að sú staðreynd, að is- lenzku varðslci piin haifi skotið púðurstkotum að togurum, sé uggvaerileg þróun máisiins . . . „þetita virðis't vera i fyrsta siinn, sem hleypt er af ísdenzkum byss- um frá þvi átökim á hafinu hóf- usit sfl. haust“, segiir Guardian. John Ddckie, sem skrifair um máJáö i „Daily MaiJ“, segir, að brezika stjórri'in sé þeinrar skoð- unar, að ísJendingar séu að reyna að egna Breta tíl átakia á hafiniu og meyða þá til þess að beita her- skipuim. „Engin ákvörðaiin hefur enn verið tekiin um að skipa flot- amnn að faira á vetitvang, þar sem slík ráðstöfun hefur í för með sér tvo ókosti,“ segir Dickie, og bætir þvi síðan yiö, að það mundi verða til þess að draga úr fiskveiðum og afiaimagni tog- arainina, ef þeir þyrftu að lúta þekn hömikwn, sem virk flota- vermd hefði 1 för með sér og því muindu Islendinigar fagnia. Enin- fremur mundi það verða ísiend- inigum gieðiefni, ef atihygl'i heims ins væri vakin á því, að smáþjóð ætti í úttstöðum við brezka flot- arnn. Benghazi, 7. marz — NTB MTJAMMAR Gaddafi, oftirsti í Líbýu, lýsti því yfir í ræðu í Benghazi í dag, að stefna Araba í Palestínumálinu virtist alger- lega hafa lteðið skipbrot; ant- bískir leiðtogar hefðtt ekki Ieng- ur neinn áhuga á þvi að frelsa Palestínu úr höndum Israels manna. Þeir hefðtt mestan áhnga á því að bjarga eigin skinni og halda andlitinu og neituðn að horfast i augu við sannleikann. stuðila að þvi, að ömmir Knd við NoiðurA tiantsbaf gerðu slíkit hið sama og sagði, að það mundi kippa grundvellinum uncten fær- eyskum útiiafsveiöum. „Við verðum að gera okikur ljóst, að eins og ástandið er nú er öhugsamdi að a>uka hedkiarafla færeyska fiskveiðifk)tans með því að byggja eingömgu á eimka- rétti tU fiskveiða á færeyska lamdg rurai iin u, “ sagði Atíi Dam Hann sagði, að viðræðumar við Bnetiaind um að draga úr fisk- veiðum Breta við Færeyjar væru bráðmuðsj’nlegar og yrðd að komest að samkomuiagi við Breta hið fyrsita. Þær viðræður gætu ekki beðið eftir niðurstöð- um hafrétitarráðstefnu Samein- uðu þjóðanna. Hins vegar væri það Færeyjum ljósilega í hag, að liaiusiniir fyndust á þeirri ráð- stefnu, sem tryggðu ldfsafkomu landia og svæða, sem eingöngu byggðu efinaihagsl'if sitt á fisk- veiðuim. Lögmaðurinn upplýsti enm- íremur, að landsistjórn Fa'reyja hefði í hyggju að leggja Efnia- hagsbandalagsmálið aftur fyrir lögþingið á yfirgtemdiandi þingi. Færevingar hafa, sem kunnugt er, fengið þriggja ára frest til þess að ákveða., hvori þeir vilja gerasi aðili að EBE. Lögmaður- iintn upplýsti ekki hver yrði af- staða landsstjómarinnar i því máli. — Jogvan Arge. Moskvu, Kairó, 7. marz AP—NTB. • VIKURIT sovézka rithöfunda- sambandsins „Literaturnaja Gazeta“ gerði í dag harða hrið að aðalritstjóra dagblaðsins „A1 Ahram“ í Kairó, sem er hálf- opinbert málgagn egypzku ríkis- stjórnarinnar. Segir „Liteirat- ttrnaja Gazeta“, að ritstjórinn, Muhammed Hevkal, hafi reynt að eyðileggj* vináttu Sovétríkj- anna og Egypta með þvi að draga áhrif hennar og gildi í efa —■ og vinni hann með þessari iðju sinni fsraelum í hag. Ástæðan till þess, að Rússar ráðast svona á Heykal eru grein- ar, sem hanm skrifaði nýlega eftir fer-ð síma til Peking, „Literaturnaja Gazeta“ sterifar m'eðal anmars: „Heykal hefur greinilega gengið í flokk með maoástum og lagt trúnað á and- sovéztear lygar kímverstera for- ystuimanna. Að umdanifömu hef- ur Heyteal ekiki skrifað eina ein- ustu grein svo, að hamn reymi eteki að draga heiðarleika Sovét- manna í efa. Hanrn reynir að vimma gegm áframhaldandi þró- um vimáttu Sovétmawna og Araba. Svo er að sjá sem hann reyni martevisst að vtlla uim fyrir Aröbum um það, hverjir séu — Hinn harði hnefi Framhald af bls. 1 asata væru hættuilegar heldur brytu og gegn ákvörðum Aliþjóða dómstólsdms í Haag frá 15. ágúsit sl. . . .“ Síðan sagði Sir Alec Douglas Hame: „Ég er nú að semda orð- semdingu til íslenzka utamrikis- ráðffierrans, þar sem ég minmi hamrn á tillögur mwiar frá 22. jatnúair sl. um að viðræður verði telcnar upp-að nýju og ég fer þess á leit við hanrn að ákveða, hvemær þær eigi að hefjasit, þar sem það er augljóslegia óviðun- amíii, að núverandi ásitamd haidi áfram-" „Ég minmi emmfrenrur á,“ sagðd Sir Alec, „að brezka stjómim hef- ur gert það ljóst, að við erum reiðutoúnir að gera hverjar þær ráðstiafandr, sem nauðsymtegar eru tM venndar breztaim togur- um, þar á meðal að beita brezka flotamum." Jemes Johnson, þingmaður Verteamiammaflokksins frá HuM, skýrðS þimigheimi svo frá, að vörpur hefðu verið skormar úr samnir vinir þeirra og hverjir hinir eiginiegu andstæðimigar. Og þetta gerist samtímis því, sem egypzkir leiðtogar eru að reyna að sameina hin ýmsu öfl og krafta landsmanna í baráttunni fyrir því að frelsa heroumdu landsvæðm úr höndum ísraela". Haft er eftir áreiðamlegum heimiidtim í Kairó að óliWegt sé, að þessi árás Rússa hafi nokkur áhrif á stöðu Heykals heana fyrir. Á það er bent, að hanrt hafi verið náinn vinur Nassers, fyrrum forseta og talið er að staða hans sé enigu veiteari við hlið Sadats núverandi forseta. Sömiu heimildir herma, að Rúss- ar hafi þó reynt að koma því tíl leiðar, að Heyteal yrði sviptur stöðu sinmi og áhrifum enda hafi þeir lengi verið óánægðir með A1 Ahram, þótt þeir tilgreini nú einiunigis greinar hans skrifaðar eftir Kínaförima. a.m.k. miíu togurum og íslenzku varðsikipm hefðu skotsð púður- skotum að togurumuim. Síðiain spurffi hamm uitanriteisráðlherr- ann: „Hvemig hyggizt þiO mæta þessuim harða hnefa í him.um istenzka hamzka? Það þarf fJeiri drátitarbáita tíi þess að mæta þessuim árásiwn." DouglásHome svaraði, að þessi atvik væru „ákaflega hætituleg“, eims og hamm komst að orðd, og bætti sdðain við: „Ef fýkur í öll skjól verð ég að gera islenzku riJdisstjóirmlinmii það ljóst, að niaiuðsynlegit geti orðdð fyrir okkur að grípa tH flotavemdar." Anthony Crosfcmd, þimgmaður frá Grimsby, beir frá þá kröfu, að fiimm dráttarbátar tit viðbót- ar yrðu sendir til þess að koma i veg fyrir átök rrriJM íslemzku varðskipamma og brezteu togar- ajnosL Þessu svaraði Douglas-Home: „Ég er þess fuMviss, að tíi þessa hefirr veriið rétt að fylgja sitefnu varkáimi i þessu máM, em þoMm- mæðinmii eru tatemörk sett og er eins goitt að isilemzka riteis- stjórmiim geri sér það ljóst." — Izvestija Framhald af bls. 1 Blaðið segir, að miðstjómin haifi nýlega teteið mál þetta til gagmgerrar rammsókmar og kcxmizt að raue um, að þama hafi átt sér stað frekieg mis- notkum á mönguim sviðum. Kömmunin hafi meðai ammars leitt í ljós, að í Lemimgrad einmi séu áriega haldmar um eitt humdrað ráðstefmir, með þárttakiemduim víðs vegar að úr Sovétríkjuniuim. Oft séu þessar ráðstefmur illa umdirbúmar og haldnar af litlu tilefni. Sömu- leiðis liafi komið í ljós, að mar.giT, sem þessar ráðriefn- ut sætei, eiigi þamgað ekkert erindi, þar eð þeir kami hvergi nærri þeim málum, sem þar eigi að vera til umræðu. Þeír, sem sJymgastir eru í að upptiugsa tilefni til ráð- stefmihalds, segir „Izvestija" að séu starfsmemm í bygging- ariðmaði, vélsmiðjum og timib- uriðnaði. Teteur blaðið sem dæmi, að frá sementsverk- smiðju emni í Kirgiz hafi á einu ári verið famar 49 við- skipitaferðir, sem sagðar voru ti3 þess ætiaðar að kanoa nýjungar og þróum í skyldum iðngreinum. Blaðið viðurteemmir að margt megi læra af því að kymna sér nýjungar og þróun starfisgreima á viðteomandi stað en segir, að það hafi sýnt sig, að engim þeirra nýjunga, sem memmirmir voru að kynna sér, hafi nokkru simmi komizt ti8 íramkvaemda í þeirra eigim fyrirtætei. Þá uppdýsir blaðið, að mitelu af fé og tkna ríkisdns sé sóað í ferðir noteteurs teonar sátta- semjara, — mamma, sem koma til þess að leysa ýmiss konar hnúta eða stíflur sem mymdast í framleiðsíu fyrirtæteja vegma óhóflegrar skriffinmsku og tregðu; þeir retei á eftir af- greiðslu og neymi að fá fram- leiðsíunini hraðað — og beiti «1 þess ýmsum ráðum m.a. hótiunum, skjalli og smjaðri eða þeir leysi málim með mút- um á rétíum stöðum. „Izvestija" segir, að á 18 mánaða tímabili hafi meira en 12.000 slSkir semdimenm heimsótt pípuvertesmiðju í Nikopol og málmiðjuver í Krivoy Rog vegna þess, að verksmiðjunnar höfðu ekki getað afgreitt paotanir, sem gerðar höfðu verið með margra mámaða fyrirvara. Sambvæmt lögum og regl- um ríkisims eru svona ferðir bammaðar, segir „Izvestija" og boðar, að framkvæmdastjór- ar fyTirtækja, sam sendi starfsmenn sima í ferðir, slÆcra erinda, eigi 1 framtíð- inmi á hættu að verða að greiða þær úr eigin vasa. Segir blaðið, að miðstjóm komm ún iriaf 1 okksins hafi fyrirsteipað umdirstofnunum sinum að koma á kerfis- bundnu eftiriiti með viðsteipta- ferðum fyrirtælkja og láta þá sæta fullri flotetesábyrgð, sem gerist brotlegir í þessum efmOmn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.