Morgunblaðið - 08.03.1973, Page 18
18
MORGlíNpLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973
ff.nvMv
Viðgerðir
Laghentur maður, helzt ekki eldri en 30 ára,
óskast til viðgerða á ritvélum, reiknivélum og
fjölriturum. Þarf að geta lesið ensku. — Góð
framkoma og reglusemi skilyrði.
-Eiginhandarumsóknir ásamt meðmælum og
upplýsingum um fyrri störf, sendist til afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: ,,Atvinna
-308“.
Húsgagnosmiður og
aðstoðarmaður óskasl
< Upplýsingar á staðnum.
W HÚSGAGNAVINNUSTOFA
RAGNARS HARALDSSONAR,
Auðbrekku 39, Kópavogi.
Verkomenn — verkamenn
Menn vanir mótafráslætti og timburhreinsun
óskast strax, ákvæðisvinna. Hér er um fram-
tíðarvinnu að ræða fyrir vana og vandvirka
menn.
SIGURÐUR PÁLSSON, byggingam.,
símar 34472 og 38414.
Aðstoðorlæknor
Þrjár stöður aðstoðarlækna við Barnaspítala
Hringsins, Landspítalanum, eru lausar til um-
sóknar.
Tvær stöðurnar veitast frá 1. apríl nk. en ein
frá 1. júlí nk.
Umsókum, er greini aldur, námsferil og fyrri
störf sé skilað til stjórnarnefndar ríkisspítal-
anna, Eiríksgötu 5, hið fyrsta, en umsóknar-
frestur um stöðuna, sem veitist 1. júlí er þó til
6. apríl nk.
Umsóknareyðublöð fyrirl’ggjandi á sama stað.
Reykj'avík, 5. marz 1973,
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Storísmenn óskast
Óskum að ráða nú þegar nokkra lagtæka menn
til framleiðslustarfa. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 21220.
HF. OFNASMIÐJAN.
Knattspyrnuþjúliari
UMF Afturelding, Mosfellssveit vantar þjálfara
fyrir 3. deild.
Upplýsingar í síma 66187.
Stúlko
vðn vélritun, óskast í þrjá mánuði, hálfan eða
allan daginn.
Löggiltir endurskoðendur
Bjarni Bjarnason og Birgir Ólafsson sf..
Austurstræti 7, sími 24203.
Trésmiði vantor
í Flensborgarskóla
Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum
í síma 53018 — 52374.
Röskur ungur moður
sem hefur áhuga á að vinna við matreiðslu,
getur komist að nú þegar.
Upplýsingar gefur Sigurgeir Jónasson í síma
13882 frá kl. 8-14.
MATSALA STÚDENTA,
Gamla Garði við Hringbraut.
Aðstoðarlæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við rannsóknadeild
Landspítalans í blóðme'nafræði er laus til um-
sóknar. — Æskilegt er, að umsækjandi hafi
reynslu í lyflækningum.
Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri
störfum, sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5, fyrir 6. apríl nk.
Reykjavík, 6. marz 1973,
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Fóstra
Staða fóstru við dagheimili Landspítalans er
laus til umsóknar. Upplýsingar veitir forstöðu-
kona dagheimilisins, sími 21354.
Reykjavík, 6. marz 1973,
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Húsgognasmiðir
Óskum eftir að ráða fagmenn eða menn vana
húsgagnasmíði, nemar koma einnig til greina.
HÚSGAGNAVINNUSTOFA
SVEINS GUÐMUNDSSONAR,
sími 34885
Stúlka — eínalaug
Reglusöm stúlka (ekki yngri en 20 ára) óskast
strax í efnalaug, hálfan eða allan daginn. —
Einhver reynsla æskileg.
Upplýsingar í síma 83859 eftir kl. 6 í dag og á
morgun.
Hufnarfjörður
Stúlka — kjötafgreiðsla — stúlka
Óskum að ráða duglega og reglusama stúlku
til kjötafgreiðslustarfa, helzt 25—30 ára.
Upplýsingar í verzluninni. Ath. upplýsingar
ekki gefnar í síma.
HRAUNVER,
Álfaskeiði 115, Hafnarfirði.
Tækjastjóror
Vantar að ráða vélamenn vana eftirfarandi
vinnuvélum:
1. Vökvagröfum, helzt Bröyt X 2.
2. Jarðýtum.
Einnig bílstjóra með meirapróf.
Upplýsingar í síma 83680 á skrifstofutíma.
Ritori
Ráðuneytið óskar að ráða ritara. Stúdentspróf
æskilegt og nokkur kunnátta í vélritun nauð-
synleg.
Umsóknir sendist fyrir 12. þ. m.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið
5. marz 1973.
Óska eftir stúlkooi
til lager- og afgreiðslustarfa, einnig manni i
kjötafgreiðslu í kjörbúð.
Tilboð ásamt upplýsingum, sendist afgr. Mbl.
fyrir mánudagskvöld, merkt: ,,Vinna — 9168".
Rifvélovirki
Ungur bifvélavirki óskar eftir atvinnu eða at-
vinnuplássi úti á landi, hvar sem er. Húsnæði
þarf að fylgja. Þrennt í heimili.
Tilboð, merkt: „Bifvélavirki — 989“ sendist Mbl.
fyrir 20. marz.
Atviouurekeadur
Ungt par vantar aukavinnu, hluta úr degi, á
kvöldin eða um helgar.
Tilboð sendist Mbl., merkt: „Viðskiptafræði-
nemi — 8114".
Starfsstúlkur óskast
Starfsstúlkur vantar í eldhús Landspítalans til
vinnu hluta úr degi. Vinnutími kl. 9 til 15, eða
kl. 16 til 20. Nánari upplýsingar gefur matráðs-
konan í síma 24160, milli kl. 13 og 15 daglega
Reykjavík, 6. marz 1973,
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Opiaber stofaua
óskar að ráða til starfa viðskiptafræðing eða
mann með hliðstæða menntun. Laun samkv.
launasamningi opinberra starfsmanna.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 16.00
föstud. 16. marz nk., merktar „Hæfileikar —
8052“.
Rifvélavirkjar
Vamarliðið óskar að ráða 2 bifvélavirkja eða
menn vana bílaviðgerðum í bifreiðaverkstæði
varnarliðsins.
Upplýsingar í ráðningarskrifstofu varnarliðsins,
sími 92-1973.
Skrifstofustúlka
Frá nk. mánaðamótum óskast skrifstofustúlka
til almennra ritarastarfa, þ. á m. enskra bréfa-
skrifta.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir mánudag
12. marz.
DÚKUR HF.,
Skeifunni 13.