Morgunblaðið - 08.03.1973, Page 19
MÖRGUNBLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973
19
ftLAGSIÍr
I.O.O.F. 11 = 154388V2 = SK.
I.O.O.F. 5 = 154388V2 = 9 SK.
St St 5973387 — VII — 7
Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur kvenfélags Kópa- vogs verður haldinn í Félags heimilinu, efri sal, fimmtu- daginn 8. marz kl. 20,30. — Stjórnin.
Kvenfélagið Vatkyrjur Fundur verður haldinn fimmtu daginn 8. marz að Óðinsgötu 7 kl. 8.30. Guðrún Ingvars- döttir sýnir ostarétti. Mætið allar. — Stjórnin.
Sálarrai nsóknarfélag (slands heldur almennan félags- og fræðsl-ufund, fimmtudag, 8. marz n. k. kl. 20.30 í Nor- ræna húsinu. Fundarefni: Hr. Sören Sören- son, flytur erindi: YOGA — í lífi manns og dauða. Hljómlist á undan og eftir: Hr. Halldór Haraldsson, píanó- leikari. Öl'lum heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Tekið á móti nýjum félögum. Stjórnin.
Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a í kvöld kl. 20.30. Sungnir verða passíusálmar. Alhir vel'komnir.
Filadelfía Minningarguðsþjónusta um Guðna Markússon frá Kirkju- lækjarkoti verður í kvöid kl. 8.30. Margir flytja stutt ávörp. Fjölbreyttur söngur.
Fíladelfia Æskulýðssamkoman, sem verða átti í kvöfd kl. 8.30 flytzt um eina viku vegna minningarathafnar um Guðna Markússon.
LÆKNAR FJARVERANDI Kristjana P. Helgadóttir laeknir verður fjarverandi 8.—22. ma^. Staðgengill: Magnús Sigurðsson læknir, Aðalstræti 4 (Ingólfs Apóteki).
Stöðfirðingar i Reykjavík og n nágrenni Sérstætt skemmtikvöld hald- ið 16. marz. Hringið í síma 40647, 36462, 66168.
Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Al'lir velkomnir.
Kvenfélag Óháða safnaðarins Aðalfundur félagsins verður eftir messu n. k. sunnudag 11. marz. Kaffiveitingar, fjöl- mennið.
Kvenfélagið Keðjan Fundur í kvöld, fimmtudag- inn 8. marz kl. 8.30 að Báru- götu 11. — Stjórnm.
K.F.U.M. — A.D. Kvöldvaka í umsjá Bjarna Ól- afssonar kennara í Félags- heimiliinu við Holtaveg kl. 8.30. Fjöl'breytt dagskrá og veitingar. Allir karlmenn vel- komnir.
DRCLEGn
Stór rtímgóð
fimm herbergja íbúð til leigu frá 1. maí í eitt ár.
íbúðin er teppalögð og á góðum stað í bænum. —
Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „(búð — 991“.
Kynningarfundur
um grunnskólafrumvarpið og skólakerfisfrumvarp
verður haldinn að Leikskálum, Vík í Mýrdal, sunnu-
daginn 11. marz, kl. 15.
Framsögumaður verður Birgir Thorlacius.
Menntamálaráðuneytið.
AKUREYRINGAR
AKUREYRINGAR
Árshátíð Sjálfstæðisfélaganna
á Akureyri
verður í Sjálfstæðishúsinu. taugardaginn 10. marz klukkan 19.
Jóhann Hafstein. form. Sjálfstæðisflokks-
ins, flytur ávarp.
Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur.
Dixieland Jazz.
Miðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag
kl. 17—19 og laugardag frá kl. 14—16.
SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN
A AKUREYRI.
Bifreiðnstjdri óskost
Viljum ráða vanan bifreiðastjóra með réttind-
um til aksturs stórra vörubifreiða.
Upplýsingar í olíustöð okkar við Skerjafjörð,
sími 11425.
Olíufélagið Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 38100.
STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÓKN
Allsherjaratkvæðagreiðsla
ISLENZKUR
FATNAÐUR
Kaupmenn — Innkaupstjórar!
Vorkaupstefna ISLENZKUR FATNAÐ-
UR verður haldin í Iþróttahúsi Sel-
tjarnarneshrepps 15.—18. marz nk.
Þar munu helztu fataframléiðendur
landsins kynna nýjungar í fatafram-
leiðslu sinni og sýna þann fatnað, sem
á boðstólnum verður í vor og sumar.
Notfærið yður kosti kaupstefnunnar til
hagkvæmra innkaupa.
Þeir kaupmenn, sem enn hafa ekki feng-
ið send kaupstefnugögn, eru vinsam-
legast beðnir að hafa samband við
skrifstofu Félags íslenzkra iðnrekenda,
sími 24473.
ÍSLENZKUR FATNAÐUR.
um kjör stjórnar og annarra trúnaðarmanna félagsins
fyrir árið 1973 fer fram dagana 10. og 11. marz 1973,
að Skólavörðustíg 16, 2. hæð, sem hér segir:
Laugardaginn 10. marz frá kl. 12.00 til kl. 20.00.
Sunnudaginn 11. marz frá kl. 10.00 til kl. 18.00
og lýkur þá.
Reykjavík, 8. marz 1973.
Kjörstjórn Starfsstúlknafélagsins SÓKNAR.
IÐNAÐARMANNAFÉLAG SUÐURNESJA
Tjarnorgötu 3 - Kcflavík - Símar 2220 og 2420
Félagsfundur
Guðjón Petersen, fulltrúi Almannavarna, flytur erindi
í Iðnaðarmannasalnum, Keflavík, fimmtudaginn 8.
marz kl. 20.30.
Hver verða viðbrögð Suðurnesjamanna við náttúru-
hamförum og stórslysum?
Félagar! Mætið vel og kynnist því er verða mætti til
bjargar í þessum neyðartilvikum.
Stjórnin.
~ ~
BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801.
ÚTHVERFI Laugarásvegur. Langholtvegur fi á 71-108 -
Bárugata VESTURBÆR - Lynghagi - Nesvegur II.
AUSTURBÆR
Miðtún - Freyjugata 28-49 - Eksihlíð
5-15 - Hverfisgata frá 4-62 -
Miðbær - Lindargata - Baldursgata -
Bragagata - Sjafnargata.
YTRI-NJARÐVÍK
Blaðburðarfólk óskast strax.
Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
Blaðburðarfólk óskast í Garðahrepp.
Flatirnar og Lundana.
Sími 42747.