Morgunblaðið - 08.03.1973, Síða 23
23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973
Lovísa Árnadóttir
— Minningarorð
FumLI 21. desember 1897.
Dáin 2. marz 1973.
Látiin er i Reykjiaví’k, Lovísa
Ámadóttir, húsmóðir, kxxna Sig-
urðe.r E. Irigimundarsonair, sjó-
imiainins. í>aiu bjuggu lenigst aif á
Hringbra'ut 80 í Reykjavík.
Foreldrar mínir bjuggu í sama
húsi í niær aldarfjórðung, á sama
stigapalM, eða frá áriniu 1935 til
ársinis 1960 er þau fluttu lairanað,
svo það gengur föiur beygur yf-
ir siviðið hjá oikkur lí'ka þessa
dagama.
Lovísa Ámadóttir var fædd á
Vestdalseyri við Seyðisfjörð, 21.
desemibeT árið 1897, svo hún var
75 ána er húin lézt. Foreldrar
hennar voru hjónin Ámi Pál's-
son, sjómaður og Kristín Hall-
girímisdóttir. Systkini átti Lovísa
fjögur og eru tvö á lífi, Harald-
ttr Hansson er býr í Baindairíikj-
tMTum og lifir i hárrd elli og Ing-
óllflur Árniason, er býr í Reykja-
víik. Dáiin eru Sophus Ámason,
kaiuipmaður á Siglufirði og Krist-
5n Ámadóttir, er einnig bjó á
Sigliutfirði.
Þegar Lovísa var bamiung,
druikknaði faðir hennar. Bömun-
tim var komið í fóstur og fór
hún fiimirn ára göm'ul til merkis-
hjónanna Halldóru og Magnúsar
Blöndals á Oddeyri, eða Akur-
eyri, eiins og það nú heitir. Hjá
þeim hjónuim ölst hún svo upp,
sem eldri dóttir.
fnegar Lovísa var átta ára,
brann heimili hennar á Akureyri
og fl'utti Magnús þá með skyldu-
lið sitt til Reykjavikur. Síðan
bjó 'hún i Reykjavíik, alla tíð, ef
lundanskilin eru þrjú siumur, er
hún starfaði við verzilun Sophus-
ar, bróður síns á Sigluíirði.
Hinn 17. aorii 1917 giftist
Lovísa efitir’ifandi eiginmanni
sinum. Sigurði E. Tneimiundar-
syni, siómamni og hatfði hióna-
band þeirra hví vareð í rúm 55
ár, er hún Tézt. l>oiTn varð átta
barna auðið og lifa sjö þeirra:
Halldóra, gift Stefáni Jónssyni,
veggfóðrara, Reykjavík, Sigríður
Kristin, gift Magnúsi Jónssyni,
stnætisvagnastjóra, Reykjaviik,
Ragnheiður Lára, giflt Trausta
Friðbertsisyni, kaupfélagsstjóra
á Fiateyri, Jón Magnús, kaupfé-
la'gsstjóri, Mosfelfesveit, kvænt-
ur Lilju Siguirjónsdóttur, Þrúður,
gi'ft Guðmundi Bergssyni, bónda
í Hvaimimi í Ö'Vesi, Sigurður
Einar, dó 8 mánaða, Sigurðuir
Árni, prentari í Reykjavíik,
kvænitur Guðrúnu Þórhalisdótt-
ur og Haraldur, rafrnagnsverfeflr.
í Reykjiavífe, 'kvænibur Alexíu
Gísladóttur. — Bamaiböm þeirra
Lovísu og Sigurðar m'unu vera
37 italsins og bama-bamabörn
eru 24.
Lovísa var húsmóðir á kreppu
árunium, með manninn lengst af
á togara og fuMt hús af böm'Uim,
Það var mikið af bömum í
verkamannatoúsitöðunium, og ég
minnist þess, þegar þau flögr-
uðu eins og eldtungur urn port-
ið, ellegar við sátum kyrr inni
og hl'ustuðum á regnhljóðið á
þaikinu. Lifið var í flastri rás.
Bömin áittu allt saman. Á laug-
ardöguim var kynt baðvatn og
maður féklk sápu í auigun og
siunn'udaguirinn reis í nýrri von.
Sama var að segja um fullorðna
flóllkið. Það barðist við kreppuna
og fátæktina. Margiir voru á sjó.
Soðfiskur með Vir dreginn gegn-
um augun var réttur inn um
hurðina, þegjandi, þeigar menn
komu af sjónum. Það setti kviða
að bömiuniuim, þegar stormurinn
fór yfir löndin, þvi það var þá,
sem skipin fórust. Svo kom
stríðið, með nýjar fórnir. Þeir
sprenigdu upp .s'kipin og sorgin
fór hús úr húsi. Alltaf voru að
farasit menn úr nœs'tu húsum og
hjajrta okkar fylltist skelfingu
og augun urðu djúp og sorg-
mædd. Einn daginn vantaði
Reyikjarborgina, anman daginn
Max Pemberton og svona gekk
það koli af kolli og þeir voru
margir, sem komu aidrei aftur
af sjónium.
En þetta var ekki aðeins hlut-
skipti ökkar barnanna að hafa
áhyggjur. Hvað uim konurnar,
sem áttu mennina á sjónum Oft
hefur mér síðar verið hugsað
ti'l þeirra. Lovísa var ein þeirra.
Átti manninn á tiogara allt strið-
ið, á Otri og Belgaum, eða hvað
þeir niú hétu, en svo mikil var
sálarróin, að maður varð þess
efefei einu sinni var, að nú væri
siglt hátt i heiminuim og auðnan
færi á la'ufseglum. En svo feomu
ttmar.
Lágar tekjur og stopul vinna
tilheyrðu al'lt i einu fiortíðinni, og
bömin fóru að heiman, út í at-
vinmulífið, því við bjuggum í
iandi, þar sem aTlt var ógert.
Ný viðfangsefni tóku huigann, en
samt er maður einhvem véginn
reyrður niður við þessa stöð, við
upprunann og æslkuheimilið og
hina fornu vini, að auðna ræðst
þar, fyrst og firemst.
HeimiM Lovisu bar af um
smyrtimennsku. Ég held ég hafi
'hvorki fyrr, né síðar komið á
heimili, þar sem þrengsli voru,
að þess sæist ekki stað. ATlt
var fágað og hreinit. Heimdlis-
bragurinn var samt ekfei aðeins
hið ' ytra, það var ekki aðeins
óvenjuleg reisn, helöur rifeti þar
mikill 'kærleikur. Minnist ég
þess, að á hverjuim sunnudegi
fylitist hús þeirra Lovísu og Sig-
urðar af börnum og barna'börn-
um og var svo lenigi, er ég vissi
H tili. Böm þeirra voru bundin
æsikuheimiliniu umfrarn það, sem
, venjulegt er.
Síðustu árin, sem Lovísa lifði,
var heilsan þrotin. Tvær mann-
eskjur héldu áfiram að standa
saman, og nú var oft erfitt.
Lovísa dvaidi langdvölium á
sjúkrahúsi, en síðusbu viikumar
gat hún samt verið heima, en
nú var hún orðin barn aftur.
Svo kom kallið og igamli maður-
imn er einn og gerir sig karl-
mianniegan i framan. Við hin
I'átum heldur ekfei á neinu bera.
Lokið er ástarsögu.
Það er hlu'tskipti þeinra, er
lemgi lifa, að þurfa að deyja oft.
Maðurinn deyr i vinum sínum,
oft, þegar þeir fana fjöld, burtu
mieð sborminum og regninu, og
svo fer hann sjálfiur. Þeir sem
nú kveðja í hárri elli, hafa itifað
svo til alit, sem skeð hefur á Is-
landi. Sumir fórust í stríðinu,
þegar skipin sufetou, aðrir í rót-
inu, sem kom á lifið í formi
nógrar vinnu og peninga, aðrir
stóðu eins klettar úr hafihu og
hafa ekki haggazt.
Lovísa var i þeirn hópi. Aldrei
var látið haggast, hvað sem á
gefek, og svo mun enn. Ég sendi
Sigurði E. Inigimundarsyni og
bömum hams samúðarikveðjur
frá dkkur, sem iengst af vorum
hinum megin gangsins.
Blessuð sé minning hennair.
Jónas Guðniundsson,
stýrimaður.
Iðka dyggð, en ódyggð forðast,
elsku mögur.
Sáluhjálpin sú er brautin
sárafögur.
AÐ MORGNI 2. marz sl. barst
okkar sú fregn, að mágkona okk
ar Lovísa Árnadóttir, hefði and
azt eftir skamma legu á Landa-
kotsspítala, en Lovisa hafðl
lengst af ævi sinnar átt góðrl
heilsu að fagna.
Kynni okkar hófust fyrir rúm
um 50 árum, þegar hún giftist
bróður okkar, Sigurði Ingimund
arsyni. Þeim varð 8 barna auðið
og eru 7 þeirra á lífi, en son
misstu þau ungan að aldri. Barna
þöm þeirra eru 37 og barnabama
börn 24.
Huigurinn leitar langt aftur í
timann, og við minnumst hlýlegs
heimilis þeirra Lovísu og Sigurð
ar fyrst á Bakkastíg og síðan að
Hringbraut 80. Þar vorum við áv
allt aufúsugestir, heimili henn-
ar ætíð hreint og fágað og góð-
gerðlr frambornar af mikiLM
rausn. 1 mörg ár var það fastur
siður þeirra hjóna að bjóða okk
ur systkinunum til sín á nýárs-
dag og voru móttökur þá einatt
ógleymanlegar. Þegar við systk
inin eignuðumst maka, stækkaði
hópurinn, en áfram var okkur öll
um boðið til þeirra hjóna, þer%i
an dag. Þegar nú er hugsað til
þessa, þá skiljum við varla,
hvernig við öU gátum rúmazt í
litlu, hlýlegu stofunni þeirra.
Við munum alltaf minnast
Lúllu, eins og hún var kölluð
okkar í milli, sem dugmikillar
konu, er aldrei sýndi þreytu-
merki og hafði ávaOt tíma til að
sinna þeim, sem að garði bar,
þótt verkefnin væru ærin. Eigin
maður hennar stundaði sjó-
mennsku lengst áf og var því oft
og tíðum fjarverandi. Varð Lúlla
því oft að bera hita og þunga
dagsins við uppeldi barna þeirra,
sem hún bar mjög fyrir brjósti.
Þau hjónin hafa átt miklu barna
láni að fagna og sýnir það að
henni tókst að rækja það hlut-
verk sitt af mikilli prýði.
Við munum öll sakna Lúllu,
það var ætíð gott að koma á
heimili þeirra hjóna. Eiginmanni
sínum var hún traust og heil-
steyptur lífsförunautur, svo eigi
varð á betra koslð.
Kæra mágkona, við þökkum þér
órofa trygigð þína við okkur 511
á langri samtfylgd og hafðu þökk
fyrir allt sem þú varst okkur.
Blessuð sé minning þín.
Mágkomir.
Prófessor Snorri
aðgerðir, auk kennslu og margra
annarra s’kyldustarfa og ákvarð-
ana, sem oft skildu milli lifs og
dauða.
Hallgrímsson
Þegar maður svo loksins
komjsit inn til dr. Snorra, klukfe
an níu tiil tíu um kvöldið og
enn voru iDokkrir eftir á biðstof
unni, virtist hann jaflnan hafa
nægan tíma til að kanna til
hfllitar vandamál hvers og eins,
jafnvel þótt hann mætti eiga von
á kalli á hverri stundu til að
flramikvæma erfiðan uppskurð,
og næsta morgun snemmia biðu
hans visisulega langar og erfiðar
Síðan þetta var hefuir allmikið
vatn runnið til sjávar. Ég átti
síðar efbir að kynnast prófessor
Snorra sem kennara, yfinmanni,
lækni móður minnar, þegar mest
á reyndi, og nú siðast hefur
leiðin Tegið á sömu slóðir og þar,
sem hann heyði sér nofekuð
af sinni kunnáttu í undirbún-
ingi undir starf sitt. Síðan hann
var hér, munu Tiðin hart nær 30
ár, en ennþá muna mienn „Dr.
HalTgríimsson“, og þá ekki sdzt
fyrrverandi læriflaðir hans, pró-
fessor Wangensbeen, sem alið
mun hafa upp ffleiri brautryðj-
endur á sviði skurðlækninga en
Minning;
Helga Friðriksdótti
SlDBtíIN KVEÐJA FRÁ
AMERÍKU
Bnda þótt undarlegt megi virð-
ast, þegar litið er till baka, miunu
nú um það bil 20 ár, síðan und-
irríítaður leitaði fyrst til dr.
Sniorra Hallgrimsisianar, á stof-
umni hans á Sóleyjargötunni.
Enginm í hinum mislita hópi á
biðstofumini virtist kippa sér upp
við að biða svo sem 5—6 timia
etfttir viðtali. Andrúmislofltinu
mætti sienniiega eimnia helzt llfeja
við það, sem gerist hjá heilsu-
Mndum erlemidis, þangað sam fólfe
'kemur um lamgan vég í bjarg-
fiasbri trú á, að það læknist, nái
það aðeins að baða sig úr við-
floomamidi lind. —- Það telur eng-
inn eftir sér að btíða eftir krafta
verfei í nokkra klukkuitíima.
Fædd 22. marz 1898.
Dáin 27. febrúar 1973.
HELGA Friðritosdóttir var fædd
í Nesi í Saurbæjarhreppi, Eyja-
firði. Foreldrar hernnar, Sigrún
Pálsdóttir og FriÖrilk Jóhannsson,
bjuggu þar ásam/t bömum sínum
mörgum, sem öll eru nú dáin,
nema einn sonur þeirra, Halldór,
nú búsettur á Akureyri.
Faðir minm, Hanines Jónsson,
bórndi og rithöfundur í Hleiðar-
garði, varð fyrir þeirri þungu
sorg að missa eiginkonu sína,
Jónínu Jóhanhsdóttur, er hún var
á bezta aldri, var hún þá búin að
vera veik í tvö ár í sjúkrahúsi í
ReykjavJk. Þetta var þungt áfall
fyir harm og okfeur bömin. Ein um
hugsanir og tllfnrnlmgar móður
okkar ætla ég eklkl að ræða, því
að hver og einm ætti að geta sett
sig í hennar spor. Eftir þessi
löngu veikindi andaðist móðir
mín og varð faðir minn þá að
taka ráðskonu, var það gömul
kona, sem ekki hafði þrek né
heilsu til að sinna því starfi
nema stuttan tíma. En svo kom
Helga Friðrifesdóttir til föður
míns sem ráðslkona og árið 1925
gengu þau í hjómaband, var hún
þá 27 ára, en hanm 51 árs gamall.
Eftir að Helga kom á okkar
heimili tók að birta yfir heimil-
Lnu.
Helga lá ekki á liði siínu hvað
húsmóð'U'rstörfin snerti, en þó
var hitt enn þá meira virði, hvað
hún reyndi á allain hátt, að reyn-
ast okfeur sem góð móðir og því
marki náði hún, að svo miklu
leyti seim það er mögulegt undir
flestir aðrir prófessorar, þar á
meðal hinn nú alfeunna dr. Bam
ard í Suður-Afrífeu.
Enda þótt prófessor Snorri
hafi ekki dvalizt hér lemgi, er
ljóst að prófessor Wahigensteen
hefur haflt á honum sérstakar
mætur og gert hanm að persónu
legum vind.
Það er líka svo, þegar litið
er til bafea, að meðal þeirra
mörgu lækna, sem maður hefur
kynnzt á liðnum árum, standa
aðeins fáir upp úr meðalmennsk
unni, og ber þar einna hæst pró
flessor Snorra, enda þótt margir
hinna geti talið tiil meiri frægð
ar á heimsimæli'kvarða eða vís-
indaafreka, enda efeki laust við
að hamn minnd mann á hinn
garnla jöfur skurðlækna hér i
svoma kringumstæðum. Faðir
minn og Helga eignuðust eina
dóttir, Elíirui Hermímu, sem gift
er Haraldi Kjartanssyni á Akur-
eyri og eiga þau hjón 3 böm, 2
syn.i uppkomna og eiga þeir börn,
en dóttirin er heima, 12 ára að
aildri.
Þegar faðir minn og Helga
Ameríku, prófessor Wangen-
steen.
Það var ekki einungis hin
mikla hæfni og góða dómgreind,
byggð á mikilli skynsemi, þekk
ingu og reynsiu, heldur hin skil
yrðislausa skyldurækni og
ábyrgðartilfinning gagnvart
sjúklingum hans, sem gerði próf.
Snorra að miklum lækni.
Marga hildi hafði próf. Snorri
háð við dauðann um dagana og
oft tekizt að snúa á hann í átök-
um þeirra. Alltaf fer þó hinn
síðarnefndi að lokum með sigur
af hólmi og nú hefur prófessor
Snorri goldið fyrir fangbrögð
þeirra með lífi sínu, langt fyrir
aldur flram.
BLessuð sé minning hans.
Auðóifur Gunnarsson.
stjúpmóðir min hættu búskap i
Hleiðargarði fluttu þau til Akur-
eyrar og bjuggu í samfélagi við
dóttur sína og tengdason.
Þegar ég lít til bafea um far-
inn veg, finin ég það glöggt, að ég
og við öll systkinin, makar okkar
og böm, eigum þér mikið og
margt að þakka.
Fyrst vil ég minnast bemsku-
og æskuáranna. Þá sóttum við tffl
þín sflijól og yl, sem aldrei brást
Með góðvild og greiðasemi hefur
þú gengið þína lífsgötu, trú og
trygg þínu fóifei og öllum þeim,
sem þú hefur haft kynini af á lífs-
leiðinni.
Og enga óvini munt þú eiga
nú er lífsgöngu þinini er lokið,
og ógleymamilegt er það hve dá-
samlega þú annaðist eiginmann
þinn, er hann var orðinn gamalfl
og þreyttur. Helga min hafðu þús
und þakkir frá mér og mtou
fólki, fyrir l?mga og góða sam-
fylgd, sem aldrei bar á ský né
skugga.
Vertu sæl, við söflonum þín.
Sigríður Hannesdóttir
frá Hleiðargarði.