Morgunblaðið - 08.03.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 08.03.1973, Qupperneq 30
39 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973 Jón, Gísli og Bergur markhæstir Valsmanna í leiknum. Viðar Símonarson og Auðunn Óskarsson sióðu sig bezt FH-inga ileiknum. V alur vann FH með 3ja marka mun í baráttuleik UNGLINGAÆFINGAMÓT í svigi var haldið fyrir unglinga við Skíðaskálann i Hveradölum sunnudaginn 4. marz. Keppt var f þremur aldursflokkum drengja og stúlkna, mótsstjóri var Jónas Ásgeirsson og urðu úrslit sem hér segir: Stúlkur 12 ára og yngri: 1. Nina Helgadóttir, lR 64.4 2. Sigriður Ólafsdóttir, SR 74.4 Stúlkur 13—15 ára: 1. Guðbjörg Ámadóttir, Á 69.5 2. Guðrún Harðardóttir, Á 72.3 3. Halldóra Hreggviðsd., 1R 79.8 Drengir 10 ára og yngri: 1. Jón G. Bergsson, SR 66.0 2. Sigurður Kolbeinsson, Á 66.9 3. Lárus Guðmundsson, Á 67.1 Drengir 13—14 ára: 1. Ragnar Einarsson, ÍR 63.1 2. Eyvindur Ingimundarson, IR 67.8 3. Hallgrlmur Helgason, lR 69.9 Piltar 15—16 ára: 1. Kristján Hjaltason, Á 69.5 2. Sigurbjörn Þórisson, Á 73.3 3. Óskar Einarsson, Á 74.9 Mót þetta var haldið í staðinn fyrir Stefánsmótið i Skálafelli, en þvi varð að fresta vegna þess að ófært var þangað. Aldrei hef- ur verið eins mannmargt í vetur við Skiðaskálann og síðastliðinn sunnudag og langar biðraðir voru við skiðalyfturnar allan daginn. 1 göngubrautinni neðan við Skíðaskálann var margt manna og sást margur kunnur kappinn þar við æfingar. ar Einarsson verður ekki sakað- ur um margar vitleysur í leikn- um, en hefði getað reynt að skjóta meira, þó svo að Vals- vörnin hafi verið góð. Allir leikmenn Vals eiga mikið hrós skilið fyrir varnarleik sinn, hann var mjög góður hjá þeim öllum. Ólafur Benediktsson var í Valsmarkinu allan tímann, og þegar sá gállinn er á honum get ur hann verið okkar albezti markvörður og að þessu sinni ivarði hann snilldarlega, enda með góða vörn fyrir framan sig. 1 sókninni var Ólafi Jónssyni haldið niðri, en hann mataði þó samherja sína eftir beztu getu. Gísli Blöndal virðist vera að kom ast í sitt gamla góða form og Jón Karlsson ógnaði stöðugt með hraða sínum og skotum. GÓÐUR LEIKUR 1 heild verður að telja þennan leik nokkuð góðan, að vísu gerðu leikmenn sig seka um nokkur mistök, en það verður að fyrir- gefa vegna þess hve mikilli pressu þeir voru undir. Bæði lið- in leika hraðan og skemmtilegan handknattleik, en það sem gerði útslagið í þessum leik var betri varnarleikur og markvarzla Vals manna. I STUTTU MÁLI Islandsmótið 1. deild. Iþróttahúsið í Hafnarfirði 7. marz. Úrslit: FH - Valur 13:16 (7:7). Misheppnuð vitaköst: Ólafur Benediktsson varði vítakast frá Geir Hallsteinssyni og Hjalti Einarsson varði vitakast Jóns Karlssonar. Brottvísanir af leikvelli: Ágúst Ögmundssyni, Bergi Guðnasyni, Gunnsteini Skúlasyni og Stefáni Gunnarssyni var vísað af leik- velli í tvær mínútur hverjum. Mörk Vals: Bergur 4, Jón 4, Gísli 4, Gunnsteinn, Stefán, Ólaf ur og Ágúst eitt mark hver. Mörk FH: Viðar 5, Geir 3, Gunnar 2, Auðunn 2 og Gils 1. Dómarar: Hannes Þ. Sigurðs- son og Jón Friðsteinsson dæmdu erfiðan leik nokkuð vel. — áij. I STUTTVJ MAll: Mín. Valur FH 2. 0:1 Geir 7. Bergur (v) 1:1 8. 1:2 Geir 9. 1:3 Geir 10. Jón 2:3 12. Gunnst. 3:3 13. Jón 4:3 14. Bergur 5:3 17. 5:4 Auðunn 22. Bergur 6:4 26. GísJí 7:5 28. 7:6 Viðar 29. 7:7 Viðar IlAl.II.I.IKIK 34. Gfsli 8:7 37. Steíán 9:7 38. ólafur 10:7 42. 10:8 Viðar 44. Jón 11:8 44. 11:9 Auðunn 46. Jón 12:9 49. Ágúst 13:9 50. 13:10 Viðar 52. Bergur 14:10 53. 14:11 Viðar (v) 57. 14:12 Gils 58. Gfsli 15:12 60. 15:13 Gunnar 60. Gfsli 16:13 Ajax vann Bayern Munchen 4-0 FYRRI leikir í fj órðungsú rsilit - um Evrópumótainnia þriiggja i knaititspymiu voru ieiikmir í gaar- kvölidi oig uirðu úrsid't þessi: Evrópukeppni meistaraiiða: Ajax — Bayem Muinchen 4:0 Dyammo Kiev — Real Madrid 0:0 Juvemtus — Ujpest Dozsa ólokið Spartiaik Trmava — Derby 1:0 Evrópukeppni bikarhafa: Leeds — Rapiid Bukarest 5:0 Hibermiam — Hajduk Split 4:2 Sehailke 04 —- Sparta Prag 2:1 Spartak Mosikva—A.C. Milan 0:1 UEF A-bikarinn: Liverpool — Dynamo Dresden 2:0 Tottemham —Vitoiria Setubai 1:0 Kaiserlauterm — Bor. MömohemgOiadbach 1:2 OFK Belgrad — Twemte Enrtschede 3:2 Siðari leikir Mðamma verða leikmir 21. marz nik. ★ Úrslliit í emsku kmattspymiumira: Norwich — Covemtry 1:1 Biackpool — Cardiff 1:0 VALUR og FH léku i 1. deild Inni í handknattleik í íþrótta- húsinu í Hafnarfirði í gærkvöldi og eftir góðan leik og mikla bar áttu sigraði Vaiur með þriggja marka mun, 16:13. Við þennan sigur Valsmanna, sem var fylli- lega verðskuldaðiir, jókst spenn an i mótinu og enn eru þrjú lið i baráttunni á toppnum, Valur, FH og Fram. Valur hefur tapað 4 stigum, en FH og Fram fimm stigum hvort félag. Nokkur harka var i leiknum og þá sérstaklega frá Valsvörn- inni frægu, eða mtilningsvélinni svoköllnðu. FH-ingar komust lít Ið áfram i sóknaraðgerðum sin- nm og Valsmenn brutu miskunn arlanst á þeim ef hætta var á ferðum. Það kom iíka fram í brottvísumim a.f leikvelli, því, alls fengu fjórir Valsarar að hvíla sig í tvær mínútur hver. Geir Hallsteinsson hóf leikinn með mikilli stórskotahríð á mark Vals og þrjú fyrstu skot hans lágu í netinu, en eftir það fékk Geir ekki mikið svigrúm og skor aði ekki mark það sem eftir var leiksins. FH-ingar gerðu þá skekkju í sóknarleiknum að sækja alltaf upp miðjuna, þar sem Valsvömin er hvað þéttust fyrir. Það vantaði breiddina í leik FH og sendingar í hornin voru fáséðar. KR KR-INGAR halda árshátíð sina á morgun i Átthagasal Hótel Sögu og hefst hún með borðhaldi kl. 19. KR er nú að hefja 75. ald ursár sitt, en félagið var stofnað 1 marz árið 1899. „TAUGASPENNA" Leikmenn voru greinilega þrúgaðir af taugaspennu, enda var leikurinn mikilvægur fyrir bæði liðin. Bar meira á því hjá Val í byrjun, en er Valsarar jöfnuðu sig smám saman færð- ist spennan yfir á FH. Kom það greinilegast fram hjá hinum leik reynda Geir Hallsteinssyni, sem voru mislagðar hendur í þessum leik. Ví T AMÍ N SSPRAUTA í hálfleik var staðan sú að bæði liðin höfðu skorað sjö mörk. Það fyrsta markverða sem gerðist í síðari hálfleik var það að Ólafi Benediktssyni tókst að verja vítakast frá Geir Hall- steinssyni. Við það var eins og Valsmenn fengju vitamíns- sprautu, þeir lokuðu vörninni og sóknarleikurinn varð betri. Þetta misheppnaða vítakast hafði slæm áhrif á FH-liðið og liðið fann sig ekki allan síðari hálf- leikinn. Þó svo að þrir Valsmenn fengju að hvíla sig með stuttu millibili í síðari hálfleiknum kom það lítið að sök, vörnin var þétt sem fyrr og meðan þessir leik- menn voru fjarverandi tókst FH ingum aðeins að skora tvisvar sinnum á móti einu marki Vals. BEZTU MENN 1 síðasta leik FH-liðsins áttu þeir Geir Hallsteinsson og Ólaf- ur Einarsson einna beztan leik FH-inga, en að þessu sinni tókst þeim fátt. Þeir tveir FH-ingar sem hvað bezt stóðu sig í leikn- um voru þeir Auðunn Óskars- son, sem var ógnandi í sókninni með hreyfanleik sínum á lín- unni og sterkur í vöm, Viðar Simonarson stóð sig einnig með mikilli prýði í þessum leik. Gunn Margt manna og mót í Hveradölum s.l. sunnudag LIÐ FH: Hjalti Einarsson 2, Geir Haiisteinsson 2, Ólafur Einarsson 1, Birgir Björnsson 2, Viðar Símonarson 4, Gnnn- ar Einarsson 2, Þórarinn Ragnarsson 2, Auðunn Óskarsson 4, Gils Stefánsson 2, Hörður Sigmarsson 2, Árni Guðjóns- son 2, Birgir Finnbogason 2. LIÐ VALS: Ólafur Benediktsson 4, Þorbjöm Gnðmnndsson I, Gísli Blöndal 3, Ölafur H. Jónsson 3, Stefán Gunnarsson 3, Jón Karlsson 3, Bergur Guðnason 3, Gunnsteinn Skúla- son 2, Ágúst Ögmundsson 3. 2. Hljómskálahlaupið ÍR-INGUM tókst að láta 2. Hijómskálahlaup vetrarins fara fram nýlega eftir að hafa þurft að fresta því tvívegis vegna óveðurs. Að visu var færð þung, mik- ill snjór og nokkuð laus, auk þess sem hálka leyndist undir sums staðar, en þeir 30, sem til leiks mættu, lértu slíkt ekki á sig fá. Auðvitað má sjá í úrslitum hlaupsins að erfitt hefur verið að hlaupa þvi tímar eru nú tals- vert lakari en í 1. hlaupinu, en tíminn skiptir reyndar ekki höf- uðmáli, heldur hitt að verameð og keppa við félaga sína í skemmtilegu hlaupi. Úrslit urðu sem hér segir: PILTAR: F. ’57 mín. Sigurður P. Sigmundsson 2,43 Guðjón Halldórsson 3,28 F. ’58 Einar Páll Guðmundsson 3,09 Ólafur Haraldsson 3,15 F. ’59 Guðmundur R. Guðmundss. 3,19 Óskar Thorarensen 3,37 F. ’60 Guðmundur Geirdal 3,08 Guðjón Guðmundsson 3,13 F. ’61 Kristján Arason 3,22 Magnús Haraldsson 3,32 F. ’62 Atli Þór Þorvaldsson 3,37 Björgvin Guðmundsson 3,55 F. ’63 Ásmundur Einar Ásmundss. 3,38 F. '64 Guðjón Ragnarsson 3,30 F. ’66 Ragnar Baldursson 5,10 STÚLKUR: F. ’59 Anna Haraldsdóttir 3,20 F. ’62 Sólveig Pálsdóttir 3,59 F. ’63 Eyrún Ragnarsdóttir 4,26 Helga Róbertsdóttir 4,35 F. ’64 Bára Jónsdóttir 5,04 F. ’65 Margrét Björgvinsdóttir 5,13 Unglingalands- liðið valið UNGLINGANEFND H. S. í. hefur valið eftirtalda piita til þátttöku í Norðnrlandsmeist- aramóti ungiinga, sem fram fer í Svíþjóð, dagana 30. marz — 1. apríl 1973: Ásmundur Vilhjálmsson ÍBK Einar Guðlaugsson, Ármanni Viggó Sigurðsson, Víkingi Stefán Halldórssoon, Vikingi Guinnar Einarsson, FH Janus Guðlaugsson FH Hörður Hafsteinsson, fR Þorbjörn Guðmundsson, Val Jóhann Lnga Gunnarsson, Val Gísla Amar Gunnarsson, Val Hörður Harðarsson, Val Guðmundur Sveinsson, Fram Hainnes Leifsson, Fram Gísli Torfason, fBK. Fararstjórar: Jón Kristjáms son, Olfert Nábye, Páll Björg- vinsson. Haukar unnu f SEINNI leiknum í gærkvöldi unnu Haukar Ármann með 16 mörkum gegm 15, í hálfleik var staðan 11:7 fyrir Hauka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.