Morgunblaðið - 18.03.1973, Page 11

Morgunblaðið - 18.03.1973, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 11 Fyrirhyggja í»að er vegur Alvaldsdms að stairfa án strits, hafa umsýsliu án áhyggju, að njöta án þess að leita nautna, að sjá hið stóra í hinu sanáa, margt í fáiu, og að gjalda rangiwdi með góðleiík. Fram'kvæmdu iþað, sem vandiasamt er, á meðan það er auðvelt; byrjaðu smátt á því, sem mikið á úr að verða. Altt toxveit var í upphafi auð- velt; aillt stórt var í fyrstu smátt. Þess vegna getur vitur maður framkvæmt það mikilvægasta án stórvirlkja. Sá, sem er ör á loforð, er sjalldan orðheldinn; sá, sem 'býst við öllu auðveldu, verður fyrir mörgum eröðleilkum. Þess vegna tekur hinn vitri það jafnvel alvarlega, sem auðvelt virðist, og kemst þannig 'hjá öllum örðugleiibum. Enginn heiður að glæsimennsku Sá, sem tyllir sér á tá, stendur ekki stöðugt; þeim, sem stikar stórum, veitist örðugt um gang- inn. Sá, sem skreytir sjálfan sig, ljómar ekki. Sjállfsánægja veitir ekki upphefð, né sjálfhælni verð- leika. Sá, sem upphefur sjálfan sig, ber ekki af öðrum. Þetta er fyrir Alvaldinu sem úr- gangur matar eða mein á líkam- anurn og vekur óbeit allra. Sá, sem er á Vegi eilífðarimnar, mun þess vegna forðast það. Alvara og rósemi Þymgdin er rót léttledkans, kyrrðin drottnar yfir hreyfingunum. Þess vegna vairðveitir hinn vitri alvöru sína og rósemi allan daginn. Þótt hann eigi skrautlegar haillir, dvelur hann þar í friði. En hverndg ætti drottinn þúsund vagna að sýna kæruleysi um ríkið? Með léttúð missir hann hylli fólksins, og fyrir hviklynda framkomu verður honum steypt af stóli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.