Morgunblaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973 5 öllum þeim, sem voru svo eLskulegir, að heiðra mig með nærveru stnni á 70 ára af- mæli mínu, svo og öllum Ný sending þeim, sem sendu mér gjafir, blóm, skeytí og alar góðar Pelsar — Ullarkápur — Fermingar- og tækifæris- óskir, votta ég þakkir úr mím- uim dýpstu hjartarótum. Guð kápur — Terylenekápur — Jakkar. blessi ykkur öll og gefi ykk- ur góða heilsu. KÁI’U- OG DÖMUBUÐIN, Með kærri kveðju. Laugavegi 46. Ásthildnr Brieni. UTRÍKUR FERILL... PIERRE RORERT SOFT SKIN RAÐVÖRUR Soundmaster 80 DIN 45 500 2^30 watt sinus (2x40 WÖTT MÚSÍK) Föst stilling á FM bylgjuna 5 bylgjur Þetta stereo tæki er með hvorki meira né minna er. 5 byigjum, sem er mjög óvenjulegt af svona sterkum magnara að vera r~94n rwn Möguleikar á faststiilingu á 3 stöðvar Lbog Mb Kvarðaljós léttir stillingar á FM bylgjuna 4 hátalara tengi Norsk bygging tækisins tryggir yður einstaklega langdrægt tæki eða bæði pörin samtímis, einnig tengi fyrir heyrnartæki SB og báta-og bílabylgja Soundmaster 80 er rétta tækið fyrir fjarskipta- og DX-áhugamenn tæknilegt: Magnarinn Max útgangskraftur við 4 ohm 2x30 w. Sinus magn. Pick-up. 4 hátalaratengi (4 ohm) Di'n -stungur tyrir heyrnartækl, plötuspil- ara, segulbandstæki. Ballansstillir ± 5 dB. Tónstillar: Bassi + 18 dB 12 dB við 50 Hz Diskant + 14 dB — 15 dB við 10 kHz (2x40 wött múslk) Bjögun við max útgangskraft UtvarpStSeKlO undir 1%, við 1 kHz, við 6w Bylgjusvið: Langbylgja, miðbylgja, stutt- á rás’minni en 0,2% bylgja, bfía- og bátabylgja eg FM bylgja Bjögun við 50 mW á rás Stereodekoder (með eða án) minni en 0,4% Næmnl á Ukv 1,5 uV Tónsvið 20—20.000 Hz Tiðnisvið við ± 1,5 dB 25—20 000 Hz Truflunarnæmi frá plötuspilarei við ± 3 dB 18—25.000 Hz 53 dB, Segulbandstæki 53 dB Bjögun (kllrr) undir 0.5% tnnbyggður formagnarl fyrir Mál (LxBxH) 52x25x10.5 Leitið upplýsinga um þetta einstaklega vandaða og skemmtilega tæki. Góðir greiðsluskilmálar, ÁRS ÁBYRGÐ EINAR FARESTVEIT & CO. H.F. BERGSTAÐASTRÆTI 10A SÍMI 16995 ENGAR BAÐVÖRUR A MARKAÐINUM í DAG JAFNANST A VIÐ ÞÆR. Aílar Pierre Robert Soft Skin baðvörurnar hafa sama sérkennilega létta ilminn. SOFT SKIN ALLROUND BADLÖDDER er mildur fljótandi þvottalögur sem hentar öllum húðtegundum. Góður þvottur fyrir allan skrokkinn og mjög gott hár shampo. Lögurinn er þykkur og mjög drjúgur. SOFT SKIN SKUMMANDE BADOLJA gerir húðina mjúka og slétta og skilur eftir sig veilíðan og ilmandi Soft Skin lykt. Þegar þú rennir i baðkerið, helltu einum tappa af baðoiiu undir bununa og þú færð þykka og góða baðfroðu ofan á vatnið. Hentar bezt normal og þurri húð. SOFT SKIN KONSENTERAD BADOLJA leysist vel upp í vatninu og hefur mýkjandi áhrif á húðina. Hentar bezt þurri og normal húð. Mjög þykkur og drjúgur lögur. SOFT SKIN EFTER BADET CREME berðu á húðina eftir baðið. Það er frískandi og sótthreinsandi. Húðin verður mjúk og siétt. Hentar öllum húðtegundum. SOFT SKIN MJÖLKBAO er baðduft sem sett er út i vatnið. Það samanstendur af mjóíkurpúðri og hreinsiefnum sem leyaaat upp og vatnið verður mjúkt eins og dúnn. Hentar mjð§ wai þurri og viðkvæmri húð. Tveir til þrir tappar út í vatnið er nægilegt í senn. SOFT SKIN COLOGNE er frískandi „spray cologne" sem ilmar eins og hinar Soft Skin baðvörurnar. Fáðu þér strax i dag einhverja SOFT SKIN baðvöru og smátt og smátt muntu eignast alla línuna. Einnig getur þú fengið baðhillur með S.S.baðvörunum. ISLENZK- cAmeriókci f Pósthólf 129 - Reykjcwík - Við óskum Hraðfrystihúsinu lorðurtanga hf. til hamingju með H/T Guðbjart ÍS. 16 M/T Guðbjartur ÍS — 16, systurskip Júlíusar Geirmunds- sonar ÍS 270, er einnig búinn Wichmann aðalvél af gerð- inni 7 AX 1750 hestöfl. Þá eru skipin einnig búin Wichmann skiptiskrúfu og Wichmann skrúfuhring. M/T Guðbjartur IS — 16 er 46,5 m að lengd, 9,5 m á breidd og mælist 407 br. lestir. Ganghraði skipsins er um 13,5 sjómílur. Wichmann Motorfabrikk A/S, Rubbestadneset — Norge. Einur Forestveit & Co. hf. Bergstaðastræti 10 A — Simi 21565.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.