Morgunblaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 29
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973
29
MIÐVIKUDAGUR
28. marz
7.00 Morsunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morguabæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morguustuud barnanna kl. 8.45:
Guðrún GuÖlaugsdóttir les fram-
haid sögunnar um „Litla bróður og
Stúf“ eftir Anne Cath.-Vestly (12).
Tiikynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög á milli liöa.
Kitningariestur kl. 10.25: Séra
Kristján Róbertsson les úr bréfum
Páis postula (23). Sálmalög kl.
10.40.
Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Hljóm-
sveit Tónlistarskólans í París leik-
ur „Sylvíu“, ballettmúsík eftir
Delibes. / Listafólk í Vín flytur lög
úr óperettunni „Madame Poma-
dour“ eftir Fall. / Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur „Slæpingja
barinn“, divertissement eftir Mil-
haud.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.15 Ljáðu mér eyra
Séra Lárus Halldórsson svarar
spurningum hlustenda.
14.30 Síódegissagan: „Lífsorustan“
eftir óskar Aðalstein
Gunnar Stefánsson les (5).
15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tón-
list
a. Forleikur aö „Fjalla-Eyvindi“ og
Sex vikivakar ei'tir Karl O. Runólfs
son. SinfóníuhUómsveit Islands
leikur; Bohdan Wodiczko stj.
b. „1 lundi ljóðs og hljóma“, laga-
flokkur eftir Siguiö Þóröarson. Sig
urður Björnsson syngur; GuÖrún
Kristinsdóttir leikur undir.
c. Lög eftir Bjarna Þorsteinsson í
hljómsveitarundirbúnlngi Jóns Þór
arinssonar. Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur, Páll P. Pálsson stj.
d. Tvö lög eftir Pál Isólfsson. Guð
mundur Jónsson syngur. Óiafur V.
Albertsson leikur undir.
e. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns og
Sigurö Þórðarson. GuÖrún Á. Sím-
onar syngur. Guðrún Kristinsdóttir
leikur undir.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Tónlistarsaga
Atli Heimir Sveinsson sér um þátt
inn.
17.40 Litli barnatíminii
Gróa Jónsdóttir og Þórdís Ásgeirs-
dóttir sjá um tímann.
18.00 Lyjapistiil. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Á döfinni
Kristján Bersi Ólafsson skólastjóri
stjórnar viöræöuþætti um kenn-
a.ramenntunina. Þátttakendur: Dr.
Broddi Jóhannesson rektor, Krist-
ján Ingólfsson kennari og Óskar
Halldórsson lektor.
20.00 Kvöldvaka
a. Lög eftir Pétur Sigurðsson frá
Sauðárkróki
Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jóns
son syngja; Guðrún Kristinsdóttir
leikur undir á pianó.
b. Baslsaga Jóns Sigurjónssonar
— fyrri hluti
Ágúst Vigfússon skráöi. AuÖunn
Bragi Sveinsson flytur.
C. Kvæði eftir Jakob Thorarensen
Stefán Ásbjarnarson á Guðmund-
arstööum i Vopnafiröi les.
d. Litið um öxl
Jón Arnfinnsson garðyrkjumaður
segir frá. Kristján Þórsteinsson
flytur.
e. Finnvttkun
Þorsteinn frá Hamri tekur saman
þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur.
f. lm íslenzka þjóðhætti
Árni Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn.
g. Kórsöngur
Karlakórinn Geysir á Akureyrl
syngur „FóstbræÖrasyrpu“, íslenzk
þjóðlög i raddsetningu Emils Thor-
oddsens. Söngstjóri: Árni Ingimund
arson. Píanóleikari: Þórunn Ingi-
mundardóttir.
21.30 Að tafli
Guömundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Lestur 1'aHsíu-sálma (32)-
Þórberg Þórðarson
Þorsteinn Hannesson les (22).
22.55 Að hlusta á nút-ímatónlist
Halldór Haraldsson ræöir um
nokkur atriði nýrrar tónlistar og
kynnir jafnframt verkin „Lux
Eterna“ og „Requiem eftir Lígetí.
23.40 Fréttir í stuttu málL
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
29. marz
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Guörún Guölaugsdóttir heldur
áfram lestri sögunnar af „Litla
bróður og Stúf“, eftir Anne Cath.-
Vestly (13).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög á milli liða.
Heilnæmir lífshættir kl. 10.25:
Björn L. Jónsson læknir svarar
spurningunni: Þurfa ófriskar kon-
ur aö boröa á viö tvo?
Morgunpopp kl. 10.45: Carly Simon
syngur.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið
(endurt. þáttur G.G.)
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
óskalög sjómanna.
kynnir
14.15 Við sjóinn (endurt. þáttur)
Ingólfur Stefánsson talar viö skóla
stjóra Stýrimannaskólans og Vél-
skúlans um námskeiöahald við
skólana I vor.
14.30 Er lenging skólaskyldunnar til
bóta?
Guðmundur Þorsteinsson frá
Lundi flytur erindi um atriöi I
grunnskólafrumvarpinu.
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir
Bach
Rosalyn Tureck leikur á píanó pre-
lúdíur og fúgur úr „Das wohlt-
emperierte Klavier“.
Emil Telmáni leikur á fiölu Ein-
leikssónötu nr. 1 i g-moll.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Barnatími: Eiríkur Stefánsson
stjórnar
a. Mamma
Ævintýri, kvæöi og frásögur, sem
Eiríkur Stefánsson og skólabörn
flytja.
b. tJtvarpssaga barnanna: „Nonni
og Manni fara á fjöll“ eftir Jón
Sveinsson
Hjalti Rögnvaldsson les (3).
18.00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál
IndriÖi Glslason lektor flytur þátt-
inn.
19.25 Glugginn
Umsjónarmenn: Gylfi Glslason,
Guörún Helgadóttir og Sigrún
Björnsdóttir.
20.05 Einleikur og samleikur í út-
varpssal
Einar Jóhannesson leikur á klarl-
nettu ög Sigríður Sveinsdóttir á
píanó:
a. Capriccio fyrir einleiksklarinettu
eftir Heinrich Sutermeister.
b. Lítill konsert fyrir klarínettu og
píanó eftir Tartini-Jakob.
AL. FSKERNES
REDSKAPSFABRIKK
Noregi.
Heildsölubirgðir:
Þ. Skaftason hf.f Reykjavík,
sími 15750,
Netaverkstæði Suðurnesja,
Keflavík, sími 2270,
Veiðarfæragerð Hornafjaröar,
sími 8293,
Seifur hf.f
Kirkjuhvoli, Reykjavík,
sími 21915.
c. Tveir spænskir dansar eftir
Joseph Horovitz.
20.25 Leikrit: „Píanó til sölu“ eftir
Ferenc Karinthy
Þýðandi og leikstjóri: Flosi (>lafs-
son.
Persónur og leikendur:
Kaupandinn ...... Erlingur Gíslason
Seijandinn ...... Sigríður Hagalin
21.35 Einleikur á píanó
Monique Hass leikur verk eftir
Debussy, Roussel og Bartók.
21.50 Ljóð eftir Heinrich Heine
Elín Guðjónsdóttir les úr óprent-
uöum Ijóðaþýðingum Kristins
Björnssonar iæknis.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (33)
22.25 I sjónhending
Sveinn Sæmundsson talar viö Jón.
Ásmundsson I HafnarfiröL sem
rifjar upp sitthvaö úr iifi sinu tii
sjós og lands; — fyrri þáttur.
22.50 HLjómplötusafnið
I umsjá Gunnars GuÖmundssonar.
23.45 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
sjonvarp
MIÐVIKUDAGUR
28. marz
18.00 Jakuxinn
Barnamyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Þulur Andrés Indriðason.
18.10 Frumskógarleikurinn
MEISTARAKEPPNI K.S.Í.
í KVÖLD KL. 19 LEIKA Á MELAVELLINUM
FRAM - Í.K.K.
Komið og sjáið góð lið leika góða knattspyrnu.
FRAM.
Finnsk teiknimynd. 1 ÞýOandi Kristin Mantylá. (Nordvision — Finnska sjónvarp- i«). Fruarleiklimi — Frúarleikfimi Innritun er hafin í alla flokka. 6 vikna námskeið. Ljós og gufuböð eru innifalin fyrir aðeins eitt þúsund krónur.
18.20 Einu sinm var . . . Gömul og fræg ævintýri færö X leikbúning. Tom Tit Tot Vizkubollinn Nirflllinn Þulur Borgar Garöarsson.
18.40 Hlé
20.00 Fréttir JUDODEILD ÁRMANNS,
20.25 Veður og auglýsingar Ármúla 32, sími 83295.
20.30 Þotufólk Leyndarmál Astros Þýöandi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Skipt um hlutverk
(L’une et l’autre)
Frönsk bíómynd.
Leikstjóri Nicole Stephane.
AÖalhiutverk Malka Robovska,
Philippe Noiret og Marc Cassot.
Þýöandi Óskar Ingimarsson.
AÖalpersónan, Anna, er leikkona.
Hún býr með rosknum ljósmynd-
ara, en hefur hug á að sllta sam-
búðinni. Systir hennar, sem býr í
Lundúnum, er rík, og hún verður
Önnu fyrirmynd I ýmsum tilvik-
um.
22.10 Kirkjur og ofbeldi
Finnsk kvikmynd um ástandið á
N-lriandi og hlut hina þriggja aö-
altrúarfélaga I ófriðinum, sem þar
ríkir, og tilraunum til úrbóta. Rétt
er að benda á, að myndin er ekki
alveg ný af nálinni.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
23.00 Dagskrárlok.
Tilkynning
til bifreiðaeigenda í Reykjavík
Að gefnu tilefni tilkynnist, að eindagi bifreiðagjalda
er ekki bundinn við skoðun bifreiðar. Eindagi þunga-
skatts og annarra bifreiðagjalda ársins 1973 er 31.
marz næstkomandi. Bifreiðaeigendur í Reykjavík eru
hvattir til að greiða bifreiðagjöldin fyrir 1. apríl, svo
komist verði hjá stöðvun bifreiðar og frekari inn-
heimtuaðgerðum.
Tollstjórinn í Reykjavik.
nypm
Þér lærió nýtt tungumál á
TungumáÍandmskeió á hljómþlötum
seguibondum tií heimanáms:
Af borqunarski Imálar
Ídugouegí 96 simul 36 56
22.25 f'tvarpssagiui: „Ofvitinu** eftir