Morgunblaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 9
MORGU-NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973 9 Við Birkimel rtöíurn við tíl söiu 4ra h#rb. íbáð: á 3. hæð,. íbúöin er um 100 fm og ©r 2 samliggjanílii siwfur með svöium, 2 svefniherber®, íor- stofa, eldhús, og baðherberg:. ibúðin er entíaíbúð í fjölfcýlis- foúsí. Við Leirubakka ®r til sölu 4ra herb. íbúff á 2. hiæð, um 110' frn. ibúðin er ein stofa, 3 svefnherbergs, e'elh ús itseð borðkrók, baðherbergi með Ibgn fyrir þvottavéi. Svaíir, tvöf. g!er, teppi. Við Slétfahraun í> Hafnarfirði höfum v:ð tíl sölu 2ja herb. íbúð á I. haeð, unr É4 fm. Við Vesturberg höfum við til söiu 4ra herb. íbúð ái2. hæð um 110 fm. Þvottahús á* hæðinni. Við Óðinsgötu er til sölu 3ja herb. íbúð í gömlu steinhúsi. íbúðin er á I. hasð. Sérhiti. Einbýlishús við Framnesveg er tii sölu. Grunnflötur hússrns, sem er hieðið á tvo vegu, en timbur- veggir # 2 vegu, er um 85 fm. — Húsið er tvílyft og eru á neðri hæði 3 herbergi, elöhús og snyrfiherbergi en á efri hæð 3 herbergi og eldhús. Ðgnarlóð 589 fm. Einnig fylgir cnnur aðliggjandi eignarlóð 157 ferm. Nýtt raðhús við Selbrekku, hæð og jarðhaeð', alls um 240 fm, fæst í skiptum fyrir 5 herb. sérhæð í Austur- borginni. Við Reynimel eir til sölu 3ja herb. efri hæð um 95 fm. Svalir, tvöfalf gler. Eldhús endurnýjað. Höfum kaupanda að góðri: 4ra—5 herb. íbúð í fjöíbýlishúsi f Austurborginni. Óvenju há utborgun. Höfum eionig kaupanda að góðri sér- h»ð, 4ra—5 herbergja. Ful1 út- borgun séverði stillt í hóf. Nýjar íbúðir bcetast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hasetaréttarlögmenn Fasteignadeild símar 21410 — 14400. 4ra herbergja íbúð nð Kleppsveg. íbúðin er ein stofa, 3 svefnherbergi, eld- h ús cg beð1. 4ra herbergja í Fossvog'i á I. haeð (jarðhæð), sérhiti, vanöaðar innréttingar. Eignaskipti Hötum mi'kið úrvai af eignum í skiptum. jbúðareigendur hafið samtoand við okkur og athugið hvort við höfurrr ekki íbúðina, sem yður hentar. Seljendur hafið samband' við okkur. Fleiri tugir kaupenda á biðlista. Verð- leggjum íbúði'na yður að kostn- aðarlausu. HIBYL/ & SKIP GARÐA3TRA.TI 38 SÍMI 26277 Gísli Ólofsson Heimasímar: 20178-51970 26600 allirþurfaþakyfirhöfuðið Digranesvegur 4ra herbergja um 100 fm íbuð á jarðihæð í þribýlishúsi, ekkert nidurgrafim. Sérhití, sérinngang- ur, sérþvotiaherbergi. Mjög gcð- ar imnréttingar. Verð: 3,2 millj. Útb.: 2,2 milij. Efstaland ■ 2ja herbengja lítH íbúð á jarð- hæð. Góðar irmréttíngar, véla- þvattaiherbergi. Frágengin sér- ióð. VerS: 1.950 þús. Hraunbœr 2ja herb. ibúð á I. hæð (jarð- hæð) í blokk. Góðar innrétting- ar. Suðursv.alir. Verð: 2,1 millj. Útb.: 1.500 þús. Reynimelur 2ja herb. um 55 fm íitið niður- grafin kjallaraíbúð. Sérinngang- ur. Björt íbúð. Verð; 1.700 þús. Útb.: 1,0 miUij. Unnarbraut 2ja herb. um 65 fm ibúð á jarð- hæð í tvíbýlishúsi. Sérhiti, sér- inrvgamgur. Verð: 2,0 miltj. Útb.: , 1,5 rrrillj. Háaleitisbraut Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð við Háaleitis- braut eða nágrenni. Útb. allt að 2 millj. og langur afhending- artími. Fasteignaþjónustan Austurstrœti 17 (SiHi& Valdi) simi 26600 íbúðir til sölu Fossvogur Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á I. hæð í sambýliisbúsi í Foss- vogi. Er um 3ja ára gömut. Mjög góðar inmréttingar. Góð útborg- un nauðsynleg. Raðhús — Flatir Vorum að fá til sölti rúmgott raðhús á 1. hæð ásamt bílskúr á góðum stað á Flötunurrr. Hús- ið er 2 stofur, 3 eða 4 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók o. fl. Afhendist fokhelt, með tvö- földu gl'eri í gluggum, með öll- um útidyrahurðum, með bíl- skúrshurð og lóðin sléttuð'. Beðið eftir Veðdeildarlánii, 800 þúsund kr. Hagstætt verð. Tei kni ng í skrifstofun n i. f Heimunum Sérhœð Mjög rúmgóð 6 herbergja hasð íi 4ra íbúða húsi í Heimunum. Sérh4ti. Sérþvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttur. Er I ágætu standi. Tvennar svalir. Mjög gott útsýrri. Útborgun 2,8 millj- ónir. Teiknmg til sýnis í skrif- stofunni. Laus eftir samkomu- lagi. 'rni StefáHsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavtk. Simar 14314 og 14525 Söiumaðu: Olafur Eggertsson. Kvöldsimar 34231 og 36891. SÍMIi IR 24300 Ti't sölu og sýmis 28 Séihsð um 130 ím, 5 herb., eldlrús', bað og þvottaherbergi í 12 ára tyiibýiisiÍTÚsi í Kópavogskaup- stið. Eiiskúrsréttindl. Einbýlishús um 60 fm kjallari, hæð og rié á egnarióð við Grettisgötu. í húsinu er 7 herbergja íbúð. 4ra herb. íbúð um 100 ftn í S máíbúðah verfi. Sérr.,ngangur og sérlóð. Bil- skúrsréttindi. 3ja herb. íbúð um 75 fm á 2. hæð í steinhúsi í eidri borgarhlutanum. Sérinng. Nýfeg 2ja herb. íb. um 65 fm á 1. hæð í Hafnan- firði. 3ja herb. risíbúð í Kópavogskaupstað. Útbongun aðetns 500 þús. Kjöt- og Nýleaduvöruverzlun i fullum gangi á góðum stað í Aus-turborgjmni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón sr söp nkari Nfja fasteignasalan S.mi 24100 Utan skrifstofutima 18546. FASTEIGN ER Ffi.AMTÍO 22366 Við Sléttuhraun , Rúmgóð 2ja herb. íbúðarhæð. Frágengin sameign. Við Flókagöfu 3ja herb. jarðfiæð, 96 fm„ sér- hiti, sérinngangur. Við Hraunbœ 1 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Suðúr- svalir. Við Hjarðarhaga 3)a herb. ibúðarhæð, 90 fm — Suðursvalir. Við Crettisgötu 3ja herb. íbúðarhæðv sérhiti. Sænskt timburhús, hæð og ria. Við Leifsgötu 3ja—4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Dalaland 4ra herb. íbúðarhæð. M'jög vand- aðar innréttingar. Við Auðbrekku 4ra herb. ibúöarhæð. Sérinng. Bilskúrsréttur. Við Lindargöfu 5 herb. íbúð, hæð og ris. Bíl- skúrsréttur. Við Sólheima 6 herb. hæð, 157 ftn. Suðúr- svaslir. I Fossvogi glæsilegt einbýJishús, tiitoúið undir tréverk. Afhendist 1. ágúst 1973. Við Langholtsveg sænskt timburhús, hæð og ris. Við Sogaveg einbýlishús, 2 hæffir og kjallari. Bílskúrsréttur. Jörð \ MiWaholtshreppi, Snæf. Lax- veiðíréttindi engin. Tún 30 ha. ItvSld og helgarslmar 82219-81762 AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4hæS Slmar 22366 - 26538 11928 - 24534 Einsfaklingsíbúð Við Sólheima fbúöin er: Stór stofa, forstcfa, I eildhús, bað og sérþvotta+rús. Sérinng. íbúðin er í kjailara. Útb. 8C-0 þús. Rishœð með bílskúr , á góðum staö í Kópavogi. íbúðin er í tvíbýlishúsi. 1500: fm fálleg i ióð. Útb. 1500—1600 þús. Við Æsutell 3ja—4ra: herbetgja- falleg, ný , íbúð. Vélaþvottahús. Hlutdeild í. , ýmiss konar sameigrr fylgir svo. , sem sauna, samkomusal, hen , btrgjum o. fl. Utb. 2 millj. Skipti á 4ra herbergja íbúð við Vestur- berg eða Æsufell kæmu vel tlll 1 greina. 5 herbergja íbúð í sértlokki við Hraunbae. Ibúðm er m. a.. stór stofa (m. svötum út af) 4 herbergi a. fl. Teppi, gott skáparými, fallegt útsýni, (allár irmréttingar og skápar sérteikn- , að). Stærð íbúðarinnar er 130' fm. Hlutdeild. í véiaþvottahúsi , fylgir. Útb. 2,5 millj.. Höfum kaupedur að öllum stærðum íbúðá í mörg- um tiilfellum háar útbonganir. , HmminF V0NAR5TR4TI I2 arimm-11928 og 24534 Söluetjón: Sverrir Krietinsson EIGN4S4LAIM REYXJAVIK INGOLFSSTRÆTI 8 Höfum kaapanda að góöri 2ja herbergja íbúð, má gjarnan vera I fjöibýlishúsi. íbúðin þarf ekki að losna strax. IWjcg góð útborgun. Höfum kaupanda | að 2)s—3ja herbergja ítoúð, má i vere góð kjallara- eða risibúð. ' Útbwrgun 1.500.000,00 krónur. Hafum kaupanda að 3ja herbergja íbúð, gjaman ‘ r Árbæjar- eða Breiðholtshverfi. íbúðin þarf ekki að vera ful'l- | gerð. Útborgun 1500—1800 ! þúsund. krónur. Höfum kaupanda J að 4ra herbergja góðri íbúð, ! helzt með bílskúr eða bílskúrs- j réttíindum, þó ekki skilyrði. Útb. , 2,5 mi1i.jónif króna. Höfum kaupanda , að 4ra—5 herbergja íbúð, helzt sem mest sér, má vera í eldra hú&i. Mjög góð útborgun. Höfum kaupanda , að einbýlishúsi eða raðhúsi, heizt með bilskúr eða bitskúrs- réttindum, í Reykjavik, Kópa- vog; eða Garðahreppi. Útborgun 3—4 milljórpir króna. Höfum ennfremur kaupendur ’ með mikla kaupgetu, að ðMum ‘ staerðum íbúða í smíðum, svo ' og raðhús og eintoýlishús. EIGNASALAN REYKJAVÍK Póa-ður G. HalIdórssoD, sínvi 19540 og 18191, Ingólfsstræti 8. Til sölu Húseigmn CSarðastrseti 3 í Revkjavílt. Húsið s1en<}- ur á eignarlóð. AfíienÆng eftir samkomulagi. Nánari uppl. í Fasteignasölwjmni, Eiríksgöíu 19. Sími 16260. Einbýlishús í Grindnvik Til sölu, nýlegt vandað einbýliafoús á bezta stað i GrindavíJc. Húsið er á emni hæð með bílskúr, ræktuð lóð. Gæti orðið laust fljótlega. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, hrl. Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Símar 53933 og 52760. Heknasnmi sölumanns 5022». Til sölu Hrísateigur 2ja og 3ja herb'. íbúðir f sama húsi, ásamt tvöföld- um bílskúr með, 3ja fasa lögn. Ibúðirnar seljast sameiginlega eða í tveimu lági. Unnarbrout Vonduð 2ja herbergja jarðhæð. Allt sér. FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 17, 3. hæð. Sími 18138.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.