Morgunblaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1973
5
Háskólaráðskosningarnar:
Jafnrétti tryggt með lögbanns-
aðgerðum Vökuframbjóðenda
inni.
1 nútíma þjóðíélagi hafa þegn
arnir með höndum ólíkustu störf
en hjá því verður ekki komizt,
að sumum þeirra fylgi meiri
þjóðfélagsleg ábyrgð en öðrum.
Hættan á misbeitingu aðstöð-
unnar og valdsins, sem starfan-
um fylgir, er þvi alltaf fyrir
hendi. Því miður a síik misbeit-
ing valds og aðstöðu sér allt of
oft stað í hinum ýmsu og marg-
víslegu hagsmunaátökum þjóð-
lífsins. En misréttið og rang-
lætið á ekki að þurfa að þrífast
innan þjóðfélags okkar Islend-
inga. Réttarskipunin verndar
þegna landsins fyrir slíkum lög
leysum, og réttarfarsleiðirnar,
sem hægt er að beita geigm siliíiku,
eru margar og árangursríkar.
Eitt þeirra úrræða, sem beita
má með góðum árangri gegn
hvers kyns óréttmætu ástandi
er lögbannsgerð.
Sökum dómgreindarskorts
þeirra aðilja, sem sitja i kjör-
stjórn við háskólaráðskosningar
þær, sem heyja á í dag föstu
daginn 30. marz 1973, voru þver
brotin og fótum troðin þau sjálf
sögðu mannréttindi, að öllum
stúdentum væri unnt að færa
sér i nyt hinn dýrmæta kosn-
ingarétt sinn. Sá ásetningur
kjörstjórnar að skapa í þessu
tilliti hópi skoðanabræðra sinna
forréttindaaðstöðu umfram
aðra stúdenta sýnir ljóslega,
hvernig „lýðræðishugmyndir"
þessara aðilja eru grundaðar.
Aðdragandi þessa máls er
Háskólabíó:
Endur-
sýnir
4 myndir í röð
HASKÖI,.\ltl O hefur ákveðið að
verða við siendurteknum óskum
imi endursýningu nokkurra
mynda áður en þær fara af landi
brott. Ákveðið liefur verið að
þjappa þessiun niyndum sainan
til þæginda fyrir bíógesti og sýna
nú fjórar myndir í riið, hverja á
eftir annarri og verðiir hver
mynd sýnd í þrjá daga og ekki
lengur, segir í fréttatilkynningu
frá Háskólaliíói.
Fyrsta myndin verður sýnd á
miorgiin og er það Hörkutólið
eða True Griit með John Wayne
í aðaibKKverki, ein hanin fékk
Óskarsverðlauiniin fyrir lei.k sinn
í myndinmi. Hinar eru: Rose-
mary's Baby eftir Roman Pol-
anski með Miiu Farrow i aðathlut-
vertki, Maikaliaiu.s samibúð með
Jack Lemimon og Walter Matt-
hau í aðalhiutverkum og Einu
sinini var í villta vesfriimu með
Henry Fomda og Charles Bron-
son í aða iihlutverkum.
Hugsjónir ungra manna og
kvenna á þessum timum kapp-
hlaupsins um veraldlegu gæðin
og velmegunina byggjast að
miklu leyti á jafnréttissjónarmið
um. Það telur, að ólíkur litar-
háttur manna, uppruni eða mis-
munandi skoðanir á mönnum og
málefnum eigi engu að skipta
um möguleikann og aðstöðuna
til að hagnýta réttindi þau og
gæði, sem eitt samfélag býður
upp á.
Við Islendingar eigum því
láni að fagna að hafa stjórn-
skipulag, sem tekur mjög mið af
jafnréttis- og réttlætissjónarmið
um. Lengi má að sjálfsögðu
deila um hugtök þessi, gildi
þeirra og tilvist í þjóðfélagi
okkar, en framhjá þeirri stað-
reynd verður ekki gengið, að
fyrrnefnd sjónarmið ráða ferð-
inni í leit okkar að fullkomnun-
flestum kunnur af skrifum
blaða og þess vegna ekki
ástæða til að orðlengja um hann
hér, en tvö atriði vil ég benda
hér á til að undirstrika misrétt-
istilhneigingar stúdentaráðs-
meirihlutans.
1. Þegar ákvörðun var tekin
af kjörstjórn um utankjörstaða-
kosningu fyrir náttúrufræði-
deildarmenn vegna Færeyja-
farar deildarinnar, var þeim
einum tilkynnt ákvörðun þessi
en ekki öðrum stúdentum. Samt
var vitað, að fjöldi stúdenta
yrði fjarverandi á kjördegi og
hefði fullan hug á að neyta |
kosningaréttar síns á þessum ut
ankjörstaðafundi.
2. Kærufrestur var ekki lið-
inn, þegar ákvörðunin um utan-
kjörstaðakosninguna var tekin,
og því var ekki tryggt að kæru
yrði við komið gagnvart þeim,
sem greiddu atkvæði utankjör-
staða.
En sem betur fer tókst Vöku-
frambjóðendunum að koma i
veg fyrir þetta hrapallega rang
læti. Lögbannsaðgerðin miðaði
alls ekki að því að fyrirbyggja
náttúrufræðideildarmönnum það
j að neyta kosningaréttar síns.
Þyert á móti var markmið henn-
ar að forða þeim og öðrum
stúdentum frá þeirri hneisu og
niðurlægingu að þurfa að kyngja
misréttinu og óréttlætinu. Enda
voru það Vökuframbjóðendur,
sem báru fram tilmælin um frest
un kjörfundar til þess að jöfn-
uður ríkti meðal stúdenta, og
þeir stæðu allir jafnt að vigi,
hvað snertir möguleikann á beit
ingu kosningaréttarins.
Þessi ati’iði öll og allan að-
draganda máls þessa ættu stúd
entar að hafa í huga, þegar þeir
ganga á kjörfund í dag. Yfir-
veguð og málefnaleg niðurstaða
um það, hvað eigi að kjósa, er
það, sem í heiðri skal hafa.
líóbert Árni Ilreiðarsson neini.
NÝJAR FINNSKAR VÖRUR I DAG.
LAUGAVEGI 89
SlMI 13008.
LAUGAVEGI 37
SlMI 12861.
Við bjóðum ulltuf
eitthvuð nýtt
Nýjur vörur
Nýju tízku
’Oguð
Inað cg vildi
að við værum
orðin ung
<