Morgunblaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1973 19 Að gefnu tilefni FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VEGNA þess að allmargir les- endur Morgunblaðsins hafa tjáð mór, að þeir hafi orðið fyrir von brigðum með að hafa ekki séð hið ágæta minningarljóð, um dótt-ur mína, eftir Ingólf Jóns- son frá Prestbakka, í téðu blaði, og þó fyrst og fremst vegna þess, hve ég met þessa lesendur mikils, vil ég segja þetta: Ég bað bæði ritstjóra Þjóðvilj- ans hr. Svavar Gestsson, og eins ritstjóra Morgunblaðsins hr. Eyj ólf Konráð Jónsson, að birta áð- urnefnt minningarljóð, ásamt mjög góðri minningargrein um dóttur mína. Þjóðviljinn birti þetta með miklum ágætum. Hins vegar sagði ritstjóri Morg- unblaðsins mér, að þeir birtu ekki minningarorð í bundnu máli. Nú vil ég ekki á þessum dög- um ræða nánar um réttmæti þessa. En lofa þó engu um að gera það ekki síðar, ásamt ýmsu fleiru, og þá trúlega í fullri hreinskilni. Vinsamlegast, Gísli Guðmundsson. LEIÐRÉTTING UNDIR minningargrein um Láru Ágústu Ólafsdóttur Kol- beins i Mbl. í gær var föðumafn höfundar ranglega hermt. Höf- undur greinarinnar er Jón Hjaita son. Biður blaðið velvirðingar á þessum mistökum. Lýst eftir ökumanni LAUGARDAGINN 17. miarz sl. kl. 08.00 að morgni varð árekst- ur tveggja bifreiða á Laugavegi. Trabant bi freið, Ijós að lit, með R-númeri, kom upp Barónsstíg og það mikið inn á Laugaveg, að hún lenti á hægna afturbretti rauðs og hvits Willy's-jeppa. ökumaður" jeþpans stöðvaðii bif- reið sína, svo og ökumaður Trabanit-bif reiðarinnar, og athug- uðu þeir skemimdimar, en emgar sáust. Síðiar mátti svo sjá skeinmdiir á brettinu, og óskar raninsóknarlögregliain því eftir að hafa tal af ökumanni Trabant- bifreiiðairininar, svo og sjónarvott- um að áreksti'iinuim. LE5IÐ ___ DHCIECn FÉLieSUf I.O.O.F. 12 - 15433081 = I.O.O.F. 1 = 1543308} = Fl. Mf Frá Guðspekifélaginu „Frá blekkingu til veruleika" nefnist erindi, sem Sverrir Bjarnason flytur í Guðspeki- félagshúsinu Ingólfsstræti 22 í kvöld föstudag kl. 9. Öllum heimiill aðgangur. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur félagsins verðr ur haldinn í fundarsal kirkj- unnar mánudaginn 2. apríl kl. 8.30. Skemmtiatriði, happ- drætti, öl og brauð. Sjávarútvegsmálaráðstefna VARÐAR „S J Á V ARÚT VEGURINN GULLKISTA Í*JÓÐARINNAR“ DAGSKRÁ: FÖSTUDAGUR: 30. MARZ: 20.30 — 20.40 Ávarp: VALGARÐ BRIEM, formaður Varðar. 20.45 — 21.00 MARKMIÐ OG LEIÐIR ISLENZKS SJÁVAR- ÚTVEGS I DAG. Hver eru markmiðin? Hvers virði er sjávarútvegurinn fyrir þjóðarbúskapinn? Hver eru eðlileg afskipti hins opnbera? MÁR ELiSSON, FISKIMÁLASTJÓRI. 21.05 — 21.20 FISKVEIÐARNAR. A. Hlutdeild á islandsmiðum. B. Hagsmunir á fjarlægum miðum. INGIMAR EINARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI. 21.30 — 23.00 Umræðuhópar. LAUGARDAGUR 31. MARZ: 09.30 — 09.45 VANDAMÁL VINNSLU- OG MARKAÐSSTARFSEMINNAR. Fyrir hverja ætlum við að framleiða? — Endurnýjun frysti- húsanna. — Er framieiðslugetan of mikil? — Aukin notkun véla nýjar afurðir? — Verður fiskur fluttur með flugvélum? EYJÓLFUR ISFELD EYJÓLFSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI. 09.45 — 12.00 Umræðuhópar. 13.30 — 13.50 ER RANNSÓKNARSTARSEMIN NÆGILEGA VIRK? Eru nægileg tengsl á milli rannsóknarstarfsemi og atvinnu- fyrirtækja? — Eru niðurstöður tilrauna nægilega birtar? — Eru niðurstöður sérfræðinga byggðar á nægilegri þekkingu, eða eru þær véfrétt? DR. JÓNAS BJARNASON, EFNAFRÆÐINGUR. 13.50 — 14.30 HVAÐ ER ÆSKILEGT SAMSPIL EINKA- REKSTURS OG RlKISVALDS I SJÁVARÚTVEGI? S j álf stæðismenn í Borgarfirði Sjálfstæðisfélögin í Mýrarsýslu og Borgarfjarðarsýslu efna til KVÖLDFAGNAÐAR að Hótel Borgarnesi í Borgamesi laugar- daginn 31. marz n.k. kl. 21. Ræðu flytur: JÓHANN HAFSTEIN, alþingismaður. Þá verður dansað og leika EINAR OG FÉLAGAR fyrir dansinum. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN. VIÐTALSTÍIWII Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstaeðisflokksins i Reykjavik ^ Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða 5 til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 y til 16.00 eftir hádegi. Á Laugardaginn 31. marz verða til viðtals: Geirþrúður H. Bernhöft, varaþingmaður, Sigurlaug Bjarnadóttir, borgar- fulltrúi og Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi. n Hver eru áhrif stjómarsáttmáians? — Hver eiga ríkisafskipti að vera? — Hver eru áhrif lánasjóðanna? ÚLFLJÓTUR GISLASON. ÚTFLYTJANDI. GUÐMUNDUR H. GARÐARSSON, VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR. 14.30 — 17.00 Umræðuhópar — kaffi — skýrslur og frjálsar umræður. Ráðstefnan er öllum ábugamönnum opin. Vegna undirbúnings óskast þátttaka tilkynnt sem fyrst í skrifstofu Varðar, Laufásvegi 46, kl. 13.00 — 17.00 daglega, sími 15411. Þátttökugjald 1000.— innfalið ráðstefnugögn. BÍLASALA, BÚVÉLASALA Okkur vantar bíla, búvélar og hjólhýsi í sölu. Höfum ný hjólhýsi til sölu. Opið kl. 13 — 20 virka daga, laugardaga 10 — 18, sunnudaga 13 — 18. BÍLAR OG BÚVÉLAR, Eskihlíð 13, við Miklatorg. Símar 18675 og 18677. Vestmannaeyingar Raðhús til sölu í Keflavík, teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Húsin eru 109 ferm. auk 18 ferm. bíl- skúrs. Húsin verða til afhendingar nsesta haust, frá- gengin að utan með útihurðum og verksmiðju- gleri. Uppl. í síma 92-2797. Ný hraðhreinsunarvél ásamt tilheyrandi til reksturs hraðhreinsunar til sölu. Upplýsingar í síma 85446. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Lindargata - Freyjugata 28-49 - Miðbær - Baldursgata - Bragagata - Þingholtsstræti - Meðalholt - Ingólfsstræti. SENDILL ÓSKAST á ritstjórn blaðsins frá klukkan 9-12 og 1 - 5. Upplýsingar í síma 10100. UMBOÐSMAÐUR óskast í Garðahreppi. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 42747 eða afgreiðslustjóra, sími 10100. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Austurbæ. Sími 40748.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.