Morgunblaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1973 Börn frá. Vestmannaeyjum: Hálfsmánaðar boðs- ferðir til Noregs Allar ferðir og uppihald ókeypis Eg-gert Ásgeirsson, fram- kva'nidastjóri og Pjetur 1». Maack hjá Rauða Krossi Islands ásamt Sigurgeiri Kristjánssyni, forseta bæjarstjórnar Vest- mannaeyja boðuðu blaðamenn til fundar til að kynna boðsferð- ir barna úr Vestmannaeyjum til Noregs í sumar. Kom þar m.a. fram þetta: t>rír aðilar í Noregi, en þeir eru Norsk Islandsk samband, Is lendingafélagið i Noregi og Rauði kross Noregs standa í sumar fyrir boðsferðum fyrir böm frá Vestmannaeyjum í hálf an mánuð á tímabilinu frá um miðjan júní til siðast i ágúst eða fyrst i septembermánuði, en þá kemur síðasti hópurinn heim aft ur. Nasr boðið til allra bama frá Vestmannaeyjum, sem fædd eru á árunum 1958—1965, en það eru um 1000 börn. Allar ferðir og uppihald er ókeypis. Flugfélag Islands og Loftleið- ir annast flutning barnanna og hafa sæti þegar verið tekin frá handa þeim. Samkvæmt upplýs- ingum Rauða Kross íslands, sem annast miliigöngu hér, verður bamanna vel gætt og nákvæm dagskrá þegar ákveðin fyrir tím ann. Sérþjálfað fólk í Noregi ásamt íslendingum þar mun ann ast bömin. Fjórir dvalarstaðir hafa ver- ið valdir, sem allir eru nálægt Osló og eru það hús Islendinga- félagsins við Norefjell, Huseby- vangen, sem fenginn er að láni hjá norskum iíknarfélögum fyr- ir tilstilii Haralds Höegh, Hövr ingen, sem Den Norske fjell- skole hefur lánað og eins hefur norska kennarasambandið lán- að sumardvalairheimili sitt, sem Tranberg heitir. Allir staðimir hafa góða aðr stöðu til útivistar, og verður náttúruskoðun, fjallaferðir, út- reiðar og könnunarferðir strang- ur þáttur í ferðinni. Reiknað er með 4—5 tima dagskrá daglega, þannig að frístundir verða marg ar líka. Verður börnunum skipt 1 þrjá aldurshópa, 8—11 ára, 11—-13 ára og 13—15 ára. Á öllum stöðunum verður heilsugæzla og föst sambönd við lækna og sjúkrahús. ingum og fer dreifing þeirra fram í pósti og gegnum skólana. Þau Vestmannáeyjabörn, sem ekki verða búin að fá eyðublað sitt 31. marz eða 1. apríl, geta sótt þau eða skrifað eftir þeim í skrifstofu Rauða kross Islands Öldugötu 4 eftir þann tima, en naúðsynlegt er að gera það sem allra fyrst, eða ekki síðar en 9. apríl, en þá verða blöðin send til Noregs, þar sem þátttakend- um verður skipt í flokka. Sú nefnd, sem að málinu stendur i Noregi, eru Hans Höegh frá Norsk Islandsk Sam- band, Per Hammer frá Norges Röde Kors, Óiafur Friðfinnsson starfsmaður Loftleiða og Skarp héðinn Árnason hjá Flugféla^i íslands. Pjetur Þ. Maack sér um máiið fyrir Rauða kross íslands hér. Stór rafmagnspaiuio óskast (VEITINGAHÚSPANNA). Upplýsingar í sima 92-1282 og 92-6005. Bókhaldsvél Hentug fyrir iðnfyrirtæki óskast til kaups Upplýsingar í síma 84700. Auglýsing Fjármálaráðuneytið vekur athygli þeirra aðila, sem hlut eiga að máli, á auglýsingu ráðuneytisins frá 29. marz 1973, og birt er í B-deild stjórnartíðinda, um sérstaka tollmeðerð vara, vegna aðildar íslands að Fríverzlunarsamtökum Evrópu (EFTA) og samn- ings íslands við Efnahagsbandalag Evrópu (EBE). Sérprentun auglýsingar þessarar verður afhent í ráðuneytinu þeim aðilum, sem þess óska, í dag og næstu daga. Fjármálaráðuneytið, 29. marz 1973. lermingargjafir frá K0DAK IIÍiiiiSi r................' I Kodak Instamatic 56-X kr. 1.823.00 Kodak Instamatic 255-X kr. 3.539.00 Kodak Instamatic 155-X kr. 2.306.00 3 Kodak Instamatic-X myndavélar, sem ekki nota rafhlöður við flashlampa. Eru til stakar og í gjafakössum. HANS PETERSEN H BANKASTR. GLÆSIBÆ — SÍMI 20313 — SÍMI 82590 Verið er að senda út umsókn areyðublöð með nánari upplýs- Greitt fyrir norræn tónverk Mennimgai'sjóðuir No-rðurlanda tuefur veitt fé til að greiða íyrir ný tónverk norraanna tánskálda og fyrir tótnleikahald á Noarðiur- iiönd'uiniuim. Nemuir upphæðiin 160 þús. d.'kir. fyrir iný tónverlk og 350 þús. d.'kr. fyrir fiutnimg tónverika. TÓMlileikiannir skuloj haddinir af ís- tenzkum flytjenduim á himum Norðuu-iönd'unum og flytjendur fré þeim gkiuliu hins vegar koma «1 Isiliands. — Tónlistannefnd mienn'taimáCaráðuneytisiins um norrænia samvinmu, NOMUS, veit ir upplýsingar um þessa fjárvett- irgiu. BREYTT SÍMANÚMER 85235 KRAFTUR HF. Skeifan II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.